Morgunblaðið - 12.04.1995, Page 50
50 MIÐVIKUDAGUR 12. APRÍL 1995
MORGUNBLAÐIÐ
■ TJ"'T
PÁSKAMYND: BARNIÐ FRÁ MACON
NELL
Sýnd kl. 11.15. B.i. 16.
Sýnd kl. 6.30 og 9.15.
Frábær gamanmynd úr smiöju Martins Scorsese um
taugaveiklað ungskáld (Eric Stoltz), feimna kærustu, uppskúfaðan
ástmann hennar (Timothy Dalton) og útbrunna sápuleikkonu
(Kathleen Turner) sem hittast öll á meðal hraðskreiðs þotuliðsins í
stóra eplinu New York og missa andlitið og svolítið af fötum!
Ath. Ekki íslenskur texti.
Sýnd kl. 9 og 11.
í borginni Macon elur gömul kona son sem
menn trúa að sé heilagur og systir hans þykist
vera móðirin og hefur að selja blessun barnsins.
Glæsileg sjónræn veisla og ögrandi eins og
Greenaway er von og vísa þar sem hann spinnur
saman dýrlingasögur og misnotkun á börnum í
auglýsingaskini í nútímanum.
Aðalhlutverk: Ralph Fiennes (Listi Schindlers,
Quiz Shpw ) og Julia Ormond (Legends of the
Fall). Leikstjóri: Peter Greenaway (Kokkurinn,
þjófurinn, kona hans og elskhugi hennar).
SÝND KL. 5.30 OG 9.
ATH! Ekki Ísl. texti.
Frábær rómantísk gamanmynd um óvini sem
verða ástfangnir, samherjum þeirra til sárra
leiðinda. Kevin og Julia eiga eitt sameiginlegt:
Þau eiga erfitt með að sofna á nóttunni! Allt
annað er eins og svart og hvítt, þau eru ræðuri-
tarar fyrir pólitíska keppinauta og þegar allt fer
í háaloft milli þeirra, verða frambjóð-
endurnir strengjabrúður þeirra þegar
þau hefna sín á hvort öðru.
SÝND KL. 5, 7, 9 OG 11.
er einnig til
úrvalsbólj
Sýnd kl. 5 og 7.
,fyndin og kraftmikil mynd...
dálítið djjörf...
heit og slímug eins og nýfætt
barn" Ó.H.T. Rás 2. É
HASKOLABIO
SÍMI 552 2140
Háskólabíó
6 Óskarsverðlaun
Tom
Hanks er
FORREST^p
GUMP
STÆRSTA BÍÓIÐ. I
ALLIR SALIR ERU
FYRSTA FLOKKS.
michael KEATON
geena
Dansleikur í kvðld kl. 22-03
Hllómsveitín Tónik leikur fyrir dansi
Síðasti dansleikur fyrir páska
Miðaverð kr. 800.
Miða- og borðapantanir
í símum 875090 og 670051.
Nýtt í kvikmyndahúsunum
Háskólabíó frumsýnir Orðlaus
HÁSKÓLABÍÓ frumsýnir um pásk-
ana gamanmyndina Orðlaus eða
„Speechless" með Michael Keaton,
Geenu Davis, Christopher Reeve og
Bonnie Bedelia í aðalhlutverkum.
Myndinni leikstýrir Ron Underwood
en framleiðendur eru hjónin Geena
Davis og Renny Harlin.
Orðlaus fjallar um óvini sem verða
ástfangnir samhetjum þeirra til sárra
leiðinda. Kevin og Julia eiga það eitt
sameiginlegt að eiga erfitt með að
GEENA
Davis og Michael
Keaton í hlut-
verkum sínum.
sofna á nóttunni. Þau hittast í apó-
teki þegar bæði eru að kaupa sér
svefnpillur og fella umsvifalaust hugi
saman. Þau virðast eiga mjög vel
saman en þeim láist að segja hvort
öðru hvað þau gera en þau eru ræðu-
ritarar fyrir pólitíska keppninauta
sem beijast hatrammri baráttu fyrir
þingsæti. Þau gefa sig hvorugt og
þegar allt fer í háaloft milli þeirra
verða þingmennimir strengjabrúður
þeirra þegar þau hefna sín hvort á
öðru. Inn í skrípaleikinn blandast fyrr-
um ástmaður Júlíu, fréttamaðurinn
„Bagdad Bob“ sem varð frægur í
Flóabardaganum, og fyrrum eigin-
kona Kevins sem er aðalmanneskjan
í herbúðum þingmannsefnisins sem
hann vinnur fyrir.
Þau gera hvort öðru
lífíð leitt og pólitíkin
gerir slaginn beitt-
ari og hættulegri.
BAR
Smiðjuvegi 14 í Kópavogi, sími: 87 70 99
KÚREKAKVÖLD
Viðar Jónsson, Dan Cassidy
og Þórir Ulfsson í kvöld.
Amerískir dansarar sýna
„Country"dansa