Morgunblaðið - 12.05.1995, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 12.05.1995, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 12. MAÍ 1995 33 Er röðin komin að þer? AÐSEIMDAR GREINAR FRETTIR Uppáhald íslensku þjóðarinnar í ÞAU 40 ár sem ég hef búið á íslandi hef ég stöðugt orðið fyrir nýrri og óvenjulegri lífsreynslu. Eins og allir vita hef ég tekið þátt í uppbyggingu sönglistar hér á þessari eyju víðs fjarri miklum tón- listarhöllum meginlandsins. Hér hef ég fengið tækifæri til að vinna með mörgum einsöngsnemendum og kórum og hefur það starf veitt mér ómælda ánægju. Því fólki sem til mín hefur leitað og veitt mér þann heiður að þiggja af mér leiðsögn er ég ævinlega þakklátur. Ein stærsta lífsreynsla mín hér hefur verið sú að fá að taka þátt í hinu mikla síldarævintýri, að fá tækifæri til þess að fara á vertíð á síldarbáti, vinna á plani og vera kokkur til sjós. Þetta er ótrúleg reynsla fyrir mann sem uppalinn er í þröngum dölum Dolomítafjalla inni í miðri Evrópu. Annað stórkost- legt ævintýri hefur verið að starfa ísólfssonar en hann sagði eitt sinn við mig fyrir 30 árum: „Mundu Demetz, að kórsöngurinn hefur allt- af verið uppáhald íslensku þjóðar- inn_ar“. Ég ætla ekki að hafa frekari orð um þennan ótrúlega kór en læt gagnrýnendum, sem meira vit hafa á, eftir síðasta orðið. Með kveðju og ósk um gleðilegt sumar. Höfundur er söngkennarí. Nú er hann þrefaldur! - ALLTAFÁ LAUGARDÖEUM SÖLUKERFIO LOKAR KL. 20.20 Vordagar Húsasmiðjunnar VORDAGAR Húsasmiðjunnar hefjast í dag, föstudaginn 12. maí og standa fram á laugardaginn 27. maí. Vordagar höfða til allra sem huga á einhveijar framkvæmdir í sumar, allt frá því að snyrta trén úti í garði upp í það að reisa sér sumarhús. Kynningar verða bæði innan- og utandyra í verslunum í Skútuvogi og Hafnarfirði. Við Húsasmiðjuna í Skútuvogi verða kynningar, meðal annars á sumar- húsum, leiktækjum fyrir heimili og sumarhús, garðhúsgögnum og tijárækt. Einnig verða ráðgjafar varðandi hönnun, viðhald og ný- byggingu á sólpöllum, utanhúss- klæðningum og öðru því sem teng- ist vorverkunum og framkvæmd- um fjölskyldunnar. Mikið verður um vorafslætti sem tilheyra sumr- inu. Húsasmiðjuhlaupið Hámark kynningarinnar verður Húsasmiðjuhlaupið, hlaup fyrir alla fjölskylduna sem er haldið í samvinnu við FH laugardaginn 13. maí. Fólk getur valið um þijár vegalengdir 3,5 km, 10 km og hálfmaraþon. Klukkan 12.30 hefj- ast tvö lengri hlaupin og kl. 13 hefst hlaup í 3,5 km. Öll hlaupin hefjast við Húsasmiðjuna í Hafn- arfirði. Hlaupið verður innan Hafnarfjarðar nema hvað 10 km hlaupið er um Reykjanesbraut til Húsasmiðjunnar í Skútuvogi. Húsasmiðjuhlaupið fer nú fram í fjórða sinn og hlupu 900 manns í fyrra. Spýtufjölskyldan kemur fram í fyrsta skipti en það eru þau hjón- in Palli planki og Fríða fjöl ásamt krökkunum Stínu stöng og Kalla kubb. Munu þau koma fram í Hafnarfirði um kl. 11.30 og eftir hádegi í Skútuvogi. Þau munu fara í leiki við krakkana og færa þeim smágjafir. V. Demetz Fransson um Kvennakór Reykja- víkur o g söng Signýjar Sæmundsdóttur. sem fararstjóri og fá þannig að kynnast landinu öllu. Mér eru ógleymanleg ýmis íslensk náttúru- undur sem mér hefur auðnast að sjá, eins og eldgos, norðurljós, hver- ir og jöklar og nú síðast sá stærsti kvennakór sem ég hefi nokkru sinni séð. Hér á ég við Kvennakór Reykjavíkur sem ég fékk tækifæri til að hlusta á á tónleikum í Lang- holtskirkju þann 4. maí sl. og kom mér gjörsamlega á óvart. Kórstjórann, Margréti Pálma- dóttur, þekki ég af starfi hennar í Nýja tónlistarskólanum þar sem hún stjórnaði barnadeildinni og ég varð vitni að því hvernig henni tókst að hrífa börnin með sér með sínum geislandi lífskrafti. Það er auðséð að Margrét býr yfir geysilegu að- dráttarafli fyrst hún getur heillað til sín 120 glæsilegar konur og fengið þær til að flytja svo stór- skemmtilega og sérlega vel unna dagskrá. Sú mikla sönggleði og sá áhugi sem smitaði frá sér til áheyr- enda ber vott um hvílíkt kraftaverk kórstjórinn er fær um að vinna. Ég sendi kórnum 120 kossa. Ég vil líka þakka af öllu hjarta kollega mínum sem kennara og söngvara, Signýju Sæmundsdóttur, sem bætti enn dagskrána með stór- kostlegum og glæsilegum söng sín- um og hlaut mikið lof og klapp áheyrenda fyrir. Einnig þakka ég tónlistarmönnum sem aðstoðuðu kórinn með prýðilegum undirleik. Að tónleikjunum loknum komu mér enn einu sinni til hugar orð Páls Hér skrifar Signrður Sigurður V. Demetz Fransson JRfofguiiMðfrifr - kjarni málsins!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.