Morgunblaðið - 02.04.1995, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 02.04.1995, Qupperneq 5
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 2. APRÍL1995 5 ÞAÐ ER HÆGT AÐ BÆTA STÖÐU KVENNA A VINNUMARKAÐI! Við viljum: - koma á samfelldum skóladegi, - gefa öllum börnum kost á öruggri dagvist, - gera feðrum kleift að taka hluta fæðingarorlofs. Þannig er jafnari ábyrgð foreldra tryggð, - lengja fæðingarorlof í níu mánuði og að foreldri haldi launum sínum á meðan á því stendur, - semja um grunnkaupshækkanir til handa láglaunastéttum. Þeir sem fá strípað taxtakaup eru að stærstum hluta konur, - láta framkvæma starfsmat sem metur til jafns hefðbundin kvenna- og karlastörf, - virkja jafnréttislöggjöfina. Kynjamisrétti er lagabrot sem hægt er að kæra. Þessi mál hafa alltaf verið forgangsmál Kvennalistans - þau verða það áfram eftir 8. apríl. Hverjum treystir þú?

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.