Morgunblaðið - 12.03.1995, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 12.03.1995, Blaðsíða 34
34 SUNNUDAGUR 12. MARZ 1995 MORGUNBLAÐIÐ Opið hús í dag Reyðarkvísl 7 Þetta glæsilega 231 fm raðhús ásamt 38,5 fm bílskúr býður uppá arinn, 4 stór svefnherb., glæsil. baðherb., frábært útsýni o.m.fl. Verð 14,9 millj. Pétur býður ykkur að skoða í dag frá kl. 12-15. Austurberg 12,4. hæð Skemmtilega skipulögð 2ja herb. íbúð í þessu fallega ný- standsetta fjölbhúsi. Fráb. staðsetning, stutt í skóla, sund og alla þjónustu. Rúnar og Hafdís taka ó móti ykkur í dag miili kl. 14 og 16. Lítið við. Hófgerði 15 - Kóp. Skemmtileg 3ja herb. neðri sér- hæð ásamt 40 fm bíisk. Sér- inng. Ræktuð lóð. Stutt í skóla og versl. Laus svo til strax. Verð aðeins 6,6 miilj. fyrir sér- hæð með bíisk. Trausti sýnir þér slotið ídag milli kl. 13 og 15. Ódýr íbúð í ¥ Hafnarfjarðar Góð ca 50 fm 2ja herb. aðalhæð í þríbýli. Áhv. 2,2 millj. Verð aðeins 3.950 þús. Áttu einbýli - raðhús? - Þá höfum við kaupanda! Óskum eftir einbýlum eða raðhúsum í Folda- og Hamra- hverfi, Garðabæ og Kópavogi. Hringdu strax. Valhöll, Mörkin 3, sími 588-4477 Opið í dag kl. 13-17 Skógarás Til sölu tvær einbýlishúsalóðir við Skógarás ca 1000 fm. Lysthafendur leggi tilboð inn á afgreiðslu Mbl. fyrir 17. mars, merkt: „Lóðir - 15028“. Hjálmholt - Rvík í einkasölu falleg og vel skiðulögð efri sérh. í góðu tví- býli. 5 svefnherb. 34 fm innb. bílsk. auk ca 20 fm sér- herb. á jarðh. með snyrtingu alls 197 fm. Góð staðsetn- ing. Verð: Tilboð. Hraunhamar, fasteignasala, Bæjarhrauni 22, sími 654511. Opið hús Unufell 13 - (tvær íbúðir) Opið hús kl. 14-17 Eitt fallegasta raðhúsíð í Fellunum. Séríb. i kjallaro. Arínn í stofu. Verð 12,4 millj. Ragnheiður tekur á móti þér og þínum. Berjarimi 23 Opið hús kl. 14-16 Co 180 fm parhús ó tveimur hæéum. 4 svefnherb. Sólskóli. Innb. bílskúr. Selst tilb. u. trév. en eldhúsinnr. o.fl. getur fyigt. Áhv. húsbr. 6,0 millj. Erla verður á staðnum og sýnir. Álfholt 24, Hf. - gott verð Opið hús kl. 14-17 Til sölu og sýnis í dag fjórar stérar nýjar íbúóir é 1., 2. og 3. hæé. Stæréir fré 114 fm upp í 129 fm. Dæmi um greiðslukjör: Verð á íbúð t.d. á 7,3 millj.; greitt með húsbr. uppað 6,3 millj., við samning t.d. 300 þús., eftir 6 mán. 350 þús., eftir 1 ár 350 þús. Ellert og Alda taka á móti ykkur á staðnum. Viðorrimi 43 Opið hús kl. 14-17 Nýtt fallegt einbýli ó einni hæé m. innb. bílskúr alls ta 188 fm. 4 svefnherb. Frúb. útsýnis- staéur. Verð 14,9 millj. Áhv. 6,0 millj. húsbr. Sævar sýnir á staðnum. Vogotungo 49 - (eldri borgarar) Opið hús kl. 14-16 Glæsilegt porhús ú einni hæé ta 77 fni. Loust fyrir péska. Verð 8,4 millj. Þórhallur eða Guðbjörg taka á móti þér. Stororimi 16 Opið hús kl. 14-17 Einbýli é einni hæé ta 190 fm m. innb. bílskúr. Glæsilegt útsýni. Verð frá kr. 7,9 millj. fokh. að innan eða 9,8 millj. tilb. u. trév. Benedikt er á staðnum með teikningar. Ármúla 1, sími 882030 - fax 882033 Ægir Breiðfjörð, lögg. fastsali, hs. 687131. Ellert Róbertssori, sölum., hs. 45669. FRÉTTIR Miðlun gefur út net- fangaskrá ÁÆTLAÐ er að í hverri viku bætist um 100 notendur við Inter- netið á íslandi og fái þar með eig- ið netfang. Fjöldi útgefinna net- fanga á Islandi er nú þegar rúm- lega 8.000 og í lok ársins gæti sú tala hafa tvöfaldast. Með þetta að leiðarljósi hefur Miðlun hf., í samvinnu við Icepro- nefndina, ákveðið að gefa út Net- fangaskrá 1995, segir í frétt frá fyrirtækinu. Icepro stuðlar að ein- földun og samræmingu í viðskipt- um á íslandi. Icepro samanstendur af 15 aðilum en þeir eru m.a. EDI-félagið, fjármálaráðuneytið, Hagstofa íslands, iðnaðar- og við- skiptaráðuneytið, íslensk verslun, Seðlabanki Islands, Útflutnings- ráð og Vinnuveitendasamband Is- lands svo eitthvað sé nefnt. Net- fangaskrá 1995 kemur út tvisvar sinnum á ári og mun fyrsta skráin líta dagsins ljós í byijun júnímán- aðar. Skráin verður í A4-broti og skiptist í tvo þætti. I fyrri hlutanum geta fyrirtæki skráð þjónustu sína og gert grein fyrir hvemig tölvusamskiptum þau sækjast eftir með skráningu sinni. Þar er einnig talið æskilegt að þau kynni heimasíðu sína sé hún til staðar. Eftir þessum texta koma síðan þau netföng sem fyrirtækið óskar að birta. Með hveiju skráðu netfangi fylgir eitt eintak af Net- fangaskránni. í seinni hluta verða öll skráð netföng fyrirtækjanna birt í staf- rófsröð þannig að bæði er hægt að finna viðkomandi undir því fyr- irtæki sem hann starfar hjá eða undir nafni. í þessum hluta gefst einstaklingum kostur á að skrá netföng sín gegn vægu gjaldi. í Netfangaskránni 1995 verða upplýsingar um Internet-netföng og X-400-netföng. Einnig verður ítarleg umfjöllun um tölvusam- skipti sem hentar jafnt þeim sem eru að stíga sín fyrstu skref og lengra komnum. FASTEIGNA MIÐSTÖÐIN SKIPHOLTI60B - 106 REYKJAVÍK SlMI 622030 - SÍMBRÉF 622290 Stuðlasel 7641 Áhugavert 240 fm einb. á tveimur hæðum með innb. tvöf. bílsk. Stórar svalir. Góðar stofur, 4 svefnherb. Skipti mögul. á minni eign. Fráb. verð aðeins 12,8 millj. Hjarðarland - Mos. 6408 Vorum að fá í sölu fallegt 189 fm parhús á tveimur hæðum með innb. 31 fm bílsk. Stórar suðursv. Mikið útsýni. 5 svefnherb. Skipti mögul. á minni eign. Áhv. 3,7 millj. Verð 12,5 millj. Álfatún - Kóp. 3594 Glæsil. 4ra herb. íb. ásamt bílsk., samtals 126,5 fm á þessum eftir- sótta stað. Plássmiklir beikiskáp- ar. Parket. Flísar á baði. Áhuga- verð eign. Verð 10,5 millj. Álftahólar 2784 Góð 76 fm 3ja herb. íb. á 2. hæð í litlufjölb. Endurn. baðherb. Laus. Áhv. 3,9 millj. byggsj. Verð 6,1 millj. Seítjarnarnes 1559 Falleg 68 fm íb. með sérinng. og -garði á sunnanveröu Seltjnesi. Parket og fllsar. Gott verð. Ármúli 9202 Skrifstofuhúsnæði Mjög gott ca 275 fm skrifsthúsn. norðanmegin við Ármúla. Vand- aðar innr. m.a. 5 skrifst., fundar- herb., eldhús, móttaka og geymsl- ur. Flentar vel ýmsum þjónfyrir- tækjum s.s. lögfr., endurskoðend- um o.fl. Nánari uppl. hjá FM.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.