Morgunblaðið - 12.03.1995, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 12.03.1995, Blaðsíða 42
MORGUNBLAÐIÐ 42 SUNNUDAGUR 12. MARZ 1995 ill MOÐLEIKHUSIÐ Smíðaverkstæðið: Barnaleikritið • LOFTHRÆDDI ÖRNINN HANN ÖRVAR eftir Stalie Arreman og Peter Engkvist Þýðing: Anton Helgi Jónsson Leikstjórn: Peter Engkvist Leikari: Björn Ingi Hilmarsson Frumsýning í dag kl. 15. Miðaverð kr. 600,-. 9 TAKTU LAGIÐ, LÓA! eftir Jim Cartwright Kl. 20.00: Fim. 16/3 uppselt - fös. 17/3 uppselt - lau. 18/3 uppselt, sun. 19/3 aukasýn. uppselt - fim. 23/3 aukasýn. uppselt - fös. 24/3 uppselt - lau. 25/3 uppseit - sun. 26/3 uppselt - fim. 30/3 uppselt fös. 31/3 uppseit lau. 1/4 - sun. 2/4. Ósóttar pantanir seldar daglega. Stóra sviðið: Söngleikurinn • WEST SIDE STORY e. Jerome Robbins og Arthur Laurents við tónlist Leonards Bernsteins Kl. 20.00: 5. sýn. fös. 17/3 uppselt - 6. sýn. lau. 18/3 uppselt - 7. sýn. sun. 19/3 uppselt - 8. sýn. fim. 23/3 uppselt - fös. 24/3 uppselt - fös. 31/3 upp- selt sun. 2/4 - fös. 7/4 - lau. 8/4 - sun. 9/4. Ósóttar pantanir seldar daglega. LEIKHÚSGESTIR, SEM ÁTTU MIÐA Á 2. SÝNINGU WEST SIDE STORY LAU. 4/3, HAFA FORGANG Á SÆTUM SÍNUM Á SÝNINGU LAU. 1/4. NAUÐSYNLEGT ER AÐ STAÐFESTA VIÐ MIÐASÖLU FYRIR 15/3. 9 FAVITINN eftir Fjodor Dostojevski Kl. 20.00: í kvöld uppselt - fim. 16/3 - lau. 25/3 nokkur sæti laus - sun. 26/3 - fim. 30/3. t GAURAGANGUR eftir Ólaf Hauk Símonarson Kl. 20.00: Aukasýn. vegna mikillar aðsóknar - þri. 14/3 örfá sæti laus - mið. 15/3 örfá sæti laus. Síðustu sýningar. 9 SNÆDROTTNINGIN eftir Evgeni Schwartz Byggt á ævintýri H.C. Andersen. í dag kl. 14 nokkur sæti laus - sun. 19/3 - sun. 26/3. Litla sviðið kl. 20.30: • OLEANNA eftir David Mamet í kvöld síðasta sýning. Listaklúbbur Leikhúskjallarans 9 DÓTTIRIN, BÓNDINN OG SLAGHÖRPULEIKARINN eftir Ingibjörgu Hjartardóttur í dag, sun., kl. 16.30. • ÚR RÍKI SAMVISKUNNAR Dagskrá helguð Amnesty International á morgun, mán., ki. 20.30. GJAFAKORT ÍLEIKHÚS - SÍGILD OG SKEMMTILEG GJÖF Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00 til 18.00 og fram að sýningu sýningardaga. Tekið á móti símapöntunum virka daga frá kl. 10.00. Græna línan 99 61 60 - greiðslukorlaþjónusla. LEIKFELAG REYKJAVIKUR STÓRA SVIÐIÐ KL. 20: • Söngleikurinn KABARETT Sýn. lau. 18/3, fim. 23/3 fáein sæti laus, lau. 25/3. • LEYNIMELUR 13 eftir Harald Á. Sigurðsson, Emil Thoroddsen og Indriða Waage. Aukasýningar vegna mikillar aðsóknar, fös. 17/3, fös. 24/3, lau. 1/4 allra síð- ustu sýningar. • DÖKKU FIÐRILDIN eftir Leenu Lander. 3. sýn. í kvöld, rauð kort gilda, uppselt, 4. sýn. fim. 16/3, blá kort gilda fáein sæti laus, 5. sýn. sun. 19/3, gul kort gilda örfá sæti laus, 6. sýn. sun. 26/3, græn kort gilda. Norræna menningarhátíðin SÓLSTAFIR Stóra svið kl. 20: Frá Finnlandi, hópur Kenneth Kvarnström sýnir ballettinn: • AND THE ANGELS BEGAN TO SCREAM“ og CARMEN?! Frá Noregi, hópur Inu Christel Johannessen sýnir ballettinn: • „ABSENCE DE FER“ Sýningar þri. 21/3 og mið. 22/3, - miðaverð 1.500. LITLA SVIÐIÐ kl. 20: • ÓFÆLNA STÚLKAN eftir Anton Helga Jónsson. Sýn. þri. 14. mars kl. 20. • FRAMTÍÐARDRAUGAR eftir Þór Tulinius Sýn. í kvöld uppselt, mið. 15/3 uppselt, fim. 16/3 uppselt, lau. 18/3 örfá sæti laus, sun. 19/3 uppselt, mið. 22/3 uppselt, fim. 23/3 örfá sæti laus. Munið gjafakortin okkar - frábær tækifærisgjöf! Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-20. Miðapantanir í síma 680680 alla virka daga kl. 10-12. - Greiðslukortaþjónusta. Nemendaleikhúsið Lindarbæ, sími 21971 TANGÓ í> í leikstjórn Kjartans Ragnarssonar. 18. sýn. sunnud. 12. mars kl. 20. Allra sfðasta sýning. Leikfélag Kópavogs Félagsheimili Kópavogs A GÆGJUM eftir Joe Orton. Sýn. fim. 16/3, fös. 17/3. Sýningar hefjast ki. 20. Miðapantanir í síma 554-6085 eða í símsvara 554-1985. Aristófanes í hátíðarsal Fjölbautaskóla Breiðholts, símar 78330 og 19091 Ys og Þys útaf engu 2. sýn. sun. 12/3 kl. 20, 13/3 kl. 20, 14/3 kl. 20, 15/3 kl. 20, 16/3 kl. 23, J7/3 kl. 20 og kl. 23. LEIKFELAG MOSFELLSSVEITAR sýnir í Bæjarleikhúsinu í Mosfellsbæ • Mjallhvít og dvergarnir 7 í dag kl. 15. Sýningar hefjast kl. 15. Miðapantanir í símsvara allan sólar- hringinn í síma 66 77 88. F R U -E M I E I A SL I K H U S I Seljavegi 2 - sími 12233. KIRSUBERJAGARÐURINN eftir Anton Tsjekov. Sýn í kvöld kl. 20, UPPSELT. Aukasýning mán. 13/3 kl. 20, fáein sæti laus. Allra siðasta sýning. Miðasalan opnuð kl. 17 sýningardaga. Miðapantanir á öðrum tímum í símsvara, sími 12233. FÓLK í FRÉTTUM SHIELDS og Agassi eru ástfangin upp fyrir haus. VINIRNIR Shields og Michael Jackson árið 1984. Leikkonan Brooke Shields aftur á toppinn LEIKKONAN Brooke Shields seg- ist hafa fengið „annað tækifæri" með hlutverki sínu í söngleiknum Grease á Broadway. Þrátt fyrir að fortíð hennar sem „óskabarns Ameríku" hefði kallað á hlutverk Sandy í söngleiknum, fékk hún hlutverk hörkutólsins Rizzo og þykir standa sig með prýði. Lík- íegt er að frammistaða hennar í söngleiknum opni henni aftur leið á toppinn í Hollywood og henni hafa þegar borist nokkur kvik- myndatilboð. Alveg síðan Brooke Shields lék tólf ára vændisstúlku í rómaðri mynd Louis Malle „Pretty Baby“ hefur ferill hennar verið á niður- leið. Botninum var náð þegar hún lék í myndinni „Brenda Starr“ árið 1986, en myndin var ekki gefin út í mörg ár. Undanfarin ár hefur síðan lítið spurst til leik- konunnar. Það var ekki fyrr en nýlega að Shields fékk hlutverk Rizzo í Grease og gat aftur horft björtum augum til framtíðarinnar. Hún á Rizzo-hlutverkinu mikið að þakka, því það er mjög á skjön við þau hlutverk sem hún hefur glímt við hingað til. Hún segir samt að Rizzo sé „kjaftforari en ég er í raun og veru og mun harðari af sér, þótt það geti ef til vill ennþá breyst!“ Hvað varðar samband Shields og tennisstjörnunnar Andre Ag- assi, segist hún ekki hafa hug á því að ganga í hjónaband. Þrátt fyrir það trúi þau bæði „hundrað prósent" á sambandið. Hún sagði að þau hefðu rætt það að Agassi BROOKE Shields horfir nú fram á betri daga. klippti sig áður en til þess kom, en sítt hárið var orðið að vöru- merki Agassis á tennisvellinum. Lokaákvörðunin hefði þó verið hans og Shields sagði að henni líkaði klippingin vel, „jafnvel betur en ég bjóst við“. Hvað varðar öllu frægari vin Shields, poppgoðið Michael Jack- son, segist hún ekki hafa talað við HJÓNIN Lisa Marie Presley og Michael Jackson. hann eftir brúðkaup hans og Lisu Marie Presley. Hún segist vita að þau hafi verið vinir í mjög langan tíma og „ af því sem ég hef séð virðist hann mjög hamingjusam- ur“. Jackson hélt því eitt sinn fram að hann og Shields hefðu farið á stefnumót, en Shields neitaði því síðar meir að þau hefðu átt í ástar- sambandi. S. 0 P 1' k ?//>, k’- f I húf u Guðs Sýning á Fríkirkjuvegi 1 1 sunnudag kl. 15. Næst síðasta sýning. Miðasala frá kl. 14. Sími 622920. HafflLciKliúsiðl I Ul.ADVAKPANIlM Vesturgötu 3 Leggur og skel - barnaleikrit sýn. í dag íd. 15. Kr. 550. sýn. 19. mars kl. 15. Kr. 550. O o oi pH 3 Sápa tvö; sex við sama borð 5. sýn 16. mars örfá sæti laus 6. sýn 24. mars Mioi m/mat kr. 1.800 Alheimsferðir Erna 10. sýn. 17. mars 11. sýn. 18. mars Miðim/matkr. 1.600 Skilaboð til Dimmu aukasýn. i kvöld Eldhúsið og barinn opinn eftir sýningu Kvöldsýningar hefjast kl. 31.00 eftir Verdi Sýning fös. 17. mars, uppselt, lau. 18. mars, uppselt, fös. 24. mars, su. 26. mars. Ósóttar pantanir seldar þremur dögum fyrir sýningardag. Sýningar hefjast kl. 20. Munið gjafakortin - góð gjöfl Sólstafir - Norræn menningarhátíð Kammersveit Reykjavíkur í dag, sun. 12. mars, kl. 17. Kroumata og Manuela Wiesler sun. 19. mars kl. 14. Ljóðatónleikar með Hákan Hagegárd og Elisabeth Boström sun. 19. mars kl. 20. Kynningarskrá Sólstafa liggur frammi í íslensku óperunni. Miðasalan er opin frá kl. 15-19 daglega, sýningardaga til kl. 20. Sími 11475, bréfsími 27384. - Greiðslukortaþjónusta. 0 & P C O CÞ v> —t ?r O 3- (ÍQ E Sinfóníuhliómsveit íslands Háskólabíóí við^Hagatorg sími 562 2255 Tónleikar Háskólabíói fimmtudaginn ló.mars, kl. 20.00 Hljómsueitarstjóri: Osmo Vánská Einleikarí: Grigory Sokolov Efnisskrá Magnús Bl. Lóhannsson: Adagio Fredric Chopin: Píanókonsert nr. 2 Witold Lutoslawsky: Sinfónía nr. 4 KS 2 '5h tt 3 Í2 C/5 ‘03 xO S pí Miðasala er alla virka daga á skrifstofutíma og við innganginn við upphaf tónleika. Greiðslukortaþjónusta.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.