Morgunblaðið - 12.05.1995, Side 53

Morgunblaðið - 12.05.1995, Side 53
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 12. MAÍ 1995 53 ji'MJimaa INN UM OGNARDYR STÆRSTA TiALDIÐ MEÐ HX m SÍMI 551 9000 GALLERI REGNBOGANS: TRYGGVI OLAFSSON NÝ GAMANMYND FRÁ ROB REINER h’-. íiijah Wood Jon I.ovilz Alan Arkin John Rittcr Bruce VUIlis Dan Aykroyd Katliy Batcs Reba McEntyre IlKFl It I>1G OHKVMT LM AU SKIPTA UM FORFI.DRA? STRÁKURINN NORTFI f.ÉT VFRKIN TAI. v! Stórskemmtileg barna- og fjöl- skyldumynd frá höfundi frábærra kvikmynda á borð við The Good Son, Ævintýri Stikilsberja-Finns, Forever Young og Back To The Future II. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. HEIMSKUR H3IMSMARI Komdu á HEIMSKUR HEIMSKARI strax, þetta er einfaldlega fyndnasta mynd ársins. Það væri heimska að bíða. Allir sem koma á heimskur heimskari fá afsláttarmiða frá Hróa Hetti og þeir sem kaupa pizzur frá Hróa Hetti fá myndir úr Heimskur Heimskari i boði Coca Cola HASKALEG RÁÐAGERÐ STEPHEN BALDVIN MICKEV ROURKE Fall Time I SAKLAUS í- GRIKKUR E VERÐURAÐ BANVÆNUM:-91i LEIK SEMENDAR ■:« SHERIL > 4 AÐEINS A EINN ^ LEE V; VEG. Æsispennandi mynd með tveimur skærustu stjörnum Hollywood í aðalhlutverkum. Mickey Rourke (9 1/2 vika, Wild Anqel) og Stephen Baldwin (Threesome, Born on the fourth of July) Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.B.Í.16. ára BÍÓSTÓLAR TIL SÖLU Fyrir dyrum stendur endurnýjun á bíóstólum Regnbogans. Af þeim sökum seljum við gömlu stólana á aðeins 2.000 kr. stykkið. Hafið samband við Valtý Valtýsson í síma 600900. SI'MI 553 - 2075 Nýjasti sálfræðiþriller John Carpenter Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. b.í. ie. Sýnd kl. 5. 7, 9 og 11.10. Leiðin til Wellville Parísartískan ★★★ E.H. Morgunpósturinn Sýnd kl. 5 og 9. Rita Hayworth & Shawshank-fangelsið ★** S.V. Mbl. *** Ó.T. Rás2 ***”Á.Þ. Dagsljós ***’/« H.K. DV. **** O.H. Helgarp. Sýnd kl. 5 og 9. AUSTURLEIÐ Sýnd kl. 7, 9 og 11. Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.10. FOLK Russo og Mirren í leiðin- legum störfum ►NÝLEGA voru nokkr- ir af vinsælustu leikur- um í Hollywood spurðir að því hvað væri það leiðinlegasta sem þeir hefðu unnið við. Þar á meðal voru tvær leikkonur. Rene Russo segist ekki hafa lent í því verra en að skoða var hræðilegur tími. Ég átti að taka linsuna úr bakka, skoða hana og þvo og afhenda næsta manni. Fljótlega afhenti ég hana bara næsta manni. Þetta var ein- faldlega svo leiðinlegt og ég vissi að aðrir myndu taka eftir þessu.“ Leikkonan Helen Mirren vann í nærfata- deild stórverslunar þeg- ar hún var í skóla. „Eg hafði mikinn áhuga á nærfötum, en yfirmaður minn var ótrúlega frek- ur og ég fékk aldrei stundarfrið fyrir hon- um. Tíminn var virki- lega lengi að líða og ég var stöðugt að líta á klukkuna á milli þess sem ég fékk ungfrúm undirföt til að máta.“ gj augnlinsur. „Ég vann f við það í ár og það Morgunblaðið/Jónas Erlendsson ÞAU skenimtu sér konunglega, f.v. Erlendur Sigurþórs- son, Berglind Erlendsdóttir, Jónína Jónasdóttir, f.h. Ragnhildur Jónasdóttir og Sigrún Guðmundsdóttir. Heiðar Jónsson skemmti í Mýrdal HEIÐAR Jónsson, snyrtir, skemmti með 2 tíma skemmt- un í nýja veitingasalnum á ferðaþjónustubænum Höfða- brekku í Mýrdal í byijun maí. Mikill áhugi var hjá Mýr- dælingum fyrir því að heyra í Heiðari og var fullt í sætum eða 70 manns. Þetta var hin besta skemmtun því Heiðar var í góðu stuði svo og áhorf- endur. Heiðar bregð- ur á leik. Rene Russo Helen Mirren Hugh Grant áfrum- sýningu ► BRESKI leikarinn Hugh Grant og unn- usta hans Elizabeth Hurley voru á meðal frumsýningargesta á mynd með hinu óþjála nafni „The English- man Who Went Up A Hill But Came Down A Mountain“ í New York í gær. Grant er í aðalhlutverki myndarinnar sem leikstýrt er af Chris Monger. Nýtt í kvikmyndahúsunum Háskólabíó frumsýnir Star Trek kynslóðir ATRIÐI úr Star Trek kynslóðir. HÁSKÓLABÍÓ hefur haf- ið sýningar á ævintýra- myndinni Star Trek kyn- slóðir en hún er vinsælasta geimævintýramynd síðari ára og hefur slegið út öll aðsóknarmet Star Trek í heiminum, segir í fréttatil- kynningu. Með aðalhlut- verk fara Patrick Stewart, William Shatner, Malcolm McDowell og Whoopi Goldberg. Stórsnjall en siðspilltur vísindamaður, Dr. Soran (McDowell), hyggst ná yfirráðum yfir sérstæðu geimfyrirbrigði, hliði sem kallað er Nexus, til að brúa fjölmörg tímaskeið og hag- nýta sér það til að lifa sjálfur í sælunnar reit. Þessi áætlun hans hefur hinsvegar þær skelfilegu aukaverkanir að fleiri hundruð milljónir manns munu láta lífið þegar mismunandi tíma- og orku- svið rekast saman. Hinir tveir frægu skipstjórar geimskipsins Enterprise, James T. Kirk (Shatn- er) og Jean-Luc Picard (Stewart), reyna í sameiningu að koma í veg fyrir þessa áætlun á 24. öldinni og njóta þeir hjálpar tímaflutninga við það þar sem heil öld er á milli þeirra í aldri. Áf samvinnu þess- ara tveggja kynslóða skipstjóra dregur myndin nafn sitt. Háskólabíó hefur komið upp síðu á veraldavefnum fyrir þá sem vilja kynna sér þennan myndafíokk og er netfangið htttp://www.qlan.is/ startrek ■ i ... i . -..- —. Vínningstölur ------ miðvikudaginn:! 10.05.1995 VINNINGAR FJÖLDI VINNINGA UPPHÆÐ A HVERN VINNING O 63,6 0 46.580.000 EJ 5 af 6 LdS+bónus 0 702.312 ÍKl 5 af 6 2 137.370 lEH 4 af 6 221 1.970 ÍEH 3af6 iCJD+bónus 734 250 Uinningur: er tvöfaldur næst Aðaltölur: fa Helldarupphæö þessa viku: 48.175.922 a ist: 1.595.922 UPPLÝSINOSH, SlMSVARI 91- 68 15 11 IUKKULINA 99 10 00- TEXTAVARP 451 BlRT MEÐ FVRIRVARA UM PRENTVILLUR

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.