Morgunblaðið - 12.05.1995, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 12.05.1995, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 12. MAÍ1995 9 FRETTIR Trjónukrabbi í skelskiptum TRJONUKRABBINN er á ýmsan hátt einkennisdýr Reykjavíkur- hafnar. Hann veiðist þar í gildrur allan ársins hring meðan önnur dýr leita mikið út úr höfninni yfir veturinn. Þá er trjónukrabb- inn vinsælasta botndýrið í sælíf- skerjunum á Miðbakka vegna útlits síns og atferlis. Venjulega er dýrunum sleppt í höfnina eftir nokkra daga frá því þau voru veidd en tilraun var gerð í vetur með að fæða nokkur dýranna í einu keranna frá því nóvember. Eitt þessara dýra, trjónukrabbakvendýr, hafði skel- skipti (hamskipti) fyrir skömmu, en við skelskiptin stækka krabbadýrin og ef um kvendýr er að ræða á mökum sér stað á sama tíma þannig að búast má við fjölgun í kerinu seinna í sum- ar og það ekki lítilli, því kvendýr trjónukrabbans eru talin gjóta um 20 þúsund lirfum. Morgunblaðið/Kristinn A MYNDINNI má sjá kvendýrstrjónukrabbann í þangbrúski en þar heldur hún sig meðan nýja skelin er að harðna. Reykjavíkurborg styrkir einkarekna leikskóla 600 börn á ellefu einka reknum leikskólum ELLEFU einkareknir leikskólar eru starfandi í Reykjavik auk þess sem sjúkrahúsin reka átta leik- skóla fyrir starfsfólk. Þá er starf- andi leikskóli á vegum Styrktarfé- lags vangefinna og Sjómannadags- ráð, DAS, rekur einnig leikskóla fyrir sitt starfsfólk. Um 300 börn dvelja á einka- reknum leikskólum í Reykjavík og tæplega önnur 300 börn eru á leik- skólum sem reknir eru af sjúkra- húsunum en á leikskólum sem reknir eru af Dagvist barna dvelja um fimm þúsund börn. Styrkur frá borginni Að sögn Bergs Felixssonar, framkvæmdastjóra Dagvistar barna, hefur einkareknum leik- skólum fjölgað nokkuð á undan- förnum árum. Reýkjavíkurborg greiðir hluta stofnkostnaðar eða sem svarar tæplega 27 þúsund krónum fyrir hvern fermetra af húsnæði skóianna og eru í gildi ákveðnar reglur um fjölda barna á hvern fermetra. Þá eru reglur um faglega starfsemi skólanna. Allt til ársins 1991 þegar ný lög tóku gildi, greiddi ríkið hluta af stofn- kostnaði leikskólanna en svo er ekki. lengur. Mun hærri kostnaður Dagvist bama er ætlað sam- kvæmt nýju reglunum að fylgjast með rekstrinum og sjá meðal ann- ars til þess að faglega sé staðið að verki. Gjald fyrir hvert barn á einkareknum leikskóla er mishátt eftir skólum eða allt frá 23 þúsund krónum í nær 30 þúsund krónur á mánuði en gjald fyrir hvert barn giftra foreldra og foreldra í sambúð á leikskólum borgarinnar er 19.600 krónur á mánuði fyrir heilsdagsvist. Samkvæmt nýjum reglum um einkarekna leikskóla greiðir Reykjavíkurborg 12 þúsund krónur á mánuði með hveiju barni fyrir WÆÆMgÆMÆÆÆÆÆFk heilsdagsvist, það er allt að níu tima gæslu með einni máltíð og hressingum. Kostnaður vegna barns á dýrasta leikskólanum er því 42 þúsund krónur á mánuði. Biðlistar á einkaskólum Hvert heimili setur reglur um hveijir hafi rétt til að sækja um skólavist og er sótt um beint til viðkomandi skóla. Sagði Bergur að biðlistar væru eftir skólavist nema ef vera kynni á dýrustu skólunum. Sagði hann að rekstur einkareknu leikskólanna gæti oft verið erfiður Hjartans þakklœti fyrir þann hlýhug sem mér var sýndur á 90 ára afmœli mínu með heim- sóknum, gjöfum og góðum kveðjum. Guð margblessi ykkur öll. Guðrún Jónsdóttir frá Vestmannaeyjum. Ný sending Franskar jakkapeysur Verð frá kr. 9.700 TESS - Verið velkomin ■ nedst vlö Opið virka daga „ . kl.9-18, Dunhaga, laugardaga sími 562 2230 kl. 10-14. ur Bómulíarpeysi nýtt merkl industry*81 i barnðfötum - Gæðl á aóðu verði - EN&LABÖRNÍN I Bankastrœti 10 • síml 552-2201 I V/////////// Verslunin hættir! Allt á að seljast á kostnaöarverði Tóta, barnafataverslun, Mjódd, sími 871 115 Gallasendingin komin Gallajakkar 3.990 Gallavesti 2.990 Pantanir óskast sóttar Póstsendum Laugavegi 54, sími 25201 BKIUl) VEKttSAMANBUKO Barnasportskór með rifiás Teg. 205 Uttr: Hvttur svartur StiErðn: 22-35 Teg. 202 Utor: Hvitur Stærðtr: 22-35 Verö: Kr. 889,- Verð: kr. 1.989,- þar sem húsaleiga væri oft óhóflega há og að á sumum leikskólum væri reynt að halda kostnaði niðri með sjálfboðavinnu foreldra. Á leikskólum Dagvistar barna er farið að taka inn böm giftra foreldra og foreldra í sambúð á þeim skólum þar sem böm ein- stæðra foreldra fylla ekki öll rými. Sagði Bergur að þegar lokið verður við þau byggingaáform sem fyrir dymm standa megi búast við leik- skólar borgarinnar geti tekið við öllum börnum á aldrinum 3ja til 5 ára. Opiökl. 12-18.30 Laugard. kl.10-16 Simi 561 1290. Siní" 1‘0111‘H) í póstkröfu. BORGARKRINGLUNNI Auk þess 30 aðrar tegundir af sportskóm á alla fjölskylduna á frábæru verði. Fólk er alltaf að vinna íGullnámunnk 76 milljónir Vikuna 4. til 10. maí voru samtals 76.534.539 kr. greiddar út í happdrættisvélum um allt land. Þetta voru bæði veglegir Silfurpottar og fjöldinn allur af öðrum vinningum. Silfurpottar í vikunni: Dags. Staöur: ^ Upphæö kr.: 4. maí Eden, Hveragerði....... 111.013 5. maí Mamma Rósa, Kópavogi. 150.252 5. maí Pizza 67, Hafnarfirði.. 52.533 5. maí Hótel KEA, Akureyri..... 71.299 5. maí Háspenna, Laugavegi.. 66.474 5. maí Kringlukráin........... 131.972 6. maí Ölver................. 153.284 7. maí Flughótel, Keflavík..... 88.244 7. maí Háspenna, Hafnarstræti. 103.922 8. maí Háspenna, Laugavegi.... 91.288 8. maí Ölver.................. 104.483 8. maí Kringlukráin............ 73.047 10. maí Hótel KEA, Akureyri.. 312.909 Staöa Gullpottsins 11. maí, kl. 10:00 var 6.554.513 krónur. : o,. Silfurpottarnir byrja alltaf í 50.000 kr. og Gullpottarnir i 2.000.000 kr. og hækka síöan jafnt og þétt þar til þeir detta. $
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.