Morgunblaðið - 12.05.1995, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 12.05.1995, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR12. MAÍ1995 47 BBIPS Umsjón Guómundur Páll Arnarson Settu þig í spor suðurs, sem spilar fjóra spaða og fær út hjartaás. Norður gefur; allir á hættu. Norður ♦ G1095 V D1054 ♦ ÁDG ♦ Á2 Suður ♦ ÁK864 V 762 ♦ 103 ♦ KDG Vestur Norður Austur Suður 1 tígull Pass 1 spaði Pass 2 spaðar Pass 4 spaðar Pass Pass Pass Austur kallar með níunni (há-lág köll) og vestur spilar næst hjartakóngi (þristur frá austri) og meira hjarta. Hvemig viltu spila? Þetta er ekki flókið mál. Austur virðist eiga tvispil í hjarta, en það er sennilega í lagi þótt hann trompi, því þá eru allar líkur á að spaða- drottningin komi í leitimar. Og nú er a.m.k. tígulsvíning- in óþörf ekki satt?! Vestur Norður ♦ G1095 ? D1054 ♦ ÁDG ♦ Á2 Austur ♦ D32 ♦ 7 V ÁK8 II *G93 ♦ K974 I*1'11 ♦ 8652 4 1085 ♦ 97643 Suður ♦ ÁK864 ¥ 762 ♦ 103 ♦ KDG Hver myndi svo sem ekki svina tíunni í hjarta og „spara“ þannig hjartadrottn- inguna? Þetta spil birtist í The Brídge Woríd árið 1939 í grein um vamarspila- mennsku. Vöm austurs er falleg. Hann kærir sig ekk- ert um að makker skipti yfir í tígul eða lauf, og hvað er þá eðlilegra en að kalla í hjartanu. Flestir spilarar nú- tímans myndu ekki hugsa sig um eitt andartak áður en þeir vísuðu frá með hjartaþristinum. Pennavinir TUTTUGU og fimm ára Ghanastúlka með áhuga áferðalögum, tímaritum og íþróttum: Felicia Lee Mensah, c/o Boison, P.O. Box 223, Cape Ogvaa, Ghana. Leiðrétt Rangur myndatexti í GREIN um meistara- keppni í samkvæmisdöns- um í blaðinu í gær urðu þau mistök að rangur myndatexti birtist með einni myndinni. Þar átti að standa Atli Heimisson og Sandra J. Bernburg en ekki Þorleifur Einarsson og Hólmfríður Björns- dóttir. Þá misritaðist skammstöfun allra nem- enda Dansskóla Heiðars Ástvaldssonar. Skamm- stöfunin var DJÁ en átti að vera DHÁ. Beðist er velvirðingar á þessum mistökum. I DAG Farsi ul//% uitum OuS þí/ heAjr -fcLÍié t/irva/i- /nga i sknfbor&'/nuþl/uj, JÓn.jSuo J>ú Sk&ttetki. uerameó þettcu sjatfslh/eikiu Jbja-ftaebC." Með morgunkaffinu LÁTTU eins og ekk- ert sé. Hún hlýtur að vefja ofan af sér fyrr eða síðar. HUGSAÐU þér! Ég kom tíu mínútum of seint í samstúd- enta-veisluna og var látinn sitja eftir hálfa nóttina. HÖGNIHREKKVÍSI A Aster . . . að hefja nýtt líf, saman. TM U.8. Pat. Off. — aB rtflhts rescrved (c) 1895 Los Angoles Times Syndicato Lesendaþjón- usta Dagbókar DAGBÓK Morgunblaðs- ins, í Dag, býður lesend- um sínum þá þjónustu að birta tilkynningar um brúðkaup, brúðkaupsaf- mæli, afmæli einstaklinga og önnur merkileg tíma- mót eða athafnir hjá ein- staklingum og fjölskyld- um. Lesendur geta hringt inn tilkynningar til Dag- bókar kl. 10-12 frá mánu- degi til föstudags í síma 691100, sent þær á faxi í síma 691329 eða bréf- lega, en þær þurfa að berast Morgunblaðinu tveim dögum fyrir birting- ardag. Heimilisfangið er; Morgunblaðið - Dagbók Kringlan 1, 103, Reykjavík. STJÖBNUSPA eftir Franecs Drake NAUT Afmælisbarn dagsins: Þú getur náð langt í viðskipt- um, en hefurmeiri áhuga á listum. Hrútur (21.mars- 19. apríl) 9* Bam þarfnast umhyggju og tillitssemi í dag. Þú hefur tilhneigingu ti! að láta of mikið eftir þér í leit að af- þreyingu. Naut (20. april - 20. maí) Gættu þess að vanmeta ekki verkefni sem þú vinnur að. Þú þarft að kynna þér það betur og mátt ekki ana að neinu. Tvíburar (21. maf- 20. júní) J» Viðræður við ráðamenn geta leitt til þess að fjárhagurinn fari batnandi. Góð sambönd reynast þér vel til árangurs. Krabbi (21. júní — 22. júlf) Þér berast góðar fréttir frá fjarstöddum ættingja í dag. Vinur gefur þér góð ráð sem reynast vel í viðskiptum. Ljón (23. júlí — 22. ágúst) ‘et Láttu ekki tilfinningamálin spilla góðri dómgreind þinni í dag. Þú finnur góða lausn á deilumáli innan fjölskyld- unnar. Meyja (23. ágúst - 22. september) M Taktu ekki illa vanhugsuðum orðum vinar, sem vill þér ekkert illt, og reyndu að taka tillit til tilfinninga þinna nán- ustu. Vog (23. sept. - 22. október) Láttu ekki vini trufla heimil- islífið í dag. Þú ættir frekar að bjóða ástvini út í kvöld til að styrkja gott samband ykkar. Sporödreki (23. okt. - 21. nóvember) 9)|0 Þér leiðist tilbreytingarleysi í vinnunni og þú leitar nýrra leiða til að auka fjölbreytn- ina. Með þolinmæði finnur þú lausnina. Bogmaöur (22. nóv. - 21. desember) 4® Þú ert eitthvað miður þín í dag, en það lagast eftir hressilegar viðræður við eldri ættingja sem hefur góð- ar fréttir að færa. Steingeit (22. des. - 19.janúar) Þú kemur ekki öllu í verk í vinnunni sem þú ætlaðir þér í dag vegna sífelldra trufl- ana. Hvíldu þig heima í kvöld. Vatnsberi (20.janúar- 18.febrúar) ðh Flest gengur þér f hag í dag, og þú átt góðan fund með ráðgjöfum. Ábendingar þeirra reynast þér heillavæn- legar. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) ÍS Nú er rétti tíminn til að ræða málin í einlægni við ástvin og sýna samstöðu. Þú styrk- ir sambandið með því að tjá tilfinningar þínar. Stjömuspdna d aó lesa sem dœgradvöl. Spdr af þessu tagi byggjast ekki d traustum grunni visindalegra stað- reynda. Selvogsgrunn 17 Opið hús um helgina kl. 13-17 Höfum fengið í einkasölu sérlega vinalegt einbýlishús á þessum skjólsæla stað. Skiptist í 2 stofur, mögul. á 4 svefnherb., rúmgott eldhús, baðherb. og gestasnyrt- ingu. Verð 14,9 millj. Ársalir hf., fasteignasala, Sigtúni 9,105 Reykjavík, sími 562 4333. STEINAR WAAGE SKÓVERSLUN Herrasandalar Verð: 1.995,- Teg: 6359 Litur: Brúnn Stæröir: 41-46 Póstsendum samdægurs • 5% staögreiösluafsláttur Toppskórinn VELTUSUNDI • SIMI: 21212 VIÐ INGÓLFSTORG AUSTURSTRÆTI 20I • SÍMI: 22727 AÐALFUNDUR Vinnuveitendasambands Islands verður haldinn þriðjudaginn 16. maí 1995 á Scandic Hótel Loftleiðum, Þingsal 1. DAGSKRÁ: Kl. 11.30 Setning aðalfundar. Kl. 11.40 Ræða Formanns VSÍ, Magnúsar Gunnarssonar. Kl. 12.10 Hádegisverður aðalfundarfulltrúa og gesta. Kl. 12.50 Ræða forsætisráðherra, Davíðs Oddssonar. Kl. 13.15 Stefnumótun Vinnuveitendasambandsins í mennta-, umhverfis- og samkeppnismálum. Haldafl og hugvit. Framsaga: Páll Kr. Pálsson, framkvstj. Sólar hf. Umhverfi og auðlindir. Framsaga: Bjarni Snæbjörn Jónsson, markaðsstjóri Skeljungs hf. Ábyrgð, samkeppni og siðferði í viðskiptum. Framsaga: Bogi Pálsson, framkvstj. P. Samúelssonar hf. Kl. 14.30 Aðalfundarstörf skv. 30. gr. laga VSÍ. Kl. 15.15 Fundarslit.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.