Morgunblaðið - 25.02.1995, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 25.02.1995, Blaðsíða 52
MORGUNBLAÐIÐ 52 LAUGARDAGUR 25. PEBRÚAR 1995 ÞJOÐLEIKHUSIÐ sími 11200 Stóra sviðið kl. 20.00: Söngleikurinn • WEST SIDE STORY e. Jerome Robbins og Arthur Laurents við tónlist Leonards Bernstein Frumsýning 3/3 örfá sœti laus - 2. sýn. lau. 4/3 uppselt - 3. sýn. fös. 10/3 uppselt - 4. sýn. lau. 11/3 uppselt - 5. sýn. fös. 17/3 uppselt - 6. sýn. lau. 18/3 uppselt - 7. sýn. sun. 19/3 - 8. sýn. fim. 23/3 - fös. 24/3 - fös. 31/3. 0 GAURAGANGUR eftir Ólaf Hauk Símonarson i kvöld uppselt - fim. 2/3 uppselt, 75. sýning. Aukasýn. vegna mikillar aðsókn- ar fim. 9/3 örfá sæti laus - þri. 14/3 - mið. 15/3. 0 FAVITINN eftir Fjodor Dostojevskí Sun. 5/3 - sun. 12/3 - fim. 16/3 - lau. 25/3. 0 SNÆDROTTNINGIN eftir Evgeni Schwartz Byggt á ævintýri H.C. Andersen. í dag kl. 14 laus sæti - sun. 5/3 kl. 14 - sun. 12/3 kl. 14 - sun. 19/3. Smíðaverkstæðið kl. 20.00: 0 TAKTU LAGIÐ, LÓA! eftir Jim Cartwright 8. sýn. á morgun uppselt - fös. 3/3 uppselt - lau. 4/3 uppselt - sun. 5/3 uppselt - mið. 8/3 uppselt - fös. 10/3 uppselt - lau. 11/3 uppselt - fim. 16/3 uppselt - fös. 17/3 uppselt - lau. 18/3 uppselt, fös. 24/3 uppseit - lau. 25/3 uppselt - sun. 26/3 uppselt - fim. 30/3 laus sæti fös. 31/3 örfá sæti laus - aukasýn- ingar mið. 1 /3 - þri. 7/3 - sun. 19/3 - fim. 23/3. Ósóttar pantanir seldar daglega. Litla sviðið kl. 20.30: 0 OLEANNA eftir David Mamet Fös. 3/3 - fös. 10/3 næstsíðasta sýning - sun. 12/3 sföasta sýning. Sólstafir — IVorræn menningarhátíð Frá BEAIWAS SAMI TEAHTER 0 SKUGGAVALDUR eftir Inger Margrethe Olsen. Leikstjóri: Haukur J. Gunnarsson. Á morgun kl. 20.00, aðeins þessi eina sýning. 0 NORRÆNN DANS frá Danmörku, Svíþjóð og íslandi: Frá Danmörku: Palle Granhöj dansleikhús með verkið „HHH“ byggt á Ijóðaljóð- um Salómons og hreyfilistaverkiö „Sallinen". Frá Svíþjóð: Dansverkiö „Til Láru" eftir Per Jonsson við tónlist Hjálmars H. Ragnarssonar. Frá islandi: Dansverkið „Euridica" eftir Nönnu Ólafsdóttur við tónlist Þorkels Sigurbjörnssonar. Þri. 7/3 kl. 20 og mið. 8/3 kl. 20. GJAFAKORT íLEIKHÚS - SÍGILD OGSKEMMTILEG GJÖF Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13:00 til 18:00 og fram að sýningu sýningardaga. Tekið á móti símapöntunum virka daga frá kl. 10.00. Græna linan 99 61 60 - greióslukortaþjónusta. Jg BORGARLEIKHUSIÐ sími 680-680 LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR STÓRA SVIÐIÐ KL. 20: 0 Söngleikurinn KABARETT r Sýn.sun. 26/2, fös. 3/3, lau. 11/3. 0 LEYNIMELUR 13 eftir Harald Á. Sigurðsson, Emil Thoroddsen og Indriða Waage. Sýn. í kvöld uppselt. Aukasýning vegna mikillar aðsóknar, fös. 17/3. 0 DÖKKU FIÐRILDIN eftir Leenu Lander. Frumsýning lau. 4/3 örfá sæti laus, 2. sýn. sun. 5/3 grá kort gilda, örfá sæti laus, 3. sýn. sun. 12/3, rauö kort gilda, fáein sæti laus, 4. sýn. fim. 16/3, blá kort gilda. NORRÆNA MENNINGARHÁTÍÐIN Stóra svið kl. 20 - Norska óperan 0 SIRKUSINN GUÐDÓMLEGI Höfundur Per Norgard Fim. 9/3, fös. 10/3. LITLA SVIÐIÐ kl. 20: 0 ÓFÆLNA STÚLKAN eftir Anton Helga Jónsson. Sýn. í dag kl. 16, sun. 26/2 kl. 16, þri. 14. mars kl. 20. 0 FRAMTÍÐARDRAUGAR eftir Þór Tulinius Sýn. sýn. sun. 26/2 uppselt, þri. 28/2 uppselt, mið. 1/3 uppselt, fim. 2/3 upp- selt, fös. 3/3 uppselt, lau. 4/3 uppselt, sun. 5/3 uppselt, mið. 8/3 uppselt, fim. 9/3 uppselt. Munið gjafakortin okkar - frábær tækifærisgjöf! Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-20. Miðapantanir í síma 680680 alla virka daga kl. 10-12. - Greiðslukortaþjónusta. eftir Verdi Sýning sun. 26. feb., uppselt, fös. 3. mars, fáein sæti laus, lau. 4. mars, fáein sæti laus, fös. 10. mars, lau. 11. mars. Ósóttar pantanir seldar þremur dögum fyrir sýningardag. Sýningar hefjast kl. 20. Miðasalan er opin frá kl. 15-19 daglega, sýningardaga til kl. 20. Sími 11475, bréfsími 27384. - Greiðslukortaþjónusta. I K H U Seljavegi 2 - sími 12233. KIRSUBERJAGARÐURINN eftir Anton Tsjekov. Síðdegissýningar sun. 26/2 kl. 15, sun. 5/3 kl. 15.00 og kvöldsýn. sun. 12/3 kl. 20.- Allra síðustu sýningar. Miðasalan opnuð kl. 13 sunnudag. Miðapantanir á öðrum tímum f sfmsvara, sími 12233. LEIKFELAG AKUREYRAR • Á SVÖRTUM FJÖÐRUM - úr Ijóðum Davíðs Stefánssonar eftir Erling Sigurðarson i kvöld kl. 20.30, sun. 26/2 kl. 20.30. Sfðustu sýningar! Miðasalan opin virka daga kl. 14-18, nema mánud. og fram að sýningu sýningardaga. Sfmi 24073. iíaítiLeikhúsi^ Vesturgötu 3 Leggur og skel I IILAÐVARPANUM [ barnaleikrit og s sýning í dag kl. 15.00 sýning ó morgun kl. 15.00 - uppselt 5. mars kl. 15.00. Miðaverð kr. 550. Alheimsferðir Erna —_ 5. sýn. í kvöld 6. sýn. 3. mars. Skilaboð til Dimmu 8. sýn. 2. mars - allra sið.sýn. Sápa tvö frumsýning 1. mars. Lítill leikhúspakki- kvöldverður og leiksýning aðeins kr. 1.600 á mann. Barinn opinn eítir sýningu. Kvöldsýningar hefjast kl. 21.00 S|á elnnig lleiri auglýsingar á næstu opnu FOLKI FRETTUM Morgunblaðið/Sigurgeir MENN tóku hressilega undir með Tony Moro á þorrablóti Oddfellowa í Vestmannaeyjum. Stone féll fyrir Magic ► KYNBOMBAN Sharon Stone segist hundleið á ímynd sinni sem kyntákn og sér þyki miður að hafa látið tilleiðast að hefja kynlíf í kvikmyndum upp á „fáránlegt fimleikaplan" eins og hún kemst að orði. Hún segist hafa beðið þol- inmóð eftir því að næla sér í góð hlutverk út á leikhæfileika, í stað líkamsburða og fordómaleysis að koma fram nakin. Það hafi að vísu verið nauðsynlegt á sinum tíma að fletta sig klæðum og leika í kyn- lifssenum, til að vekja athygli. Eftir þennan formála segir Stone að nýjasta hlutverk sitt, sem kvenkyns byssubófi í „The Quick and the Dead“ hafi verið það ánægjulegasta til þessa. Og þrátt fyrir að hafa leikið þar á móti tveimur þokkagoðum, gamla brýn- inu Gene Hackman og nýstirninu Leonardo DiCaprio, hafi eftir- minnilegasta karldýrið í hópnum verið „Magic“, gamla trygga hross- ið sem hún ríður fram og aftur í kvikmyndinni. „Hann var sko al- vöru elskhugi!" segir Stone, „hann rölti til mín og lagði höfuðið á öxlina mína og kyssti mig á munn- inn. Hann lét sig engu skipta þótt ég væri skítug upp fyrir haus eftir tökur allan daginn í rykugri auðn- Þeldökkur skemmti- kraftur frá París Sharon Stone ■ FJÖLBRAGÐAGLÍMUKAPP- INN Hulk Hogan sinnir föður- hlutverki sínu af alúð. Hann byrj- ar daginn á því að búa til morg- unmat fyrir börnin sín, Brooke, sem er sex ára, og Nicholas, sem er fjögurra ára. „Ég hef þróað þetta upp í vísindagrein," segir Hogan. „Egg, pylsa og ristað brauð með kanel á sjö mínútum. Að því loknu útbý ég nesti handa þeim í skólann, sem samanstend- ur af samloku, jógúrt og ávöxtum og pakka því öllu niður í Bat- man- og Barbie-nestisboxin þeirra. Þá tekur skólinn við.“ Hogan segist hafa byijað í fjöl- bragðaglímu að nýju eftir tveggja ára hlé vegna þess að sonur sinn hafi aldrei séð hann glíma. ÞAÐ vakti athygli á þorrablóti Odd- fellowa í Vestmannaeyjum fyrir skömmu að með hljómsveitinni Sín, sem þar lék fyrir dansi, kom fram þeldökkur söngvari, sem ekki hafði sést áður á sviði hérlendis. Sá heit- ir Tony Moro og er fæddur í Pan- ama, en hefur búið lengi í París og starfað þar, auk þess sem hann hefur sungið víða um heim, meðal annars í Suður-Ameriku og Banda- ríkjunum og segir sagan að þar hafi hann komið fram með ýmsum þekktum skemmtikröftum, svo sem Louis Armstrong og Bob Hope. Tony er ekki einungis liðtækur söngvari því hann slær einnig um sig með gamanmálum enda mikill grínisti. Tony hefur að undanförnu komið fram með hljómsveitinni Sín, en hana skipa Guðlaugur Sigurðs- son á hljómborð og Guðmundur Símonarson söngvari og gítarleik- ari. Þeir félagar munu í kvöld, laug- ardaginn 25. febrúar, skemmta Vestmanneyingum í Reykjavík á árshátíð Kvenfélagsins Heimaeyjar, sem haldin verður í Félagsheimili Seltjarnarness. Á morgun mun Tony Moro hins vegar halda af landi brott, til Sviss, þar sem hann mun skemmta fram á sumar. ----- STEINAR WAAGE SKÓVERSLUN í tölsk tfska og gæði frá J FICRPIUIHfl V Litir: Brúnn, blár, drapp, einnig í rúskinni Stærbir: 35-41 Teg.: 6101 VERÐ 6.995 Litur: Svartur Stæröir: 35-41 VERÐ 7.995 Teg.: 6112 Teg.: 6100 Litur: Svartur, brúnn Stæröir: 35-42 .995 5% STAÐGREIÐSLUAFSLATTUR POSTSENDUM SAMDÆGURS STEINAR WAAGE ^ ------------------# SKOVERSLUN ^ EGILSGÖTU 3 SÍMI 18519 <P Opið laugardag 10-14 STEINAR WAAGE KRINGLAN 8-12 SÍMI 689212 Opið laugardag kl. 10-16 /
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.