Morgunblaðið - 12.03.1995, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 12.03.1995, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 12. MARZ 1995 43 FÓLK í FRÉTTUM Lauder ►BRESKA leikkonan Eliza- betli Hurley hefur verið valm sem andlit snyrtivörufyrirtæk- ísins Estee Lauder út á við og mun sitja fyrir í auglýsingum fyrirtækisins sem birtar eru um allan heim. Hurley, sem er tuttugu og níu ára, býr í Englandi með leikaranum Hugh Grant, sem sló ærlega í gegn í myndinni Fjögur brúð- kaup og jarðarför. „Þar sem við inarkaðssetj- um snyrtivörur Ieituðum við konu sem tæki sig vel út á forsíðum tímarita,'1 sagði for- seti fyrirtækisins, Leonard Lauder, i yfirlýsingu á mið- vikudaginn var. Hurley, sem sat fyrir á forsíðu tímaritsins Tatler í október i fyrra, mun koma fram í auglýsingum fyr- ir nýtt ilmvatn sem verður sett á markað í Bandarikjun- um í september og dreift um allan heim i febrúar árið 1996. HURLEY og Grant eru heitasta parið í Bretlandi. Leikkonan varð fyrir valinu eftir umfangsmikla leit undan- farin tvö ár og komu fimmtán konur tU greina að sögn tals- manns fyrirtækisins. Hurley hefur farið með aðalhlutverk í sjónvarpsmyndum BBC „Christabel" og „Rumpole of the Bailey“ og auk þess leikið stóra rullu í þáttunum um lög- regluvarðstjórann Morse. Hún er yfir þróunarsviði kvik- myndafyrirtækisins Sinian Films, sem hún og Grant settu á fót í félagi við Castle Rock Pictures með skrifstofur i London og Los Angeles. Morgunblaðið/Jón Svavarsson RITNEFND blaðsins, frá vinstri: Steinar Þór Sveinsson, Einar Skúlason, Björgvin Guðmundsson, Jónas Pétursson, Linda Blön- dal, Halldór Már Sæmundsson, Ágústa Ýr Þorbergsdóttir, Hilm- ar Þórðarson og Áslaug Osk Alfreðsdóttir. Á myndina vantar Þórdísi Sveinsdóttur og Margréti Valgerði Helgadóttur. Ungt folk taki afstöðu FÉLAG stjórnmálafræðinema stendur fyrir átaki undir yfirskrift- inni „Ungt fólk takið afstöðu". í tilefni af þvi gefur það út blað þar sem skorað er á fólk að taka af- stöðu í komandi alþingiskosningum. Það er gefið út í 35 þúsund eintök- um og sent til allra á aldrinum 18 til 25 ára á landsvísu. Má þar finna umíjöllun um alla stjórnmálaflokka og viðtöl við for- ystumenn þeirra, auk annars efnis af léttara tagi. Til að halda upp á útgáfu blaðsins söfnuðust aðstand- endur þess saman á Argentínu steikhúsi síðastliðinn fimmtudag, þar sem boðið var upp á léttar veit- ingar. SIV Friðleifsdóttir, Þór Orn Víkingsson, Hanna Björg Vilhjálms- dóttir og Kolfinna Baldvinsdóttir. ‘Dagur harmonilQinnar verður haldinn í Danshúsinu í Glæsibæ v/Álfheima í dag, sunnudag, kl. 15.00. Á dagskrá er létt harmonikutónlist. Margir flytjendur, á öllum aldri, koma fram. Kaffiveitingar. Míir vdkjpmnir. Harmonikufélag Reykjavíkur. ■Kroumola hh__________og Manuelci Wiesler íslenska Óperan, sunnudagur 19. mars kl. 14:00 Norden i ísland Slagverkshópurinn Kroumata, sem hlotið hefur einróma lof gagnrýnenda og tónlistarunnenda víða um heim, heldur tónleika í fyrsta sinn á (slandi ásamt flautuleikaranum Manuelu Wiesler. Á efniskránni eru verk eftir J. Cage, S.D. Sandström, G. Katzer og R. Wallin. . . . „ Tonleikarnir verða ekki endurteknir. Miðasala í íslensku Óperunni í síma 551 1475 mKM , ■ "KÉei sam Fyrir kviðdómara er spurningin um sekt eða sakleysi spurning um hennar eigið líf SYNDIBIOBORGINNIKL. 5, 7, 9 OG 11

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.