Morgunblaðið - 12.03.1995, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 12.03.1995, Blaðsíða 3
FÓLK - 271 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 12. MARZ 1995 3 Sterk liðsheild kemur sendingunni Geir Sveinsson er einn af bestu handknattleiksmönnum heims og er nú að undirbúa sig og landslið íslands fyrir HM i handknattleik, einn mesta íþróttaviðburð sem haldinn hefur verið hér á landi. Hann þekkir mjög vel þýðingu liðsheildarinnar, hvort sem um er að ræóa íþróttakappleik eða atvinnulífið. Þetta atriði skiptir sköpum þegar ætlunin er að vera á réttum stað á réttum tíma. Geir og fjölskylda hans sjá skýra samsvörun á þessu hjá starfsfólki Samskipa. Þar er fólk sem leitar stöðugt hag- kvæmustu leiða i flutningi á vörum milli áfangastaða. Geir hefur tvisvar flust búferlum með fjölskyldu sína til og frá landinu og hann valdi Samskip vegna þess að hann vissi að þar fengi hann trausta þjón- ustu og sveigjanieika. Faröu aö dæmi Geirs og haföu Samskip í huga næst þegar þú þarft aö vera á réttum staö á réttum tíma. Samskip bjóöa heildar- lausn í flutningum meö öflugu flutninganeti sem teygir sig víða um heim og tryggir að vörur komist frá upprunastað til móttakanda. fljótt og örugglega. Hafðu flutningamál þin í góóum höndum. Hafðu samband við söludeildir Samskipa. Það skilar sér fljótt. Arnar Sveinn sýnir föður sinum flutningavagna sína sem Samskip fluttu frá Spáni. SAMSKIP Holtabakka við Holtaveg 104 Reykjavik Simi 569 8300

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.