Morgunblaðið - 25.03.1995, Side 71
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 25. MARZ 1995 71
DAGBOK
VEÐUR
VEÐURHORFUR í DAG
Yfirlit: Á Grænlandssundi er smálægð á leið
norðaustur og önnur skammt suðaustur af
landinu. Vaxandi hæð yfir Grænlandi.
Spá: Norðaustanátt, allhvöss eða hvöss norö-
an- og austanlands en heldur hægari annars
staðar. Sunnanlands verður úrkomulaust og
sumstaðar bjartviðri en él í öðrum landshlut-
um.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Sunnudag: Norðangola um vestanvert landið
en kaldi eða stinningskaldi um austanvert land-
ið. Éljagangur norðaustanlands en annars
þurrt og léttskýjað um sunnan- og vestanvert
landið. Frost 4-16 stig.
Mánudag: Hæg breytileg átt og skýjað með
köflum um vestanvert landið en norðan gola
eða kaldi um austanvert landið en norðangola
eða kaldi um austanvert landið og él norðaust-
anlands en léttskýjað suðaustanlands. Frost
1-10 stig.
Þriðjudag: Suðlæg átt, kaldi eða stinnings-
kaldi og slydda suðvestan- og vestanlands en
hægari og þurrt að mestu norðaustan- og
austanlands. Hlýnandi veður.
Veðurfregnatímar: 1.30, 4.30, 6.45, 7.30,
10.45, 12.45. 16.30, 19.30, 22.30. Svarsími
Veðurstofu Islands - Veðurfregnir: 990600.
Fyrir ferðamenn: 990600 og síðan er valið 8.
FÆRÐ Á VEGUM
(Kl. 17.30 í gær)
Nánari upplýsingar um færð eru veittar hjá
þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í
símum: 996316 (grænt númer) og 91-631500.
Einnig eru veittar upplýsingar um færð á veg-
um í öllum þjónustumiðstöðvum Vegagerðar-
innar, annars staðar á landinu.
Yfirlit
H Hæð L Lægö
Hitaskil
Samskil
Helstu breytingar til dagsins i dag: Smálægð á
Grænlandssundi hreyfist til norðausturs og önnur skammt
suðaustur af landinu. Vaxandi hæð yfir Grænlandi.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM
kl. 12.00 í gær aö ísl. tíma
Akureyrl -3 lóttskýjaö Glasgow 7 rlgning og túld
Reykjavík -1 téttskýjað Hamborg 8 þokumóða
Bergen 6 tkúr á sfð. klst London 14 •kýj««
Helsinkl 3 súld LosAngeles 8 helóskfrt
Kaupmannahöfn 9 aký|aö Lúxemborg 14 akýjiö
Narssarssuaq >19 léttskýjaó Madríd 18 heföskfrt
Nuuk >9 léttskýjaö Malaga 16 léttskýjaö
Ósló 11 léttskýjað Mallorca 17 heiöskfrt
Stokkhólmur 7 þokumóöa Montreal -3 helöskfrt
Þórshöfn 2 skúr é sfð. klt. NewYorfc 4 léttskýjað
Algarve 18 heiöskfrt Orlando 21 alskýjað
Amsterdam 11 mlstur París 17 akýjaö
Barcelona 16 heiöskfrt Madeira 21 akýjaö
Berlín 15 tkýjaö Róm 14 heiöskírt
Chlcago -4 heiðskírt Vín 14 skýjaö
Feneyjar 13 hefðskfrt Washington 5 heiðskfrt
Frankfurt 14 skýjaö Winnipeg 2 alskýjaö
25. MARS Fjara m Flóð m FJara m Flóð m Fjara m Sólris Sól í hád. Sólset Tungl ísuðri
REYKJAVlK 1.05 3,3 7.39 1,3 13.51 3,0 20.08 1,3 7.11 13.32 19.55 8.57
(SAFJÖRÐUR 3.14 1,7 9.53 0,5 15.56 1,5 22.15 0,6 7.15 13.38 20.03 9.03
SIGLUFJÖRÐUR 5.21 1,1 11.49 0,3 18.40 1,1 6.57 13.20 19.45 8.44
DJÚPIVOGUR 4.26 0,7 10.29 1,4 16.46 0,6 23.41 1,6 6.41 13.03 19.26 8.26
Siévnrhæð mlöast viö meöalstórstraumsfiöru (Morgunblaðiö/Siómællngar fslands)
Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað
WW Ftigning
** ** Slydda
Alskýjað
Skúrir
V.
— Slydduél
Snjókoma Él
Sunnan, 2 vindstig. 10 Hitastig
Vindonn synir vind- __
stefnu og fjöðrin SS
vindstyrk, hell fjðður t, &
er 2 vindstig.
Þoka
Súld
Krossgátan
LÁRÉTT:
1 sveðja, 4 beiskur, 7
kvabbs, 8 dans, 9
rekkja, 11 þvættingur,
13 hvetji, 14'frek, 15
heilnæmt, 17 heiti, 20
eldstæði, 22 ósannsög-
ul, 23 slóttugur, 24 þef-
ar, 25 tappi.
LÓÐRÉTT:
1 læsingar, 2 ryskingar,
3 skordýr, 4 bijóst, 5
fær af sér, 6 sefaði, 10
svarar ekki kröfum
tímans, 12 missir, 13
korn, 15 stofnanir, 16
kyrrviðris, 18 fullkom-
lega, 19 stinga, 20 skjót-
ur, 21 beltið.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU
Lárétt: - 1 inngangur, 8 bætur, 9 gegna, 10 arg,
11 iðinn, 13 sáma, 15 Fjóns, 18 subba, 21 tóm, 22
sukki, 23 álaga, 24 hroðvirka.
Lóðrétt: - 2 nýtni, 3 gæran, 4 naggs, 5 urgur, 6 obbi,
7 fata, 12 nón, 14 átu, 15 ftsk, 16 óskar, 17 stirð,
18 smári, 19 brask, 20 aðal.
í dag er laugardagur 25. mars,
84. dagur ársins 1995. Boðunar-
dagur Maríu. Orð dagsins er;
Hún kennir oss að afneita óguð-
leik og veraldlegum gimdum og
lifa hóglátlega, réttvíslega og
guðrækilega í heimi þessum.
Skipin
Reykjavíkurhöfn: í
fyrradag fóru Stapa-
fell, Öettifoss og Orion
U. I gær fóru Mælifell,
Uranus og Reykjafoss.
Daniel D kom til hafnar
í gær og í dag kemur
Vigri.
Hafnarfjarðarhöfn: í
fýrrakvöld fór Drangey
á veiðar og í gær fór
Ránin á veiðar. Salt-
skipið Isham var vænt-
anlegt af ströndinni.
Mannamót
Félag eldri borgara i
Rvík. og nágrenni. í
dag kl. 16 verður allra
síðasta sýning á leikrit-
inu „Reimleikar í Ris-
inu“, í Risinu, Hverfis-
götu 105.
(Tft. 2, 12.)
ITC á íslandi, U. ráð
heldur sinn 40. ráðsfund
í dag ( Haukahúsinu við
Flatahraun, Hafnarfírði.
Skráning hefst kl. 12 og
fundurinn settur kl. 13.
Foreldraráð Samtaka
gegn astma og ofnæmi
verður með opið hús í
Suðurgötu 10 (bakatil)
kl. 20.30 miðvikudaginn
29. mars. Allir velkomn-
ir.
SÁÁ, félagsvist. Spiluð
verður félagsvist í Úlf-
aldanum og Mýflugunni,
Ármúla 17A, í kvöld kl.
20. Allir velkomnir.
Bahá’íar eru með opið
hús í kvöld í Álfabakka
12, kl. 20.30. Allir vel-
komnir.
Félag eldri borgara í
Kópavogi heldur árshá-
tíð sína í dag kl. 18.30.
Félag eldri borgara á
Akranesi verða gestir
hátíðarinnar. Fjölbreytt
dagskrá og dans.
Kirkjustarf
Laugameskirkja.
Guðsþjónusta í dag kl.
11 f Hátúni 10B.
Neskirkja. Félagsstarf
aldraðra: Samverustund
í dag kl. 15 í safnaðar-
heimilinu. Spilað verður
bingó. Veitingar. Guð-
mundur Óskar Ólafsson.
Fella- og Hólakirkja.
Samverustund sunnu-
dagskvöld kl. 20.30 á
vegum hjóna- og
fræðsluhóps kirkjunnar.
Sr. Þorvaldur Karl
Helgason forstöðumað-
ur Fjölskylduþjónustu
kirkjunnar flytur fyrir-
lestur um foreldra-
vandamál - unglinga-
vandamál og eru allir
velkomnir.
Kefas, Dalvegi 24,
Kópavogi verður með
almenna samkomu í dag
kl. 14.
Boðunardagur Maríu
BOÐUNARDAGUR Mariu, stund-
um nefndur Mariumessa á langa-
föstu er í dag. í Sögu daganna
segir m.a. að þá hafi Gabríel erki-
engill tilkynnt að hún skyldi ala
son Guðs, og kalla Jesúm, enda
niu mánuðir fram að jólum. Við
kveðju engilsins, „Heil vert þú sem
nýtur náðar Guðs“ (á latinu „Ave
Maria gratia plena“), hafa tón-
skáld samið merkileg sönglög.
Dagurinn var mikil hátið í katólsk-
um sið, og var haldið til hans hér-
lendis langt fram yfir siðaskipti.
Sumstaðar var hann talinn með
mestu hátíðum fram á 19. öld. í
Grímsey var hann talinn „móðir
allra hátíða“. í íslensku hómilíu-
bókinni frá því um 1200 er tekið
svo til orða i stólræðu á boðunar-
degi Maríu: „Nú eru allar Maríu-
messur göfgar og vegsamlegar
svoað eigi megu aðrir messudagar
komast til jafns við, nema þeir einir taka umbfram er sjálfum Guði
eru haldnir, og es þó engi hennar hátið göfgari en sjá (þessi, þ.e.
boðunardagurinn), fyr þvi að hér hafa aliar hátíðir af görst af þess-
um degi es Guð kom með henni, bæði þær es Dróttni órum (vorum)
eru haldnar og svo hinar es helgum mönnum hans eru haldnar."
Þess má geta að Maríukirkja var á Sæbóli á Ingjaldssandi í katólsk-
um sið og skrifar Magnús Hjaltiison í dagbók sina á Brekku á In-
gjaldssandi 25. mars 1899: „Sumstaðar á Sandinum haldið heilagt,
þar á meðal á Brekku. í fyrirboðum í þjóðsögum Jóns Árnasonar
er talið góðs viti ef stjömubjart er nóttina fyrir boðunardaginn en
talið óheillavænlegt að síðasti dagur góu lenti á boðunardeginum.
Um það yrkir Bólu-Hjáimar:
Vottur er það varia góðs,
veðurátt mun kælin,
þá boðunarhátíð besta fljóðs
ber á góuþrælinn.
LA PJIJMAVEEA
RISTORANTE
ftalskt
Qögurra eða tveggja rétta tílboð ðll kvöld vikunnar:
Heitt laxa- og lúðuterrine með hvítvínssósu.
Ferskt salat með linsubaunum og parmagiano osti.
Hrossalund, krydduð hvítlauk,
borín fram með basíl og rauðvínssósu.
Gulrótcukaka með vanílluisósu.
Verð pr. mann kr. 2.490
Gnocci með tómat og hvítlauk,
Fiskiþrenna með risotto „Primavera".
Verð pr. mann kr. 1.650.
La Prímavera
Húsí verslunarínnar
Borðapantanir í síma 588-8555