Morgunblaðið - 12.03.1995, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 12.03.1995, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 12. MARZ 1995 37 FRETTIR Ráðstefna um öldrunarþj ónustu ÖLDRUNARÞJÓNUSTA - rekst- ur og gæði er yfirskrift ráðstefnu, sem haldin verður á Hótel Loftleið- um föstudaginn 17. mars nk. Eft- irtalin samtök og félög standa fyr- ir ráðstefnunni: Félag stjómenda í öldrunarþjónustu, Félag ís- lenskra öldrunarlækna, Samband íslenskra sveitarfélaga, Öldrunar- fræðafélag íslands og Öldrunarráð íslands. Tilefni ráðstefnunnar eru þær breytingar, sem standa fyrir dyr- um, að sveitarfélögin yfírtaki Dagbók Háskóla Islands DAGBÓK Háskóla íslands fyrir vikuna 12.-19. mars 1995: Miðvikudagur 8. mars. Jón Þór Bergþórsson flytur fyrirlestur á Líffræðistofnun Háskólans sem nefnist „Óstöðugleiki á styttri armi litnings 3 í bijóstakrabba- meinsæxlum." Stofa G6, Grensásvegi 12, kl. 12.15. Háskólatónleikar í Nor- ræna húsinu frá 12.30-13.00. Guðrún Óskarsdóttir leikur á sembal verk eftir Jacques Champion de Chambonnieres og György Ligeti. Námskeið Endurmenntun- arstofnunar 13.-18. mars 1995. í Tæknigarði, 13.-16. mars kl. 8.30-12.30: „Verkefna- stjórnun - „Project Manage- ment“ - sem stjórnunaraðferð í smærri verkefnum innan fyr- irtækja.“ Leiðbeinandi: Tryggvi Sigurbjarnarson, ráð- gj afarverkfræðingur. í Tæknigarði, 13. og 14. mars kl. 8.15-12.45: „Mark- viss sölustjórnun." Leiðbein- andi: Jón Björnsson, markaðs- stjóri hjá Nóa Síríus. í Tæknigarði, 13.-14. mars kl. 13.00-17.00: „Notkun tölvu við gæðastjórnun." Leið- beinandi: Þórður Olavson, framkvæmdastjóri Hugvits hf., Páll S. Halldórsson, gæða- stjóri hjá Kassagerð Reykja- víkur, Magnús Jóhannesson, stjórnunarfr. hjá íslenskri gæðastjórnun sf. og Guðjón R. Jóhannesson, gæðastjóri hjá Mjólkursamsölunni. í Tæknigarði, 14. og 21. mars kl. 17.00-19.00: „Hag- nýtt íslenskunámskeið.“ Leið- beinandi: Ari Páll Kristinsson, málfarsráðunautur Ríkisút- varpsins. í Tæknigarði, 16. mars kl. 8.30-16.00: „Endurhæfing í heilbrigðisþjónustu - gildi þverfaglegrar samvinnu." Umsjón: Anna Birna Jensdótt- ir, hjúkrunarfræðingur. í Tæknigarði 16. mars kl. 15.00-19.00: „Erlendir fjár- magnsmarkaðir og áhættu- stjórnun.“ Leiðbeinandi: Þor- steinn Þorsteinsson, forstöðu- maður innlánasviðs Norræna fjárfestingabankans. Í Tæknigarði, 17. mars kl. 9.00-17.00: „Hugbúnaðar- ferli fyrir stórnendur - ESP- ITI - „Management Seminar on Software Process“.“ Leið- beinandi: Erlendur fyrirlesari á vegum ESPITI. þennan málaflokk að meira eða minna leyti af ríkinu. Tilgangur ráðstefnunnar er að skoða sérstaklega þessa tvo þætti, rekstur og gæði í öldrunarþjón- ustu, og það samband sem er á milli kostnaðar og gæða. Leitast verður við að skilgreina hvað felst í góðri öldrunarþjónustu og svara þeirri spurningu hvort eða hvaða áhrif framangreindar breytingar kunna að hafa á gæði þjónustunn- ar. Öldrunarþjónusta er byggð upp með hliðsjón af þörfum og eftir- spurn þeirrar kynslóðar, sem nú hefur náð gamals aldri. Þróun ís- lenska samfélagsins á sl. áratugum bendir til þess að þessar þarfir eigi eftir að taka verulegum breyting- um, segir í fréttatilkynningu. Eftir fyrirlestra verða pallborðs- umræður og verður fulltrúum stjómmálaflokka boðið að taka þátt í þeim ásamt fyrirlesurum. Stjórnandi pallborðsumræða verð- ur Jón Snædal öldrunarlæknir og formaður Öldrunarráðs íslands. Ávarp flytur Rannveig Guð- mundsóttir, félagsmálaráðherra. Ráðstefnustjóri verður Páll Gíslason, læknir og formaður Fé- lags eldri borgara í Reykjavík. Ráðstefnan er öllum opin. Þátt- taka tilkynnist til Sambands ís- lenskra sveitarfélaga. SÍMSTÓÐVAR Allar stærbir símstöðva: Þú færft þa& ekki fullkomnara • Langlínulæsing - Símafundir Hringiflutningar allir möguleikar • Tengimöguleikar f. útvarp, hótalarakerfi, neySarkerfi • SkilaboSa og kallkerfi - ofl. ofl. ESETSIMAR AT&T GSM FARSIMAR 18-36 kls. rafhlaSa 60 númera minni Þyngd 270 gr. Verb kr. 59.900,- PLANTRONICS heyrnatól Kannanir sýna aS afköst aukast verulega með notkun heyrnatóla, svo ekki sé minnst 6 (oægindin. sInvmirkikn SIMTÆKI HF. • HATUNI 6A • 105 RE'Y'KJAV’ÍK • SÍMt: 561 4040 Farcus, May 1, Plate: Cyan Rafeindaglærur og varpar frá Nýherja MNAR HÖGMIYNlfDÍR IRÉTTU yÖSI! Þú kemur hugmyndum þínum á Dæmi um notkunarmöguleika: framfæri á skýran hátt með rafeindaglæru eða rafeindavarpa frá okkur. Hægt er aö varpa kynningu úr tölvu eöa af myndbandi gegnum rafeindavarpann frá okkur meö afbragös myndgæðum. Margþætt notagildi: 4 Kersnsfa / þjáSfun 4 Sötumennska 4 Fusidir 4 Margmíðiun 4 Sýningar 4 Ráðstefnur Hafðu samband við sölumenn okkar í síma 588 8070 og fáðu nánari upplýsingar - við hjálpum þér að ná árangri ! NÝHERJI SKIPHOLTI 37 - 588 8070 Alltaf skrefl á undan InFccus S Y S T E M S David Waisglass Gordon Coulthart /, þú blJsirtxrþegcvþu hrýtur. " JdlO / iraiHAN

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.