Morgunblaðið - 25.03.1995, Page 38

Morgunblaðið - 25.03.1995, Page 38
38 LAUGARDAGUR 25. MARZ 1995 MORGUNBLAÐIÐ PENIIMGAMARKAÐURIIMN FRÉTTIR FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 24. mars 1995 Hœsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Annar afli 115 59 102 463 47.141 Annar flatfiskur 20 20 20 58 1.160 Gellur 255 255 255 30 7.650 Grálúða 168 100 149 6.278 936.318 Grásleppa 90 90 90 718 64.620 Hlýri 30 30 30 19 570 Hrogn 200 150 164 453 74.221 Háfur 55 55 55 226 12.430 Karfi 85 30 78 15.060 1.169.542 Keila 51 35 45 821 36.631 Langa 106 20 93 360 33.565 Langlúra 140 130 138 1.546 213.980 Lúða 700 100 442 126 55.750 Rauðmagi 110 50 106 114 12.060 Steinb/hlýri 63 63 63 197 12.411 Sandkoli 70 65 69 1.153 80.018 Skarkoli 106 70 102 3.541 362.918 Skata 190 175 181 29 5.240 Skrápflúra 53 15 48 922 43.828 Skötuselur 220 220 220 62 13.640 Steinbítur 90 50 79 15.699 1.232.589 Sólkoli 165 100 144 364 52.431 Tindaskata 40 10 12 379 4.420 Ufsi 67 34 54 2.663 144.195 Undirmálsfiskur 93 70 74 2.607 193.192 Ýsa 200 42 95 34.979 3.324.113 Þorskur 104 70 95 32.642 3.099.966 Samtals 92 121.509 11.234.600 FISKMARK. HÓLMAVÍKUR Undirmálsfiskur 74 74 74 148 10.952 Þorskur sl 85 85 85 652 55.420 Samtals 83 800 66.372 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Grálúða 150 150 150 428 64.200 Karfi 63 62 63 416 26.008 Keila 35 35 35 7 245 Skarkoli 96 96 96 69 6.624 Steinbítur 80 80 80 1.300 104.000 Ufsi sl 53 53 53 2.231 118.243 Undirmálsfiskur 75 75 75 1.079 80.925 Ýsa sl 70 60 67 22 1.480 Þorskur sl 90 90 90 2.453 220.770 Samtals 78 8.005 622.495 FISKMARKAÐUR HÚSSAVÍUR Steinb/hlýri 63 63 63 197 12.411 Undirmálsfiskur 70 70 70 478 33.460 Þorskursl 86 86 86 778 66.908 Samtals 78 1.45^ 112.779 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Annar afli 59 59 59 109 6.431 Gellur 255 255 255 30 7.650 Hrogn 200 200 200 18 3.600 Karfi 56 30 49 31 1.528 Langa 20 20 20 13 260 Lúða 700 100 681 32 21.800 Sandkoli 66 66 66 70 4.620 Skarkoli 98 88 91 160 14.629 Skrápflúra 43 43 43 378 16.254 Steinbítur 79 72 72 3.318 239.228 Sólkoli 100 100 100 34 3.400 Ufsi sl 34 34 34 4 136 Undirmálsfiskur 70 70 70 697 48.790 Ýsa sl 130 59 97 2.787 271.649 Þorskur sl 96 96 96 483 46.368 Þorskur ós 90 87 88 691 60.594 Samtals 84 8.855 746.936 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA ✓ Annarafli 115 115 115 354 40.710 Annarflatfiskur 20 20 20 58 1.160 Grásleppa 90 90 90 718 64.620 Hrogn 170 150 160 388 62.161 Háfur 55 55 55 226 12.430 Karfi 85 70 78 14.613 1.142.006 Keila 51 40 45 814 36.386 Langa 106 80 96 347 33.305 Langlúra 140 140 140 1.300 182.000 Lúöa 400 245 373 79 29.450 Rauðmagi 110 110 110 106 11.660 Sandkoli 70 65 70 1.083 75.398 Skarkoli 106 103 103 3.303 341.035 Skata 190 190 190 11 2.090 Skrápflúra 53 52 52 524 27.274 Skötuselur 220 220 220 62 13.640 Steinbítur 90 50 80 11.081 889.361 Sólkoli 165 115 149 330 49.031 Tindaskata 40 40 40 21 840 Ufsi ós 57 45 47 142 6.654 Ufsi sl 67 67 67 286 19.162 Undirmálsfiskur 93 93" 93 205 19.065 Ýsa sl 200 42 106 14.631 1.553.227 Ýsa ós 128 56 105 8.263 868.937 Þorskurós 100 78 96 24.737 2.375.989 Þorskur sl 104 96 99 2.606 256.978 Samtals 94 86.288 8.114.569 FISKMARKAÐUR ÍSAFJARÐAR Grálúða 168 100 149 5.850 872.118 Hlýri 30 30 30 L9 570 Hrogn 180 180 180 47 8.460 Rauðmagi 50 50 50 8 400 Skrápflúra 15 15 15 20 300 Tindaskata 10 10 10 358 3.580 Þorskur sl 70 70 70 242 16.940 Samtals 138 6.544 902.368 HÖFN Langlúra 130 130 130 246 31.980 Lúðsr- 300 300 300 15 4.500 Skarkoli 70 70 70 9 630 Skata 175 175 175 18 3.150 Ýsa sl 130 46 68 9.276 628.820 Samtals 70 9.564 669.^80 Snjóflóða- leitartæki kynnt Á SÍÐUSTU vikum hefur sjálfboða- liði á vegum Flugbjörgunarsveitar- innar í Reykjavík verið á ferð um landið til þess meðal annars að kynna leitartæki af gerðinni RECCO en það er sérhannað til þess að leita að fólki, sem orðið hefur undir snjóflóði. í janúarmán- uði var tækið sýnt og notkun þess reynd í Bláfjöllum og á síðustu vik- um hefur Grétar Bjarnason í Flug- björgunarsveitinni verið á ferð á Norðurlandi og á Austfjörðum. Mikil eftirspurn er eftir RECCO- tækjunum og hafa hinir sænsku framleiðendur þeirra ekki haft und- an að framleiða tæki. Eftirspumin stafar fyrst og fremst af því að mikil snjóalög og veruleg snjóflóða- GRETAR Bjarnason, fulltrúi Flugbjörgunarsveitarinnar, með for- svarmönnum Björgunarsveitarinnar Stráka á Siglufirði og For- eldrafélagsins, sem stóð fyrir fjársöfnun til kaupa á RECCO tæki. hætta hefur víða verið í Evrópu í vetur. Flugbjörgunarsveitinni- hefur tekist að fá hingað til lands _tvö tæki, annað er komið vestur á ísa- §örð, en það var Radíóbúðin í Reykjavík, sem keypti það tæki og afhenti Almannavömum ríkisins, sem síðan sá til þess að það tæki yrði á ísafirði. Hitt tækið hefur verið notað til kynningar og til leið- beininga, en vonir standa til þess að unnt verði að útvega fleiri tæki áður en langt um líður. HLUTABRÉFAMARKAÐUR VERÐBRÉFAÞING - SKRÁÐ HLUTABRÉF Verð m.vlrði A/V Jöfn.«#> Síðasti viðsk.dagur Hagst. tilboð Hlutafélag laagst hssst •1000 hlutf. V/H Q.hff ef nv. Dags. ‘1000 lokav. Br. kaup sala Eimskip 4,26 5.48 5.902.958 2,30 16,05 1.27 10 21.03.95 166 4.35 0,05 4.33 4,40 Flugleiöir hf. 1,36 1.77 3.598.945 19,19 0,92 24.03.95 2864 1,75 0,05 1.71 1,77 Grandi hf. 1,89 2.16 2.353.175 3,72 21,72 1.55 10 21.03.95 1076 2,15 0,10 2,10 2,25 Islandsbanki hf. 1.15 1,30 5.032.736 3,08 -7,69 1.11 24.03.95 514 1.30 1,26 1.30 OLÍS 2,40 2.75 1.842.500 3,64 20,20 1,02 16.03.95 275 2,75 2.30 2.65 Olíufélagiö hf. 5,10 5,95 3.700.228 2,55 18,65 1.07 10 20.03.95 589 5,89 0,06 6,00 6.10 Skeljungur hf. 4,13 4,40 2.229.918 2,31 13,45 0,92 10 13.03.95 338 4,33 0,20 3.05 3,98 ÚlgeröarfélagAk. hl. 1,22 2,95 1.860.063 3,39 16,58 1.01 10 17.03.95 5900 2,95 2.91 3.20 Hlutabrsj. VÍB hf. 1.17 1,23 '347.783 16,43 1,06 13.02.95 293 1,17 1.19 1.25 islenski hlutabrsj. hf. 1,30 1,30 394.327 16,67 1.10 30.12.94 2550 1,30 1.25 1.28 Auðlind hf. 1,20 1,22 307.730 66.60 1,35 06.03.95 131 1.22 0,02 1.21 1.26 Jaröboramr hf. 1.62 1.79 420.080 4.49 22,03 0.73 10.03.95 205 1,78 0,03 1.74 1.80 Hampiöjan hf. 1.75 2,20 711.174 4,57 7.88 0,93 17.03.95 1752 2,19 0,04 2.14 2.40 Har. Bóövarsson hf. 1.63 1,85 592.000 4.37 1.07 21.03.95 566 1,85 1.77 1,85 Hlutabr.sj. Noröurl. hf. 1,26 1,26 110.014 2,78 37,32 1,08 1,26 -0.39 1,24 1.28 Hlutabréfasj. hf. 1,31 1,60 569.311 -36.94 1.14 17.03.95 159 1,59 0,08 1.51 1.77 Kaupf. Eyfiröinga 2,20 2,20 110.000 2,20 5 30.12.94 220 2.20 0.10 2.20 2,40 Lyfjaver. íslands hf. 1.34 1,34 402.000 7.27 1.01 10.02.95 250 1.34 1.42 1,55 Marel hf. 2.70 3,00 328.898 2.00 18,12 2,t 1 21.03.95 165 3.00 0,30 2.83 3.00 Sildarvinnslan hf. 2.70 2,99 647.054 2.01 8,19 1,05 10 24.03.95 179 2,99 0,29 2,89 3.03 Skagstrendmgur hf. 2.50 2.72 431.363 -1.67 1.34 17.03.95 1438 2,72 0.77 2,50 2.90 SR-Mjölhf. 1.00 1,80 1170.000 6,78 0,81 01.03.95 360 1,80 1,55 Sæplast hf. 2.94 3,25 267,390 4,62 22,00 1.07 23.02.95 325 3.25 0,50 2.59 2.80 Vinnslustööin hf. 1.00 1,05 582.018 1,64 1,50 08.03.95 20000 1.00 1,00 1,05 Þormóöur rammi hf. 2,05 2,45 852.600 4,08 7.70 1,46 20 23.03.95 1225 2.45 0,52 2.42 2.80 OPNI TILBOÐSMARKAÐURINN - óskrAð hlutabréf Sfðasti viðskiptadagur Hagstaeðustu tilboð Hlutafélag Dags 1000 Lokaverð Breyting Kaup Sala Almenni hlutabréfasjóóurinn hf. 04.01.95 157 0.95 -0.05 0.95 Ármannsfell hf. 30.12.94 50 0,97 0,11 1,09 Árnes hf. 22.03.95 360 0,90 -0.95 0 90 Bifreiöaskoöun íslands hf. 07.10.93 63 2.15 -0.35 1.05 Ehf. Alþýöubankans hf 07.02.95 13200 1,10 -0,01 1.10 Hraöfrystihús Eskifiaiöar hf. 20.03.95 360 1,80 0.10 1.70 Ishúsfélag Isfiröinga hf. 31.12.93 200 2,00 2,00 Islenskar sjávarafuröir hf. 16.03.95 2300 1.15 -0.10 1.15 1.25 fslenska útvarpsfélagiö hf. 16.11.94 150 3,00 0.17 3,00 Pharmaco hf. 22.03.95 3025 6.87 1,08 6.50 8.90 Samskiphf 27.01.95 79 0,60 -0,10 Samvinnusjóöur Islands hf. 29.12.94 2220 1.00 1,00 Sameinaöir verktakar hf, 27.02.95 146 7,30 0,30 6.20 Sölusamband íslenskra Fiskframl. 23.03.95 324 1,25 0,05 1,15 1,40 Sjóvá-Almennar hf 06.12.94 352 6,60 0,55 6.52 8,00 Samvinnuferöir-Landsýn hf 06.02.95 400 2.00 2,00 1,50 2,00 Softis hf. 11.08.94 51 6,00 3,00 Tollvörugeymslan hf. 22.03.95 635 1,08 -0.07 1.07 1.25 Tryggingamiöstöóin hf. 22.01.93 120 4,80 Tækmval hf. 01.03.95 1,30 0.11 1.20 1.50 Tölvusamskipti hf. 23.03.95 1166 3,98 -0,07 3.00 4,30 Þróunarfélag Islands hf. 26.08.94 11 1.10 -0.20 0,61 Upphceó allra viðsklpta siðaata viðakiptadags ar gefin ( dálk •1000, verð er margfeldl af 1 kr. nafnverðs. Verðbréfaþlna islands •nnast rekstur Opna tllboðsmarkaðarins fyrir þingaðila en aetur engar reglur um markaðinn eða hafur afsklpti af honum að ððru ieyti. ALMANNATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar 1. mars 1995 Mánaðargreiðslur Elli / örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) .................. 12.329 ’/2 hjónalífeyrir ..................................... 11.096 Full tekjutrygging ellilífeyrisþega .................... 22.684 Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega .................. 23.320 Heimilisuppbót ..........................................7.711 Sérstök heimilisuppbót .................................. 5.304 Barnalífeyrirv/1 barns ................................. 10.300 Meðlag v/1 barns ....................................... 10.300 Mæðralaun/feðralaun v/1 barns ........................... 1.000 Mæðralaun/feðralaunv/2jabarna ........................... 5.000 Mæðralaun/feðralaun v/ 3ja barna eða fleiri ........... 10.800 Ekkjubætur/ekkilsbætur6 mánaða ......................... 15.448 Ekkjubætur/ekkilsbætur12mánaða ......................... 11.583 Fullurekkjulífeyrir .................................... 12.329 Dánarbæturí8ár(v/slysa) .............................. 15.448 Fæðingarstyrkur ..................................... 25.090 Vasapeningarvistmanna .................................. 10.170 Vasapeningarv/sjúkratrygginga .......................... 10.170 Daggreiðslur Fullirfæðingardagpeningar ............................ 1.052,00 Sjúkradagpeningareinstaklings .......................... 526,20 Sjúkradagpeningarfyrirhvertbarnáframfæri ............... 142,80 Slysadagpeningareinstaklings ........................... 665,70 Slysadagpeningarfyrir hvert barn áframfæri ............. 142,80 Fyrirlestur um landnám plantna á rofsvæðum FRÆÐSLUFUNDUR HÍN verður mánudaginn 27. mars kl. 20.30. Fundurinn verður að venju haldinn í stofu 101 í Odda, Hugvísindahúsi Háskólans. Á fundinum flytur dr. Sigurður H. Magnússon, vistfræð- ingur á Rannsóknastofnun land- búnaðarins, erindi sem hann nefnir: Landnám plantna á rofsvæðum. í erindinu fjallar Sigurður um rannsóknir á landnámi plantna á svæðum sem orðið hafa örfoka. Byggt er á rannsóknum sem gerðar voru við Heygil á Hrunamannaaf- rétti og í Gunnarsholti á Rangár- völlum. Niðurstöðurnar bentu m.a. til að aðeins hluti þeirra tegunda sem er að finna á grónu landi í nágrenni rofsvæða sé fær um að nema land á örfoka svæðum í kjölfar rofs. Einnig kom fram að mestur hluti þess fræs sem safnast hefur í jarð- vegi í tímanna rás tapast þegar jarðvegur rofnar. Fram kom að yfir- borð jarðvegs og sá gróður er fýrst- ur nemur land á rofsvæðum hefur veruleg áhrif á hvort fræ og áfoks- efni safnast þar fyrir eða flytjast áfram með yfirborðinu. Spírun fræs var mest að vori eða snemma sum- ars, en haustspírun var lítil sem engin. Fram kom að fræplöntur áttu mjög erfitt uppdráttar á rofnu landi, einkum vegna áfoks og frost- lyftingar. * * ► Wi NFÍU7 5 88 55 22 Olíuverð á Rotterdam-markaði, 12. janúar til 23. mars 1995 GENGISSKRÁNING Nr. 59 24. mars 1995 Kr. Kr. Toll- Ein.kl.9.15 Sela Gengi Dollari 64,13000 64,31000 65,94000 Sterlp. 102,57000 102,85000 104,26000 Kan. dollari 45,63000 45,81000 47,44000 Dönsk kr. 11,44600 11,48400 11.33200 Norsk kr. 10,23700 10,27100 10,17300 Sænsk kr. 8,77700 8,80700 8,94900 Finn. mark 14,60000 14,64800 14.54000 Fr. franki 12,91100 12,95500 12.79100 Belg.franki 2,20940 2,21700 2,18710 Sv. franki 55.04000 55.22000 53,13000 Holl. gyllini 40,66000 40,80000 40,16000 Þýskt mark 45,60000 •45.72000 45,02000 ít. týra 0,03713 0,03729 0.03929 Austurr. sch. 6,47600 6,50000 6,40200 Port. escudo 0,43290 0.43470 0,43390 Sp. peseti 0,49460 0,49660 0,51290 Jap. jen 0,72520 0.72740 0,68110 írskt pund 102,43000 102.85000 103.95000 SDR(Sórst) 99.01000 99,39000 98,52000 ECU. evr.m 83,27000 83.55000 83,73000 Tollgongi fyrir mars or sölugengi 28. fobrúar. Sjálfvirk ur símsvari gengisskráningar er 62 32 70

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.