Morgunblaðið - 02.04.1995, Page 44
44 SUNNUDAGUR 2. APRÍL 1995
MORGUNBLAÐIÐ
Stóra sviðið:
• FÁVITINN eftir Fjodor Dostojevskí
Kl. 20.00: Fim. 6/4 - fös. 21/4. Sýningum fer fækkandi.
Söngleikurinn
• WEST SIDE STORY e. Jerome Robbins og Arthur Laurents við
tónlist Leonards Bernsteins
Kl. 20.00:1 kvöld uppselt - sun. 2/4 uppselt - fös. 7/4 uppselt - lau. 8/4 uppselt
- sun. 9/4 uppselt - fim. 20/4 - lau. 22/4 uppselt - sun. 23/4 örfá sæti laus.
Ósóttar pantanir seldar daglega.
• SNÆDROTTNINGIN eftir Evgeni Schwartz
Byggt á ævintýri H.C. Andersen.
I dag kl. 14 - sun. 9/4 kl. 14 - sun. 23/4 kl. 14. Ath. fáar sýningar eftir.
Smíðaverkstæðið:
Barnaleikritið
• LOFTHRÆDDI ÖRNINN HANN ÖRVAR
eftir Stalle Arreman og Peter Engkvist
Lau 8/4 kl. kl. 15. Miðaverð kr. 600.
• TAKTU LAGIÐ, LÓA! eftir Jim Cartwright
Kl. 20.00: í kvöld uppselt - fim. 6/4 uppselt - fös. 7/4 uppselt - lau. 8/4 uppselt
- sun. 9/4 uppselt - fim. 20/4 uppselt - fös. 21/4 uppselt - lau. 22/4 uppselt -
sun. 23/4 Uppselt. Ósóttar pantanir seldar daglega.
Listaklúbbur Leikhúskjallarans:
• DÓTTIRIN, BÓNDINN OG SLAGHÖRPULEIKARINN
eftir Ingibjörgu Hjartardóttur
2/4 - 9/4. Aðeins þessar tvær sýningar eftir. Húsið opnað kl. 15.30, sýningin
hefst stundvíslega kl. 16.30.
GJAFAKORT ÍLEIKHÚS - SÍGILD OGSKEMMTILEG GJÖF
Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00
til 18.00 og fram að sýningu sýningardaga.
Tekið á móti símapöntunum virka daga frá kl. 10.00.
Græna linan 99 61 60 - greiðslukortaþjónusta.
simi
STÓRA SVIÐIÐ KL. 20:
• VIÐ BORGUM EKKI - VID BORGUM EKKIeftirDarioFo
Frumsýning lau. 22/4 kl. 20.
• LEYNIMELUR 13
eftir Harald Á. Sigurðsson, Emil Thoroddsen og Indriða Waage.
Aukasýningar vegna mikillar aðsóknar, lau. 8/4. Allra síðustu sýningar.
• DÖKKU FIÐRILDIN eftir Leenu Lander.
8. sýn. fös. 7/4, brún kort gilda, 9. sýn. fös. 21/4, bleik kort gilda.
• Listdansskóli íslands, nemendasýning
Þri. 4/4 kl. 20, miðaverð 800,-
LITLA SVIÐIÐ kl. 20:
• FRAMTÍÐARDRAUGAR eftir Þór Tulinius
30. sýn. fös. 7/4 allra si'ðasta sýning.
Munið gjafakortin okkar - frábær tækifærisgjöf!
Miöasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-20. Miöapantanir í síma
680680 alla virka daga kl. 10-12. - Greiðslukortaþjónusta.
eftir Verdi
Sýning fös. 7. apríl, lau. 8. apríl. Sfðustu sýningar fyrir páska.
Ósóttar pantanir seldar þremur dögum fyrir sýningardag.
Sýningar hefjast kl. 20.
Munið gjafakortin - góð gjöf!
Miðasalan er opin frá kl. 15-19 daglega, sýningardaga til kl. 20.
Sími 11475, bréfsími 27384. - Greiðslukortaþjónusta.
HUGLEIKUR
sýnir í Tjarnarbíói
FÁFNISMENN
Höfundar: Ármann Guðmundsson,
Hjördís Hjartardóttir, Sævar Sigur-
geirsson og Þorgeir Tryggvason.
Leikstjóri: Jón St. Kristjánsson.
2. sýning í kvöld kl. 20.30.
3. sýning fö. 7.4. kl. 20.30.
4. sýning lau. 8.4. kl. 16.00 Ath.
5. sýning su. 9.4. kl. 20.30.
Miðasölusími 551-2525, símsvari
allansólarhringinn.
KaffíLeihliúsiðl
Vesturgötu 3
I H1.ADVARPANUM
Tónleikar í kvöld kl. 21
Gömul íslensk dægurlög
Agústa Sigrún Agústsdóttir, sópran
Harpa HarSardóttir, sópran
Reynir Jónsson, harmonikkuleikari
MiÓaverð kr. 700.
s
o>
p
V)
p
*—■
p
<
N
3
00,
Sápa tvö; sex við sama borð
fim. 6. apríl - örfá sæli laus
fös. 7. apríl - uppselt
lau. 8. apríl
Miði m/mat kr. 1.800
í
Eldhúsið og barinn opinn eftir sýningu Kvöldsýningar hefjast kl. 21.00 1
LEIKFÉLAG
MOSFELLSSVEITAR
sýnir í
Bæjarleikhúsinu í Mosfellsbæ
• Mjallhvítog dvergarnir 7
Síðasta sýningarhelgi:
í dag kl. 15.
Miðapantanir í símsvara allan sólar-
hringinn í síma 66 77 88.
LEIKFELAG
AKUREYRAR
• DJÖFLAEYJAN eftir Einar Kára-
son og Kjartan Ragnarsson.
Sýn. fös. 7/4 kl. 20.30,
lau. 8/4 kl. 20.30.
Miðasalan opin virka daga kl. 14-18,
nema mánud. Fram að sýningu sýning-
ardaga. Sími 24073.
FÓLK í FRÉTTUM
Kaosa
Rósenberg
KAOS FILM hélt stuttmynda-
kvöld í Rósenberg síðastliðið
fimmtudagskvöld. Þetta er í ann-
að skipti sem félagið stendur fyr-
ir atburði sem þessum. Sýndar
voru þijár stuttmyndir, auk þess
sem gerð var tilraun með nokkrar
ör-myndir. Félagið samanstendur
af ungum áhugamönnum um
kvikmyndagerð og einn þeirra,
Ottó Geir Borg, var kynnir kvölds-
ins.
Þtjár stuttmyndir voru sýndar
þetta kvöld. „Lífstíll Daníels D“
fjallar um heimspekilega þenkj-
andi einstakling sem kemur fólki
venjulega fyrir sjónir, en ekki er
allt sem sýnist. „Ég elska þig
Stella!“ fjallar um reykvískan
ógæfumann sem verður ástfang-
inn í fyrsta skipti. Loks var sýnd
myndin „Lögmál listarinnar", en
í henni verður ungur maður fyrir
barðinu á duttlungafullri listinni.
ÓLAFUR Egill Egilsson, HELGI Gunnarsson, Vilhjálmur Alvar Halldórsson, Nína Björk
Drífa Harðardóttir og Hin- Sigurðardóttir, Páll Ásgeir Guðmundsson og Berglind Hafliða-
rik Ólafsson. dóttir.
Vendela vill snúa
Morgunblaðið/Jón Svavarsson
BRAGI Ragnarsson, Atli Viðar Bragason
og Bryndís Jóhaimsdóttir.
sér að leiklist
HELENA Bonham Carter átti
að fara með hlutverk sveita-
stúlku í myndinni „Breaking
the Waves“.
Of opinská
ástaratriði
►ENSKA leikkonan Helena
Bonham Carter sagðist í febr-
úar ætla að fara með aðalhlut-
verk myndarinnar „Breaking
the Waves“ undir leikstjórn
Lars von Triers. Nýlega tók
hún hinsvegar þá ákvörðun að
hætta við, vegna þess að henni
fundust kynlífsatriði myndar-
innar of opinská. í myndinni
átti hún að leika skoska sveita-
stúlku sem verður ástfangin af
eldri manni sem er vellauðug-
ur. í hlutverki hans verður
sænski leikarinn Stellan
Skarsgard. Tökur á myndinni
eiga að hefjast í ágúst og er
leit þegar hafin að leikkonu
sem getur fyllt skarð Helenu.
► LEIÐIR toppfyrirsætunnar
Vendelu og framleiðandans
Jons Peters skildi nýlega, en
samband þeirra hafði staðið
yfir í fimm ár.
Vendela ætlar sér ekki að
daga uppi í fyrirsætustarfinu,
heldur hefur hún lýst því yfir
að hana langi til að spreyta sig
á leiklist. Hún var kynnir fyrir
þættina Entertainment Tonight
á síðustu vetrarólympíuleikum
og var aðalfyrirsæta í nýlegu
hefti Spots Illustrated, þar sem
fjallað var um sundfatnað.
„Ef þú situr fyrir á forsíðum
tímarita og tískumyndum skipt-
ir miklu máli að þú sért ung.
Ef þú á hinn bóginn ert sterkur
persónuleiki eins og Isabella
Rossellini og Lauren Hutten
hættir aldurinn að skipta máli,“
segir Vendela, sem er 28 ára.
Vendela hefur ekki áhyggjur
af að hún geti ekki staðið á sínu
í hörðum heimi Hollywood:
„Vinir mínir segja að ég líti út
eins og engill, en tali eins og
ítalskur vörubílstjóri." Hún hef-
ur þegar farið með smáhlutverk
í kvikmyndinni Maðurinn með
járngrímuna.
Vendela
ætlar sér
ekki að
daga uppi í
fyrirsætu-
starfinu,
heldur hef-
ur hún lýst
því yfir að
hana langi
til að
spreyta sig
á leiklist.