Morgunblaðið - 25.03.1995, Síða 58
58 LAUGARDAGUR 25. MARZ 1995
MORGUNBLAÐIÐ
ÞJÓNUSTA
Staksteinar
Vandi
Tyrklands
TYRKLAND hefur verið í sviðsljósinu undanfarnar vikur
vegna samnings um tollabandalag við ESB, óeirða í land-
inu og harkalegra aðgerða gegn Kúrdum í norðurhluta
írak. Leiðarahöfundur Svenska Dagbladet gerir ástandið
í Tyrklandi að umtalsefni í forystugrein.
Slæm afrekaskrá
í LEIÐARA Svenska Dag-
bladet segir: „Til að sanna að
landið sé verðugur samstarfs-
aðili fyrir Evrópusambandið
verður ríkisstjórn Tyrklands
að sýna meiri virðingu fyrir
einstaklingsfrelsi og mann-
réttindum. Kúrdamálið í heild
sinni heyrir þar undir.
Afrekaskrá Tyrkja í þess-
um efnum frá þvi að lýðveld-
ið var stofnað á vægast sagt
lítið hrós skilið ... Við það
bætist að sterk öfl í Tyrk-
landi eru andvíg nánari
tengslum við Evrópu. Isl-
amskir heittrúarmenn, tyrk-
neskir vinstrimenn og kúr-
dískir aðskilnaðarsinnar sam-
einast í baráttunni gegn Vest-
urlöndum og aðild Tyrkja að
NATO. Það~ er því í þágu
öfgamanna úr þessum fylk-
ingum ef Tyrkland fær á sig
það slæmt orð að önnur ríki
forðast samskipti við það.
• • • •
ÁFRAM segir: „í Ijósi þessa
má því segja að það sé jafnt
Tyrklandi sem Evrópu í hag
að nálgun ríkisins við ESB
haldi áfram. Auðveldast verð-
ur að hafa eftirlit með mann-
réttindum í Tyrklandi í evr-
ópsku samhengi. Samskiptin
við Tyrkland eru einnig próf-
steinn á það, hvort ESB geti
aðlagað sig að múslimsku
ríki, sem vissulega er í út-
jaðri álfunnar, en er engu að
síður mikilvægur tengiliður
við aðra menningarheima.
Hryðjuverk og skothríð
lögreglu á borgara [í óeirðum
í Istanbul í síðustu viku] eru
til marks um að tímamót eru
að eiga sér stað í Tyrklandi.
Hugsjónin um sameinað tyrk-
neskt þjóðríki, sem varð til á
fyrstu árum lýðveldisins, á
ekki við hið menningarlega
og trúarlega fjölbreytta sam-
félag sem Tyrkland er í raun.
Ráðamenn í Tyrklandi hafa
hins vegar átt nyög erfitt með
að breyta hugarheimi sínum.
Það byggist á þeirri trú að
ef menn myndu viðurkenna
hversu mörg þjóðarbrot og
trúarhópar byggðu landið
þýddi það endalok ríkisins ...
Til að hinar nauðsynlegu
breytingar geti átt sér stað
er mikilvægt að samskiptum
Evrópu og Tyrklands verði
haldið við. Hinar lýðræðis-
legu hefðir Evrópu hafa verið
helsta hugmyndasmiðja
þeirra er barist hafa fyrir
endurnýjun tyrkneskra
sljórnmála.11
APOTEK
KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA
apótekanna í Reylq'avík dagana 24.-30. mars að
báðum dögum meðtöldum, er í Reykjavíkur Apó-
teki, Austurstræti 16. Auk þess er Garðs Apótek,
Sogavegi 108 opið til kl. 22 þessa sömu daga,
nema sunnudag.
NESAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-19. Laug-
ard. kl. 10-12._________________________
GRAFARVOGSAPÓTEK: Opið virka daga kl.
9-19. Laugardaga kl. 10-14.
APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka daga kl.
8.30-19, laugard. kl. 10-14.____________
GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s.
51328. Apótekið: Mán.-fíd. kl. 9-18.30. Föstud.
9- 19. Laugardaga kl. 10.30-14.
HAFNARFJÖRÐUR: HafnarQarðarapótek er opið
virka daga kl. 9-19. Lauganlögum kl. 10-14.
Apótek Norðurbæjan Opið mánudaga - fimmtu-
daga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum
10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga kl.
10— 14. Uppl. vaktþjónustu í s. 565-5550. Lækna-
vakt fyrir bæinn og Álftanes s. 555-1328.
MOSFELLS APÓTEK: Opið virka daga 9-18.30.
Laugard. 9-12.
KEFLAVÍK: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag
til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna
frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, sfmþjónusta
92-20500._______________________________
SELFOSS: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30.
Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12.
Uppl. um læknavakt í símsvara 1300 eftir kl. 17.
AKRANES: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótek-
ið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga
10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartími
Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.
AKUREYRI: Uppl. um lækna og apótek 22444
og 23718.
LÆKNAVAKTIR
BORGARSPÍTALINN: Vakt kl. 8-17 virka daga
fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær
ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt all-
an sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyijabúðir
og læknavakt f símsvara 551-8888.
BLÓÐBANKINN v/Barónstíg. Móttaka blóð-
gjafa er opin mánud.-miðvikud. kl. 8-15, fimmtud.
kl. 8-19 og föstud. kl. 8-12. Sími 602020.
LÆKNAVAKT fyrir Reykjavík, Seltjamames og
Kópavog í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur við Bar-
ónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólar-
hringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl.
f s. 552-1230._______________________
TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar
og stórhátíðir. Sfmsvari 681041.
Neydarsími lögreglunnar í Rvík:
11166/ 0112.
NEYÐARSÍMI vegna nauðgunarmála 696600.
UPPLÝSINGAR QG RÁÐGJÖF
AA-SAMTÖKIN, s. 16373, kl. 17-20 daglega.
AA-SAMTÖKIN, Hafnarfirði, s. 652353.
AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnahúsið.
Opið þriðjud. - fostud. kl. 13-16. S. 19282.
ALNÆMI: Læknir eða þjúkrunarfræðingur veitir
upplýsingar á miðvikud. kl. 17-18 í s. 91-
622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Alnæmissam-
tökin styðja smitaða og sjúka og aðstandendur
þeirra í s. 28586. Mótefhamælingar vegna HIV
smits fást að kostnaðarlausu í Húð- og kynsjúk-
dómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknar-
stofu Borgarspítalans, virka daga kl. 8-10, á
göngudeild Landspítalans kl. 8-15 virka daga, á
heilsugæslustöðvum og þjá heimilislæknum. Þag-
mælsku gætt
ALNÆMISSAMTÖKIN era með símatlma og
ráðgjöf milli kl. 13-17 alla virka daga nema mið-
vikudaga í síma 91-28586.
ÁFENGIS- OG FÍKNIEFNANEYTENDUR.
Göngudeild Landspítalans, s. 601770. Viðtalstími
hjá hjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðju-
daga 9-10.
BARNAMÁL. Áhugafélag um bijóstagjöf. Upplýs-
ingar um hjálparmæður í síma 5644650.
BARNAHEILL. Foreldralína mánudaga og mið-
vikudaga kl. 17-19. Grænt númer 8006677.
DÝRAVERNDUNARFÉLAG REYKJAVÍKUR.
Sími 23044. Lögfræðiráðgjöf Dýravemdunar-
félagsins er í síma 23044.
E.A.-SJÁLFSHJÁLPARHÓPAR fyrir fólk
með tilfinningaleg vandamál. Fundir á Öldugötu
15, mánud. kl. 19.30 (aðstandendur) og þriðjud.
kl. 20.____________________m_________
FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin böm alkohólista,
pósthólf 1121,121 Reykjavík. Fundir Templara-
höllin, þriðjud. kl. 18-19.40. Aðventkirkjan, Ing-
ólfsstræti 19, 2. hæð, á fimmtud. kl. 20-21.30.
Bústaðakirlga sunnud. kl. 11-13. Á Akureyri
fundir mánudagskvöld kl. 20.30-21.30 að
Strandgötu 21, 2. hæð, AA-hús.
FÉLAG aðstandenda Alzheimersjúklinga,
Hlíðabær, Flókagötu 53, Reykjavfk. Uppl. í sím-
svara 91-628388.
FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA,
Bræðraborgarstíg 7. Skrifstofan er opin milli
kl. 16 og 18 á fímmtudögum. Símsvari fyrir
utan skrifstofutfma er 618161.
FÉLAGIÐ HEYRNARHJÁLP. Þjónustuskrif-
stofa á Klapparstfg 28 opin kl. 11-14 alla daga
nema mánudaga.
FÉLAG ÍSLENSKRA HUGVITSMANNA,
Lindargötu 46, 2. hæð er með opna skrifstofu
alla virka daga kl. 13-17. Síminn er 620690.
GIGTARFÉLAG ÍSLANDS, Ármúla 5, 3. hæð.
Samtök um veQagigt og síþreytu. Sfmatími
fímmtudaga kl. 17-19 í s. 91-30760. Gönguhóp-
ur, uppl.sími er á símamarkaði s. 991999-1-8-8.
HÓPURINN, samtök maka þolenda kynferðislegs
ofbeldis. Símaviðtalstímar á þriðjudags- og
fimmtudagskvöldum á milli 19 og 20 í sfma
886868. Sfmsvari allan sólarhringinn.
KRÝSUVÍKURSAMTÖKIN, Lau^avegi 58b.
Þjónustumiðstöð opin alla dag frá kl. 8-16. Við-
töl, ráðgjöf, fræðsla og fyririestrar veitt skv.
óskum. Samtök fólks um þróun langtímameð-
ferðar og baráttu gegn vímuefnanotkun. Upplýs-
ingar veittar í sfma 623550. Fax 623509.
KVENNAATHVARF: Ailan sólarhringinn, s.
611205. Húsaslgól og aðstoð fyrir konur sem
beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orð-
ið fyrir nauðgun.
KVENNARÁÐGJÖFIN: Slmi 21600/996215.
Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16.
Ókeypis ráðgjöf.
LAUF. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki,
Ármúla 5. Opið mánudaga til föstudaga frá kl.
9-12. Sími 812833.___________________
LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA,
Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17.
LEIGJENDASAMTÖKIN, Aiþýðuhúsinu,
Hverfisgötu 8-10. Símar 23266 og 613266.
LÍFSVON - Iand8samtök til verndar ófæddum
börnum. S. 15111.
MIÐSTÖÐ FÓLKS I ATVINNULEIT, Breið-
holtskirkju, Mjódd, s. 870880. Upplýsingar, ráð-
gjöf, vettvangur.
MÍGRENESAMTÖKIN, pósthólf 3307, 123
Reykjavík. Símatími mánudaga kl. 17-19 í síma
564-2780.
MND-FÉLAG ÍSLANDS, Höfðatúni 12b.
Skrifstofan er opin þriðjudaga og firpmtudaga
kl. 14-18. Sjálfvirkur sfmsvari allan sólarhring-
inn s. 562-2004.
MS-FÉLAG ÍSLANDS: Dagvist og skrifstofa
Álandi 13, s. 688620.
MÆÐRASTYRKSNEFND, Njálsgötu 3.
Skrifstofan er opin þriðjudaga og föstudaga
milli kl. 14-16. Lögfræðingur til viðtals mánu-
daga milli kl. 10-12. Fatamóttaka og fataúthlut-
un miðvikud. kl. 16-18 á Sólvallagötu 48.
NÁTTÚRUBÖRN, Landssamtök allra þeirra er
láta sig varða rétt kvenna og bama kringum
bamsburð. Samtökin hafa aðsetur f Bolholti 4
Rvk. Uppl. í síma 680790.
OA-SAMTÖKIN símsvari 91-25533 fyrir þá sem
eiga við ofátsvanda að stríða. Fundir f Templara-
höllinni v/Eirfksgötu laugard. kl. 11 og mánud.
kl. 21. Byrjendafundir mánudaga kl. 20.30.
ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræð-
iaðstoð á hveiju fimmtudagskvöldi milli klukkan
19.30 og 22 í síma 11012.
ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA I Rcykjavik,
Skrifstofan, Hverfisgötu 69, sfmi 12617 er opin
alla virka daga kl. 17-19.
ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn
mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstöð Reykja-
víkur á þriðjudögum kl. 16—17. Fólk hafi með
sér ónæmisskírteini.
RAUÐAKROSSHÚSIÐ Tjarnarg. 36. Neyðarat-
hvarf opið allan sólarhringinn, ætlað bömum og
unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga í önn-
ur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S.
91-622266. Grænt númer 99-6622.
SA-SAMTÖKIN: Samtök fólks sem vill sigrast
á reykingavanda sínum. Fundir í Tjamargötu
20, B-sal, sunnudaga kl. 21.
SAMHJÁLP KVENNA: Konur sem fengið hafa
bijóstakrabbamein, hafa viðtalstíma á þriðjudog-
um kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skóg-
arhlfð 8, s.621414.____________________
SAMTÖKIN ’78: Upplýsingar og ráðgjöf í s.
91—28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl.
20-23._________________________________
SAMTÖK SYKURSJÚKRA, Knarrarvogi 4.
Skrifstofan er opin mánudaga og miðvikudaga
kl. 17-19. Sfmi 811537.________________
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefna-
vandann, Sfðumúla 3—5, s. 812399 kl. 9-17.
Áfengismeðferð og ráðgjöf, fjölskylduráðgjöf.
Kynningarfundir alla fímmtudaga kl. 20.
SILFURLÍNAN. Sfma- og viðvikaþjónusta fyrir
eldri borgara alla virka daga kl. 16-18 í s.
616262.
SÍM AÞJÓNUSTA RAUÐAKROSSHÚSS-
INS. Ráðgjafar- og upplýsingasfmi ætlaður
börnum og unglingum að 20 ára aldri. Ekki
þarf að gefa upp nafn. Opið allan sólarhringinn.
S: 91-622266, grænt númen 99-6622.
STÍGAMÓT, Vesturg. 3, 8. 626868/626878.
Miðstöð fyrir konur og böm, sem orðið hafa
fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19.
STYRKTARFÉLAG KRABBAMEINS-
SJÚKRA BARNA. Pósth. 8687, 128 Rvlk.
Símsvari allan sólarhringinn. Sími 676020.
MEÐFERÐARSTÖÐ RlKISINS FYRIR
UNGLINGA, Suðurgötu 22, aðstoð við ungl-
inga og foreldra þeirra, s. 5528055/ 5531700.
UPPLÝSINGAMIÐST8Ð FERÐAMÁLA
Bankastr. 2, er opin mánud.-föstud. frá kl. 9-17
og á laugardögum frá kl. 10-14.
VINNUHÓPUR GEGN SIFJASPELLUM.
Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella mið-
vikudagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu
3. Opið kl. 9-19. Sfmi 626868 eða 626878.
VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensás-
vegi 16 s. 811817, fax 811819, veitir foreldrum
og foreldrafél. upplýsingar alla virka daga kl.
9-16. Foreldrasíminn, 811799, er opinn allan
sólarhringinn.
VINALÍNA Rauða krossins, s. 616464 og grænt
númer 99-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem
vantar einhvem vin að tala við. Svaríið kl. 20-23.
FRÉTTIR/STUTTBYLGJA________
FRÉTTASENDINGAR Ríkisútvarpsins til út-
landa á stuttbylgju, daglegæ Til Evrópu: Kl.
12.15-13 á 13860 og 15775 kHz og kl. 18.55-
19.30 á 11402, 5060 og 7870 kHz. Til Ameríku:
Kl. 14.10-14.40 og kl. 19.35-20.10 á 13860 og
15770 kHz og kl. 23-23.35 á 11402 og 13860
kHz. Að loknum hádegisfréttum laugardaga og
sunnudaga, er sent fréttayfírlit liðinnar Anku. Hlust-
unarskilyrði á stuttbylgjum eru breytileg. Suma
daga heyrist mjög vel, en aðra daga verr og stund-
um jaftivel ekki. Hærri tíðnir henta betur fyrir
langar vegalengdir og dagsbirtu, en lægri tíðnir
fyrir styttri vegalengdir og kvöld- og nætursend-
ingar. Tímar eru fsl. tímar (sömu og GMT).
SJÚKRAHÚS
HEIMSÓKNARTÍMAR
BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 16-16 og
19-20 alla daga. Foreldrar eftir samkomulagi.
BORGARSPÍTALINN f Fossvogi: Mánudaga til
föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu-
lagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18.
GEÐDEILD VÍFILSTAÐADEILD: Eftir sam-
komulagi við deildarstjóra.
GRENSÁSDEILD: Mánudaga til fostudaga kl.
16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl.
14- 19.30.
HAFNARBÚÐIR: Alla daga kl. 14-17.__
HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Heimsóknartími
fijáls alla daga.
HVÍTABANDIÐ, HJÚKRUNARDEILD OG
SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Heimsókn-
artími ftjáls alla daga.
KLEPPSSPÍTALI: Eftir samkomulagi við deildar-
stjóra.
KVENNADEILD, KVENLÆKNINGA-
DEILD: Kl. 15-16 og 19-20.______
SÆNGURKVENNADEILD: KI. 15-16 (fyrir feð-
ur 19.30-20.30).
LANDAKOTSSPÍTALI: Alla daga 15-16 og
18.30-19. Bamadeild: Heimsóknartími annarra
en foreldra er kl. 16-17.
LANDSPÍTALINN: alla daga kl. 15-16 og ÍcL
19-20.__________________________
SUNNUHLÍÐ hjúkrunarheimili I Kópavogi: Heim-
sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi.
ST. JÓSEFSSPÍTALI HAFN.: Alla daga kl.
15- 16 og 19-19.30._____________
SÆNGIJRKVENNADEILD. Alla daga vikunnar
kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-
20.30._____________________________
VÍFILSSTAÐASPÍTALLKI. 15-16 ogkl. 19-20.
ÖLDRUNARLÆKNINGADEILD Hátúni 10B:
Kl. 14-20 og eftir samkomulagi.
KEFLAVÍK - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartími
virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á há-
tíðum: Kl. 15-16 og 19-19.30.____________
SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK:
Heimsóknartími alla daga kl. 15-16 og kl. 18.30-
19.30. Á stórhátíðum frá kl. 14-21. Símanúmer
sjúkrahússins og Heilsugæslustöðvar Suðumesja
er 20500.________________________________
AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknar-
tími alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bama-
deild og þjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19.
Slysavarðstofusími frá kl. 22-8, s. 22209.
BILANAVAKT
VAKTþJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfi
vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami
sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt
686230. Rafveita HafnarQcirðar bilanavakt
652936
SÖFN
ÁRBÆJARSAFN: Á vetrum eru hinar ýmsu deild-
ir og skrifstofa opin frá kl. 8-16 alla virka daga.
Upplýsingar í síma 875412.
ÁSMUNDARSAFN í SIGTÚNI: Opið alla daga
frá 1. júní—1. okt. kl. 10-16. Vetrartími safnsins
er frá kl. 13-16.
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Að-
alsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
BORGARBÓKASAFNIÐ í GERÐUBERGI
3-5, s. 79122.
BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, s. 36270.
SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 36814. Ofan-
greind söfn eru opin sem hér segir. mánud. -
fímmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugardag
kl. 13-16.
AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 27029.
Opinn mánud. — laugard. kl. 13—19, laugard.
13-19.
GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 27640. Opið
mánud. kl. 11-19, þriðjud.-fostud. kl. 15-19.
SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 873320. Opið
mánud.-miðvikud. kl. 11-17, fímmtud. kl. 16-21,
föstud. kl. 10-15.
BÓKABÍLAR, s. 36270. Viðkomustaðir víðsvegar
um borgina. ______________________
BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mánud. -
föstud. 10-20. Opið á laugardögum yfir vetrar-
mánuðina ld, 10-16._______________
BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannboig 3-5:
Mánud. - fímmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 13-17.
Lesstofa mánud. - fimmtud. kl. 13-19, föstud.
kl. 10-17, laugard. kl. 10-17.
BYGGÐA- OG LISTASAFN ÁRNESINGA
SELFOSSI: Opið daglega kl. 14-17._
BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: Opið alla
daga nema mánudaga frá kl. 13-17. Sími 54700.
BYGGDASAFNIÐ f GÖRÐUM, AKRANESI:
Opið maí-ágúst kl. 10.30-12 og 13.30-16.30 alla
daga. Aðra mánuði kl. 13.30-16.30 virka daga.
Sími 93-11255.
BYGGÐASAFNIÐ Smiðjan, Hafnarfirði: Opið
alla daga nema mánudaga frá kl. 13-17. Sfmi
655420.___________________________
HAFNARBORG, menningar og listastofnun Hafn-
arfíarðar er opið alla daga nema þriðjudaga frá
kl. 12-18.___________________________
KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18
Saftialeiðsögn kl. 16 á sunnudögum.
LANDSBÓKASAFN íslands - Háskólabóka-
safn, opið mánud. til föstud. kl. 9-19. Laugard.
kl. 9-17. Sími 5635600, bréfsfmi 5635615.
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið
laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Högg-
myndagarðurinn opinn alla daga.
LISTASAFN ÍSLANDS, Frikirkjuvegi. Opið dag-
lega nema mánudaga kl. 12-18.
LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN:
Opið daglega frá kl. 12-18 nema mánudaga.
LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR Frá
I. sept.-31. maí er opnunartími safnsins laugd.
og sunnud. kl. 14-17. Tekið á móti hópum e.samkl.
MINJASAFN RAFMAGNSVEITU REYKJA-
VÍKUR v/rafstöðina v/Elliðaár. Opið sunnud.
14-16._______________________________
MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJA-
SAFNS, Einholti 4: Opið sunnud. kl. 14-16.
NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Di-
granesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli kl.
13- 18. S. 40630.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverf-
isgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud. fímmtud.
og laugard. kl. 13.30-16.
NESSTOFUSAFN: Opið samkvæmt umtali til 14.
maf 1995. Sími á skrifstofu 611016.
NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13—1S, sunnud.
14- 17. Sýningarsalir. 14-19 alla daga.
PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu
II, Hafnarfírði. Opiðþriðjud. ogsunnud. kl. 15-18.
Sími 54321.
SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaða-
stræti 74: Safnið er opið laugard. og sunnud. kl.
13.30-16 og eftir samkomulagi fyrir hópa.
SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgutu 8,
Hafnarfírði, eropið alla daga út sept. kl. 13-17.
SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS
HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. -
laugard. frá kl. 13-17. S. 814677.___
ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Sýningarsalir safnsins við
Suðurgötu verða lokaðir um sinn.
AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánud.
- föstud. kl. 13-19.
NONNAHÚS: Lokað frá 1. sept.-l. júní. OpiÖ eftir
samkomulagi. Uppl. í símsvara 96-23555.
LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga
frá kl. 14-18. Lokað mánudaga.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ Á AKUREYRI:
Opið alla daga kl. 18-16 nema laugardaga.
OBÐ DAGSINS
Reykjavík sími 10000.
Akureyri s. 96—21840.
FRÉTTIR
Kynfræðslu-
miðstöð í
Reykjavík
NÝ KYNFRÆÐSLUMIÐSTÖÐ er
tekin til starfa sem deild innan
mæðradeildar Heilsuverndarstöðvar
Reykjavíkur en þar hefur verið rekin
kynfræðsludeild eins og kunnugt er.
Tildrögin að stofnun kynfræðslumið-
stöðvarinnar eru meðal annars þau
að nýlega samþykkti samstarfsráð
heilsugæslunnar í Reykjavík tillögur
nefndar sem skipuð var til að gera
tillögur um endurskipulagningu á
kynfræðsludeild mæðradeildar og
kynfræðslu á vegum heilsugæslunn-
ar í Reykjavík. Helstu markmið með
stárfsemi kynfræðslumiðstöðvarinn-
ar eru unnin upp úr þeim tillögum.
Hlutverk miðstöðvarinnar er að
vera fræðslu- og útgáfumiðstöð í
kynfræðslu, kynsjúkdómavörnum og
ráðgjöf. Starfsemi kynfræðslumið-
stöðvarinnar byggist fyrst og fremst
á námskeiðs-, og fræðslu- og útgáfu-
starfsemi í því skyni að styrkja kyn-
fræðslu og ráðgjöf á vegum heilsu-
gæslunnar en hefur ekki opna mót-
töku.
Ekki er þó útilokað að starfrækt
verði sérhæfð kynfræðsludeild með
opna móttöku en ein af tillögum
kynfræðslunefndarinnar sem voru
samþykktar var að kanna þyrfti í
samstarfi við aðra hver vilji neytenda
sé varðandi þjónustu á þessu sviði.
Hlutverk kynfræðslumiðstöðvarinn-
ar er hins vegar í fullu samræmi við
tillögur um framtíðarhlutverk
Heilsuverndarstöðvarinnar sem
heilsuverndarstofnunar. A þessu ári
er meðal annars fyrirhugað að halda
námskeið um kynlífsvanda, kyn-
fræðslu foreldra til barna og ungl-
inga, kynsjúkdómavamir og kynlíf á
meðgöngu og eftir fæðingu.
Jóna Ingibjörg Jónsdóttir
fræðslustjóri
Miðstöðin sinnir heilsugæslunni í
Reykjavík en þó er öllu starfsfólki
heilsugæslu í landinu fijálst að leita
þangað eftir upplýsingum og ráð-
gjöf. Jóna Ingibjörg Jónsdóttir,
hjúkrunar- og kynfræðingur MS
Ed., hefur verið ráðin sem fræðslu-
stjóri kynfræðslumiðstöðvarinnar.
SUNDSTAÐIR
SUNDSTADIR í ItEYKJAVÍK: SundhöIIin er
opin frá kl. 7-22 alla virka daga og um helga frá
8- 20. Opið í böð og heita potta alla daga nema
ef sundmót eru. Vesturbagarlaug, Laugardalslaug
og Breiðholtslaug eru opnar alla virka daga frá
kl. 7-22, um helgar frá kl. 8-20. Árbæjarlaug er
opin alla virka daga frá kl. 7-22.30, um helgar
frá kl. 8-20.30. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun.
SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mánudaga til
föstudaga kl. 7-21. Laugardaga og sunnudaga
kl. 8-17.30. Sími 642560.
GARÐABÆR: Sundlaugin opin mánud. - föstud.:
7-20.30. Laugard. 8-17 og sunnud. 8-17.
HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mánud.-
föstud. 7-21. I-augard. 8-18. Sunnud. 8-17.
Sundlaug Hafnarfíarðar: Mánud.-föstud. 7-21.
Laugard. 8—16. Sunnud. 9—11.30.
SUNDLAUG HVERAGERÐIS: opið mánudaga
- fimmtudaga kl. 9-20.30, föstudaga kl. 9-19.30.
Laugardaga og sunnudaga kl. 10-16.30.
VARMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ: Sundlaugin
er lokuð vegna breytinga.
SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánu-
daga - föstudaga 7-21. Laugardaga 8-17.
Sunnudaga 9-16.
SUNDLAUGIN í GARÐI: Opin virka daga kl.
7-9, kl. 12-13 og kl. 16-21. Laugardaga og sunnu-
daga opið kl. 9-17.
SUNDLAUG AKUREYRAR er opin mánudaga -
föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu-
daga 8-16. Sími 23260.
SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mánud.
- föstud. kl. 7.00-20.30. Laugard. og sunnud. kl.
8.00-17.30.
JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Öpin
mánud.-föstud. kl. 7-21, laugard. og sunnudag kl.
9- 18. Sími 93-12643.
BLÁA LÓNIÐ: Opið virka daga frá kl. 11 til 20.
Laugardaga og sunnudaga frá kl. 10-21.
ÚTIVISTARSVÆÐI___________________
FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÝRAGARÐUR-
INN. Húsadýragarðurinn er opinn virka daga kl.
13-17 nema lokað miðvikudaga. Opið um helgar
kl. 10-18. Útivistarsvæði Fjölskyldugarðsins er
opið á sama tíma.
GRASAGARÐURINN í LAUGARDAL. Garð-
skálinn er opinn alla virka daga frá kl. 10-15 >og
um helgar frá kl. 10-18.
SORPA
SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.20-16.15.
Móttökustöð er opin kl. 7.30-16.15 virka daga.
Gámastöðvar Sorpu eru opnar alla daga frá kl.
12.30-19.30 til 15. maí. Þær eru þó lokaðar á
stórhátíðum. Að auki verða Ánanaust og Sævar-
höfði opnar frá kl. 9 alla virka daga. Uppl.sími
gámastöðva er 676571.