Morgunblaðið - 25.02.1995, Side 54

Morgunblaðið - 25.02.1995, Side 54
54 LAUGARDAGUR 25. FEBRÚAR 1995 MORGUNBLAÐIÐ HASKOLABIO SÍMI 552 2140 Háskólabíó STÆRSTA BIOIÐ. ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. VEGNA NORÐURLANDARAÐSÞINGS ER HASKOLABIO LOKAÐ EN VIÐ OPNUM AF KRAFTI FIMMTUDAGINN 2. MARS ..og svo höldum við áfram með þessar líka! KLIPPT OG SKORIÐ I FORREST GUMP I EKKJUHÆÐ Frumsýnd 2. mars FORREST GUMP FORREST GUMP J, SKUGGALENDUR RAUÐUR Jodie Foster er tilnefnd til Oskarsverðlauna fyrir áhrifamikið hlutverk sitt. Liam Neeson og Natasha Richardsson sýna einnig stjörnuleik. ?! Fiðlarinn á Laugarvatni ► NEMENDUR Menntaskólans á Laugarvatni frumsýndu síð- astliðið fimmtudagskvöld söng- leikinn „Fiðlarann á þakinu“ á Laugarvatni. Leikstjóri er Ing- unn Jensdóttir, með tónlistar- stjórn fer Hilmar Orn Arnar- son, en aðalhlutverkin leika Ivar Þormarsson og Kristjana Skúladóttir. Sýnt var fyrir troð- fullu húsi og þótti sýningin tak- ast vel. Næsta sýning Laugvetn- inga verður í félagsheimili Kópavogs næstkomandi mánu- dagskvöld. Nemendaleikhúsið Lindarbæ, sími 21971 TANGÓ í leikstjórn Kjartans Ragnarssonar. 11. sýn. laugard. 25. feb. kl. 20. 12. sýn. sunnud. 26. feb. kl. 20. 13. sýn. fimmtud. 2. mars kl. 20. LEIKFELAG MOSFELLSSVEITAR sýnir í Bæjarleikhúsinu i Mosfellsbæ • Mjallhvít og dvergarnir 7 Sýn. í dag uppselt, sun. 26/2 nokkur sæti laus, lau 4/3, sun 5/3. Sýningar hefjast kl. 15. Miðapantanir í símsvara allan sólar- hringinn í síma 66 77 88. i TJARNARBÍÓI S. 610280 Aa hERRA Nqr DANIEL Day-Lewis fékk Óskarinn fyrir leik sinn í myndinni „My Left Foot“. BAAL eftir Bertold Brecht. Leikstj.: Halldór Laxness. Tónli8t: Strigaskór nr. 42. 2. sýn. í kvöld, 3. sýn. þri. 28/2, 4. sýn. fim. 2/3, 5. sýn. lau. 4/3. Sýningar hefjast kl. 20 Miðasalan opin 17-20 virka daga. Símsvari allan sólarhringinn. Nornaveiðar næstar á dagskrá NICHOLAS Hytner sem gerði raunin eða „The Crucible“. Við- kvikmyndina Geðveiki Georgs ræður standa yfir við Daniel Day- konungs eða „The Madness of Lewis um að fara með aðalhlut- King George“, sem tilnefnd hefur verk myndarinnar, sem fjallar um verið til margra Óskarsverðlauna, nornaveiðar á átjándu öld. mun næst leikstýra myndinni Þol- TOM Hanks var mjög skrautlegur í tauinu á afhendingunni eða í svörtum smóking, með rauða hárkollu, í bláum satínkjól og brjóstahaldara með ávöxtum. Tom Hanks maður ársins TOM HANKS var valinn maður ársins 1994 af leikfélaginu Hasty Pudding við Harvard- háskóla, en áður en honum hlotnaðist sá heiður þurfti hann að leika ýmsar hundakúnstir. Meðal annars endurtók hann atriði úr myndinni „Big“ og tók þátt í leiknum „neglum þá sem eru tilnefndir", en hann fólst í því að skjóta dartpílum á mynd- ir af J»eim sem keppa við Hanks um Oskarsverðlaunin, þeirra á meðal Paul Newman og John Travolta. Allt var þetta þó í gamni gert og venju samkvæmt hjá Hasty Pudding eða skyndibúðings leikfélaginu, sem lætur menn og konur ársins ætíð hafa eitt- hvað fyrir verðlaununum. Þeg- ar Tom Hanks var spurður hvað hann héldi að Forrest Gump hefði sagt um verðlaunin var svarið: „Hvar er búðingurinn?“ Hasty Pudding er elsta leikfélag i Bandaríkjunum og hefur valið mann og konu ársins frá 1951. Michelle Pfeiffer var nýlega valin kona ársins 1994.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.