Morgunblaðið - 12.03.1995, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 12.03.1995, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 12. MARZ 1995 5Í~ ~ DAGBÓK VEÐUR 12. MARS Fjara m Flóð m Fjara m Flóö m Fjara m Sólris Sól í hád. Sólset Tungl í suðri REYKJAVÍK 3.08 3,1 9.41 1,5 15.45 3,0 21,53 1,4 7.57 13.36 19.16 22.14 ÍSAFJÖRÐUR 4.57 11.34 0,7 17.40 1,5 23.43 0,6 8.05 13.42 19.21 22.20 SIGLUFJÖRÐUR 0.41 0£ 7.03 1,1 13.44 0£ 20.00 7.47 13.24 19.02 22.01 DJÚPIVOGUR 0.08 1 r4 6.34 0,8 12.36 18.43 o£ 7.28 13.06 18.47 21.43 Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru (Morgunblaðið/Sjómælingar íslands) H Haeð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil -ö -ö £25 Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað 4 V 4 * Ri9nin9 % Slydda Alskýjað Snjókoma y; Skúrir 'h Slydduél VÉI Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vindonnsynirvmd- _____ stefnu og fjöðrin sss Þoka vindstyrk, heil fjöður 4 4 er 2 vindstig. « Súld VEÐURHORFUR í DAG Yfirlit: Skammt austur af landinu er 980 mb. lægð sem hreyfist norður. Á Grænlandshafi er nærri kyrrstæð 987 mb lægð. Um 300 km norð- austur af Nýfundnalandi er 985 mb lægð sem hreyfist noröaustur. Spá: Suðvestlæg átt, víðast kaldi eða stinning- skaldi. Um landið vestanvert verður slydda eða snjókoma. Suðaustanlands verður slydda síðdeg- is. Norðaustanlands verður léttskýjað frameftir degi en síðan þykknar upp. Hiti verður nálægt frostmarki. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Mánudag: Suðvestlæg átt, strekkingur sunn- anlands og vestan en hægari norðaustantil. Sunnanlands og vestan verða él en léttskýjað um landið norðaustanvert. Frost verður á bilinu 2-8 stig. Þriðjudag: Norðvestlæg átt, strekkingur norð- austantil en fremur hæg annars staðar. Vest- anlands verða dálítil él, él norðanlands en létt- skýjað suðaustantil. Frost verður 3-10 stig. Veðurfregnatímar: 1.30, 4.30, 6.45, 7.30, 10.45, 12.45, 16.30, 19.30, 22.30. Svarsími Veðurstofu Islands - Veðurfregnir: 990600. Fyrir ferðamenn: 990600 og síðan er valið 8. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustu- deild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 996316 (grænt númer) og 91-631500. Einnig eru veittar upplýsingar um færð á vegum í öllum þjón- ustumiðstöðvum Vegagerðarinnar, annars stað- ar á landinu. Helstu breytingar til dagsins i dag: Lægðin austur af landinu hreyfist til norðurs, en lægðin við Nýfundnaland fer hratt til norðausturs. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að fsl. tíma Akureyrí -6 snjóéi Glasgow 8 rigning Reykjavík -7 heiðskírt Hamborg 2 mistur Bergen 6 skýjað London 6 skýjað Helsinki 1 þoka Los Angcles 16 þrumuv. á s. klst. Kaupmannahöfn 2 alskýjað Lúxemborg 1 léttskýjað Narssarssuaq -21 heiðskírt Madríd 9 skýjað Nuuk -16 skafrenningur Malaga 12 þokumóða Ósló 1 skýjað Mallorca 14 skýjað Stokkhólmur 1 skýjað Montreal léttskýjað Þórshöfn 6 rigning NewYork vantar Algarve 9 þokumóða Oriando 11 skýjað Amsterdam 4 léttskýjað París 3 léttskýjað Barcelona 12 rigning Madeira 11 skúr á síð. klst. Beriín 0 þokumóða Róm 5 þokumóða Chicago 6 heiðskírt Vín -2 léttskýjað Feneyjar 3 þokumóða Washington vantar Frankfurt 0 þokumóða Winnipeg 0 hálfskýjað Yfirllt kl. 6.00 i gærmorgun:. Spá kl. fttsrggmMafrifr Krossgátan LÁRÉTT: 1 slikja, 4 áfall, 7 útlim- um, 8 dánarafmæli, 9 máttur, 11 ill kona, 13 fa.ll, 14 skrök, 15 vilj- ugt, 17 billegur, 20 stefna, 22 glæsileg, 23 klettasnös, 24 valska, 25 grobba. LÓÐRÉTT: 1 rolan, 2 Danir, 3 anga, 4 málmur, 5 baunir, 6 fiskilínan, 10 á, 12 not- hæf, 13 skar, 15 falleg, 16 bjart, 18 hnugginn, 19 rugga, 20 tölustafur, 21 ófús. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 nístingur, 8 skafl, 9 ræddu, 10 urr, 11 ansar, 13 arnar, 15 makks, 18 smátt, 21 kóp, 22 lokka, 23 ilina, 24 hirðmaður. Lóðrétt: - 2 íraks, 3 telur, 4 narra, 5 undin, 6 æska, 7 þurr, 12 auk, 14 Róm, 15 mold, 16 kukli, 17 skarð, 18 spila, 19 álitu, 20 traf. í dag er sunnudagur 12. mars, 71. dagur ársins 1995. Gregoríus- messa. Orð dagsins er: Fyrir því segir Drottinn allsheijar svo: Sjá, ég vil hreinsa þá og reyna þá, því að hvernig ætti ég að fara öðruvísi að andspænis illsku þjóðar minnar? Skipin Reykjavíkurhöfn: í dag koma til hafnar Jón Finnsson, Brúarfoss og Triton. Hafnarfjarðarhöfn: í kvöld er Sava Lake væntanlegur frá Gufu- nesi. Fréttir Mæðrastyrksnefnd. Á mánudögum er veitt ókeypis lögfræðiráðgjöf kl. 10-12 á skrifstofunni Njálsgötu 3. Mannamót Aflagrandi 40. Félags- vist á morgun kl. 14. Bólstaðarhlíð 43. Skemmtikvöld verður haldið 16. mars nk. sem hefst kl. 18. Margir listamenn koma í heim- sókn og kaffisala verður í hléi. Skráning í s. 685032. Almenn dans- kennsla á þriðjudögum kl. 14-15 sem er öllum opin. Vitatorg. Á mánudag: Smiðjan kl. 9-12, stund með Þórdísi kl. 9.30. Létt gönguferð kl. 11-11.30. Handmennt og fótsnyrting kl. 13. Bókband kl. 13.30. Brids kl. 14. Félag eldri borgara í Rvík. og nágrenni. Bridskeppni kl. 13 og félagsvist kl. 14 í dag, sunnudag, í Risinu. Dansað í Goðheimum kl. 20. (Jer. 9, 7.) vinna. Kl. 13 létt leik- fimi og kl. 16 sögulest- ur. Neskirkja. Að guðs- þjónustu lokinni kl. 15.30 flytur Margrét Eggertsdóttir cand.mag. erindi um Hallgrím Pétursson í safnaðarheimilinu. Á sama stað verður hjóna- klúbbur Neskirkju með fund í kvöld kl. 20.30 þar sem Jónína M. Guðnadóttir, rithöfund- ur flytur erindi. Sókn og Framsókn eru með spilakvöld í Sóknar- salnum, Skipholti 50A þriðjudaginn 14. mars nk. kl. 20.30. Vesturgata 7. Farið verður í Þjóðleikhúsið á söngleikinn „Sögur úr Vesturbænum" sunnu- daginn 2. apríl nk. Skráning í s. 627077. Garðbæingar 60 ára og eldri. Sparidagar verða á Hótel 'Örk dag- ana 20.-24. mars nk. Skráning hjá Hjördísi í s. 656622. Styrkur, samtök krabbameinssjúklinga og aðstandenda þeirra verður með opið hús í Skógarhlíð 8, þriðjudag- inn 14. mars kl. 20.30. Gestur verður dr. Vil- hjálmur Ámason, heim- spekir sem ræðir um hamingjuna og hvemig fólk reynir að höndla hana. Kaffí og kökur. 20.30. Félagsmál, myndasýning og kaffí. ITC-deildin Kvistur heldur fund mánudag- inn 13. mars nk. í Litlu- Brekku v/Bankastræti kl. 20 og em allir vel- komnir. Kirkjustarf Áskirkja. Opið hús fyrir alla aldurshópa mánu- dag kl. 14-17. Bústaðakirkja. Starf fyrir 12 ára á morgun mánudag kl. 16. Starf fyrir 10-11 ára kl. 17.30. Friðrikskapella. Kyrrðarstund í hádegi á morgun mánudag. Létt- ur málsverður á eftir. Hallgrímskirkja. Kvöldbænir kl. 18 á morgun mánudag. Langholtskirkja. Æskulýðsstarf kl. 20 í samstarfi við Þrótt- heima og Skátafélagið Skjöldunga. Ungbama- morgunn mánudag kl. 10-12. Aftansöngur mánudag kl. 18. Laugarneskirlga. Fundur æskulýðsfélags kl. 20. Neskirkja. 10-12 ára starf mánudag kl. 17. Æskulýðsstarf mánu- dagskvöld kl. 20. Seltjarnarneskirkja. Fundur æskulýðsfélags í kvöld kl. 20.30. Árbæjarkirkja. Æsku- lýðsfundur í kvöld kl. 20. Mánudagur: Mömmumorgunn kl. 10-12. Opið hús fyrir eldri borgara kl. 13-15.30. Kaffi, fóndur, spil. Fella- og Hólakirkja. Æskulýðsfundur í kvöld kl. 20. Hjallakirkja. Æsku- lýðsfundur mánudags- kvöld kl. 20. Furugerði 1. Á morgun mánudag kl. 9 aðstoð við böðun, bókband, silkimálun og handa- Kvenfélag Grensás- sóknar heldur fund í safnaðarheimilinu á morgun mánudag kl. Seljakirkja. KFUK- fundir á morgun mánu- dag, vinadeild kl. 17-18 og yngri deild kl. 18-19. MOKGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, [þróttir 669 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL<a)CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. Bílar - innflutningur Nýjir bílar Pick up flestar tegundir. / • | Mini Van Flestar USA tegundir. •m. '■»' Grand Cherokee og Suzukj f|estar flestar USA teg. jeppa tegundjr USA jeppg EV BÍLAUMBOÐIÐ, smiöjuvegi 4 Köpavogi Egill Vilhjálmsson hf., sími 55-77-200. -kjarnimálsins!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.