Morgunblaðið - 25.03.1995, Síða 70
70 LAUGARDAGUR 25. MARZ 1995
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 25/3
Sjóimvarpið
9.00 DHQ||1CC||| ►Morgunsjón-
UHllnllLrnl varp barnanna
Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir.
10.55 ►Hlé
13.30 h|CTTIR ►^ tali Ná Hemma
r ILI I ln Gunn Endursýndur
þáttur frá miðvikudegi.
14.30 ► Hvíta tjaldið Endursýndur þáttur
frá þriðjudagskvöldi.
14.55 íhDÓTTIR ►HM ' friálsum
IrnU I I In Iþróttum innanhúss
Samantekt frá heimsmeistaramótinu
í fijálsum íþróttum innanhúss sem
fram fór í Barcelona á dögunum.
15.50 ►íþróttaþátturinn Bein útsending
frá fjórða leik KA og Vals um ís-
landsmeistaratitilinn í handbolta.
17.50 ►Táknmálsfréttir
18.00 ►Einu sinni var... Saga frum-
kvöðla (II était une fois... Les déc-
ouvreurs) (22:26)
18 25 blFTTIR ►Ferða|eiðir stór-
rlL I IIII borgir - Barcelona
(SuperCities) Myndaflokkur um
mannlíf, byggingarlist og sögu nokk-
urra stórborga. Þýðandi: Gylfi Páls-
son. (10:13)
19.00 ►Strandverðir (Baywatch IV)
Bandarískur myndaflokkur um ástir
og ævintýri strandvarða í Kalifomíu.
Aðalhlutverk: David Hasselhof, Pam-
ela Anderson, Nicole Eggert og Alex-
andra Paul. Þýðandi: Ólafur B.
Guðnason. (16:22)
20.00 ►Fréttir
20.30 ►Veður
20.35 ►Lottó
20.40 ►Simpson-fjölskyldan (The Simp-
sons) Ný syrpa í hinum sívinsæla
bandaríska teiknimyndaflokki um
Marge, Hómer, Bart, Lísu, Möggu
og vini þeirra og vandamenn í
Springfíeld. Þýðandi: Ólafur B.
Guðnason. (6:24) CXD
2i-ioifuiifiivuniR ►Besta aríð
H V lllltl 1 RUIII (My Favourite
Year) Bandarísk gamanmynd frá
1982. Myndin gerist í New York um
miðjan 6. áratuginn og segir frá
ungum manni sem er falið að halda
sjónvarpsstjömu frá flöskunni og
öðrum freistingum. Leikstjóri: Ric-
hard Benjamin. Aðalhlutverk: Peter
O’TooIe, Mark Linn-Bakerzgn og
Jessica Harper. Þýðandi: Guðni Kol-
beinsson. Maltin gefur ★ ★★
22.45 ►Skemmtikraftar (The Comics)
Bresk spennumynd byggð á sögu
eftir Lyndu La Plante um grínista
sem verður vitni að morði og flakkar
um England með morðingjana á
hælunum. Leikstjóri. er Diarmuid
Lawrence og aðalhlutverk leika Tim
Guinee, Danny Webb og Michelle
Fairley. Þýðandi: Reynir Harðarson.
(2:2) 00
0.35 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok
19.19 ►19:19 Fréttir og veður.
20.00 hJFTTIR ►pyndnar fj°|sky,du-
HlLl IIII myndir (Americas
Funniest Home Videos)
20.35 ►BINGÓ LOTTÓ
21.45 tfuitfuvuniD ►í sk°t,ínunni
HVInfflT IIUIIl (In the Line of
Fire) Clint Eastwood, John Malkovich
og Rene Russo fara með aðalhlut-
verkin. 1993. Stranglega bönnuð
börnum. Maltin gefur ★ ★ ★ Vi
23.50 ►Allt fyrir peningana (Sex, Love
and Cold Hard Cash) Þegar Dough
Coulson er látinn laus úr fangelsi fer
hann rakleiðis til Los Angeles þar
sem hann gróf ránsfeng fýrir tíu
ámm en kemst að því að búið er að
reisa háhýsi á staðnum og seðlamir
em horfnir. Aðalhlutverk: Jobeth
Williams, Anthony John Denison og
Robert Forster. Leikstjóri: Harry
Longstreet. 1993. Stranglega bönn-
uð börnum.
1.15 ►Ástarbraut (Love Street) (12:26)
1-40 RVIIfliVliniR ►Svikráð í*
HvlHnllnUln er’s Crossing)
Aðalhlutverk: Gabriel Byrne, Albert
Finney, Marcia Gay Harden og John
Turturro. 1990. Stranglega bönnuð
börnum. Maltin gaf ★ ★ V2
3.30 ►Teflt í tvísýnu (Deadly Addiction)
Spennumynd. Aðalhlutverk: Joseph
Jennings, Michael Robbins og Alan
Shearer. Lokasýning. Stranglega
bönnuð börnum.
5.05 ►Dagskrárlok
Atla Rúnar Halldórsson og Valgerður A.
Jóhannsdóttir stýra umræðum.
YMSAR
STÖÐVAR
OMEGA
7.00 Morris Cerullo, fræðsla 7.30
Kenneth Copeiand, fræðsla 16.00
Kenneth Copeland 16.30 Orð á síðd.
16.45 Dagskrárkvnning 17.00 Hallo
Norden 17.30 Kynningar 17.45 Orð
á síðd. 18.00 Studio 7 tónlist 18.30
700 club fréttaþáttur 19.00 Gospel
20.30 Praise the Lord 23.30 Gospel
tónlist
SKY MOVIES PLUS
6.00 Dagskrárkynning 8.00 Across
the Great Divide, 1977 10.00 The
Ladies’ Man G 1961 12.00 Buteh and
Sundance: The Early Days, 1979,
William Katt, Tom Berenger 14.00
And The There, 1994 16.00 Digger,
1993, 18.00 Love Potion No. 9, 1992,
Sandra Bullock 20.00 The Last of the
Mohicans, 1992 22.00 S.I.S. Extra
Justice, 1993, Scott Glenn, Chelsea
Field 23.40 The Erotic Adventures
of the Three Musketeers Æ 1992 2.20
The Spikes Gang, 1974 3.55 The Inn-
er Circle, 1991
SKY ONE
6.00 The Three Stooges 6.30 The
Lucy Show 7.00 The DJ’s K-TV 7.05
Jayce and the Wheeled Warriors 7.45
Superboy 8.15 Inspector Gadget 8.45
Super Mario Brothers 9.15 Bump in
the Night 9.45 T & T 10.15 Orson
and Olivia 11.00 Phantom 11.30 VR
Troopers 12.00 WW Fed. Mania
13.00 Paradise Beach 13.30 Totally
Hidden Video 14.00 Knights and
Warriors 15.00 Three’s Company
15.30 Baby Talk 16.00 Adventures
of Brisco County, Jr 17.00 Parker
Lewis Can’t Lose 17.30 VR Troopers
18.00 WW Fed. Superstars 19.00
Space Precinct 20.00 The Extraordin-
ary 21.00 Cops 121.30 Cops II 22.00
Taies from the Crypt 22.30 Seinfeld
23.00 The Movie Show 23.30 Raven
0.30 Monsters 1.00 The Edge 1.30
The Adventures of Mark and Brian
2.00 Hitmix Long Play
EUROSPORT
7.30 Formula One 8.30 Trukka-
keppni 9.00 Undanrásir 10.10 Hnefa-
leikar 11.00 Ballskák 12.00 Formula
One 13.00 Frjálsíþróttir. Bem útsend- :
ing 15.00 Bifhjóla-fréttir 17.00 t
Kappakstur 18.00 Tennis. Bein út-
sending 22.00 Formula One 21.00
Hnefaleikar. Bein útsending 23.00
Gleðibretti 0.00 Alþjóðiegar aksturs-
fþróttafréttir 1.00 Dagskrárlok
A = ástarsaga B = bamamynd D = dul-
ræn E = erótík F = dramatík G = gam-
anmynd H = hrollvekja L = sakam.ála-
mynd M = söngvamynd O = ofbeldis-
mynd S = stríðsmynd T = spennumynd
U = unglingamynd V = vísindaskáld-
skapur K = vestri Æ = ævintýri.
Stöð tvö
9.00
BARNAEFHI
► Með Afa
10.15 ►Benjamín
10.45 ►Töfravagninn
11.10 ►Svalur og Valur
11.35 ►Heilbrigð sál í hraustum líkama
12.00 ►Sjónvarpsmarkaðurinn
12.25 ►Fiskur án reiðhjóls Endurtekinn
þáttur frá sl. miðvikudgskvöldi.
12.50 ►Imbakassinn Endurtekinn þáttur.
13.10 ►Stans eða mamma skýtur (Stop!
or My Mom will Shoot) Móðir lög-
reglumanns heimsækir hann til Los
Angeles en hann er allt annað en
upprifínn yfír því. Aðalhlutverk:
Sylvester Stallone, Estelle Getty og
JoBeth Williams. 1992. Lokasýning.
Maltin gefur ★ 'h
14.35 ►Úrvalsdeildin (Extreme Limite)
(18:26)
15.00 VUIIfllYUIIIR ►3'B|Ó - Snae-
IV V IIVItI I RUIIl drottningin
Sígilt ævintýri í nýjum búningi.
16.00 ►Úrvalsdeildin í körfuknattleik
Bein útsending frá leik Grindavíkur og
Keflavíkur í undanúrslitum um ís-
landsmeistaratitilinn.
17.50 ►Popp og kók
18.45 |þ|^QJJ||^ ►NBA molar
Kosningafundur
í Ráðhúsinu
Fulltrúi hvers
framboðslista I
kjördæminu
flytur ávarp og
síðan sitja
fulltrúarnir
fyrir svörum og
taka þátt I
umræðum
RAS 1 kl. 16.35 Útvarpað frá kosn-
ingafundi í Ráðhúsi Reykjavíkur
Fréttastofa Útvarps efnir til al-
mennra funda með frambjóðendum
í öllum kjördæmum fyrir alþingis-
kosningarnar. Fundirnir standa í
tvær klukkustundir og sent verður
frá þeim beint á Rás 1, þessa helgi
og þá næstu, auk þess sem fundum
víðs vegar að verður útvarpað
næstu kvöld kl. 20.00. Fulltrúi
hvers framboðslista í kjördæminu
flytur í upphafí ávarp, í hæsta lagi
þrjár mínútur. Síðan situr einn full-
trúi hvers lista fyrir svörum og tek-
ur þátt í umræðum. Stjómendur
umræðna era fréttamennirnir Atli
Rúnar Halldórsson og Valgerður
A. Jóhannsdóttir.
Hrösul sjón-
varpsstjama
Myndin gerist í
New York árið
1954og greinir
frá frægum
kvikmyndaleik-
ara sem boðið
er að koma
fram í
vinsælum
sjónvarps-
þætti um viku
tíma
SJÓNVARPIÐ kl. 21.10 Stórleik-
arinn Peter O’Toole leikur aðalhlut-
verkið í bandarísku gamanmyndinni
Besta árinu eða My Favorite Year.
Myndin gerist í New York árið 1954
og greinir frá frægum kvikmynda-
leikara sem boðið er að koma fram
í vinsælum sjónvarpsþætti um viku
tíma. Það orð fer af honum að hann
sé svolítið mikið gefinn fyrir dömur
og drykki og því er ungum manni,
Benny Stone, boðin vinna við að
halda goðinu frá lystisemdum lífs-
ins. Benny tekur starfinu fegins
hendi enda hefur hann ekki grænan
grun um hvað hann á í vændum.
Leikstjóri er Richard Benjamin og
auk Peters O’Toole fara Mark Linn-
Baker, Jessica Harper, Joseph Bo-
logna og Lanie Kazan með stór
hlutverk.
UTVARP
RÁS 1
FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir.
6.50 Bæn: Úifar Guðmundsson
flytur. Snemma á laugardags-
morgni. Þulur velur og kynnir
tónlist. 7.30 Veðurfregnif
8.07 Snemma á laugardags-
morgni heldur áfram.
9.03 Með morgunkaffinu - Létt
lög á laugardagsmorgni.
10.03 Hugmynd og veruleiki í póli-
tík Atli Rúnar Halldórsson þing-
fréttamaður talar við stjórn-
málaforingja um hugmynda-
fræði í stjórnmálum. 5. þáttur:
Rætt við Davíð Oddsson for-
mann Sjálfstæðisflokksins.
(Endurflutt á þriðjudagskvöld
kl. 23.20)
10.45 Veðurfregnir.
11.00 í vikuiokin. Umsjón: Logi
Bergmann Eiðsson.
12.00 Útvarpsdagbókin og dag-
skrá laugardagsins
12.45 Veðurfregnir og auglýsing-
ar.
13.00 Fréttaauki á laugardegi.
14.00 Hringiðan. Menningarmál á
líðandi stund. Umsjón: Halldóra
Friðjónsdóttir.
16.05 Islenskt mál. Umsjón: Gunn-
laugur Ingólfsson. (Endurflutt
nk. miðvikudagskvöld kl. 21.50)
16.15 Söngvaþing.
Fjögur íslenskt þjóðlög í útsetn-
ingu Ferdinads Rauters. ^igrún
Valgerður Gestsdóttir syngur.
Sönglög eftir Sigvalda Kaldalóns.
Jón Þorsteinsson syngur; Hrefna
Unnur Eggertsdóttir leikur með
Sigrúnu og Jóni á píanó.
16.30 Veðurfregnir.
16.35 Almennur framboðsfundur f
Ráhúsi Reykjavíkur. Fulltrúar
allra framboðslista flytja stutt
ávörp og sitja síðan fyrir svör-
um. Fundarstjórar: Atli Rúnar
Halldórsson og Valgerður Jó-
hannsdóttir.
Rás 1 kl. 10.03. Hugmynd ogveru-
loiki í pólitík Atli Rúnar Halldórs-
son þingfréttamaóur talar við
stjórnmálaforingja um hugmynda-
fræói í stjórnmálum. 5. þáttur:
Rætt vió Davíð Oddsson formann
Sjálfstæðisflokksins. (Endurflutt á
þriðjudagskvöld kl. 23.20).
18.48 Dánarfregnir og augiýsing-
ar.
19.30 Auglýsingar og veðurfregn-
ir.
19.35 Óperukvöld Útvarpsins. Frá
sýningu Metropolitanóperunnar
í New York 11. mars sl. Simon
Boccanegra eftir Giuseppe
Verdi. Flytjendur: Amelia Bocc-
anegra: Aprille Milio Gabriele
Adorno: Plácido Domingo Simon
Boccanegra: Vladimir Chernov
Kór og hljómsveit Metrópólit-
anóperunnar; James Levine
stjórnar. Umsjón: Ingveldur G.
Ólafsdóttir Orð kvöldsins hefst
að óperu lokinni Unnur Hall-
dórsdóttir flytur.
22.35 íslenskar smásögur: „Nancy
meðal íslendinga “ eftir Þorstein
Antonsson. Höfundur ies. (Áður
á dagskrá í gærmorgun)
23.15 Dustað af dansskónum.
0.10 Fimm fjórðu. Djassþáttur f
umsjá Lönu Kolbrúnar Eddu-
dóttur. (Áður á dagskrá í gær)
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
fréttir á RÁS I og RÁS 2 kl. 7, 8,
9, 10, 12.20, 16, 19, 22 og 24.
RÁS 7
FM 90,1/99,9
8.05 Endurtekið barnaefni Rásar
1. 9.03 Laugardagslíf. Umsjón:
Hrafnhildur Halldórsdóttir. 12.45
Helgarútgáfan. Umsjón: Lísa Páls.
16.05 íþróttarásin. Islandsmótið f
handbolta. 17.00 Með grátt i vöng-
um. Gestur Einar Jónasson. 19.30
Veðurfréttir. 19.32 Vinsældaiisti
götunnar. Umsjón: Ólafur Páll
Gunnarsson. 20.30 Úr hljóðstofu.
Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 22.10
Næturvakt Rásar 2. Umsjón: Guðni
Már Henningsson.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.30 Veðurfregnir. Næturvakt rás-
ar 2. 2.00Fréttir. 2.05 Rokkþáttur
Andreu Jónsdóttur. 3.00 Næturlög.
4.30 Veðurfréttir. 4.40 Næturlög
halda áfram. 5.00 Fréttir. 5.05
Stund með Mike Oldfield. 6.00
Fréttir, veður færð og flugsam-
göngur. 6.03 Ég man þá tíð. Her-
mann Ragnar Stefánsson. (Veður-
fregnir kl. 6.45 og 7.30). Morgun-
tónar.
ADALSTÖDIN
90,9/ 103,2
9.00 Sigvaldi Búi. 13.00 Á mjúku
nótunum með Vö'.u Matt. 16.00
íþróttafélögin. Þáttur í umsjá
íþróttafélaganna. 19.00 Magnús
Þórsson. 21.00 Næturvakt Aðal-
stöðvarinnar.
BYIGJAN
FM 98,9
7.00 Morguntónar. 9.00 Morgunút-
varp með Eiríki Jónssyni og Sig-
urði L. Hail. 12.10 Laugardagur
um land allt. Halldór Backman og
Sigurður Hlöðversson. 16.00 Is-
lenski listinn. Umsjón: Jón Axel
Ólafsson. 19.00 Gulimolar. 20.00
Laugardagskvöld á Bylgjunni með
Grétari Miller. 23.00 Hafþór Freyr
Sigmundsson. 3.00 Næturvaktin.
Fréttir kl. 10, 12, 15, 17 og 19.30.
BYLGiAN, ÍSAFIRÐI
FM 97,9
9.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9.
20.00 Tveir tæpir. Víðir Arnarson
og Rúnar Rafnsson. 23.00 Gunnar
Atli með næturvakt. Sfminn í hljóð-
stofu 93-5211. 2.00 Samtengt
Bylgjunni FM 98.9.
BROSIÐ
FM 96,7
10.00 Ellert Grétarsson. 13.00
Léttur laugardagur. 17.00 Helgar-
tónar. 23.00 Næturvaktin. 3.00 j
Næturtónlist.
FIH 957
FM 95,7
9.00 Helga Sigrún. 11.00 Sport- '
pakkinn. Hafþór Sveinjónsson og.
Jóhann Jóhannsson. 13.00 Sigvaldi
Kaldalóns og Haraldur Daði. 16.00
Axel Axelsson. 19.00 FM957
kynndir upp fyrir kvöldið. 23.00 Á
lffinu.
LINDIN
FM 102,9
8.00 Morguntónar. 11.00 Á laugar-
dagsmorgni. 13.00 Ókynnt tónlist.
16.00 íslenski kristilegi listinn
(endurfluttur). 18.00 Ókynnt tón-
list. 20.00 Laugardags vaktin.
23.00 Næturvaktin.
TOP-BYLGJAN
FM 100,9
7.00 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM
98,9. 10.00 Svæðisútvarp TOP-
Bylgjan. 11.00 Samtengt Bylgj-
unni FM 98,9.
X-ID
FM 97,7
10.00 Örvar Geir og Þórður Örn.
12.00 Ragnar Blöndal. 14.00 X-
Dómínóslistinn. l7.00Þossi. 19.00
Party Zone. 22.00 Nætur-
vakt.03.00 Næturdagskrá.