Morgunblaðið - 11.04.1995, Side 48
48 ÞRIÐJUDAGUR 11. APRÍL 1995
MORGUNBLAÐIÐ
★★Mbl. I
f*» Dagsljósl
Pk*’Morgunf
NELL
c
HASKOLABIO
SÍMI 552 2140
Háskólabíó
STÆRSTA BÍÓIÐ.
ALLIR SALIR ERU
FYRSTA FLOKKS.
NAKIN I NEW YORK
Martin Scorsese Presents
Raiph Tony Ksírihh S
PARKER CLAYBURGH DALTON LlOLUBtKG
Nakedii
Frábær gamanmynd úr smiðju Martins Scorsese um
taugaveiklað ungskáld (Eric Stoltz), feimna kærustu,
uppskúfaðan ástmann hennar (Timothy Dalton) og
útbrunna sápuleikkonu (Kathleen Turner) sem hittast öll
á meðal hraðskreiðs þotuliðsins í stóra eplinu New York
og missa andlitið og svolítið af fötum!
Ath. Ekki íslenskur texti.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
„fyndin og kraftmikil mynd,..
dálítið djörf...
heit og slímug eins og nýfætt 'i
barn" Ó.H.'T. Rás 2. Æ
er líka til á bók frá Skjaldborg
Sýnd kl. 5
6 OSKARSVERDIAUN
Tom
Hanks er
FORREST
GUMP
f-j l;< íG illlif
\kl KK\ lil
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Verð kr. 750.
SKUGGALENDUR
2 FYR»R 1
Sýnd kl. 4.30.
Allra síðasta sýning.
Synd kl. 5 og 7. Siðasta syning
R HASKOLABIOS FRUMSYNDAR A MORGUN. HIN FRÁBÆRA
SPEECHLESS MEÐ MICHAEL KEATON OG GEENU DAVIS OG
5 FRÁ MÁCON EFTIR MEISTARA PETER GREENAWAY.
i
i
(
Jackson leik-
ur Rómeó
►LEIKRITASKÁLDIÐ Peter
Stone hefur nýlokið handriti að
kvikmynd, sem byggt er á leikriti
Shakespeares, Rómeó og Júlíu.
Það vekur sérstaka athygli að
poppgoðið Michael Jaekson mun
fara með hlutverk Rómeós í
myndinni. Hann hefur áður komið
fram í auglýsingum og fjölda tón-
listarmyndbanda, en ekki farið
með stórt hlutverk í kvikmynd
síðan hann lék í Galdrakarlinum
frá Oz á sínum tíma.
Eazy-E fylgt
til grafar
►CASSANDRA Ware, fyrrver-
andi aðstoðarmanneskja rapp-
arans Eazy-E, huggar hér Mark
„risavaxna“ Rucker, fyrrver-
andi lífvörð rapparans. Myndin
er tekin á jarðarför Eazy-E sem
fór fram síðastliðinn föstudag.
Eric „Eazy-E“ Wright, sem var
einn af stofnendum félagsskap-
arins NWA, iést 26. mars úr
eyðni.
JeM
i Ný Verslun Skólavörðustíg 20
í Skemmtílegt úrval skartgripa og skúlptúra
6 Verið velkomin
Jen*
SIMI: 12392
jJV-jT mt* MBIlHiWSTÍ flíjic
HAGKAUP