Morgunblaðið - 02.04.1995, Page 52

Morgunblaðið - 02.04.1995, Page 52
52 SUNNUDAGUR 2. APRÍL 1995 MORGUNBLAÐIÐ Sjónvarpið 17.00 ►Fréttaskeyti 17.05 ►Leiðarljós (Guiding Light) Banda- rískur myndaflokkur. Þýðandi: Haf- steinn Þór Hilmarsson. (119) 17.50 ►Táknmálsfréttir Willows) Breskur brúðumyndaflokk- ur eftir frægu ævintýri Kenneths Grahames um greifingjann, rottuna, Móla moldvörpu og Fúsa frosk. Þýð- andi: Ólafur B. Guðnason. Leikradd- ir: Ari Matthíasson og Þorsteinn Bachman. (28:65) 18.25 ►Mánaflöt (Moonacre) Breskur ævintýramyndaflokkur. Lokaþáttur. Þýðandi: Anna Hinriksdóttir. (6:6) 19.00 ►Flauel í þættinum eru sýnd ný tónlistarmyndbönd. OO 19.15 Þ-Dagsljós 20.00 ►Fréttir ».20.35 ►Veður 20.40 |)ICTT|D ►Gangur lífsins (Life HfCI IIR Goes On) Bandarískur myndaflokkur um gleði og sorgir Thacher-flölskyldunnar. Aðalhlut- verk: Bill Smitrovich, Patti Lupone, Chris Burke, Keiiie Martin, Tracey Needham og Chad Lowe. Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir. (6:17) 21.40 ►Afhjúpanir (Revelations) Bresk sápuópera um Rattigan biskup og fjölskyldu hans. Á yfirborðinu er allt slétt og fellt en undir niðri krauma ýmis vel geymd leyndarmál, óhamdar ástríður, framhjáhald, fláttskapur og morð. Þýðandi: Kristrún Þórðardótt- ir. (3:26) 22.10 ►Alþingiskosningarnar 1995 Dav- íð Óddsson, formaður Sjálfstæðis- flokksins, situr fyrir svörum hjá fréttamönnunum Helga Má Arthurs- syni og Gunnari E. Kvaran í beinni útsendingu. 23.00 ►Ellefufréttir og Evrópubolti 23.20 ►Dagskrárlok MÁNUDAGUR 3/4 Stöð tvö 16.45 ►Nágrannar 17.10 ►Glæstar vonir (The Bold and the Beautiful) ,73oBamEFNiLsnar 17.50 ►Ævintýraheimur NINTENDO 18.15 ►Táningarnir f Hæðagarði 18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 19.19 ►19:19 Fréttir og veður 20.15 ►Eiríkur 20.45 ►Úrvalsdeildin Bein útsending. 2i.25 bJFTTIB ^Niatreiðsiumeistar- HfCI 111% inn Súkkulaðiskreyting- ar á páskum er viðfangsefni þáttar- ins í kvöld og hefur Siggi fengið til sín sérfræðing á því sviði, Jóhannes Felix bakarameistara. Umsjón: Sig- urður L. Hall. Dagskrárgerð: María Maríusdóttir. 22.05 ►Á norðurslóðum (Northern Ex- posure IV) (9:25) 22.55 ►Ellen (4:13) 23.20 KVIKMYND ► Músin sem öskraði (The Mouse that Roared) Þegar stórher- togadæmið Fenwick rambar á barmi gjaldþrots, grípa hertogaynjan og forsætisráðherrann til þess ráðs að segja Bandaríkjunum stríð á hendur. En hetjan Tully Bascombe, sem fer fyrir innrásarliðinu til New York, setur þessa djörfu áætlun alla úr skorðum. Aðalhlutverk: Peter Sellers, Jean SeSerg, David Kossoff og WiII- iam Hartnell. Leikstjóri: Jack Arnold. 1959. Lokasýning. Maltin gefur ★ ★ ★ '/2. 0.45 ►Dagskrárlok Ellen hefur á tilf inningunni að vonbiðillinn sé mikill menntamaður. MÓTÖLD Öflug faxmótöld! Tilvalin á Internet og i faxsamskipti. 14400baud kr. 13.500,-. 28800baud á kr. 23.500,-. Nýkomið: Toshiba 4x CD-ROM, tölvukassar ný lína ó.fl. Geisladrif, 16 bita hljóðkort og hátalarar aðeins 19.900,-. tb TÆKNIBÆR Aðalstræti 7,101 Reykjavík. Símar: 16700, 658133, fax: 658131. Ellen og pftsu- sendillinn Uppburðarlítill vidskiptavinur Ellenar hefur gert hosur sínar grænar fyrir henni að undanförnu og herðir sig loks upp í að bjóða henni út STÖÐ 2 kl. 22.55 Samskipti Ellen- ar við hitt kynið ganga ekki áfalla- laust í þættinum sem Stöð 2 sýnir í kvöld. Heldur uppburðarlítill við- skiptavinur Ellenar hefur gert hos- ur sínar grænar fyrir henni að und- anfömu og herðir sig loks upp í að bjóða henni út. Strákurinn hefur slegið um sig með lærðum frösum og Ellen hefur því á tilfinningunni að hann hljóti að vera mikill menntamaður. Hún verður því for- viða þegar hún kemst að því að hann er pítsusendill sem ætlar sér ekkert meira í lífínu. Ellen reynir auðvitað að stappa stálinu í piltinn og vitnar til þess að viljinn sé allt sem þarf. Vonbiðillinn tekur þessu sem heilögum sannleika og ákveður að setja markið hærra en líkast til á hann samt eftir að valda Ellen nokkrum vonbrigðum. Fyrstu athuganir táningsins Berts Leifur Hauksson las bókina Dagbók Berts úr sama bókaflokki síðastliðið haust við fádæma vinsældir RÁS 1 kl. 9.45 í dag kl. 9.45 hefst á Rás 1 fyrsti lestur bókarinnar Fyrstu athuganir Berts eftir sænsku rithöfundana Anders Jacobsson og Sören Olsson. Eins og útvarpshlustendum er í fersku minni las Leifur Hauksson bókina Dagbók Berts úr sama bókaflokki síðastliðið haust við fádæma vin- sældir enda er Bert enginn venju- legur náungi, dularfullur, fyndinn og lendir í ýmsum ævintýrum. Nú er Bert að verða táningur og gerir enn fleiri uppgötvanir, bæði á sjálf- um sér og vinum sínum. Jón Daní7 elsson þýddi söguna en það er Leif- ur Hauksíon sem glæðir Bert lífi í morgunsögu Rásar 1 í þættinum Segðu mér sögu kl. 9.45. UTVARP RÁS I FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir 6.50 Bæn: Séra Jóna Kristín Þor- valdsdóttir flytur. 7.00 Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit og veðurfregnir 7.45 Fjölmiðlaspjall Ásgeirs Friðgeirssonar. 8.10 Kosningahornið Að utan 8.31 Tíðindi úr menningarlífinu 8.40 Gagnrýni 9.03 Laufskálinn. Umsjón: Gest- ur Einar Jónasson. 9.45 Segðu mér sögu, „Fyrstu athuganir Berts" eftir Anders Jacobsson og Sören Olsson. Þýð- andi: Jón Daníelsson. Leifur Hauksson hefur lesturinn. 10.03 Morgunleikfimi með Hall- dóru Björnsdóttur. 10.10 Árdegistónar - Scherzo. vals eftir Emanuel Chabrier, - Allegro appassionato ópus 70 eftir Camille Saint-Saéns. Cécile Ousset leikur á píanó. - Fiðlukonsert nr. 5 í a-moll ópus 37 eftir Henri Vieuxtemps. Isa- belle van Keulen leikur með Sin- fóniuhljómsveit Lundúna; Sir Colin Davis stjórnar. 10.45 Veðurfregnir 11.03 Samfélagið í nærmynd Um- sjón: Ásgeir Eggertsson og Þór- dís Arnljótsdóttir. 12.01 Að utan 12.45 Veðurfregnir 12.50 Auðlindin 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleik- hússins, Ovænt heimsókn eftir J. B. Priestley. Þýðing: Valur Gíslason. Leikstjóri: Gísli Hall- dórsson. 1. þáttur. Leikendur: Ævar R. Kvaran, Herdís Þor- valdsdóttir, Steinunn Jóhannes- dóttir, Sigmundur Örn Arn- grímsson, Sigurður Skúlason, Ingunn Jensdóttir og Valur Glslason. (Frumflutt árið 1975) 13.20 Stefnumót með Gunnari Gunnarssyni. 14.03 Útvarpssagan, Ég á gull að gjalda. Úr minnisblöðum Þóru frá Hvamtni eftir Ragnheiði Jónsdóttur, fyrsta bindi Guð- björg Þórisdóttir les (6:10) 14.30 Aldarlok Umsjón: Jórunn Sigurðardóttir. 15.03 Tónstiginn Umsjón: Hákon Leifsson. 15.53 Dagbók 16.05 Skíma. fjölfræðiþáttur. Um- sjón: Steinunn Harðardóttir. 16.30 Veðurfregnir 16.40 Púlsinn. þjónustuþáttur, Umsjón: Jóhanna Harðardóttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Réverie og Caprice ópus 8 fyrir fiðlu og hljómsveit eftir Hector Berlioz. Itzhak Perlman leikur með Sinfóníuhljómsveitinni í Par- ís; Daniel Barenboim stjórnar. - Sinfónía nr. 3 i a-moll ópus 56 eftir Felix Mendelsohn Bart- holdy. Fílharmóníuhljómsveitin í Berlín leikur; Herbert von Karajan stjórnar. 17.52 Fjölmiðlaspjall Ásgeirs Frið- geirssonar. 18.03 Þjóðarþel. Grettis saga Örn- óifur Thorsson les (25). 18.30 Kvika Umsjón: Jón Ásgeir Sigurðsson. 18.35 Um daginn og veginn Ragn- heiður Ólafsdóttir tónmennta- kennari á Akureyri talar. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir 19.35 Dótaskúffan Viðtöl og tón- list fyrir yngstu börnin. Umsjón: Guðfínna Rúnarsdóttir. 20.00 Almennur framboðsfundur á Hótel Selfossi Fulltrúar allra framboðslista í Suðurlandskjör- dæmi flytja stutt ávörp og sitja síðan fyrir svörum. Fundarstjór- ar: Valgerður A. Jóhannsdóttir og Broddi Broddason. 22.15 Hér og nú Lestur Passíu- sálma Þorleifur Hauksson les (42) 22.30 Veðurfregnir 22.35 Tónlist - Lög eftir Tosti, Donizetti, Verdi og Respighi. Sigurður Bragason syngur, Hjálmur Sighvatsson leikur á píanó. - Lög eftir Weber og Schumann. Janos Starker leikur á selló og Shuku Iwasaki á píanó. 23.10 Hvers vegna? Úmsjón: Berg- ijót Baldursdóttir. 0.10 Tónstiginn Umsjón: Ilákon Leifsson. Frittir 6 Ris 1 og Rós 2 kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, II, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 7.03 Morgunútvarpið. Leifur Hauksson og Kristín Ólafsdóttir. 9.03 Halló ísland. Magnús R. Ein- arsson. 10.00 Halló Island. Mar- grét Blöndal. 12.45 Hvítir máfar. Gestur Einar Jónasson. 14.03 Snorralaug. Snorri Sturluson. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp. 18.03 Þjððarsálin. 19.32 Milli stéins og sieggju. 20.30 Blúsþátt- ur. Umsjón: Pétur Tyrfingsson. 22.10 Ailt I góðu. Umsjón: Guðjón Bergmann. 0.10 f háttinn. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 1.00 Næturútvarp til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi mánudags- ins. 2.00 Fréttir. 2.05 Sunnudags- morgunn með Svavari Gests. 4.00 Þjóðarþei. 4.30 Veðurfregnir. Næt- urlögin. 5.00 Fréttir, veður, færð og flugsamgöngur. 5.05 Stund með Barry Manilow. 6.00 Fréttir, veð- ur, færð og flugsamgöngur. 6.05 Morguntónar. 6.45 Veðurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30og 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. ADALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Gylfi Þór Þorsteinsson. 9.00 Maddama, kerling, fröken, frú. 12.00 Islensk óskalög. 13.00 Al- bert Ágústsson. 16.00 Sigmar Guð- mundsson. 19.00 Draumur i dós. 22.00 Bjarni Arason. 1.00 Albert Ágústsson. 4.00 Sigmar Guð- mundsson. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eirík- ur Hjálmarsson. 9.05 Valdís Gunn- arsdóttir. 12.15 Anna Björk Birgis- dóttir. 15.55 Bjarni Dagur Jónsson. 18.00 Eiríkur. 19.00 Gullmolar. 20.00 íslenski listinn. Jón Axel Ólafsson. 23.00 Næturvaktin. Fróttir ó haila tímanum fró kl. 7-18 og kl. 19.30, fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, í|iróttafréttir kl. 13.00. BROSID FM 96,7 7.00 Friðrik K. Jónsson. 9.00 Jó- hannes Högnason. 12.00 Hádegist- ónar. 13.00 Fréttir. Rúnar Ró- bertsson. 16.00 Ragnar Örn og Kristján Jóhanns. 18.00 Síðdegist- ónar. 20.00 Eðvald Heimisson. 22.00 Næturtónlist. FM 957 FM 95,7 7.00 í bítið. Bjöm Þór og Axel Axels- son. 9.05 Gulli Helga. 12.10 Sig- valdi Kaldalóns. 15.30 Á heimleið með Pétri Árna 19.00 Betri blanda. Þór Bæring. 22.00 Rólegt og róman- tískt. Ásgeir Kolbeinsson. 1.00 End- urtekin dagskrá frá deginum. Fréttir kl. 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00. Fréttir fró fréttait. Bylgjunnar/Stöð 2 kl. 17 og 18. LINDIN FM 102,9 7.00-09.00 Morgunþátturinn. 8.10 Útvarp Umferðarráð. 9.00 Ókynnt Tónlist. 12.00 íslenskir tónar. 13.00 Ókynnt tónlist. 16.00 Á heimleið. 17.30 Útvarp Umferðar- ráð. 18.00 í kvöldmatnum. 20.00 Alþjéðlegi þótturinn. 22.00 Rólegt og fræðandi. Sunnudaga til fímmtudaga. SÍGILT-FM FM 94,3 7.00 í morguns-árið. 9.00 f óperu- höllinni. 12.00 í hádeginu. 13.00 Úr hljómleikasalnum. 17.00 Gamlir kunningjar.20.00 Sfgilt kvöld. 24.00 Næturtónleikar. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir 12.30 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp 16.00 Sam- tengt Bylgjunni FM 98,9. X-ID FM 97,7 8.00 Simmi. 11.00 Þossi. 15.00 Birgir Örn. 18.00 Henní Árnadótt- ir. 21.00 Hansi Bjarna. 1.00 Næt- urdagskrá, Útvarp Hafnarf jörður FM 91,7 17.00 Pósthólf 220. 17.25 Tónlist og tilkynningar. 18.30 Fréttir. 18.40 fþróttir. 19.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.