Morgunblaðið - 18.03.1995, Side 21

Morgunblaðið - 18.03.1995, Side 21
MORGUNBLAÐIÐ IMEYTENDUR LAUGARDAGUR 18. MARZ 1995 21 Svissneskir dagar á Fjörukránni SVISSNESKIR sælkeradagar standa út mánuðinn í Fjöru- kránni í Hafnarfirði. Þeir hófust á sunnudaginn var með harmon- ikkuleik, jóðli og bjölluspili og fimm rétta matseðli með sviss- neskum smápylsum og súpu, fylltu snitseli og kirsch-tertu. Þessir réttir eru meðal ýmissa annarra sérrétta frá Sviss í boði á sælkeradögunum. Flest er þar sérinnflutt frá Sviss, að sögn Jóhannesar Viðars Bjarnasonar á Fjörukránni, og það gildir einn- ig um vínin. Carl Staub matreiðslumeistari og eigandi Scháfli-veitingahúss- ins og hótelsins í Neuheim ann- ast matseldina og hljóðfæraleik- ararnir koma einnig að utan. Heimsókn þeirra kemur í kjölfar islenskra daga sem Jóhannes var fenginn til að hafa á hótelinu i Neuheim fyrir ári. Hér fylgja nokkrar uppskriftir Staubs að svissnesku góðgæti. Morgunblaðið/Ámi Sæberg Carl Staub, matreiðslumeistari frá Neuheim, sér um matargerðina í Fjörukránni út mánuðinn. Kirsch-terta 1 tsk kanill 2 msk maisenamjöl 1 /4 tsk lyftiduft __________4 eggjahvítur_________ Eggjarauður sykur og sítrónu- börkur þeytt saman. Fínrifnar gulrætur settar út í ásamt möndl- um, kanil, maisenamjöli og lyfti- dufti. Hrært vel saman. Eggjahvít- ur stífþeyttar með saltinu og sett- ar mjög varlega út í deigið (hrært varlega með sleif). Form smurt með smjörl. og hveiti, deigið sett þar í og bakað við 170° í 50-60 mínútur. Má skreyta með glassúr og gott, en ekki nauðsynlegt, að bera fram með enskri sósu. Ensk sósa 1/2 1 mjólk 6 eggjarauður 175 g sykur Suðan látin koma upp á mjólk- inni. Potturinn tekinn af hellunni og eggjarauðum og sykri, sem búið er að þeyta saman, bætt út í mjólkina. Síðan hitað hægt (við vægan hita) og hrært í stanslaust með trésleif á meðan. Þegar sós- an byrjar örlítið að þykkna er henni strax hellt í skál og látin kólna. Tekið skal fram að þetta er viðkvæmt og nauðsynlegt er að hella sósunni í skálina um leið og hún byrjar að þykkna. Katalónsk hátíð á Hótel Loftleiðum KATALÓNSK hátíð hófst á Hótel Loftleiðum í gærkvöldi og stendur hún fram á mið- vikudag. I Lóni og Blómasal er katalónskur matur á boð- stólum, auk þess sem hljóm- sveit og þrír dansarar frá Katalóníu skemmta matar- gestum. Hlaðborð er í hádegi og á kvöldin þessa daga og sér Xavier Ribot I Margarit um matreiðsluna ásamt aðstoð- arfólki sínu. Veigunum er hægt að skola niður með katalónsku víni sem flutt hefur verið inn. í lok hátíðarinn- ar verða nöfn tveggja matar- gesta dregin út og fá þeir ókeyp- is vikuferð til Barcelona með Flugleiðum og gistingu á Hótel Cite Dines við römblurnar í boði _ Morgunblaðið/BT FRA Barcelona í Katalóníu á Spáni. ferðaskrifstofunnar Istravel. A Hótel Loftleiðum fengust þær upplýsingar að sömu réttir væru á hlaðborði í hádegi og á kvöldin, en verð í hádegi er 1.395 kr. og 1.950 kr. á kvöldin. NORRÆN HÖGGMYNDASÝNING ■■■ frá prímitívisma til póstmódernisma Graskerssúpa (fyrir 4) 1,8 kg grasker 1 laukur 1 gulrót ________ 1 /2 blaólaukur__________ 50 g möndluflögur 2 dl kjötsoð 2 dl mjólk 2 dl rjómi Grænmetið saxað og brúnað í potti. Kjötsoðið, mjólkin og rjóm- inn sett út í og soðið við mjög vægan hita í 80 mínútur. Síðan sett í blandara og fínsaxað og eftir það sigtað. Látið aftur í pott og suðan látin koma upp. Bragð- bætt með smjöri, salti og pipar eftir smekk. Kúlf akjöt i sosu (fyrir 4) 350 g ferskir sveppir 500 gr kólfakjöt ________4 dl þykkt nautasoð_______ 2 dl þeyttur rjómi Kjöt og sveppir skorið í um 2x2 sm bita. Steikt í smjöri á pönnu við háan hita í 5 mínútur og krydd- Graskerssúpa - Bror Hjorth - Sigurjón Ólafsson - Mauno Hartman - Bjorn Norgaard - Gunnar Totvund Listasafn Sigurjóns Ólafssonar og Hafnarborg Síðasta sýningarhelgi - lýkur mánud. 20. mars Opið daglega kl. 12-18. SVISSNESKT smápylsusalat Morgunblaðið/Ámi Sæberg að með salti og pipar. Nautasoðið hitað og rjómanum bætt út í það. Þessu síðan hellt yfir kjötið og sveppina. Bor- ið fram með „knöpfli". „Knöpfli" 1,75 dl mjólk _________múskot, solt, pipor_______ Allt hnoðað saman og látið bíða í kæli í 20 mínútur. Þá er deigið rifið á grófu járni út í sjóðandi saltvatn (um 2 I vatn og 1 msk salt). Fyrst sígur deigið til botns en flýtur síðan upp og er soðið þegar það er komið í yfirborð vatnsins. Þá er vatnið sigtað frá og „knöpfliið" brúnað í smjöri á pönnu. Gulrótarkaka 4 eggjorauður 230 g sykur fínrifinn börkur af hólfri sítrónu ________220 g gulrætur________ 180 g fínsaxaðar möndlur 500 g hveiti 4 egg 1,75 dl vatn KÁLFAKJÖT með „knöpfli“ Hans Petersen hf. Nýjar leið- ir í fram- köllun TIL AÐ svara kröfum neyt- enda um lægra framköllunar- verð á lengri tíma býður Hans Petersen hf. viðskiptavinum sínum að velja framköllun á tíma og verði sem hentar hverju sinni. Afsláttarkort Kodak gilda við framköllun og geta við- skiptavinir safnað sér punktum og fengið allt að 30% afslátt á einni framköllun ásamt því að eiga kost á 15x21 stækkun eða aukasetti af myndum án end- urgjalds. Í fréttatilkynningu frá fyrirtækinu segir að fram- köllun sé íslensk og umhverfis- væn auk þess sem tekin eru nokkur verðdæmi á framköll- un: 24 myndir á Royal pappír framkallaðar á einni klst. kosta 1.254 kr. Sé sami fjöldi fram- kallaður á tveimur dögum er verðið 990 kr, en á Edge papp- ír miðað við 5 daga framköllun á 690 kr. Aukasett af myndum kostar 390 kr. og stærri mynd- ir 15x21 eru á 390 kr. Kostnaðarverð í Hagkaup Handunnin austUrlensk teppi HANDUNNIN austurlensk ullarteppi verða seld á kostnað- arverði í Hagkaup, Skeifunni, á laugardag og sunnudag. Motta sem kostaði áður 5.900 kr. kostar nú 3.795 kr., motta sem kostaði 7.900 kr. fer í 5.595 kr. og teppi sem kostaði 27.900 kr. kostar nú 20.995 kr. Um er að ræða persneskar mottur, indverskar, kínverskar og mottur frá Pakistan. Lækkun á framköllun í Hagkaup í morgun lækkaði Kodak fram- köllun hjá Hagkaup Skeifunni. Nú kosta 5-14 myndir 490 krónur, 15-27 myndir kosta 590 krónur og 28-40 myndir kosta 790 krónur. Myndimar eru tilbúnar eftir þijá virka daga. Uppskrift vikunnar

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.