Morgunblaðið - 25.02.1995, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 25.02.1995, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 25. PEBRÚAR 1995 45 BRIPS Umsjón Arnór (J. Ragnarsson Paraklúbburinn SPILAÐUR verður eins kvölds tví- menningur nk. þriðjudag, 28. febrúar, í Húsi Bridssambandsins í Þöngla- bakka. Spilamennskan hefst kl. 19.30. Fjölmennum. Bridsdeild Sjálfsbjargar, Reykjavík Nýlokið er aðalsveitakeppni vetrar- ins, 10 sveitir tóku þátt í mótinu. Úrslit urðu þessi. 1. sæti sveit Karls K. Karlssonar ásamt Sigurði Steingrímssyni, Páli Vermundssyni og Þorvaldi Axelssyni með 173 stig. 2. sæti sveit Jens Gústafssonar ásamt Sveinbirni Arnarssyni, Einari Her- mannssyni og Guðna Brynjólfssyni með 166 stig. 3. sæti sveit Páls Sigurjónssonar ásamt Meyvant Meyvantssyni, Ragn- ari Ragnarssyni og Eyjólfi Jónssyni með 156 stig. Mánudaginn 20. feb. var haldið minningamót um Þorbjörn Magnússon (eins kvölds tvímenningur) spilað var á 9 borðum, í þrem efstu sætum urðu eftirtaldar. Karl H. Pétursson - Ingólfur Ágústsson 275 Guðmundur Þorbjömsson - Ruth Pálsdóttir 264 Sigurður Bjömsson - Svcinbjöm Axelsson 263 Mánudaginn 6. mars hefst 4ra kvölda tvímenningur. Bridsdeild Félags eldri borgara, Kópavogi Spilaður var tvímenningur föstu- daginn 17. febrúar. 22 pör mættu og var spilað í tveim riðlum, A-B. Úrslit í A-riðli: Svæðamót Norðurlandanna Flestir sterkustu stórmeistararnir með SKAK Skákmiðstöðin F a x a f c n i 12 SVÆÐAMÓT NORÐURLANDANNA ÍSLANDSMÓTBARNA Svæðamótið 21. marz - 2. apríl. íslandsmótið 5 - 26. febrúar. SVÆÐAMÓT Norðurlandanna fer fram í Reykjavík frá 21. mars til 2. apríl næstkomandi. Viðkom- andi skáksambönd hafa öll valið sína keppendur og er þess að vænta að ellefu stórmeistarar og sjö alþjóðlegir meistarar taki þátt á mótinu. Einungis finnsku keppend- urnir tveir eru án þessara titla. Fær- eyingar ákváðu að senda ekki kepp- anda til leiks og fær Norðmaðurinn Tisd- all væntanlega sæti þeirra. íslendingar munu eiga fimm af keppendunum 20, Svíar fimm, Danir og Norðmenn íjóra og Finnar tvo. Eftir að Færey- ingar gengu úr skaftinu var talið iíklegt að íslendingar fengju sjötta manninn inn, sem hefði orðið Þröstur Þórhallsson, alþjóð- legur meistari. En samkvæmt lögum alþjóðaskáksambandsins F'IDE má hver þjóð aðeins eiga fimm keppendur að hámarki. Svæðamótið er liður í heimsmeist- arakeppni FIDE. Þrír efstu menn fá þátttökurétt á millisvæðamót- inu í sumar. Einn íslendingur hefur reyndar þegar öðlast far- seðil þangað. Það er Helgi Áss Grétarsson, stórmeistari, fyrir að hafa unnið heimsmeistaramót unglinga fyrir 20 ára og yngri. Svæðamótið er jafnframt Skákþing Norðurlanda. Norð- maðurinn Simen Agdestein er núverandi Norðurlandameistari. Hann vann titilinn fyrst í Espoo í Finnlandi 1989 og varði hann síðan í Östersund í Svíþjóð 1992. Þeir sem skáksambönd landanna hafa valið eru eftirtaldir: Curt Hansen, D SM 2.630 Simen Agdestein, N SM 2.600 Jóhann Hjartarson, í SM 2.590 Ferdinand Hellers, S SM 2.585 Lars Bo Hansen, D SM 2.565 Jonny Hector, S SM 2.540 Margeir Pétursson, í SM 2.535 Hannes H. Stefánsson, í SM 2.530 Jón L. Árnason, í SM 2.530 Helgi Ólafsson, í SM 2.520 Pia Cramling, S SM 2.520 Erling Mortensen, D AM 2.500 Ralf Akesson, S AM 2.500 Rune Djurhuus, N AM 2.495 Lars Degerman, S AM 2.490 Einar Gausel, N AM 2.490 Jonathan Tisdall, N AM 2.470 Sune Berg Hansen, D AM 2.460 Joose Norri, F 2.380 Marko Manninen, F 2.365 Það er helst að þeirra Bents Larseps, 59 ára og Ulfs Anders- sons, 43ja ára, sé saknað. Athygli vekur að Finnar velja ekki sína stigahæstu menn. Ein kona er á meðal þátttakenda, Pia Cramling, frá Svíþjóð, sem vakti athygli hér á landi þegar hún tók þátt á Bún- aðarbankaskákmótinu 1984. íslandsmót barna um helgina Keppni í barnaflokki, 11 ára og yngri, á Skákþingi íslands 1995 fer fram nú um helgina 25-26. febrúar. Mótið verður haldið í Skákmiðstöðinni, Faxafeni 12, Reykjavík. Það er ætlað bömum fædd- um árið 1984 og síð- ar. Taflið hefst báða keppnisdagana kl. 14. Innritun fer fram á skákstað laugar- daginn 25. febrúar, frá kl. 13.30. Stofnanakeppnin Skákkeppni stofn- ana og fyrirtækja lýkur í næstu viku. Röð efstu sveita í A- og B-flokki er þessi að loknum sex um- ferðum af níu: A-flokkur: 1. Búnaðarbankinn, A sveit 19 v. 2. Islandsbanki, A sveit 16 v. 3. Reiknistofa bankanna 15 v. 4. VISA ísland 13 v. 5. -6. Landsbankinn 12‘A v. 5.-6. Svart Hvítt kvikmyndagerð 12 '/2 v. B-flokkur: 1. Strætisvagnar Reykjavíkur 16 v. 2. -3. Rafrnagnsveitur ríkisins 15‘/2 v. 2.-3. Lögmenn, Austurstræti 10A, 15‘/2 v. 4. Verk- og kerfisfræðistofan 14 'h v. 5. Stálsmiðjan hf. 13‘/2 v. Keppni í A-flokki lýkur á þriðju- dagskvöld, en keppni í B-flokki kvöldið eftir. Vikuna þar á eftir fer fram hraðskákkeppni, þriðju- daginn 28. febrúar í A-flokki og miðvikudaginn 29. febrúar í B- flokki. Barna- og unglinga- æfingar TR Taflfélag Reykjavíkur hefur æfingar fyrir 14 ára og yngri alla laugardaga kl. 14 og er aðgangur að þeim ókeypis. Tefld eru hrað- mót með 10 mínútna umhugsunar- tíma á skákina og eru veitt verð- laun fyrir þijú efstu sætin á hverri æfingu. í maí verða svo veitt verð- laun fyrir bestan heildarárangur á tímabilinu janúar/maí og einnig fyrir bestu mætinguna. Einnig er boðið upp á endataflsæfingar og öðru hvoru er getraunaskák þar sem áhorfendur fá að geta uppá leikjum meistaranna. Þeir get- spökustu fá verðlaun. Æfingarnar fara fram í rúmgóðum húsakynn- um TR í Faxafeni 12. Margeir Pétursson Simen Agdestein sigraði á mótunum 1989 og 1992. Þórhildur Magnúsd. - Jóhanna Gunnlaugsd. 128 Þorsteinn Erlingsson - Þorleifur Þórarinsson 125 Ingibjörg Stefánsd. - Fróði Pálsson 124 B-riðill: Bragi Salómonsson - Hannes Alfonsson 202 Guðmundur Samúelsson - Ragnar Halldórsson 185 BergurÞorvaldsson-ÞórarinnÁmason 179 Þriðjudaginn 7. febrúar hófst sveitakeppni með þátttöku 11 sveita. 16 leikir eru spilaðir við tvær sveitir á kvöldi. Eftir þijú kvöld er staða efstu sveita þessi: Sveit Þorleifs Þórarinssonar 125 Sveit Eysteins Einarssonar 100 Sveit Eggerts Einarssonar 90 Sveit Árna Jónassonar 90 Bridsfélag Akureyrar Nú stendur yfir Akureyrarmót í sveitakeppni. Staðan að loknum 8 umferðum af 11 er þessi: Sveit Grettis Frímannssonar 179 Sveit Ormars Snæbjörnssonar 169 Sveit Sigurbjörns Haraldssonar 151 Sveit Páls Pálssonar 151 Sveit Æ vars Ármannssonar 142 9. umferð verður spiluð þriðjudag- inn 28. febr. kl. 19.30 í Hamri. 15 pör mættu til leiks í Sunnuhlíð 19. febrúar. Úrslit urðu þessi: Sveinbjöm Sigurðsson - Ármann Helgason 239 Pétur Guðjónsson - Stefán Stefánsson 236 Vetrar-Mitchell BSÍ Föstudaginn 17. febrúar'var spilað- ur eins kvölds tölvureiknaður Mitchell með forgefnum spilum. 38 pör spiluðu 14 umferðir með 2 spilum á milli para. Meðalskor var 364 og bestum árangri náðu: NS: Alfreð Kristjánsson - Gylfi Guðnason 416 Jón Viðar Jónmundsson - Eggert Bergsson 415 Vilhjálmur Sigurðsson - Halla Bergþórsdóttir 413 JóhannesGuðmanns. - Aðalbjöm Benedikts. 411 AV: Aron Þorfinnsson - Sverrir G. Kristinsson 457 Guðrún Dóra Erlendsd. - Hanna Friðriksdóttir 446 Páll Þór Bergsson - Sveinn R. Þorvaldsson 426 Auðunn R. Guðmunds. - Albert Þorsteins. 420 Vetrar Mitchell BSÍ er spilaður öll föstudagskvöld í húsnæði Bridssam- bandsins í Þönglabakka 1. Spila- mennska byijar öll kvöld kl. 19.00 og eru allir spilarar velkomnir. Reykjanesmót í sveitakeppni Reykjanesmót í sveitakeppni verður haldið helgina 4. og 5. mars í sam- komuhúsinu í Sandgerði og hefst kl. 10 á laugardag. Fjórar efstu sveitirnar fá rétt til að spila í undanúrslitum á íslandsmótinu í sveitakeppni. Skráning er hjá Karli Einarssyni, hs. 92-37595, vs. 92-37477, Óla Þór Kjartanssyni, hs. 92-12920, vs. 92-14741, og Siguijóni Harðarsyni, hs. 5651845, vs. 5681332, fyrir 2. mars. Keppnisstjóri verður Sveinn Rúnar Eiríksson. Þátttökugjald er 7.000 kr. á sveit. HONNUNARDAGAR B 9 9 24.feb.-5. mars A Hönnunardögum 1995 er leitast víð að gefa þver-. skurð af áhugaverðri íslenskri hönnun og framleiðslu á henni. Sýningamar spanna ólík svið hönnunar og fela í sér kjörið tækifæri fyrir fyrir- tæki, lærða og leika, til að fylgjast með því nýjasta í íslenskri hönnun. HAFNARHÚS Húsgagnaarkitektar Framieiðendur húsgagrra og innréttinga Form ísland GEYSISHÚS Textílhönnuðir Leiriistamenn Gullsmiðir GAMLA MORGUNBLAÐS- HÚSIÐ Iðnhönnuðir IÐNÓ Arkitektar Landslagsarkitektar Fataiðnir KRINGLAN Grafískir hönnuðir OPIÐ ALLA DAGA -12-19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.