Morgunblaðið - 12.04.1995, Side 13

Morgunblaðið - 12.04.1995, Side 13
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 12. APRÍL 1995 13 FRÉTTIR Morgunblaðið/Jón Svavarsson SIGURVEGARAR16 ára og eldri með frjálsri aðferð, Victor Victorsson og Sædís Magnúsdóttir. GAMAN að sjá þau á gólfinu, Jón Stefnir Hilmarsson og Berglind Freymóðsdóttir. Góð skemmtun og aukin breidd í dansi Grétar A. Khan og Bára Sigfús- dóttir 12-13 ára A 1. Hannes Egilsson og Linda Heiðarsdóttir 2. Hafsteinn V. Guðjónsson og Nína Haraldsdóttir 3. Sigurður H. Hjaltason og Krist- ín M. Tómasdóttir 12-13 áraB 800 pör mættu til dans- keppni barna og ungl- inga fyrir skömmu. Að mati Jóhanns Gunnars Arnars- sonar staðfesti keppnin mikla breidd í íslenskum dansi DANSSKÓLI Heiðars Ást- valdssonar stóð fyrir danskeppni fyrir nokkru í Iþróttahúsinu á Seltjarnarnesi 2. apríl síðastliðinn. Alls voru rúmlega 80 pör mætt til leiks, en keppt var í a- og b- riðlum með grunnaðferð og einnig í f-riðlum, með frjálsri aðferð. Keppnin var öllum opin og komu keppendur því úr flestum dans- skólum á höfuðborgarsvæðinu. Dansararnir dönsuðu flestir mjög vel og vart hægt að taka einn hóp út úr. Breiddin í íslensk- um dansi er greinilega orðin mjög mikil, sem gerir keppni sem þessa hina beztu skemmtun. Danskeppnin var mjög vel skipulögð og gekk allt þratt og vel fyrir sig án nokkurra tafa. Tímataflan stóðst næstum alveg, tónlistin var vel valin og létti manni lund. Fyrir utan það hve keppnin var skemmtileg þá var hún ljómandi æfing fyrir dansarana okkar og gefur þeim dýrmæta keppnis- reynzlu, sem er þeim nauðsynleg. Mörg paranna eru að fara til Blackpool um páskana, á óopin- bera heimsmeistarakeppni barna og unglinga i dansi og munu þau eflaust nýta sér alla þá reynzlu sem þau hafa krækt sér í. Dómarar keppninnar voru Auð- ur Haraldsdóttir, Jón Pétur Úl- fljótsson og Sigurður Hákonarson og stóðu þau sig með. prýði. 14-15 ára B 10-11 áraA 1. Gunnar H. Gunnarsson og Ragnheiður E. Eiriksdóttir 2. Þor- valdur A. Skúlason og Sigrúnu Ýr Magnúsdóttir 3. ísak Halldórs- son og Halldóra Ó. Reynisdóttir 10-11 áraB 1. Einar L Andrésson og Hugrún Ó. Guðjónsdóttir 2. Hilmir Jens- son og Jó- hanna B. Bernburg 3. 1. Hrafnhildur Sigmarsdóttir og Lilja Dagbjartsdóttir 2. Fannar H. Steinsson og Sigríður H. Guð- mundsdóttir 3. Ágúst I. Atlason og Ásthildur I. Ragnarsdóttir 12-13 ára F 1. Snorri Engilbertsson og Dóris Ó. Guðjónsdóttir 2 . Skapti Þór- oddsson og Heiða B. Vigfúsdóttir 3. Ragnar Guðmundsson og Elín B. Skarphéðinsdóttir 14-15 áraA 1. Pétur Jónsson og Tinna Bjarna- dóttir 2. Snorri Júlíusson og Eva Hermannsdóttir 3. Arnlaugur Einarsson og Katrín í. Kortsdóttir SJÁIÐ hvað við erum duglegar! ÚRSLIT 1. Davíð G. Jónsson og Halldóra S. Halldórs- dóttir 2. Sigurður Á. Gunnarsson og Stef- anía Miljevic 3. Gunnar M. Jóns- son og Anna Claessen 8-9 ára B 1. Jóhanna Gilsdóttir og Sigrún L. Traustadóttir 2. Sigurlaug Þ. Kristjáns- dóttir og Aðalheiður Svavarsdóttir 3. Elva Árnadóttir og Ástrós Ó. Jónsdóttir 1. Heiðar L. Sigtiy'ggsson og Hólmfríður E. Einarsdóttir 2. Andrés Eyjólfsson og Hjördís Reynisdóttir 3. Ingi B. Harðarson og María Kristins- dóttir 1. Guðjón Bergman og Alda Bragadóttir 2. Snorri O. Vídal og Anna R. Sigmundsdóttir 16 ára og eldri F 1. Victor Victorsson og Sædís Magnúsdóttir 2. Ólafur J. Hans- son og Kolbrún Ýr Jónsdóttir 3. Jón S. Ágústsson og Henríetta Þ. Magnúsdóttir 7 ára og yngri l.Ásgrímur G. Loga- son og Ásta Björnsdóttir 2. Stefán Claessen og Erna Halldórsdóttir 3.Jónatan Örlygs- son og Bryndís M. Björnsdóttir 8-9 ára A Stefánsson og Elísabet Sif Har- aldsdóttir sigur- vegarar í flokki 14-15 árameð frjálsri aðferð. 14-15 áraF 1. Sigursteinn Stefáns- son og Elísabet Sif Har- aldsdóttir 2. Þoi-valdur S, Gunnarsson og Ella Jóns- dóttir 3. Eyþór Gunnarsson og Berg- lind Petersen 16 ára og eldri A 1. Magnús Ingimundarson og Þórunn Kristjánsdóttir 16 áraog eldri B Dómkirkjan 200 ára Á NÆSTA ári, nánar tiltekið 28. október 1996, verða liðin 200 ár frá vígslu Dómkirkjunnar í Reykja- vík. í tilefni þessara merku tíma- móta í sögu kirkjunnar hefur sóknarnefnd Dómkirkjunnar m.a. ákveðið að láta gera ýmsar endur- bætur og viðhald á kirkjuhúsinu. Þær eru svo umfangsmiklar að loka verður kirkjunni um nokkurra mánaða skeið þegar þar að kemur. Áformað var að láta til þessa koma nú í sumar en af því getur ekki orðið. Orsökin til þess er sú að lengri tími hefur farið í að fá viðunandi heimildir hjá Húsfriðun- arnefnd ríkisins en ætlað var og enn er ýmislegt ófrágengið í þeim efnum. Sóknarnefndin hefur því ákveðið að taka lengri tíma til að ljúka undirbúningi fyrir þessar þýð- ingarmiklu framkvæmdir og láta þær fara fram á næsta sumri og stefna að því að þeim verði lokið í góðan tíma fyrir afmælið. Vegna þessa verður Dómkirkjan opin í sumar eins og verið hefur og allar athafnir verða þar með venjulegum hætti. -----♦ ♦ » Fermingar- kyrtlar í kirkjum NOKKUÐ hefur verið spurst fyrir um það við fermingar á þessu vori hvort þær fermingarstúlkur sem klæðast íslenskum þjóðbúningi þurfi að vera í kyrtlum. Á fundi presta Árnesprófasts- dæmis 10. apríl sl. var áréttað að öll fermingarbörn í prófastsdæm- inu skuli vera í kyrtlum enda hefur sú hefð ekki verið aflögð innan íslensku þjóðkirkjunnar. -----♦—♦—♦---- Félag stj ómmálafr æðinga Fundur um kosninga- úrslitin FÉLAG stjórnmálafræðinga held- ur fund í kvöld, miðvikudagskvöld, kl. 20.30 á efri hæð Sólons ísland- us. Fundarefnið er úrslit þingkosn- inganna og möguleikar í stjórnar- myndunai-viðræðum. Frummælendur verða Ólafur Þ. Stephensen, stjórnmálafræðingur og blaðamaður, og Atli Rúnar Halldórsson fréttamaður. Fundurinn er ópinn öllum stjórn- málafræðingum. í fréttatilkynn- ingu frá Félagi stjórnmálafræð- inga segir að á fundinum hafi stjórnmálafræðingar ágætt tæki- færi til að kynnast starfsemi hins nýstofnaða félags, auk þess sem spáð verði í hina pólitísku stöðu.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.