Morgunblaðið - 22.04.1995, Page 19

Morgunblaðið - 22.04.1995, Page 19
GOTT FÓLK MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 22. APRÍL1995 19 SLAGORÐ UM ÖRYGGI BARNA í BÍLUM í tilefni af ÖRYGGISDEGI BARNANNA óskum við eftir góðum lýsandi slagorðum um nauðsyn þess að börn noti öryggisbúnað í bflum. Tillaga: Skila má tillögum á öryggisdeginum til Bifreiðaskoðunar íslands hf., eða senda í pósti til Umferðarráðs, Borgartúni 33, 150 Reykjavík fyrir 1. maí nk. Góð verðlaun, þ.á.m. barnabflstólar, hjólreiðahjálmar og ástandsskoðun bifreiða. SKEMMTUN • Möguleikhúsið. Sýningar kl. 13:30 og 15:00. • Umferðarálfurinn Mókollur verður á svæðinu allan daginn. • Rennibraut frá Ökukennarafélagi íslands sem sýnir hvernig bílbeltin virka. • Sjúkrabíll verður til sýnis. • Lögreglan verður á staðnum. • Leiktæki frá íþrótta- og tómstundaráði Reykjavíkur. • Málverkasýning frá leikskólum. • Mjólkursamsalan og Ölgerðin Egill Skallagrímsson bjóða upp á hressingu. HJALPIÐ OKKUR AÐ AUKA ÖRYGGI BARNA í BÍLUM * Notkun barnabflstóla. VaJ á barnabflstói. FragangWbar^basm BfLNUM 'Q(/, k"*oo.i.9fi* ask°bun Islands, Hesfhólsi 6-8. FRODLEIKUR A Bifreiðaskoðun íslands hf. Fifa ALLT FYRIR BÖRNIN Klapparstíg 27,101 Reykjavík Skógrækt meö Skeljungi yUMFERÐAR RÁÐ W VÁTUVGGINGAFÉUG ÍSIANDS IIF

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.