Morgunblaðið - 11.04.1995, Síða 51

Morgunblaðið - 11.04.1995, Síða 51
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 11. APRÍL 1995 51 STÆRSTA TJALDIÐ MEÐ FRUMSÝNING Á STÓRMYNDINNI G CcrGArt»íc'G AKUREYRI ÍHÉ IComdu á HEIMSKUR HEIMSKARI strax, þetta er einfaldlega fyndnasta mynd ársins. Það væri heimska að bíða. HEIMSKUR H3IMSXARI Hundrað heppnir á dag sem kaupa 18" pizzu með þremur áleggstegundum og tveggja lítra kók frá Hróa hetti fá frímiða á HEIMSKUR HEIMSKARI. Allir sem kaupa pizzu frá Hróa hetti fá myndir úr HEIMSKUR HEIMSKARI í boði Coca Cola. IAth. Fyrstu 30 sem kaupa miða fá gefins eitthvað af eftirtöldu: DUMB & DUMBER bol, blýant eða 12" pizzu og kók í boði Hróa hattar. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.10._________________________ Miðasala opnuð kl 2. ,LI VF^D: A NY C OOÐ ÐOOK.S INN UM ÓGNARDYR ★★★ Ó.H.T. Rás2 ★★★ H.K. DV. Nýjasti sálfræði „thriller" John Carpenter sem gerði Christine, BHalloween og The Thing! m*w’ iæi ts'E'R 'V . Sýnd kl. 9 og 11 B.i. 16. Nýtt i kvikmyndahúsunum Regnboginn sýnir myndina Parísartískuna PÁSKAMYND Regnbog- ans er gamanmynd banda- ríska leikstjórans Roberts Altmans, Parísartískan eða „Pret-a-porter“. í myndum sínum fjallar Altman ávallt um gamans- amar hliðar mannlífsins og gerir óspart grín að heilog- um kúm. Nú er það hátísku- liðið í París sem fær sinn skerf. Tvisvar á ári blásar tískukóngar í París í lúðra til að kynna nýja tísku- strauma með stórfengleg- um tískusýningum. Samko- man er nefnd „Pret-a-port- er“ (Ready-to-wear á ensku). Pret-a-porter vísar til fatnaðar sem er fjölda- framleiddur, þ.e. tilbúinn til að klæðast, andsætt sér- sniðnum hátískufatnaði. Lúðrakallinu hlýðir litríkur hópur sem flykkist til París- ar til að fylgjast með. En tískusýningarnar sem slík- ar, sem við fáum að berja augum í sjónvarpinu, eru .uJadÍaquíidöíi'í SOPHIA Loren í hlutverki sínu. aðeins toppurinn á ísjakan- um. Undir niðri krauma ótrúlegir straumar: Gróa á Leiti í essinu sínu, blóðug barátta ríkir milli keppi- nauta, svik á svik ofan eru daglegt brauð og nautna- fullt kynlíf spilar stóra rullu. Þétta er baksvið margslunginnar sögu sem Altman hefur sett saman og rekur í kvikmynd sinni eftir að liafa fylgst með tískuheiminum í nærmynd árum saman. Að vanda er Altman umkringdur miklum stjörnufansi leikara. Nægir að nefna Sophiu Loren, Mareello Mastroianni, Juliu Roberts, Tim Robbins, Kim Basinger, Stephen Rea, Lauren Bacall, Anouk Aimee, Lili Taylor, Sally Kellerman, Traeey Ullman, Linda Hunt, Rubert Ever- ett, Forest Whitaker, Lyle Lovett o.fl. Auk þeirra kem- ur fram í myndinni fjöldi frægs fólks sem leikur í raun sig sjálft, t.d. Cher, Harry Belafonte, Gaultier að ógleymdri Björk Guð- mundsdóttur. ■ >úU j______________ SIMI 19000 GALLERI REGNBOGANS: TRYGGVI OLAFSSON PASKAMYNDIN FRUMSYND I DAG 7 tilnefningar til Óskarsverðlauna PAKISADTLSKAh Nýjasta mynd Robert Altman (Short Cuts, The Player) gerir stólpagrin af heimi hátískunnar í París. Pret-a-porter hefur vakið gríðarlega athygli og jafnvel deilur. Tískuhönnuðurinn Karl Lagerfeld hefur farið fram á að sýningar myndarinnar verði bannaðar í Þýskalandi og Frakklandi nema ákveðin atriði verði klippt út. Á Islandi er myndin sýnd óklippt! Aðalhlutverk: Sophia Loren, Marcello Mastroianni, Julia Roberts, Tim Robbins, Kim Basinger, Stephen Rea, Lauren Bacall, Anouk Aimee, Lili Taylor, Sally Kellerman, Tracey Ullman, Linda Hunt, Rubert EVerett, Forest Whitaker, Lyle Lovett og fleiri og fleiri. Leikstjóri: Robert Altman. Sýnd kl. 5, 9 og 11.30. TÝNDIR í ÓBYGGÐUM Rita Hayworth & Shawshank-fangeisið REYFARI Sýnd kl. 5, 9 og 11.30. B. i. 16 ára. HIMNESKAR VERUR í BEINIUI Sýnd kl. 9 og 11. Spennandi og hugljúf kvikmynd sem lýsir nánum vinskap drengs og hunds þegar þeir villast í óbyggðum. Sýnd kl. 5 og 7. Sýnd kl. 5, 9 og 11.30. B.i. 14 ára. Heilland i, frum- leg og seið- mögnuð. A.þ., . Dagsljós ★ ★★★ H.K.DV ★ ★★ Ó.T. Rás2 Ö.M. iminn ★ ★★★★ E.H. Helgarp TURES ★★★ s.v. MBL Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. B. i. 14 ára. 12 ára selló- snillingur ►CHANG Han-na heitir þessi tólf ára sellóleikari frá Suður Kóreu. Hún sést hér æfa sig fyrir ein- leikstónleika í heima- landi sínu fyrir skömmu. Chang bar sigur úr být- um í alþjóðlegri keppni sellóleikara í París, sem nefnd er eftir Rostropovich, og þykir sýna fádæma hæfileika af svo ungum listamanni að vera.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.