Morgunblaðið - 22.04.1995, Síða 49

Morgunblaðið - 22.04.1995, Síða 49
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 22. APRÍL 1995 49 Ekkert aprílgabb ►DENNIS Franz úr sjónvarps- þáttunum New York löggur eða „NYPD Blue“ giftist Joani Zeck fyrsta apríl, en þau liafa verið saman í þrettán ár. Á meðal 130 gesta voru samleikarar Franz, þeir Jimmy Smits og Nicholas Turturro. „Athöfnin var svo róm- antísk,“ sagði brúðurin. „Ég held að allir hafi fengið tár í augun.“ Talsmaður Franz sagði um brúð- kaupið: „Þetta var hefðbundið og innilegt brúðkaup. Það var ekkert aprílgabb eða neitt slíkt.“ Ný bók frá Ivönu Tramp ►IVANA Trump skartaði sínu fegursta þegar hún mætti í hátið- arkvöldverð henni til heiðurs þar sem haldið var upp á útgáfu bók- ar hennar „The Best Is Yet To Come“ eða „Lífið er rétt að byrja". I bókinni gefur Trump ungum konum, sem standa í skilnaði, ráð um skilnaðinn og hvernig best sé að koma aftur reglu á líf sitt að honum loknum. Þriðja teikmmyndin um Aladdín DISNEY-fyrirtækið ætlar að fylgja eftir velgengni teikni- myndanna um Aladdín með þriðju myndinni sem nefnist „Aladdin, Prince of Thieves“ og kemur á myndbandaleigur í Bandaríkjunum í janúar 1996. Upphaflega teiknimynd- in um Aladdín hefur nú selst í 24 milljónum eintaka og „Jaf- ar snýr aftur“ hefur selst í átta milljónum eintaka. Matseðill Koníakstóneruö humarsúpa meö rjómatopp Lamba-piparsteik meö gljáöu grænmeti, kryddsteiktum jaröeplum og rjómapiparsósu. Grand Marnler ístoppur meö hnetum og súkkulaöi karameiiusósu og ávöxtum. Verd kr.if.600 - Sýningarverd kr. 2.000 Dawleikur kr.800 Sértilboö á gistingu, Bordapantanir i 8ima 687111 sími 688999, SUNNUDAGUR: ÍSLANDSMEISTARAKEPPNI BARÞJONA í BLÖNDUN SÆTRA DRYKKJA BORÐAPANTANIR í SÍMA 687111 Hótel Island kynnir skemnitidagskrána BJORGVEN HALLDOILSSON - 25 ARA AFMÆLISTONLEIKAR BJÖRGVIN IlALIiDÓRSSON litur ylir dagstcrkið seni dægurlagasöngvari á liljömplötum í aldarfjörðung, ogvið ltcyrum nær 60 lög l'rá glæslunt l'crli - frá 1969 til okkar daga I kvöld a„ Næstu sýningar: GestasöujíNuri: SIGRÍDIIR BEINTEINSDÓ' I.eikmyncl og lc‘ikst,jórn: HJÖKN G. B.IÖRNSSON Hyönisvc‘iturst,jórn: GI NNAR hÓRDARSON ásamt 10 inanna hUomsveil Kynnir: , •I().\ AXKL ÓI.AFSSON íslancls- ou Norchirlaiulaim'islarai i stimkca'inisclöiiMiiii lia Dansskola \iiAar I laralils s> na dans. í FRÉTTUM * Johnny Depp sendir frá sér plötu ►FRAMI Johnnys Depps í kvikmynd- um hefur varla farið framhjá mörgum, en ef til vill vita færri að hann er í hljómsveit sem kallar sig P. Fyrsta plata sveitar- innar kemur út hjá Capitol í sumar og ekki leggja ómerkari menn sitt af mörkum til plötunnar en Gibby Haynes og Bill Carter úr Butt- hole Surfers, Steve Jones sem áður lék með Sex Pistols og Flea úr Red Hot Chili Pep- pers. Carter segir í nýlegu viðtali að Depp sé vel lið- tækur á gítar og bassa: „Fólk má ekki gleyma því að hann hefur lengi barist í bökkum við að koma sér á framfæri sem tónlistarmað- ur.“ Á plötuumslaginu verður mynd af „Dansdrottningu“ eða „Dancing Queen“ Abba. LÍTIÐ hefur farið fyrir Boy George upp á síðkastið, en hann sló eftirminnilega í gegn með hljómsveitinni Culture Club á sínum tíma. Nú er hins vegar eitthvað að rofa til í þeim efnum, því á næstunni kemur út ævisaga kappans og plata frá honum fylgir svo í kjölfarið. Bókin nefnist „Take It Iike A Man“ og þar segir meðal annars frá árum hans í sviðsljósinu með Cutture Club og sambandi hans við trommuleikara sveitar- innar John Moss. Þá segir sagan frá ungl- ingnum Boy George sem dvaldi löngum stundum fyrir utan heimili Davids Bowie í þeirri von að honum brygði fyrir. Greina má áhrif Bowies á plötu Boy George „Cheapness and Be- aty“, en þar víkur dans- tónlistin fyrir háværum gítarleik. Hún kemur út í maí og fyrsta smáskífulagið nefnist „Funtime“. MIRANDA Richardson Richardson fyllir skarð Basinger ►MIRANDA Richardson mun að öllum líkindum fylla skarð Kim Basinger í næstu kvik- mynd Roberts Altmans sem nefnist „Kansas City“. Ric- hardson, sem var tilnefnd til óskarsverðlauna fyrir frammi- stöðu sína í „Tom & Viv“, á nú í samningaviðræðum við fram- leiðendur myndarinnar. Basinger, sem er í einu aðal- hlutverka myndar Altmans „Pret-a-porter“, mun ekki leika í „Kansas City“ vegna þess að hún er ófrísk. Trygg- ingaraðili myndarinnar vildi ekki taka áhættuna á því að neitt gæti komið fyrir og því er nú unnið að því að leysa hana frá samningnum. SAGA Skemm tisaga vetrarins Ríó tríó, Guðrún Gunnarsdóttir o.fl. fara á kostum. Hljómsveitin SAGA KLASS, ásamt söngvurunum Guðrúnu Gunnarsdóttur og Reyni Guðmundssyni, leikur fyrir dansi til kl. 3 að lokinni skemmtidagskrá. Arna Þorsteinsdóttir og Stefán Jökulsson halda uppi léttri og góðri stemningu á MÍMISBAR Borðapantanir á Rtó sögu í síma 552 9900 -þín saga! - kjarni malsins!

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.