Morgunblaðið - 25.03.1995, Side 56

Morgunblaðið - 25.03.1995, Side 56
56 LAUGARDAGUR 25. MARZ 1995 MORGUNBLAÐIÐ RAÐAUGi YSÍNGAR 2. stýrimann vantar á beitingarvélabát frá Vestfjörðum. Upplýsingar um borð í síma 985-22323. Veitingarekstur við Laugaveg Til sölu er góður matsölustaður í hjarta borg- arinnar. Góð og vaxandi velta. Grípið gæsina og skellið henni á pönnuna. Ársalir, fasteignasala, Sigtúni 9, sími 5624333. Nætursjónaukar Björgunarsveitir - sjómenn - veiðimenn Mjög öflugir infrarauðir/laser nætursjónauk- ar á ótrúlega lágu verði. Ábyrgð og með- mæli björgunarsveita. Gerið samanburð áður en fest eru kaup á öðrum tækjum. Öflugt tæki, sem enginn ætti að vera án við erfiðar aðstæður í myrkri. B. Haraldsson hf., sími 91-43933, fax 641733. Sælgætisgerð Til sölu er Sælgætisgerð K.Á., Reykjavík, ef viðunandi tilboð fæst. Sælgætisgerðin er í eigin húsnæði og getur það fylgt með í kaup- unum, ef þess er óskað. Tilboðum skal skila til undirritaðs í síðasta lagi 3. apríl nk. Upplýsingar eingöngu veittar á skrifstofunni. Ingimundur Einarsson, hdl., Bæjarhrauni 2, Hafnarfirði, sími 565-3222. Raðhús- 165fm Til sölu er 165 fm raðhús í Smárahvammi. Er það nú rúmlega fokhelt að innan, þ.e. fokhelt að auki með burðargrind fyrir milli- veggi og efri hæð. Að utan er húsið pússað með endanlegum hurðum. Söluverð er kr. 8.390 þús. Áhvílandi eru húsbréf með 5% vöxtum nál. 6.260 þús. og 5 ára lán nálega 1.000 þús. Útborgun er aðeins 1.130 þús. Möguleiki er á að taka nýlega bifreið sem útborgun. Upplýsingar eru veittar í síma 77766 á kvöld- in og um helgi og 812300 á daginn. Kvistaland í Fossvogi Vorum að fá í einkasölu vandað 220 fm ein- býlishús m. 30 fm bílskúr. Skipti á minni eign koma til greina. Þinghólsbr. - lækkað verð Mjög gott 165 fm einbýlishús á 2 hæðum á skjólsælum stað í Kópavogi. Verð aðeins 12 millj. Húsið verður til sýnis í dag milli kl. 14.00 og 15.00. Orrahólar- lyftuhús Til sölu mjög falleg 3ja herb. íbúð á 6. hæð. Hagstætt verð. Góð langtímalán áhvílandi. Asparfell Mjög falleg 2ja herb. íbúð á 5. hæð. Verð aðeins 4,5 milljónir. Áhvílandi langtíma- lán 2,4 millj. Ársalir, fasteignasala, Sigtúni 9, sími 5624333. BEAUTY FOR ALL SEASONS er leiðandi merki hvað varðar litgreiningu og förðun í heiminum í dag. Við leitum að lita- og fatastílsleiðbeinendum um land allt. Ykkur býðst umfangsmikil kennsla í litgreinirigu, húðmeðferð og förðun án endurgjalds. Þetta má stunda með öðru starfi og það eru engin aldurstakmörk! Líkar þér að vinna með fólki - starfa sjálf- stætt - ákveða vinnutímann - og hafa af því tekjur? Hafðu þá samband við Margréti í síma 561 1011 sunnudaginn 26. mars ’95. Tilkynning frá landskjörstjórn Landskjörstjóm kemur saman til fundar til að fjalla um landsframboð skv. 1. mgr. 42. gr. 1. um kosningar til Alþingis mánudaginn 27. mars nk. kl. 4 síðdegis í Austurstræti 14, 4. hæð. Umboðsmönnum landsframboða gefst kostur á að koma til fundar kl. 5 síðdegis. Landskjörstjórn. Aðalfundur Aðalfundur vörubílstjórafélagsins Þróttar verður haldinn í Borgartúni 33, Reykjavík, fimmtudaginn 30. mars 1995 kl. 20. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt 30. grein laga félagsins. Reikningar liggja frammi á skrifstofu félags- ins, félagsmönnum til sýnis. Stjórnin. Aðalfundur Sambands félaga sumarhúsaeigenda á íslandi Aðafundur SFS verður haldinn í húsnæði byggingarmanna í Skipholti 70, Reykjavík, fimmtudaginn 6. apríl nk. kl. 20.30 . Dagskrá verður samkvæmt 5. gr. laga SFS, en þar er jafnframt kveðið á um fjölda full- trúa frá aðildarfélögum. Lagabreytingatillögur liggja fyrir. Kaffiveitingar. Stjórnin. FÉLAG HJARTAS JÚKLINGA Á REYKJAVÍKVRSVÆÐINV Aðalfundur - fræðslufundur Félags hjartasjúklinga á Reykja- víkursvæðinu verður haldinn á Hótel Sögu, Ársal, í dag, laugardaginn 25. mars, kl. 14.00. Venjuleg aðalfundarstörf - fræðsluerindi. Stjórnin. Atvinnuhúsnæði Rúmlega 70 fm húsnæði er til leigu. Húsnæðið er snyrtilegt, bjart og hlýtt. Heppi- legt til ýmissa nota. Góð aðkoma. Bílastæði. Upplýsingar gefur Ottó í síma 21123. Leiguíbúð Við leitum að einstaklings- eða tveggja herb. íbúð í Hafnarfirði fyrir einhleypan 45 ára starfsmann okkar. Upplýsingar í símum 92-11980. Fullvinnslan hf. Uppboð Framhald uppboös á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Miðás 11, Egilsstöðum, þingl. eig. Eignarhaldsfélagið Ás hf., gerðar- beiðendur Iðnlánasjóður, Sameinaði lífeyrissjóðurinn, sýslumaður- inn á Seyðisfirði og islandsbanki hf., lögfræðideild; 31. mars 1995 kl. 14.00. Miðás 9, Egilsstöðum, þingl. eig. Eignarhaldsfélagið Ás hf., gerðar- beiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík, Iðnlánasjóður og sýslumaðurinn á Seyðisfirði, 31. mars 1995 kl. 14.30. Sýslumaðurinn á Seyðisfirði, 24. mars 1995. Enskunám á meðal innfæddra Bournemouth International School er viður- kenndur (ARELS) skóli á suðurströnd Eng- lands sem býður upp á nám á mjög góðu verði allt árið. Áratugareynsla. Upplýsingar gefur Sölvi Eysteinsson í síma 5514029. T11 HTIIIKfl Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðar og tseki sem verða til sýnis þriðjudaginn 28. mars 1995 kl. 13-16 í porti á bak við skrifstofu vora í Borgartúni 7 og víðar: 1 stk. Ford Explorer 4x4 1991 1 stk. Subaru Legasy GL station 4x4 1990 4 stk. Subaru 1800 station 4x4 1988-91 1 stk. Toyota Corolla station 4x4 1990 1 stk. Toyota Tercel station 4x4 1988 1 stk. Mazda 323 station 4x4 1993 (skemmdur eftir umferðaró happ) 1 stk. Toyota Hi Lux Double cab 4x4 1990 2 stk. Toyota Hi Lux 4x4 1985-87 1 stk. Saab 900 fólksbifreið 1988 1 stk. Volvo 240 fólksbifreið 1989 1 stk. Volvo 440 1989 1 stk. Toyota Corolla 1988 1 stk. Chevrolet Monza 1988 1 stk. Mercedes Bens 1719 1978 vörubifreið m/krana Til sýnis f birgðastöð Vegagerðarinnar í Grafarvogi, Rvík.: 1 stk. rafstöð Dawson-K30 kw f skúr á hjólum 1973 Til sýnis hjá Vegagerðinni í Vik f Mýrdal: 1 stk. vatnstankur 10.000 I með 3“ dælu 1980 Til sýnis hjá Vegagerðinni á Sauðárkróki: 1 stk. dráttarvél Massey Ferguson 699 4x4 með ámoksturstækjum 1984 Til sýnis hjá Rannsóknarstofnun byggingarlðnaðarins, steypudeild - Keldnaholti: 1 stk. hita/rakaskápur, blikkklæddur, einangraður með steinull. Innanmál 3,5 m með opnun 0.8 x 3,0 m. Tilboðin verða opnuð á skrifstofu vorri sama dag kl. 16.30 að viðstöddum bjóðendum. Réttur er áskilinn til að hafna tilboðum sem ekki teljast viðunandi. WRÍKISKAUP Úfboð í k i I a á r a n g r i I BORGARTÚNI 7, 105 REYKJAVÍK SÍMI 552-6844, BRÉFASÍMI 562-6739

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.