Morgunblaðið - 16.05.1995, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 16.05.1995, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 16. MAÍ 1995 51 ÍDAG Með morgunkaffinu Aster . . . \ 1 3-22 a<J líta alltaf á björtu hliðamar. TM FUg U S. P*1. Ofl. — afl rtghts reserved (c) 1896 Los Angotes Times Syndicaie HANN er svo vel upp alinn að hann kemur alltaf þegar ég flauta á hann. Því miður get ég ekki sagt það sama um hundinn. HEFURÐU nokkuð á móti því að ég gifti mig? Bara næstu fimm árin ... ÞARF ég endilega að klára matinn? Geturðu ekki frekar rassskellt mig? HÖGNIHREKKVÍSI Arnað heilla fV/AÁRA afmæli. í dag, í/Vfþriðjudaginn 16. maí, er níræð frú Kristín Reyk- dal Christiansen. Hún tek- ur á móti gestum á heimili sínu Ásbergi, laugardaginn 20. maí nk. kl. 15-19. BRIDS llmsjón Guómundur l'áll Arnarson FÁIR samningar njóta jafn lítiilar hylli í tvímenningi og geim í láglit. Og ekki að ástæðulausu. Fimm tíglar er yfirburðasamningur í NS, en þau pör sem fundu þann ágæta samning í spili dags- ins, uppskáru ekki að verð- leikum. Spilið er frá baró- meter-keppni BR sl. mið- vikudag. Suður gefur, AV á hættu: Norður ♦ ÁK974 8 73 ♦ Á1098 ♦ 87 Vestur ♦ 1052 V D984 ♦ K4 ♦ K642 Austur ♦ G863 ? G106 ♦ 2 ♦ Á10953 Suður ♦ D ▼ ÁK52 ♦ DG7653 ♦ DG Með laufi út eru fimm tígl- ar 50% en önnur geim koma varla til greina, eða hvað? Sjáum til. Margir spiluðu þijú grönd og unnu fimm með hjarta út. Svo eru þeir sem þola ekki að spila fimm i láglit og hækka í sex upp á von og óvon. Flestir þeirra fengu út hjarta og unnu slemmuna. En skemmtileg- asti tvímenningssamningur- inn er líklega fjórir spaðar. Þeir vinnast alltaf í þessari legu, jafnvel þótt vörnin fái þá hugljómun að spila þrisv- ar laufi í bytjun. Sagnhafi trompar heima (á norður- hendinni), spilar spaða á drottningu og svínar tígultíu. tekur svo ÁK í spaða og spilar frítíglum. Vörnin fær þá aðeins tvo á lauf og einn á spaða. Pennavinir FRÁ Bandaríkjunum skrif- ar karlmaður sem getur hvorki um aldur né áhuga- mál: Dennis J. Shank, P.O. Box 1352, Atkinson, N.H. 03811, U.S.A. GRÍSKUR frímerkja-, seðla- og póstkortasafnari vill komast í samband við íslenska safnara: Panagiotis Mastropa- nagiotis, Gladstonos 11, TK 38333 Volos, Greece. ÞRETTÁN ára þýskur drengur með áhuga á körfubolta, tölvum, sím- kortum og útlendum pen- ingum: Marcel Hafer, Feldstr. 24 a, 32257 Biinde, Germany. STJÖRNUSPÁ eftir Franees llrake NAUT Afmælisbarn dagsins: Þú lætur til þín taka á mörg- um sviðum og vinnur vel með öðrum. Hrútur (21. mars - 19. apríl) Þótt þig langi ekki til að taka þátt í deilum heima eða í vinnunni ættir þú að láta skoðun þína í ljós. Það gæti leitt til lausnar. Naut (20. apríl - 20. maí) Þú eignast nýtt áhugamál í dag, hugsanlega tengt mat- argerð. Þó margt standi til boða í kvöld ættir þú að halda þig heima. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Þótt þú hafir gaman af að dytta að ýmsu heima í dag, máttu ekki vanrækja vinn- una, þvf þar bíður áríðandi verkefni lausnar. Krabbi (21. júní - 22. júlf) HSg Þótt vinur láti ekki mikið á því bera, á hann við vanda- mál að stríða, sem þú getur hjálpað honum við að leysa farsællega. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Það þýðir ekki að fárast yfir einhveiju sem farið hefur úrskeiðis. Þú þarft að taka til hendi og leysa málið með góðri aðstoð vinar. Meyja (23. ágúst - 22. september) Þú hefur í mörg horn að líta í dag, en ættir ekki að dreifa kröftunum um of. Reyndu að afgreiða málin í réttri röð. Vog .(23. sept. - 22. október) Lausn finnst í dag í máli sem hefur lengi angrað þig í vinn- unni, og ánægjulegt kvöld með ástvini kemur skapinu í lag.___________________ Sporðdreki (23. okt. -21. nóvember) ^1(0 Reyndu að sýna þínum nán- ustu meiri hlýju. Varastu kuldalega framkomu sem spillir góðri samstöðu innan fjölskyldunnar. Bogmadur (22. nóv. - 21. desember) m Gættu þess að glata ekki hlut sem þú metur mikils í dag. Betra væri að setja hann í örugga geymslu. Sinntu fjölskyldunni í kvöld. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þú ert ekki í skapi til að blanda geði við aðra í dag og vilt fá að vera útaf fyrir þig. Gættu þess samt að móðga engan. Vatnsberi (20.janúar-18. febrúar) tffa, Þér takst að ná sambandi við gamlan vin sem þú hefur ekki séð lengi, og þið eigið góðar stundir saman í kvöld. Fiskar (19. febrúar - 20.mars) Varastu óþarfa gagnrýni og reyndu að taka tillit til skoð- ana þinna nánustu. Aðrir kunna vel að meta um- hyg0'usemi þína. . Stjörnuspána á aö lesa sem dœgradvöl. Spdr af pessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalcgra stað- reynda. Norsctw fjölxiota sögin frá Noregi fyrirliggjandi vÞ\ '1' I Laugavegi 29, s. 24320. Auglýsing Mikil stemmning í Kolaportinu Sumarstemmning í Kolaportinu Aðsókn seljenda og gesta í Kolaportið hefur verið svo miltil að undanförnu að fólk er farið að tala um jólastemmningu, en síðustu mánuðir fyrir jól hafa hingað til verið þeir stærstu á markaðstorginu. Við skiljum eiginlega ekkert í þessu" segir Guðmundur G. Kristinsson hjá Kolaportinu. Eftir þokkalega mánuöi frá áramótum urðum við vör við vaxandi aðsókn og sölu f apríl, og nú í maí hefur orðið hrein sprenging. Þetta er auðvitað mjög ánægjulegt og ekki hvað síst að seljendur virðast almennt mjög ánægðir meö söluna. _ Mikil aukning á matvælum Að undanfömu hafa margir nýir seljendur bæst við með matvæli að sögn Guðmundar. í Kolaportinu getur fólk verið öruggt með gæðin því þar standa framleiðendumir sjálfir á bak við söluborðin. Ég tel að þetta hafi mikið að segja varðandi þá aukningu sem orðið hefur í sölu matvæla og lægi-a vömverð sé bara aukaplús". Vantar alltaf kompudót Ein vinsælasta vörutegundin í Kolaportinu er hiö svokallaða kompudót sem fólk kemur með og selur sjálft á mai'kaðstorginu. Viö gefum slíkum seljendum þrjú góð ráð: Að henda engu, koma með sem fjölbreyttast dót og að hafa verið frekar hátt í byrjun á meðan það er að átta sig á því hvað hægt er að fá fyrir vaminginn. Ekki má svo gleyma góða skapinu. Það-er gaman að sjá fólk hafa tugþúsundir upp úr sölu á kompudóti sem annars hefði sennilega endað á haugunum. Sumarportið virka daga Að undanfómu hefur Kolaportsfólk verið að gera tilraun með sumarmarkað á virkum dögum undir heitinu Sumarportið. Þá breytir hús Kolaportsins verulega um svip og inn koma fjölmargir aðilar með spennandi sumarvömr s.s. tjaldvagna, fellihjólhýsi, bflkerrur og hraðbáta. Sumarportið er opið alla virka daga kl. 12-18 og hefur verið vaxandi aðsókn með hverjum degi. Úlvarp Sumarport Sumarportið hefur samið um sérstakan útvarpsþátt alla virka daga kl. 15-16 á Aðalstöðinni FM 90,9. í þessum þætti sem nefnist útvai-p ” Sumarport" er ekki aðeins verið að kynna sumarmarkaðinn heldur einnig stai'fsemi við höfnina og lífið í miðborginni, og einnig er þar að finna skemmtilega tónlistargetraun alla daga í tengslum við risastóran geisladiskamai'kað í Sumarportinu þar sem boðið er upp á 1.000 titla, bæði erlenda og innlenda af öllu tagi. M 9505
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.