Morgunblaðið - 16.05.1995, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 16.05.1995, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 16. MAÍ1995 57 ~ í I I ! I I í !'*«»»»'*• STÆRSTA TJALDIÐ MEÐ HX SÍMI 553 - 2075 HEIMSKUR HBIMS>fARI Komdu á HEIMSKUR HEIMSKARI strax, þetta er einfaldlega fyndnasta mynd ársins. Það vaeri heimska að bíða. Allir sem koma á heimskur heimskari fá afsláttarmiða frá Hróa Hetti og þeir sem kaupa pizzur frá Hróa Hetti fá myndir úr Heimskur Heimskari í boði Coca Cola Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. HASKALEG RÁÐAGERÐ STEPHEN BALDVIN MICKEY ROURKE SHERIL LEE Fall SAKLAUS GRIKKUR ■ VERÐUR AD BANVÆNUM i LEIK p SEM ENDAR ,'i AÐEINS Á EIMÍ,. INN UM OGNARDYR Æsispennandi mynd með tveimur skærustu stjörnum Hollywood í aðalhlutverkum. Mickey Rourke (9 1/2 vika, Wild Angel) og Stephen Baldwin (Threesome, Born on the fourth of July) Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i.16. ára Nýjasti sálfræðiþriller John Carpenter Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. b.í.«. GALLERI REGNBOGANS: TRYGGVI OLAFSSON Stórskemmtileg barna- og fjöl- skyldumynd frá höfundi frábærra kvikmynda á borð við The Good Son, Ævintýri Stikilsberja-Finns, Forever Young og Back To The Future II. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Rita Hayworth & Shawshank-fangelsið *** S.v. Mbl. *** Ó.T. Rás2 *** Á.Þ. Dagsljós ***'/z H.K. DV. **** O.H. Helgarp. Sýnd kl. 5 og 9. Leiðin til Wellville Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.10. BÍÓSTÓLAR TIL SÖLU Fyrir dyrum stendur endurnýjun á bíóstólum Regnbogans. Af þeim sökum seljum við gömlu stólana á aðeins 2.000 kr. stykkið. Hafið samband við Valtý Valtýsson í sima 600900. I I i i i i i i i i i i i i -\ Morgunblaðið/Jón Svavarsson SLÖKKVILIÐIÐ ásamt Þorgeiri Pálssyni flugmálasljóra og Jóhanni H. Jónssyni flugvallarsljóra. Löggilt slökkvilið FYRIR skömmu fékk slökkvil- ið Reykjavíkurflugvallar lög- gildingu við hátíðlega athöfn > nýju flugstjórnarmiðstöðinni sem tekin verður í notkun síð- ar á þessu ári. Flugmálastjórn, sem varð fimmtíu ára á þessu ári, starfar eftir stöðlum frá Alþjóða flugmálastofnuninni og þarf að uppfylla kröfur um löggilt slökkvilið til að flug- völlurinn sé gildur sem al- þjóðaflugvöllur. Af þessu til- efni hélt Halldór Blöndal sam- gönguráðherra stutt ávarp og afhenti fulltrúa slökkviliðsins viðurkenninguna. AÐALBJÖRN Sverrisson tekur við viðurkenningunni úr höndum Halldórs Blöndals. Treystir ekki karl- mönnum LEIKKONAN Traci Lords fékk nýlega hlutverk í hryllings- myndinni „Skinner“ sem leik- stýrt er af Ivan Nagy. Hún virð- ist vera nálægt því að skjóta rótum í Hollywood, en hún fór með hlutverk í sjónvarpsþáttun- um vinsælu l^elrose Place fyrir skömmu. Þess má geta að Tracy Lords hóf kvikmyndaferil sinn á því að leika í klámmyndum og það kemur líklega fáum á óvart að hún sér nyög eftir því að hafa leiðst inn á þá braut: „Mér er ekki illa við karlmenn, ótrúlegt en satt, og kenni þeim ekki um. Eg held upp á vaxtarlag þeirra og hvernig þeir ilma, raunar allt sem þeim viðkemur. En ég treysti þeim ekki. Karlmenn eru skíthælar." Skilnaður í vændum í SAMBANDI sem varað hefur á annan tug ára hafa leikarahjónin Don Johnson og Melanie Griffith oft skilið að skiptum, en alltaf tekið hvort ann- að í sátt aftur. Griffith sótti síðast um skilnað í fyrravor og þau tóku síðan saman aftur í desember. Þá virtust þau bæði ljóma af ást og ham- ingju, en sú sæla virðist ætla að verða skammvinn. USA Today greindi ný- lega frá því að talsmaður leikkonunn- ar hefði gefið þá yfírlýsingu að hún væri hætt við að draga umsókn sína um skilnað til baka. Johnson og Grif- fíth eiga eitt bam saman.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.