Morgunblaðið - 25.02.1995, Síða 45

Morgunblaðið - 25.02.1995, Síða 45
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 25. PEBRÚAR 1995 45 BRIPS Umsjón Arnór (J. Ragnarsson Paraklúbburinn SPILAÐUR verður eins kvölds tví- menningur nk. þriðjudag, 28. febrúar, í Húsi Bridssambandsins í Þöngla- bakka. Spilamennskan hefst kl. 19.30. Fjölmennum. Bridsdeild Sjálfsbjargar, Reykjavík Nýlokið er aðalsveitakeppni vetrar- ins, 10 sveitir tóku þátt í mótinu. Úrslit urðu þessi. 1. sæti sveit Karls K. Karlssonar ásamt Sigurði Steingrímssyni, Páli Vermundssyni og Þorvaldi Axelssyni með 173 stig. 2. sæti sveit Jens Gústafssonar ásamt Sveinbirni Arnarssyni, Einari Her- mannssyni og Guðna Brynjólfssyni með 166 stig. 3. sæti sveit Páls Sigurjónssonar ásamt Meyvant Meyvantssyni, Ragn- ari Ragnarssyni og Eyjólfi Jónssyni með 156 stig. Mánudaginn 20. feb. var haldið minningamót um Þorbjörn Magnússon (eins kvölds tvímenningur) spilað var á 9 borðum, í þrem efstu sætum urðu eftirtaldar. Karl H. Pétursson - Ingólfur Ágústsson 275 Guðmundur Þorbjömsson - Ruth Pálsdóttir 264 Sigurður Bjömsson - Svcinbjöm Axelsson 263 Mánudaginn 6. mars hefst 4ra kvölda tvímenningur. Bridsdeild Félags eldri borgara, Kópavogi Spilaður var tvímenningur föstu- daginn 17. febrúar. 22 pör mættu og var spilað í tveim riðlum, A-B. Úrslit í A-riðli: Svæðamót Norðurlandanna Flestir sterkustu stórmeistararnir með SKAK Skákmiðstöðin F a x a f c n i 12 SVÆÐAMÓT NORÐURLANDANNA ÍSLANDSMÓTBARNA Svæðamótið 21. marz - 2. apríl. íslandsmótið 5 - 26. febrúar. SVÆÐAMÓT Norðurlandanna fer fram í Reykjavík frá 21. mars til 2. apríl næstkomandi. Viðkom- andi skáksambönd hafa öll valið sína keppendur og er þess að vænta að ellefu stórmeistarar og sjö alþjóðlegir meistarar taki þátt á mótinu. Einungis finnsku keppend- urnir tveir eru án þessara titla. Fær- eyingar ákváðu að senda ekki kepp- anda til leiks og fær Norðmaðurinn Tisd- all væntanlega sæti þeirra. íslendingar munu eiga fimm af keppendunum 20, Svíar fimm, Danir og Norðmenn íjóra og Finnar tvo. Eftir að Færey- ingar gengu úr skaftinu var talið iíklegt að íslendingar fengju sjötta manninn inn, sem hefði orðið Þröstur Þórhallsson, alþjóð- legur meistari. En samkvæmt lögum alþjóðaskáksambandsins F'IDE má hver þjóð aðeins eiga fimm keppendur að hámarki. Svæðamótið er liður í heimsmeist- arakeppni FIDE. Þrír efstu menn fá þátttökurétt á millisvæðamót- inu í sumar. Einn íslendingur hefur reyndar þegar öðlast far- seðil þangað. Það er Helgi Áss Grétarsson, stórmeistari, fyrir að hafa unnið heimsmeistaramót unglinga fyrir 20 ára og yngri. Svæðamótið er jafnframt Skákþing Norðurlanda. Norð- maðurinn Simen Agdestein er núverandi Norðurlandameistari. Hann vann titilinn fyrst í Espoo í Finnlandi 1989 og varði hann síðan í Östersund í Svíþjóð 1992. Þeir sem skáksambönd landanna hafa valið eru eftirtaldir: Curt Hansen, D SM 2.630 Simen Agdestein, N SM 2.600 Jóhann Hjartarson, í SM 2.590 Ferdinand Hellers, S SM 2.585 Lars Bo Hansen, D SM 2.565 Jonny Hector, S SM 2.540 Margeir Pétursson, í SM 2.535 Hannes H. Stefánsson, í SM 2.530 Jón L. Árnason, í SM 2.530 Helgi Ólafsson, í SM 2.520 Pia Cramling, S SM 2.520 Erling Mortensen, D AM 2.500 Ralf Akesson, S AM 2.500 Rune Djurhuus, N AM 2.495 Lars Degerman, S AM 2.490 Einar Gausel, N AM 2.490 Jonathan Tisdall, N AM 2.470 Sune Berg Hansen, D AM 2.460 Joose Norri, F 2.380 Marko Manninen, F 2.365 Það er helst að þeirra Bents Larseps, 59 ára og Ulfs Anders- sons, 43ja ára, sé saknað. Athygli vekur að Finnar velja ekki sína stigahæstu menn. Ein kona er á meðal þátttakenda, Pia Cramling, frá Svíþjóð, sem vakti athygli hér á landi þegar hún tók þátt á Bún- aðarbankaskákmótinu 1984. íslandsmót barna um helgina Keppni í barnaflokki, 11 ára og yngri, á Skákþingi íslands 1995 fer fram nú um helgina 25-26. febrúar. Mótið verður haldið í Skákmiðstöðinni, Faxafeni 12, Reykjavík. Það er ætlað bömum fædd- um árið 1984 og síð- ar. Taflið hefst báða keppnisdagana kl. 14. Innritun fer fram á skákstað laugar- daginn 25. febrúar, frá kl. 13.30. Stofnanakeppnin Skákkeppni stofn- ana og fyrirtækja lýkur í næstu viku. Röð efstu sveita í A- og B-flokki er þessi að loknum sex um- ferðum af níu: A-flokkur: 1. Búnaðarbankinn, A sveit 19 v. 2. Islandsbanki, A sveit 16 v. 3. Reiknistofa bankanna 15 v. 4. VISA ísland 13 v. 5. -6. Landsbankinn 12‘A v. 5.-6. Svart Hvítt kvikmyndagerð 12 '/2 v. B-flokkur: 1. Strætisvagnar Reykjavíkur 16 v. 2. -3. Rafrnagnsveitur ríkisins 15‘/2 v. 2.-3. Lögmenn, Austurstræti 10A, 15‘/2 v. 4. Verk- og kerfisfræðistofan 14 'h v. 5. Stálsmiðjan hf. 13‘/2 v. Keppni í A-flokki lýkur á þriðju- dagskvöld, en keppni í B-flokki kvöldið eftir. Vikuna þar á eftir fer fram hraðskákkeppni, þriðju- daginn 28. febrúar í A-flokki og miðvikudaginn 29. febrúar í B- flokki. Barna- og unglinga- æfingar TR Taflfélag Reykjavíkur hefur æfingar fyrir 14 ára og yngri alla laugardaga kl. 14 og er aðgangur að þeim ókeypis. Tefld eru hrað- mót með 10 mínútna umhugsunar- tíma á skákina og eru veitt verð- laun fyrir þijú efstu sætin á hverri æfingu. í maí verða svo veitt verð- laun fyrir bestan heildarárangur á tímabilinu janúar/maí og einnig fyrir bestu mætinguna. Einnig er boðið upp á endataflsæfingar og öðru hvoru er getraunaskák þar sem áhorfendur fá að geta uppá leikjum meistaranna. Þeir get- spökustu fá verðlaun. Æfingarnar fara fram í rúmgóðum húsakynn- um TR í Faxafeni 12. Margeir Pétursson Simen Agdestein sigraði á mótunum 1989 og 1992. Þórhildur Magnúsd. - Jóhanna Gunnlaugsd. 128 Þorsteinn Erlingsson - Þorleifur Þórarinsson 125 Ingibjörg Stefánsd. - Fróði Pálsson 124 B-riðill: Bragi Salómonsson - Hannes Alfonsson 202 Guðmundur Samúelsson - Ragnar Halldórsson 185 BergurÞorvaldsson-ÞórarinnÁmason 179 Þriðjudaginn 7. febrúar hófst sveitakeppni með þátttöku 11 sveita. 16 leikir eru spilaðir við tvær sveitir á kvöldi. Eftir þijú kvöld er staða efstu sveita þessi: Sveit Þorleifs Þórarinssonar 125 Sveit Eysteins Einarssonar 100 Sveit Eggerts Einarssonar 90 Sveit Árna Jónassonar 90 Bridsfélag Akureyrar Nú stendur yfir Akureyrarmót í sveitakeppni. Staðan að loknum 8 umferðum af 11 er þessi: Sveit Grettis Frímannssonar 179 Sveit Ormars Snæbjörnssonar 169 Sveit Sigurbjörns Haraldssonar 151 Sveit Páls Pálssonar 151 Sveit Æ vars Ármannssonar 142 9. umferð verður spiluð þriðjudag- inn 28. febr. kl. 19.30 í Hamri. 15 pör mættu til leiks í Sunnuhlíð 19. febrúar. Úrslit urðu þessi: Sveinbjöm Sigurðsson - Ármann Helgason 239 Pétur Guðjónsson - Stefán Stefánsson 236 Vetrar-Mitchell BSÍ Föstudaginn 17. febrúar'var spilað- ur eins kvölds tölvureiknaður Mitchell með forgefnum spilum. 38 pör spiluðu 14 umferðir með 2 spilum á milli para. Meðalskor var 364 og bestum árangri náðu: NS: Alfreð Kristjánsson - Gylfi Guðnason 416 Jón Viðar Jónmundsson - Eggert Bergsson 415 Vilhjálmur Sigurðsson - Halla Bergþórsdóttir 413 JóhannesGuðmanns. - Aðalbjöm Benedikts. 411 AV: Aron Þorfinnsson - Sverrir G. Kristinsson 457 Guðrún Dóra Erlendsd. - Hanna Friðriksdóttir 446 Páll Þór Bergsson - Sveinn R. Þorvaldsson 426 Auðunn R. Guðmunds. - Albert Þorsteins. 420 Vetrar Mitchell BSÍ er spilaður öll föstudagskvöld í húsnæði Bridssam- bandsins í Þönglabakka 1. Spila- mennska byijar öll kvöld kl. 19.00 og eru allir spilarar velkomnir. Reykjanesmót í sveitakeppni Reykjanesmót í sveitakeppni verður haldið helgina 4. og 5. mars í sam- komuhúsinu í Sandgerði og hefst kl. 10 á laugardag. Fjórar efstu sveitirnar fá rétt til að spila í undanúrslitum á íslandsmótinu í sveitakeppni. Skráning er hjá Karli Einarssyni, hs. 92-37595, vs. 92-37477, Óla Þór Kjartanssyni, hs. 92-12920, vs. 92-14741, og Siguijóni Harðarsyni, hs. 5651845, vs. 5681332, fyrir 2. mars. Keppnisstjóri verður Sveinn Rúnar Eiríksson. Þátttökugjald er 7.000 kr. á sveit. HONNUNARDAGAR B 9 9 24.feb.-5. mars A Hönnunardögum 1995 er leitast víð að gefa þver-. skurð af áhugaverðri íslenskri hönnun og framleiðslu á henni. Sýningamar spanna ólík svið hönnunar og fela í sér kjörið tækifæri fyrir fyrir- tæki, lærða og leika, til að fylgjast með því nýjasta í íslenskri hönnun. HAFNARHÚS Húsgagnaarkitektar Framieiðendur húsgagrra og innréttinga Form ísland GEYSISHÚS Textílhönnuðir Leiriistamenn Gullsmiðir GAMLA MORGUNBLAÐS- HÚSIÐ Iðnhönnuðir IÐNÓ Arkitektar Landslagsarkitektar Fataiðnir KRINGLAN Grafískir hönnuðir OPIÐ ALLA DAGA -12-19

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.