Morgunblaðið - 12.05.1995, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 12.05.1995, Blaðsíða 52
52 FÖSTUDAGUR 12. MAÍ 1995 MORGUNBLAÐIÐ OR^U LITLAR KONUR „Þetta er ein albesta kvikmynd ársins" Gene Siskel, Siskel & Ebert „Hrífandi kvikmynd!" Richard Schickel, Time Magazine Winona Ryder, Susan Sarandon, Kristen Dunst, Samantha Mathis, Trini Aivarado, Claire Danes, Eric Stoltz, Gabriel Byrne, Christian Bale og Mary Wickes fara með aðalhlutverkin í þessari ógleymanlegu kvikmynd um tíma sem breytast og tilfinningar sem gera það ekki. Framleiðandi: Denise Di Novi (Batman, Ed Wood). Leikstjóri: Gillian Armstrong (My Brilliant Career.) Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15. STJORNUBÍÓLÍNAN Kvikmyndagetraun. Verðlaun: Biómiðar, regnhlifar og myndabækur. Verð 39.90 mínútan.Sími 991065. VINDAR FORTÍÐAR AÐALHLUTVERK: BRAD PITT ANTHONY HOPKINS OG AIDAN QUINN ifeySTP SÝNONISAR Sýnd kl 4.45 og 11.15. ODAUÐLEG AST Immoí^jaL • BeLoveD ' AÐALHLUTVERK: Gary Oldman, Isabella Rossellini, Jeroen Krabbé, Valeria Golino og Johanna Ter Steege. • Sýnd kl. 6.55 og 9. B.i. 12. oftfeFALL FOLK Crawford plumar sig vel ► CINDY Crawford þykir standa sig með ágætum i hasar- myndinni Fair Game. Svo vel reyndar að Warner hefur þeg- ar gert samning við hana um að leika í annarri mynd og mun hún fá rúmar hundrað og tuttugu milljónir króna fyrir sinn snúð. Ekki hef- ur enn verið ákveðið hvaða mynd verður fyrir valinu. Auk þess hefur hún sýnt tilboði frá Fox um að leika hasarmynda- hetju „áhuga“. Til gamans má geta þess að ástæðan fyrir því að Crawford kaus að spreyta sig til að byrja með í hasarmyndinni „Fair Game“ var sú að þá yrðu gagnrýnend- ur ekki jafn kröfu- harðir og ella. „Ég er engin Meryl Streep," segir fyrirsætan. ..en þess þarf ekki með í þess- ari mynd.“ Auk þess var vinur hennar Stephen Baldwin í hinu aðal- hlut- verk- Ferre heiðraður ► LIZA Minelli kyssir ítalska fatahönnuðinn Gianfranco Ferre til hamingju síðastliðinn mið- vikudag. Hún hafði þá afhent honum viðurkenningu frá átaksnefnd í Los Angeles sem berst gegn úbreiðslu eyðni. Hann var heiðraður fyrir framlag sitt til baráttunnar. Clinton Úkraínumaður ► SKOP- MYND í svart- hvítu af Bill Clinton forseta Bandaríkjanna er á forsíðu eins af vikublöðum Úkraínu sem fjallar um hvað er á döfinni þar í landi. Við myndina stendur „Leiðtogi Banda- ríkjanna verður , Úkraínumaður í einn dag“, en Clin ton er þar í heim- sókryim þessar mundir. ORSON Welles í myndinni „Citizen Kane Þrjár myndir Welles á meðal tuttugu efstu í KÖNNUN breska blaðsins Time Out sem birtist síðastliðinn miðviku- dag var frekar lítið gert úr þeim kvikmyndum sem framleiddar hafa verið í Hollywood undanfarin tutt- ugu ár. Rúmlega sextíu leikstjórar tóku þátt í könnuninni og þar á meðal voru John Boorman, Pedro Almodovar, Billy Wilder og Roman Polanski. Af fimmtíu leikurum sem voru beðnir um að taka þátt á könn- uninni svaraði aðeins einn. Auk þess að eiga myndina „Citiz- en Kane“ í fyrsta sæti átti Orson Welles tvær mynd á listanum yfir tuttugu bestu myndir sem fram- leiddar hafa verið eða „Touch of Evil“ og „The Magnificent Amber- sons“. Martin Scorsese var eini nú- starfandi leikstjórinn sem komst í fimm efstu sætin. Mynd hans „Rag- ing Bull“ og Coppola „Apocalypse Now“ voru einu myndimar frá und- anförnum tuttugu árum sem vom á meðal tuttugu efstu. Steven Spiel- berg, einn vinsælasti leikstjóri allra tíma, átti aðeins eina mynd á listan- um og hún var „Listi Schindlers“ í fertugasta og níunda sæti. Fimm efstu leikkonurnar voru allar af eldri kynslóðinni, en Jodie Foster og Isabelle Adjani deildu með sér sjötta sætinu. Robert De Niro var yngstur af þeim sem náðu í efstu sæti karlleikara, en engin nústarfandi leikkona náði í fimm efstu sæti leikkvenna. Annars var röðin þannig að besta myndin var kjörin „Citizen Kane“, en síðan komu myndimar „Guðfaðirinn", „La Regle de Jeu“, „Vertigo“ og „The Seven Samurai“. Alfred Hitchcock var kjörinn besti leikstjórinn, en síð- an komu Orson Welles, Stanley Kubrick, Martin Scorsese og Jean Renoir. í flokki karlleikara varð Marlon Brando í fyrsta sæti, en síðan komu Cary Grant, James Stewart, Robert Mitchum, Robert De Niro og Buster Keaton. Efstu leikkonur voru aftur á móti Katharine Hepburn, Barbara Stanwyck, Ingrid Bergman, Louise Brooks og Bette Davis. Mæður í Hollywood ► „HANN stækkaði og stækkaði og varð þessi líka yndislega mann- eskja,“ segir Leah Adler um son sinn Steven Spi- elberg. Eins og sjá má eiga fleiri kvikmynda- stjörnur mæður sem passa upp á börnin sín i hinum harða og oft mis- kunnarlausa heimi Holly- wood. OPRAH Winfrey og Vernita Lee. CLINT Eastwood og Ruth Wood. HEATHER Locklear og Diane Locklear. STEVEN Spielberg og Leah Adler. JAMIE Lee Curtis og Janet Leigh.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.