Morgunblaðið - 16.05.1995, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 16.05.1995, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 16. MAÍ 1995 53 FÓLK í FRÉTTUM Shaq O’Neal í kvikmynd SHAQUILLE O’Neal stór- stjarna Orlando Magic undir körfunni mun fara með aðal- hlutverk mynd- arinnar „Kaza- am“ undir leik- stjórn Pauls Michaels Glas- er. Þrátt fyrir að Shaq hafi áður leikið í kvik- myndinni „Blue Chips“ með Nick Nolte, er þetta í fyrsta skipti sem hann leikur persónu sem byggist ekki alfarið á körfuknattleiks- manmnum Shaq. f Tökur á myndinni hefj- ast þegar tíma- bilinu lýkur í NBA í sumar og búist er við að hún verði frum- sýnd á __ sama tíma og Ólymp- íuleikarnir verða haldnir í Atlanta þarnæsta sumar. O’Neal verður í hlutverk harðsvíraðs rappara og myndin segir frá sérstakri vináttu hatis við tólf ára strák. NICK Nolte og Shaquille O’Neal í „Blue Chips“. Morgunblaðið/Rúnar Þór JÓN Þór Þorvaldsson, Árný Ármannsdóttir, Ásdís Frank- lín, Geir Magnússon, Hildur systir Ásdísar, Dejan Markovic og Kolbrún Aðal- steinsdóttir. Akureyrsk ungmenni í fyrirsætu- störf erlendis „ÞESSIR krakkar eru að ná alveg stórkostlegum árangri,“ sagði Kol- brún Aðalsteinsdóttir, fram- kvæmdastjóri Skóla Johns Casa- blancas á íslandi, sem m.a. hefur umboð fyrir Elite um akureyrsk ungmenni sem eru að hasla sér völl sem fyrirsætur hjá erlendum umboðsskrifstofum. Dejan Markovic, eigandi umboðs- skrifstofunnar Names í Mílanó á Ítalíu, var á Akureyri fyrir skömmu og ræddi við unglinga. „Það er umtalað í Mílanó hversu margir efnilegir krakkar koma frá Akur- eyri,“ sagði Kolbrún. Elva Eiríksdóttir er einn þeirra, hún starfar nú á Ítalíu og prýðir forsíðu maíheftis Cosmopolitan og þá eru einnig myndir af henni á 28 blaðsíðum í hinu ítalska Moda, en þær eru teknar í ísrael. Ásdís Franklín, sem ásamt Guð- rúnu Lovísu Ólafsdóttur sigraði í Elitekeppninni á dögunum, er á leið tii Seoul í ágúst og önnur efnileg stúlka, Árný Ármannsdóttir, hefur fengið starf í Þýskalandi á vegum Names í Mílanó. Þá hefur Geir Magnússon, einn úr hópi íslenskra unglinga sem fór í keppni til New York fyrir tveimur árum, fengið tilboð frá módelskrif- stofum þar í borg, en Wilhelmina, Ford Models og Nytro sækja það fast að fá Geir í sínar raðir. Hann er á leið til Mílanó þar sem fyrstu skrefin á þessu sviði verða tekin. //4 WMÆÆÆÆÆÆA Sumarfötin frá Darbara Farber og Polnter vekja alltaf athygli 10-20% \d&0 ra verð en í iyrra vegna hagstasðra innkaupa ENGtABÖRNÍN Bankastrceti 1© • sími 552-2201 V//////////Z Sumarnámskeið í Reykjavík ‘95 Foreldrar - kynnið ykkur sumarnámskeið fyrir börn og unglinga sem í boði eru á vegum fþrótta- og tómstundaráðs, íþróttafélaga og samtaka í Reykjavík. Allar upplýsingar um fjölbreytni námskeiða, tímabil og kostnað er að finna í bæklingnum „Sumarstarf“ sem dreift er í grunnskólum og leikskólum borgarinnar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.