Morgunblaðið - 25.02.1995, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 25.02.1995, Blaðsíða 32
32 LAUGARDAGUR 25. FEBRÚAR 1995 MORGUNBLAÐIÐ PENIIMGAMARKAÐURINN AÐSENDAR GREINAR FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 24.02.95 Hœsta Lœgsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (lestir) verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Annar afli 210 37 56 781 43.512 Annarflatfiskur 30 30 30 39 1.170 Blandaöur afli 50 20 39 847 33.023 Gellur 285 285 285 51 14.535 Grásleppa 75 50 60 11.421 686.500 Hrogn 240 215 235 510 119.650 Háfur 24 17 19 2.000 37.600 Karfi 87 10 69 5.441 377.153 Keila 75 10 39 9.030 349.391 Langa 115 20 97 6.981 676.358 Langlúra 103 99 103 2.692 276.009 Litli karfi 105 75 87 480 41.754 Lúöa 650 200 339 1.063 360.414 Lýsa 30 10 24 462 11.065 Rauðmagi 105 51 58 37.203 2.157.541 Sandkoli 62 40 58 3.950 227.149 Skarkoli 122 84 95 8.485 809.5^0 Skata 320 165 193 591 114.075 Skrápflúra 61 50 56 5.160 291.500 Skötuselur 210 180 202 1.303 263.442 Steinbítur 71 10 44 60.733 2.662.747 Stórkjafta 63 20 26 195 5.104 Sólkoli 255 250 254 70 17.800 Tindaskata 18 1 9 7.438 64.989 Trjónukrabbi 20 20 20 10 200 Ufsi 77 25 67 60.111 4.026.375 Undirmálsfiskur 46 40 44 400 17.500 Úthafskarfi 56 40 49/ 7.152 352.175 Ýsa 128 30 „ 91 58.750 5.371.856 Þorskur 162 60 99 172.373 17.150.521 Samtals 79 465.722 36.560.658 FAXAMARKAÐURINN Keila 26 26 26 114 2.964 Langa 115 115 115 205 23.575 Litli karfi 91 91 91 189 17.199 Rauðmagi 64 51 58 35.136 2.032.969 Skarkoli 101 101 101 81 8.181 Steinbítur 69 50 54 4.052 218.443 Ufsi 75 48 61 18.359 1.125.040 Úthafskarfi 55 40 53 829 43.838 Ýsa 89 ’ 78 81 2.938 238.918 Þorskur 110 84 90 6.406 573.337 Samtals 63 68.309 4.284.463 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Karfi 27 27 27 306 8.262 Keila 30 30 30 301 9.030 Langa 51 51 51 228 11.628 Litli karfi 80 75 76 204 15.420 Sandkoli 40 40 40 527 21.080 Skarkoli 113 84 91 3.609 326.687 Steinbítur 66 30 38 29.809 1.131.252 Tindaskata 9 9 9 1.056 9.504 Ufsi 63 44 61 1.065 64.859 Úthafskarfi 56 50 51 5.063 257.656 Ýsa 115 50 109 1.004 109.215 Þorskur 1Í1 72 89 54.250 4.842.355 Samtals 70 97.422 6.806.947 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Annarafli 210 210 210 81 17.010 Gellur 285 285 285 51 14.535 Hrogn 240 240 240 400 96.000 Karfi 53 53 53 67 3.551 Keila 30 30 30 505 15.150 Langa 50 50 50 92 4.600 Lúða 330 330 330 27 8.910 Sandkoli 58 58 58 397 23.026 Skarkoli 93 93 93 428 39.804 Steinbítur 40 40 40 2.500 100.000 Trjónukrabbi 20 20 20 10 200 Ýsa sl 30 30 30 22 660 Ýsa ós 115 43 81 149 12.023 Þorskurós 117 85 92 20.600 1.897.260 Samtals 88 25.329 2.232.729 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 43 37 38 700 26.502 Blandaður afli 40 20 33 533 17.323 Annarflatfiskur 30 30 30 39 1.170 Grásleppa 75 50 65 261 16.900 Hrogn 215 215 215 110 23.650 Háfur 24 17 19 2.000 37.600 Karfi ' 87 10 • 76 2.290 173.078 Keila 75 20 45 ^082 228.029 Langa 97 30 91 2.658 241.160 Langlúra 103 99 103 2.192 225.009 Lúða 650 200 339 1.031 349.354 Lýsa 30 10 20 197 3.910 Rauðmagi 105 75 93 333 30.936 Sandkoli 62 59 60 3.026 183.043 Skarkoli 122 96 99 3.349 331.953 Skata 320 165* 196 507 99.605 Skrápflúra 56 56 56 ;1.000 56.000 Skötuselur 210 195 203 1.280 259.302 Steinbítur 57 10 49 15.674 761.129 Stórkjafta 63 63 63 28 1.764 Sólkoli 255 250 254 70 17.800 Tindaskata 10 5 7 4.100 29.520 Ufsi ós 67 67 67 2.000 134.000 Ufsi sl 77 69 75 3.400 255.408 Undirmálsfiskur 46 40 44 400 17.500 Ýsa sl 128 61 95 3.419 323.882 Ýsa ós 119 50 106 8.218 872.176 Þorskur ós 129 88 114 31.763 3.622.888 Samtals 87 95.660 8.340.592 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Grásleppa 60 60 60 11.160 669.600 Keila 71 54 63 302 18.978 Langa 105 105 105 1.031 108.255 Lýsa 27 27 27 265 7.155 Rauðmagi 54 54 54 1.734 93.636 Skrápflúra 50 50 50 1.340 * 67.000 Steinbítur 67 67 67 102 6.834 Tindaskata 15 15 15 895 13.425 Ufsi 66 33 63 7.838 495.597 Ýsa 109 60 92 4.429 406.051 Þorskur 162 88 114 28.850 3.281.111 Samtals 89 57.946 5.167.641 FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR Karfi 62 62 62 184 11.408 Keila 30 30 30 1.733 51.990 Langa 110 108 108 1.004 108.532 Litli karfi 105 105 105 87 9.135 Skarkoli 120 120 120 181 21.720 Skata 170 170 170 65 11.050 Steinbítur 49 49 49 719 35.231 Tindaskata 18 18 18 451 8.118 Ufsi 69 68 68 2.273 154.609 Ýsa 116, 80 107 1.999 214.573 Þorskur 125 60 101 7.737 778.652 Samtals 85 16.433 1.405.018 SKAGAMARKAÐURINN Blandaður afli 50 50 50 314 15.700 Keila 60 20 23 596 13.720 Langa 106 40 101 1.192 120.142 Steinbítur 71 30 50 445 22.134 Tindaskata 15 15 15 249 3.735 Ufsi 75 25 74 22.202 1.640.728 Úthafskarfi 50 40 40 574 23.241 Ýsa 126 70 82 22.981 1.877.088 Þorskur 117 81 93 10.502 972.695 Samtals 79 59.055 4.689.183 Kvennalistinn, framsýnt stjórn- málaafl, sem ekki má hverfa MARGT hefur verið skrifað og sagt um Kvennalistann á síðustu vikum, flest af mikilli fávisku og sumt vísvitandi rangfærslur. Eitt af því sem mikið er tönnlast á er að ekkert hafi áunnist á þeim 12 árum, sem Kvennalistinn hefur verið við lýði. í mannréttindabar- áttu eru 12 ár ekki langur tími til að breyta aldafornum viðhorfum, sem gegnsýra allt íslenskt þjóðfé- lag og athafnalíf. Kvennabaráttan hefur vakið þjóðina til umhugsun- ar um það misrétti sem konur verða fyrir í íslensku þjóðfélagi. Nýútkomin rannsókn á launamismun kynj- anna sýnir að enn er langt í íand og að mik- il þörf er á virku kven- frelsisafli. Að ekkert hafi áunnist er auðvitað alrangt. Áður en Kvennaframboðið varð til voru aðeins 3 konur á þingi en eru nú 16, konum hefur fjölgað um helming í sveitarstjórnum en eru Sjöfn Kristjánsdóttir þó enn aðeins fjórð- ungur. Ef Kvenna- framboðið hefði ekki komið til, sætum við örugglega við sama heygarðshornið. Dæmin sýna að hinum flokkunum er afar óljúft að veita konum örugg sæti á fram- boðslistum sínum, en á meðan Kvennalist- ans nýtur við geta þeir ekki hunsað kon- ur og þeirra sjónar- mið. FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 24. febrúar 1995 Hœsta Lœgsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (lestir) verð (kr.) FISKMARKAÐURINN í HAFNARFIRÐI Karfi 71 45 70 2.594 180.854 Keila 30 30 30 278 8.340 Langa 105 20 103 491 50.706 Skarkoli 99 97 97 837 81.206 Skrápflúra 50 50 50 320 16.000 Steinbítur 60 52 53 6.710 354.624 Stórkjafta 20 20 20 167 3.340 Tindaskata 1 1 1 687 687 Ufsi 74 40 53 2.974 156.135 Úthafskarfi 40 40 40 686 27.440 Ýsa 120 55 90 9.541 861.361 Þorskur 126 70 96 12.265 1.182.223 Samtals 78 37.550 2.922.915 HÖFN Langa 97 97 97 80 7.760 Langlúra 102 102 102 500 51.000 Lúöa 430 430 430 5 2.150 Skata 180 180 180 19 3.420 Skrápflúra 61 61 61 2.500 152.500 Skötuselur 180 180 180 23 4.140 Steinbítur 40 40 40 300 12.000 Ýsa sl 119 82 113 4.050 455.909 Samtals 92 7.477 688.879 TÁLKNAFJÖRÐUR Keila 10 10 10 119 1.190 Steinbítur 50 50 50 422 21.100 Samtals 41 541 22.290 Markmið Kvennalistans er að skapa hér þjóðfélag, þar sem allir fái að njóta sannmælis í öruggu vistvænu umhverfi. Þetta mark- mið endurspeglast í baráttumálum Kvennalistans. í baráttunni hefur Kvennalistinn ætíð sett á oddinn launamál kvenna, réttindamál kvenna, réttindi barna, réttindi minnihlutahópa, heilbrigðis- og félagsmál, málefni aldraðra, um- hverfismálin og baráttuna gegn Kvennalistinn er, að mati Sjafnar Krist- jánsdóttur, framsýnt stjórnmálaafl, sem þjóðin hefur ekki efni á að missa. ALMANNATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar 1. febrúar 1995 Mánaðargreiðslur Elli / örorkulífeyrir(grunnlífeyrir) ................... 12.329 % hjónalífeyrir ....................................... 11.096 Full tekjutrygging ellilífeyrisþega .................... 22.684 Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega .................. 23.320 Heimilisuppbót ...........................................7.711 Sérstök heimilisuppbót ................................ 5.304 Barnalífeyrirv/1 barns ................................. 10.300 Meðlag v/1 barns ....................................... 10.300 Mæðralaun/feðralaun v/1 barns ........................... 1.000 Mæðralaun/feðralaun v/ 2ja barna ........................ 5.000 Mæðralaun/feðralaun v/3ja barna eða fleiri ............. 10.800 Ekkjubætur/ekkilsbætur6 mánaða ......................... 15.448 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða ....................... 11.583 Fullur ekkjulífeyrir ................................... 12.329 Dánarbæturí8ár(v/slysa) ...........................:... 15.448 Fæðingarstyrkur ....................................... 25.090 Vasapeningar vistmanna ................................. 10.170 Vasapeningarv/sjúkratrygginga .......................... 10.170 Daggreiðslur Fullirfæðingardagpeningar ............................ 1.052,00 Sjúkradagpeningareinstaklings .......................... 526,20 Sjúkradagpeningarfyrirhvertbarnáframfæri ............... 142,80 Slysadagpeningareinstaklings ........................... 665,70 Slysadagpeningarfyrirhvertbarnáframfæri ................ 142,80 Olíuverð á Rotterdam-markaði, 14. des. til 22. feb. ofbeldi og spillingu. Kvennalistinn hefur einnig lagt mikla áherslu á mikilvægi smáiðnaðar. Þessi mál þóttu nú ekki merkileg í saman- burði við virkjanir, vegafram- kvæmdir, refarækt og fiskeldi. Nú hins vegar keppast hinir flokkarn- ir um að eigna sér stefnumál Kvennalistans, að vísu ekki fyrr en þeir hafa misst allt niðrum sig með offjárfestingum og sukki í fjármálum þjóðarinnar. Að 45 milljarðar hafa verið afskrifaðir í banka- og sjóðakerfinu á sl. árum, með öðrum orðum, kastað út um gluggann, ætti að vera nægilegt til að opna augu íslensku þjóðar- innar fyrir því að gömlu flokkarn- ir hafa ekki upp á annað að bjóða en sult og seyru og að gera ísland að láglaunasvæði, sem að vísu hefur tekist vel. I baráttunni um Reykjavíkur- borg dubbaði Sjálfstæðisflokkur- inn upp á ímynd sína með stefnu- málum Kvennalistans. Þjóðvaki virðist í flestum málaflokkum hafa haft stefnuskrá Kvennalistans að leiðarljósi. Þetta sýnir að ekki eingöngu hefur Kvennalistinn haft úrslita- áhrif heldur er hann framsýnt stjórnmálaafl, sem íslenska þjóðin hefur ekki efni á að missa. Það er löngu tímabært að Kvennalist- inn fái umboð til að láta til sín taka í stjórnun landsins. Ég skora á íslensku þjóðina að gefa Kvennalistanum umboð til að breyta hlutunum. Höfundur er læknir og skipar 8. sæti Kvennalistans í Reykjavik. GENGISSKRÁNING Nr. 39 24. febrúar 1995 Kr. Kr. Tolt- Ein.kl.9.15 Kaup Sala Gertgl Dollari 65,68000 65,86000 67,44000 Sterlp. 104.37000 104,65000 107,14000 Kan. dollari 47,10000 47,28000 47,75000 Dönsk kr. 11,29200 11.32800 11,28200 Norsk kr. 10,13100 10,16500 10.17100 Sænsk kr. 9.04200 9.07400 9.07100 Finn. mark 14,48500 14,53300 14,28100 Fr. franki 12,74300 12,78700 12.83700 Belg.franki 2,16630 2,17370 2,16140 Sv. franki 62,47000 52,66000 52,91000 Holl. gyllini 39,85000 39,99000 39,77000 Þýskt mark 44,69000 44.81000 44,55000 It. lýra 0.04032 0,04050 0,04218 Austurr. sch. 6.34700 6.37100 6,33700 Port. oscudo 0,43030 0,43210 0,43110 Sp. peseti 0,60770 0,50990 0,51290 Jap. jen 0,67670 0,67870 0,68240 Irskt pund 103,80000 104,22000 105,96000 SDR (Sérst.) 97.95000 98,33000 99.49000 ECU, evr.m 83,55000 83.83000 84,17000 Tollgengi fyrir febrúar er sölugengi 30. janúar. Sjálfvirk- ur slmsvari gengisskráningar er 62 32 70
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.