Morgunblaðið - 12.04.1995, Qupperneq 52

Morgunblaðið - 12.04.1995, Qupperneq 52
52 MIÐVIKUDAGUR 12. APRÍL 1995 MORGUNBLAÐIÐ eTJÖRNUB Páskamynd 1995 BARDAGÁMAÐURINN Van Damme er kominn aftur og hefur aldrei verið betri! Street Fighter er fyrsta flokks hasarmynd með frábærum tækni- brellum og tónlist, gerð eftir einum vin- sælasta tölvuleik heims, Street Fighter. Valdasjúkur einræðisherra vill heims- yfirráð og hver stöðvar hann annar en Guile ofursti og menn hans? Aðalhlutverk: Jean-Claude Van Damme, Raul Julia, Kylie Minogue, Ming Na-Wen. Framleiðandi: Edward R. Pressman (The Crow, Wall Street, Judge Dredd). Handrit og leikstjórn: Steven E. de Souza (Die Hard 1 & 2, Judge Dredd). Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð inna 16 ára. STREET FIGHTER LEIKURINN STJÖRNUBÍÓLÍNAN SÍMI 991065 Taktu þátt í spennandi kvikmyndage- traun. Verðlaun: Derhúfur, geislaplötur og boðsmiðar á myndir í STJÖRNUBÍÓi. Verð kr. 39,90 mínútan. VINDAR FORTÍÐAR AIDAN MATUR, DRYKKUR, MAÐUR, KONA Sýnd kl. 4.50. Stuttmynd Ingu Lísu Middleton, J draumi sérhvers manns" verður sýnd á undan. Á KÖLDUM KLAKA *** A.l Mbl. *** Ó.H.T. Rás 2. *** Þ.Ó. Dagsljós *** Ö.M. Tíminn Sýnd kl. 7. Verö 700 kr. Sið. sýn. FOLK Newman kom af fjöllum ►BRUCE Willis er í einu auka- hlutverka í nýjustu kvikmynd Pauls Newmans Enginn er full- kominn eða „Nobody’s Fool“. Það fyrsta sem hann gerði þegar þeir hittust við tökur á myndinni var að þakka New- man fyrir síðast. Newman kom alveg af fjöllum og vissi ekki hvað hann var að tala um. Daginn eftir kom Willis með „The Verdict" á myndbandi. í lokin, þegar Newman ávarpar réttarsalinn, má nefnilega sjá að Willis er á meðal gesta í salnum. Anna Nicole Smith úti á galeiðunni KYNBOMBAN Anna Nicole Smith lét sig ekki vanta þegar nýr staður í veitingastaðakeðj- unni Planet Hollywood var opn- aður í San Diego á dögunum. Eiginmaður hennar, hinn aldraði auðkýfingur Howard Marshall II, var ekki í fylgd hennar, frekar en fyrri daginn, en hún lét það ekki eyðileggja skemmtunina fyrir sér. Anna Nicole dreif sig nefnilega upp á.svið og dillaði sér með Bruce Willis og hljóm- sveit hans Accelerators við lag Doobie-bræðra „Black Water“. f/lmio evoimvhevj BÍÓBORGIN: Sýnd kl 4.30, 6.45, 9 og 11.30 BÍÓHÖLLIN: Sýnd kl. 4.50,6.45,9 og 11. Sýnd í sal 2 kl. 6.45 og 11 S4MBÉ SAMBíém SAMmé RENE MORGAN RUSSO FREEMAN DUSTIN HOFFMAN Dustin Hoffman, Morgan Freeman, Rene Russo og Donald Sutherland koma í dúndurspennumynd frá leikstjóranum Wolfgang Petersen (Das Boot, In the line of fire) „OUTBRAKE" var frumsýnd í Bandaríkjunum 10. mars sl. og fór beint á toppinn! SJÁIÐ PÁSKAÞRUMUNA „OUTBREAK" ________________________ DIGITAL

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.