Morgunblaðið - 12.05.1995, Síða 40

Morgunblaðið - 12.05.1995, Síða 40
40 FÖSTUDAGUR 12. MAÍ 1995 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNU/A UGL YSINGAR Húsasmiðir Óska eftir smiðum vönum mótauppslætti. Upplýsingar um fyrri störf, nafn og símanúm- er leggist inn á afgreiðslu Mbl., merktar: „Mikil vinna - 15802", fyrir 16. maí. Úr ST. JÓSEFSSPlTALI LANDAKOTI Deildarlæknar Stöður tveggja deildarlækna við lyflækninga- deild Landakotsspítala eru iausartil umsókn- ar. Deildin er 18 rúma almenn lyflækninga- deild en sérstök áhersla er lögð á lyflækning- ar krabbameina og meltingarsjúkdóma. Þá eru starfræktar innan deildarinnar tvær hjúkrunardeildir fyrir aldraða. Vaktir, sem eru fimmskiptar, eru sameigin- legar með handlækningadeild. Stöðurnar veitast frá 1. júní og 1. júlí nk. til þriggja eða sex mánaða. Umsóknir sendist til yfirlæknis lyflækninga- deildar, sem einnig vpitir nánari upplýsingar í síma 560-4300. Kvenfataverslun Óskum að ráða konur til starfa í þekktum kvenfataverslunum. Um er að ræða heilsdags- og hlutastörf. Áhugasamir skili inn umsóknum til afgreiðslu Mbl. fyrir 16. maí nk., merktar: „F - 5049“. Vélaverslun Vantar traustan sölumann sem getur unnið við sölu og viðgerðir. Véla- og rafmagnsþekk- ing nauðsynleg. Enskukunnátta og reglusemi áskilin. Góð laun í'boði. Umsóknir sendist afgreiðslu Mbl., merktar: „Maí - 95". Laus staða Laus er til umsóknar staða skólameistara Fjölbrautaskóla Suðurnesja frá og með 1. ágúst 1995. Ráðning verður tímabundin meðan skipaður skólameistari er í leyfi vegna setu á Alþingi. Umsóknir, með upplýsingum um menntun og starfsferil, skulu sendar menntamálaráðu- neytinu, Sölvhólsgötu 4, 150 Reykjavík, fyrir 8. júní 1995. Menntamálaráðuneytið, 11. maí 1995. Sumarvinna Starfskraftur óskast til sumarafleysinga í fiskvinnslu frá 15. maí nk. eða eftir nánara samkomulagi. Skilyrði að viðkomandi sé á aldrinum 20-40 ára, sé stundvís og hafi ein- hverja þekkingu á meðferð fisks. Vinnutími eftir samkomulagi. Upplýsingar eru veittar í síma 14364 eftir kl. 16.00, en ekki á öðrum tímum. Veitingastjóri Nýr veitinga- og skemmtistaður, sem verður opnaður fljótlega í miðbænum, leitar að starfsmanni í stöðu veitingastjóra. Leitað er að hugmyndaríkum og vel skipu- lögðum einstaklingi, sem hefur menntun og/eða starfsreynslu af svipuðum störfum, er leiðtogi og getur á auðveldan hátt hvatt aðra starfsmenn til góðra verka. í boði er fjölbreytt, krefjandi og skemmtilegt starf á nýjum, fallegum stað, ásamt ágætum launum fyrir réttan aðila. Umsóknareyðublöð, ásamt öllum frekari upplýsingum, veiti ég á skrifstofu minni. TeiturLárusson, atvinnuráðgjafi - starfsmannastjórnun, Austurstræti 12-14 (4. hæð), sími 624550, 101 Reykjavík. WtAWÞAUGL YSINGAR V KIPULAG RÍKISINS Vegagerð að Bláa lóninu Mat á umhverfisáhrifum - frumathugun Hér með er kynnt fyrirhuguð lagning vega að byggingarsvæði fyrirhugaðrar meðferðar- og ferðaþjónustu Heilsufélagsins við Bláa lón- ið, vestan við Bláa lónið. Annars vegar er um að ræða veg frá Grindavíkurvegi, norðan Bláa lónsins, að byggingarsvæði Heilsufélagsins við Bláa lónið. Hins vegar veg frá Grindavík- urbæ, vestur með Þorbirni, að byggingar- svæði Heilsufélagsins við Bláa lónið. Tillaga að ofangreindum framkvæmdum og skýrsla um mat á umhverfisáhrifum þeirra, liggur frammi til kynningar frá 12. maí til 19. júní nk. á eftirtöldum stöðum: Skipulagi ríkisins, Laugavegi 166, Reykjavík, kl. 8-16 mánudaga til föstudaga, skrifstofu Grindavík- urbæjar, Víkurbraut 62, kl. 9.30-15.30 mánu- daga-föstudaga og í afgreiðslu baðhúss Bláa lónsins við Bláa lónið. Frestur til að skila athugasemdum við ofan- greindar framkvæmdir rennur út þann 19. júní nk. og skal skila þeim skriflega til Skipulags ríkisins, Laugavegi 166, 150 Reykjavík. Þar fást ennfremur nánari upplýsingar um mat á umhverfisáhrifum. Birt samkvæmt lögum um mat á umhverfisáhrifum nr. 63/1993. Skipulagsstjóri ríkisins. NAUÐUNGARSALA Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins, Hafnarstræti 1, 3. hæð, þriðjudaginn 16. maí 1995 kl. 14.00, á eftirfarandi eignum: Drafnargata 7, Flateyri, þingl. eig. Flateyrarhreppur, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna. Fjarðargata 34A, Þingeyri, þingl. eig. Guðbjörg Þóra Snorradóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins. Fjarðarstræti 32, austurendi, ísafirði, þingl. eig. Snorri Örn Rafns- son, Heiðrún Rafnsdóttir, Ragnheiður Ása Ingvarsdóttir og Ásmund- ur Björnsson, gerðarbeiðandi Vátryggingafélag íslands hf. Fjarðarstræti 55, 0101, (safirði, þingl. eig. Húsnæðisnefnd (safjarð- ar, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna. Hlíðarvegur 7, 0101, Isafirði, þingl. eig. Húsnæðisnefnd Isafjarðar, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna. Mánagata 1, (safirði, þingl. eig. Frábær hf. c/o Jakob Ólason, gerðar- beiðandi Bæjarsjóður l’safjarðar. Smárateigur 6, Isafirði, þingl. eig. Trausti M. Ágústsson, gerðarbeið- endur Byggingarsjóður ríkisins og Sandfell hf. Framhald uppboðs á eftlrtöldum eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Brekkugata 60, Þingeyri, þingl. eig. Halldór Egilsson, gerðarbeiðandi Vátryggingafélag Islands hf., 15. maí 1995 kl. 14.45. Grundarstígur 18, e.h., Flateyri, þingl. eig. db. Hjartar Hjálmarsson- ar, gerðarbeiðandi Guðjón Ármann Jónsson hdl., 15. maí 1995 kl. 13.30. Sýslumaðurinn á ísafirði, 11. maí 1995. Uppboð Uppboö munu byrja á skrifstofu embættisins á Hlöðuvöllum 1, Sel- fossi, þriðjudaginn 16. maf 1995, kl. 10.00 á eftirfarandi eignum: Borgarheiði 23, Hveragerði, þingl. eig. Björgvin Ásgeirsson og Haf- dís Ósk Guðmundsdóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður rfkisins. Byrgi 1, Eyrarbakka, þingl. eig. þrb. Bakkafisks hf., gerðarbeiðandi Sigurður Jónsson hdl., skiptastjóri. Byrgi 7, Eyrarbakka, þingl. eig. þrb. Bakkafisks hf., gerðarbeiðandi Sigurður Jónsson hdl., skiptastjóri. Eyrargata 53, (Dagsbrún), Eyrarbakka, þingl. eig. þrb. Bakkafisks hf., gerðarbeiðandi Sigurður Jónsson hdl., skiptastjóri. Býlið Ekra, Laugarási, Bisk., þingl. eig. Þórarinn Helgason, gerðar- beiðendur sýslumaðurinn á Selfossi og Guðbjörg Kristjánsdóttir. Grashagi 5, Selfossi, þingl. eig. Júlíus Hólm Baldvinsson, gerðarbeið- endur Byggingarsjóöur ríkisins og Kristín Guðmundsdóttir. Grafarbakki, 1/6 hluti, Hrunamannahr., þingl. eig. Hrunamannahrepp- ur, gerðarbeiðandi Búnaðarbanki Islands. Haukaberg 5, Þorlákshöfn, þingl. eig. Pétur Freyr Pétursson og Helga Haraldsdóttir, gerðarbeiöendur Kristbjörg Oddgeirsdóttir og Byggingarsjóður ríkisins. Jörðin Ingólfshvoll, helmingur jarðar og mannvirkja, þingl. eig. örn Karlsson og Björg Ólafsdóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður rlkis- ins. Merkigarður, Stokkseyri, þingl. eig. Helgi Valur Einarsson, gerðar- beiðandi Byggingarsjóður rikisins. Skógarspilda úr landi Drumboddsstaða, Bisk., þingl. eig. Kristján Stefánsson, geröarbeiðendur Hitaveita Reykjavíkur og Marksjóður- inn hf. Sumarbústaöur í landi Snorrastaöa, Laugardalshr., þingl. eig. Edda Erlendsdóttir, gerðarbeiðandi Sparisjóður Hafnarfjarðar. Votmúli 1, Sandvíkurhr., þingl. eig. Albert Jónsson og Freyja Hilmars- dóttir, gerðarbeiðandi Þór hf. Þelamörk 50, Hveragerði, þingl. eig. Eyjólfur Gestsson, gerðarbeið- endur Byggingarsjóður ríkisins, Stofnlánadeild landbúnaðarins og sýslumaðurinn á Selfossi. Framhald uppboðs á eftlrfarandi eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Sílatjörn 3, Selfossi, þingl. eig. Friðþjófur A. Friðþjófsson, gerðarbeið- andi Bæjarsjóður Selfoss, fimmtudaginn 18. maí 1995, kl. 13.30. Jórutún 3, Selfossi, þingl. eig. Hreiðar Hermannsson og Ágústa Jóns- dóttir, gerðarbeiðendur Steypustöð Suðurlands, Islandsbanki hf. 0586, Bæjarsjóður Selfoss og Byggingarsjóður ríkisins, fimmtudag- inn 18. maí 1995, kl. 14.30. Heiðarvegur 2, Selfossi, þingl. eig. Jón Ari Guðbjartsson, gerðarbeið- andiTryggingamiðstöðin hf., fimmtudaginn 18. maí 1995, kl. 14.00. Eignin Réttarholt, Gnúpverjahreppi, þingl. eig. Rúnar Þór Friðgeirs- son og Vilborg Hafsteinsdóttir, gerðarbeiðandi Stofnlánadeild land- búnaðarins, föstudaginn 19. maí 1995, kl. 15.00. Miðheiðarvegur 6, í landi Norðurkots, Grímsneshr. þingl. eig. Ár- sæll Ársælsson, gerðarbeiðandi Sigurður Antonsson, föstudaginn 19. maí 1995, kl. 14.00. Jörðin Þórðarkot í Selvogi, þingl. eignarhluti Hafsteins Hjartarsonar, gerðarbeiðandi Landsbanki (slands, föstudaginn 19. maí 1995, kl. 11.00. Sýslumaðurinn á Selfossi, 11. maí 1995. Byrjun uppboðs Byrjun uppboðs á neðangeindum fasteignum í Vestmannaeyjum verður háð á skrifstofu sýslumannsins í Vestmannaeyjum, Heiðar- vegi 15, 2. hæð, fimmtudaginn 18. mai 1995, kl. 10.00: 1. Áshamar 63, 2. hæð til hægri, þinglýst eign Stefáns Einarsson- ar, eftir kröfu Byggingarsjóðs ríkisins 2. Brekastígur 29, þinglýst eign Sæfinnu Sigurgeirsdóttur og Þor- björns Númasonar, eftir kröfu Byggingarsjóðs rikisins. 3. Búastaðabraut 9, neðri hæð, þinglýst eign Kjartans Sigurðsson- ar og Hlífar Helgu Snæland Káradóttur, eftir kröfu Byggingar- sjóðs ríkisins. 4. Búhamar 62, þinglýst eign Jóhönnu Grótu Grétarsdóttur, eftir kröfu Byggingarsjóðs ríkisins. 5. Foldahraun 40, 2. hæð C, þinglýst eign Hafsteins Hermannius- sonar, eftir kröfu Vestmannaeyjabæjar. 6. Goðahraun 7, þinglýst eign Óskars Óskarsson, eftir kröfu Bygg- ingarsjóðs rikisins. 7. Heiöarvegur 5, þinglýst eign Valgarðs Jónssonar og Gísla Inga Gunnarssonar, eftir kröfu Sambands ísl. samvinnufélaga. 8. Kirkjuvegur 14, efri hæð, þinglýst eign Kristófers Jónssonar, eftir kröfum Tollstjórans í Reykjavík og Byggingarsjóðs ríkisins. 9. Sóleyjargata 3, ris, þinglýst eign Óðins Hilmissonar og Önnu Jónu Vigfúsdóttur, eftir kröfu Byggingarsjóðs ríkisins. 10. Vestmannabraut 32, þinglýst eign Jóns Högna Stefánssonar, eftir kröfu Byggingarsjóðs ríkisins. 11. Vesturvegur 13A, þinglýst eign önnu Sigmarsdóttur, eftir kröfum Byggingarsjóðs ríkisins og Lífeyrissjóös Dagsbr. og Frams. Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum, 11. maí 1995.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.