Morgunblaðið - 12.05.1995, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 12.05.1995, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 12. MAÍ 1995 13 LANDIÐ Morgunblaðið/Anna Ingólfsdóttir Kvenfélagið Bláklukkan gefur gjafir Á FUNDI hjá kvenfélaginu Bláklukkunni á Egilsstöð- ungbama, að upphæð 150.000 kr. Hitt bréfið hljóðaði um nýlega afhentu kvenfélagskonur tvö gjafabréf til upp á 80.000 kr. og skal sú upphæð renna til Leikskól- Egilsstaðabæjar. ans Tjarnarlands og notast til kaupa á útileiktækjum. Annað var ætlað til kaupa á búnaði og tækjum við Á myndunum tekur Þuríði Backman við gjafabréfum nýju sundlaugina, og tengjast á umönnun og öryggi frá Sigurborgu Gísladóttur og Margréti Pétursdóttur. Breskur togari landar á Siglufirði Siglufirði - Breskur togari, Glen- rose I, landaði 120 tonnum af þorski og ýsu hjá Þormóði ramma á Siglufirði nú í vikunni. Togarinn, sem er frá Hull, veiddi aflann við Bjarnarey, en Þormóð- ur rammi gerði samning við út- gerð skipsins um þessa löndum og vonast forráðamenn fyrirtæk- isins um að framhald geti orðið á viðskiptunum. Að sögn Ólafs Marteinssonar, framkvæmdasljóra Þormóðs ramma, er þetta ein leið til þess að bregðast við kvótasamdrætti, en verð aflans er svipað og ger- ist á fiskmörkuðum hér innan- iands. Um væri að ræða venjuleg- an togarafisk, svipaðan þeim og fengist hefði í Smugunni. jö. '2 ■ 0. . r p R ' " 1 J pa 1 ■ Morgunblaðið/Sigríður Ingvarsdóttir LANDAÐ úr Glenrose I á Siglufirði. Morgunblaðið/Atli Vigfússon GUÐNÝ J. Buch, bóndi á Einarsstöðum í Reykjahverfi, með lambakónginn. Þingeyjarsýsla Kuldatíð í byijun sauðburðar Laxamýri - Sauðburður er hafinn á flestum bæjum en nokkrir bænd- ur eru farnir að láta fyrstu ærnar bera eftir miðjan maí vegna tíðar- fars sem oft hefur verið risjótt á vorin undanfarin ár. Fannfergi er nú meira á túnum en menn eiga að venjast enda hefur verið norðanátt í meira en hálft ár og virðist sem sunnan hlýindi ætli að láta bíða eftir sér. í Reykjahverfi og Köldukinn er hvað mestur siy’ór á túnum og ekki að vita hvenær verður borið á þau tún þar sem hæstu skaflarn- ir eru ef ekki fer að breyta um veðurfar. Margir bændur eru vel heyjaðir en aðrir hafa orðið að eyða meiri heyjum í hross en venja er til. Sauðfé hefur einnig verið mjög lengi á gjöf og ekki útlit fyrir að lambfé verði hleypt út á næstunni og því heyfrekur tími framundan. Morgunblaðið/Jónas Erlendsson VÍKURPRJÓN flytur í nýtt húsnæði. Víkurprjón hf. flyt- ur í nýtt húsnæði Fagradal - Víkurpijón hf. flutti núna í byrjun maí í nýtt 100 fer- metra iðnaðarhúsnæði og er það staðsett við hliðina á Víkurskála. Nýja húsið sameinar alla starfsemi Víkurpijóns hf. á einn stað þ.m.t. sokkapijón, peysuframleiðslu og ferðamannaverslun. Að sögn Þóris Kjartanssonar, framkvæmdastjóra Víkurpijóns hf., eru aðalástæðurnar fyrir þessari stækkun þær að síðan Víkurpijón hf. yfírtók ullarvöruframleiðslu Gæða hf. fyrir rúmu ári rúmaðist framleiðslan ekki lengur á einum stað og urðu því pijónavélar Gæða hf. að vera áfram til húsa vestast í Víkurþorpi en sokkapijónið var áfram austast í þorpinu. Umhverfið í okkar höndum Egilsstöðum - Fræðslufundur um umhverfismál var haldinn á Egils- stöðum nýverið. Guðlaugur Gauti Jónsson frá umhverfisráðuneyti flutti erindi um þróun umhverfismála á íslandi og Anna Margrét Jóhannesdóttir verk- efnisstjóri UMFÍ kynnti umhverfis- verkefni UMFÍ 1995. Verkefninu er ætlað að efla vitund almennings um ábyrgð sérhvers einstaklings á að bæta umgengni um umhverfi sitt. Hreinsunarátak Staðið verður fyrir hreinsunarátaki í samvinnu við ungmennafélög, þar sem strendur, ár- og vatnsbakkar landsins verða hreinsaðir. Fyrirhugað er að skrá hverskonar rusl finnst á hveijum stað svo gera megi sér grein fyrir hvaðan ruslið kemur. Sumar tilboð LJÓS GRÓFPRJÓNUÐ PEYSA 100% BÓMULL KR. 3.900 LJÓST PILS MEÐ BLÓMA- MUNSTRI ÚR 100% VISKÓSKREPEFNI KR. 3.900 HÁLSKLÚTUR ÚR SAMA EFNI KR. 1.100 Polarn&Pyref KRINGLUNNI 8-12- SÍMI 68 18 22
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.