Morgunblaðið - 12.04.1995, Qupperneq 49

Morgunblaðið - 12.04.1995, Qupperneq 49
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 12. APRÍL 1995 49 Verslanir Borgarljóskeðjunar Borgarljós Ármúli 15 Reykjavík, Húsgagnahöllin Bíldshöfði 20 Reykjavík, Rafbúðin Álfaskeiði Hafnafjörður, Árvirkinn Selfoss, Lónið Höfn, Sveinn Guðmundsson Egilsstaðir, Siemens búðun og Radióvinnustofan Akureyri, Straumur ísafjörður, Rafþj. Sigurdórs Akranes, Rafbúð RÓ Keflavík, BORGARLJÓS — =£. K E D J A N Morgunblaðið/Anna Ingólfsdóttir TRÍÓIÐ Við þrjú fyrir 20 árum. Saman á ný eftir 20 ár Egilsstöðir. Morgunblaðið. TRÍÓIÐ Við þrjú sem gerði garðinn frægan á árunum 1975-1977 hitt- ist í Golfskálanum á Fljótsdalshér- aði í tilefni 20 ára afmælis síns. Tríóið er skipað Haraldi Baldurs- syni, Ingibjörgu Ingadóttur og Sturlu Erlendssyni og hafa þau ekki komið fram opinberlega síðan 1977. Ekki er til neitt hljóðritað eftir tríóið en þau fluttu mikið frumsam- ið efni, þá ádeilutónlist svo og þjóð- lagatónlist. Þau skemmtu á árshá- tíðum og stórskemmtunum, skipu- lögðu þjóðlagahátíð í Austurbæjar- bíói vorið 1976 þar sem margar hljómsveitir komu fram og sömdu sérstaklega kvennabrag sem þau fluttu á kvennafrídaginn 24. októ- ber 1975. Diaz og Keitel saman a eyju ►CAMERON Diaz er reiðubúin og Harvey Keitel er að ljúka viðræðum um að leika í endurgerð norsku spennumyndarinnar „Head Above Water“ undir leikstjórn Jims ~''s- Wilsons. Tökur á myndinni hefjast íjúlí, en hún fjallar um par sem ferðast til eyju í fríi sínu. Málin taka svo óvænta stefnu þegar fyrrverandi unnusti konunnar kemur til eyjunnar og deyr á dularfullan hátt. Diaz, sem sló í gegn í kvikmyndinni „The Mask“, mun leika næst í „Feeling Minnesota“ á móti Keanu Reeves. Keitel er nú að leggja síðustu hönd á „Glance of Ulysses" og leikur líka á móti John Torturro í „CIockers“ og í mynd leikstjórans Wayne Wang sem nefnist „Smoke“. FOLKI FRETTUM SAMAN á ný eftir 20 ára hlé. Kvikmynd eftir sögu Conrads ► BRESKA sjónvarpsstöðin BBC hefur framhaldsþætti eftir skáld- sögu Josephs Conrads „Nost- romo“ í bígerð. Áætlað er að gerð þáttanna muni kosta um miHjarð króna og munu tökur hcfjast í Kólumbíu í næsta mán- uði. Á meðal þeirra úrvalsleikara sem koma fram í myndinni eru Albert Finney, Claudia Cardina- le, og Serena Scott Thomas. Yngsta systir Disneys látin RUTH Disney Beecher var 91 árs að aldri þegar hún lést á föstudag- inn var í Portland. Hún var yngst fimm systkina og í miklu uppá- haldi hjá eldri bróður sínum Walt Disney. Hann gerði sínar fyrstu teiknimyndir þegar hann var níu ára til að hafa ofan af fyrir Ruth þegar hún fékk mislinga. Það gerði hann með því að teikna röð mynda fyrir hana sem virtust hreyfast þegar þeim var flett. CAMERON Diaz sló í gegn í myndinni Gríman eða „The Mask“, þar sem hún lék söngkonu á næturklúbbi. . gfáSiMB ISLAND TIL SÖLU MÁLÞING Á VEGUM FÉLAGS HÁSKÓLAMENNTAÐRA FERÐAMÁLAFRÆÐINGA (FHF) 19. APRÍL 1995. Yfirskrift málþings: SAMKEPPNISSTAÐA ÍSLENSKRAR FERÐAÞJÓNUSTU Fundarstaöur: Nonæna húsiö. Fundartími: 19. apríl 1994 kl. 14.00-18.00. Fundarstjóri og stjómandi pallborósumræðna: Þórunn Gestsdóttir, ritstjóri. Aöstoöarfundarstjóri: Oddný Þóra Ólafsdóttir, ferðamálaíræöingur FHF. DAGSKRÁ: Setning málþings: Bjarnheiöur Hallsdóttir, formaður FHF. Framsöguerindi: Rekstrarumhverfi feröaþjónustu: f Jónas Hvannberg, hótelstjóri Hótels Sögu. Menntamál: Arnar Már Ólafsson, feröamálafræöingur, FHF. Umhverfismál Árni Mathiesen, alþingismaður. Markaðsmál: Pétur Óskarsson, markaösstjóri Set Reisen GmbH, FHF. Samband verös og gæöa: Sigurborg Hannesdóttir, feröamálafræðingur, FHF. Pallborðsumræður: Þátttakendur í pallborðsumræðum: Birgir Þorgilsson, formaöur Ferðamálaráös íslands, Guðrún Gísla- dóttir, lektor í landafræði viö Haskóla íslands, Ómar Benediktsson, íslandsflugi, Rögnvaldur Guömundsson, feröamálafulltrúi, FHF, Davíö Stefánsson, samgönguráöuneyti, Sigríöur Þniöur Stefánsdóttir, feröamálafræöingur, FHF. Veitngar í boöi FHF. Þátttökugjald: Kr. 1.000. Húsiö opnaö kl. 13.30. Nánari upplýsingar og skráning á málþingið er í síma 882210/fax 882211. Kœrar kveðjur og þakkir til allra, sem minntust mín á áttrœöisafmœli mínu. Ólafur Þórðarson, Sandabraut 8, Akranesi. FOLK

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.