Morgunblaðið - 11.04.1995, Page 53

Morgunblaðið - 11.04.1995, Page 53
MORGUNBLAÐIÐ UNGLINGAR ÞRIÐJUDAGUR 11. APRÍL 1995 53 Hella Heyrnarleysi Þegar maður er að fara niður brekkuna í j Hveragerði / Hjördís . ■ ^ - ' — ■ ~~ Algjör steypa 56 ára gömul kona segist ekki hafa elst síðan hún var 18 ára VIKURITIÐ Sun er gjarnan brigðan son — hann er hennar fullt af allskyns kynjasögum. annað barn eftir að hún varð Þar er m.a. sagt frá Brendu Far- fimmtug. mer sem er 56 ára gömul en lítur Brenda hefur ekki aðeins lík- út eins og 18 ára stúlka. Þegar ama unglings, heldur og orku og fólk segir hana vera unglega þá kraft. „Hún er í öllu, ég hef ekki er það ekki gert eingöngu fyrir við henni lengur,“ segir eiginmað- kurteisissakir, enda má segja að ur hennar sem segist skammast þetta útlit sé Brendu frekar til sín þegar viðskiptafélagar hans trafala en hitt. líta á hann sem „bamaræningja“. Læknar standa ráðþrota og Fullorðnu börnin hennar fimm undrandi frammi fyrir þessum finna líka fyrir því að móðir þeirra leyndardómi og hafa komist að er sérstök. Fólk heldur gjarnan þeirri niðurstöðu að látist Brenda að hún sé yngri systir bamanna ekki af slysfömm geti hún lifað sinna og kærastar dætra hennar árhundmðum saman. „Svo virðist hafa reynt að fá Brendu með sér sem hún hafí bara hætt að eld- á stefnumót! ast,“ segir Dr. Brad Patton sem Læknar, þar á meðal Dr. Brad hefur fylgst með Brendu, „hún Patton, standa ráðþrota gagnvart er með húð unglings hvað þá þessu furðuverki og geta ekki meira,“ bætir læknirinn undrandi fundið neina læknisfræðilega við. skýringu á því. Þeir hallast þó að Flestar konur á því að þetta sé einhverskonar Hvar eru þau.. • * iðmitt ELLERT Hlöðversson er í Tónlistarskóla Kefla- víkur og er að læra á Kor- nett, hann er 13 ára nemandi i Holtaskóla og virtist ánægð- ur að vera kominn í skóiann aftur eftir kennaraverkfall. „Kornett er alveg eins og trompett nema það er styttra og feitara, það er með jafn- mörgum tðkkum og trompett og það heyrist meira að segja eins í þvi. Ég fór að læra á það í haust og get spilað nokkur lög á það. Það er allt óvíst hvað ég geri, hvort ég held áfram að læra á komett eða skipti yfir á annað hljóð- færi. Ég veit ekki hvort hægt er að segja að ég sé með mikinn áhuga á tónlist, en ég hef_ verið töluvert að hlusta. Ég veit ekki hvort ég verð poppari, það verður bara að koma í ljós.“ FERMINGARGJATIR fyrir hressa útivistarkrakka VANGO SVEFNPOKAR Marco Polo 300 kuldaþol -10°.Verð 6.200,- Marco Polo 350 kuldaþol -15°.Verð 6.900,- VANGO BAKPOKAR Sherpa 55 L Verð 6.900,- Sherpa 65 L Verð 7.500,- Sherpa 75 L Verð 7.900,- VANGO KÚLUTJÖLD DD 300 Þyngd 4,25 kg Verð 16.300,- DD 300 Þyngd 3,75 kg Verð 11.600,- FERMINGARTILBOÐ Svefnpoki Nitestar 2 Kuldaþol -5° Verð kr. 4.200,- Svefnpoki Nitestar 3 Kuldaþol -10°Verð kr. 4.900,- Iglu-ls kúlutjald 3 m. Verð kr. 6.900,- Tjald DD 300 3 m. Verð 13.700,- SPORTHÚS REYKJAVÍKUR LAUGAVEGI 44. SIM I 62 24 7 7

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.