Morgunblaðið - 16.05.1995, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 16.05.1995, Blaðsíða 44
44 ÞRIÐJUDAGUR 16. MAÍ 1995 MORGUNBLAÐIÐ RAÐA UGL YSINGAR T ré- og járnsmíða- verkstæði óskar eftir að ráða þrjá starfsmenn í 3-4 mánuði. Lysthafendur sendi inn nafn, símanúmer og upplýsingar um fyrri störf á afgreiðslu Mbl. fyrirföstudaginn 19. maímerktar: „T - 15052“. Kennarar óskast Flensborgarskólinn óskar að ráða kennara næsta skólaár í eftirtaldar kennslugreinar: a) stærðfræði og eðlisfræði. b) bókfærslu og aðrar viðskiptagreinar (67% starf). Umsóknarfrestur er til 12. júní 1995. Allar nánari upplýsingar veitir skólameistari í síma 5650400 eða 5550560. Byggingafulltrúi - Kjósarhreppur Staða byggingafulltrúa Kjósarhrepps er laus til umsóknar. Um er að ræða hlutastarf og verður ráðið í stöðuna frá og með 1. júní 1995. Leitað er eftir byggingafræðingi, bygg- ingatæknifræðingi eða manni með sambæri- lega menntun. Umsóknir sendist á hreppsskrifstofu Kjósar- hrepps, Félagsgarði, 270 Mosfellsbæ, fyrir 19. maí nk. Oddviti Kjósarhrepps. Sundkennara vantar Grunnskólann á Þingeyri vantar sundkennara til að kenna á sundnámskeiði. Kennt er í nýrri sundlaug á Þingeyri, sem vígð verður nú í byrjun maí. Um er að ræða 100 stundir sem eru kennd- ar á tveimur vikum. Æskilegt er að byrja námskeiðið 22. maí. Nánari upplýsingar veitir Garðar, skólastjóri, í vs. 94-8134 eða hs. 94-8311. Hafnarfirði Hjúkrunar- framkvæmdastjóri Staða hjúkrunarframkvæmdastjóra Hrafnistu er laus til umsóknar og veitist frá 1. júlí nk. Um er að ræða 80% stöðu sem er tví- þætt og felur í sér starf hjúkrunarfram- kvæmdastjóra 3 og stoðhjúkrunarfræðings 3. í starfinu felst ma.: - Dagleg umsjón með hjúkrun og þátttaka í stefnumótun heimilisins. - Innkaup og nýting hjúkrunarvara. - Skipulagning og umsjón með fræðslu starfsfólks og nemenda. Nám í hjúkrunarstjórnun og reynsla í hjúkrun aldraðra æskileg. Höfum leikskólapláss. Umsóknarfrestur er til 1. júní nk. Upplýsingar veitir Ragnheiður Stephensen hjúkrunarframkvæmdastjóri í síma 653000. Tónlistarkennara vantar Píanó- og gítarkennara vantar í Tónskóla Neskaupstaðar veturinn 1995-1996. Æski- legt er að píanókennarinn geti einnig tekið að sér stari organista við Norðfjarðarkirkju. Umsókn sendist skólanefnd Neskaupstaðar, Egilsbraut 1, 740 Neskaupstað. Upplýsingar gefa Agúst Ármann Þorláksson og Egill Jónsson í símum 97-71377, 97-71613 og 97-71822. TIL SÖLU Til sölu á ísafirði Til sölu er fasteignin Sindragata 5, ísafirði, (áður Niðursuðuverksmiðjan hf.), sem er 1.521 fm og 6.212 rm steinsteypt atvinnu- húsnæði á tveimur hæðum byggt 1980. Tilboð óskast. Allar nánari upplýsingar eru veittar á skrif- stofu Tryggva Guðmundssonar hdl., Hafnar- stræti 1, ísafirði, sími 456-3244, fax: 456-4547. M.S. Fjörunes (áður Fagranes) er til sölu í því ástandi sem það er í nú, við bryggju í ísafjarðarhöfn. Allar nánari upplýsingar gefa: Engilbert Ingvarsson í síma 95-13213 og Reynir Ingason í síma 94-3155. W \ Seljavegur 32, Reykjavík utanhússviðgerðir og málun Ríkiskaup f.h. Fasteigna ríkissjóðs óska eftir tilboðum í utanhússviðgerðir og máiun á Seljavegi 32, Reykjavík. Helstu magntölur: Háþrýstiþvottur 843,0 m2 Sprunguviðgerðir 180,0 m Málun útveggja 843,0 m2 Málun glugga 1160,0 m Málun þaks 530,0 m2 Verkið skal hefjast um miðjan júní 1995 og Ijúka 15.08. 1995. Útboðsgögn verða seld á kr. 3.000,- m/vsk. frá kl. 13.00 miðvikudaginn 17. maí nk. hjá Ríkiskaupum, Borgartúni 7, 105 Reykjavík. Tilboð verða opnuð á sama stað 8. júní kl. 14.00 að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Frekari upplýsingar má fá í Útboða. “JSíRÍKISKAUP Ú t b o & s k i I a árangril BORGARTÚNI 7, 105 REYKJAVÍK SÍMI 552-6844, BRÉFASÍMI 562-6739 Austurstræfi 12A Til leigu 1., 2. og 3. hæð þar sem áður var veitingahúsið Óðal. Laust strax. Upplýsingar í síma 11887 eða 11188 á kvöldin. Humarbátur óskast Óskum eftir að taka á leigu hentugt skip til humarveiða. Upplýsingar í síma 988 18638. 20 sfma sölumiðstöð til leigu Fullbúin aðstaða með kaffistofu fyrir hvers- konar símaátak til leigu, miðsvæðis í Reykja- vík. Tilvalið til beinnar símsölu, áheita, áskriftarsölu, pöntunarlista, gerð skoðana- kannana, o.fl. Svar sendist afgreiðslu Mbl. merkt: „X - 4175“. Húseigendur - húsfélög Þarf að gera við í sumar? Vantar faglegan verktaka? í viðgerðardeild Samtaka iðnaðarins eru að- eins viðurkennd og sérhæfð fyrirtæki með mikla reynslu. Leitið upplýsinga í síma 16010 (551-555 eft- ir 3. júnó og fáið sendan lista yfir trausta viðgerðaverktaka. SAMTÖK IÐNAÐARINS SMÓauglýsingar I.O.O.F. Ob. 1 = 17604168 = L.F. FERÐAFÉLAG # ÍSIANDS MÖRKINNI 6 SÍMI 682533 Náttúruminjagangan 5. áfangi Miðvikudaginn 17. maí kl.20.00: Búrfellsgjá-Kaldársel I fimmta áfanga náttúruminja- göngu Ferðafélagsins er gengið frá Vifilsstaðahlið I Búrfellsgjá, eina sérstæðustu hrauntröð landsins. Með i för verður Jón Jónsson, jarðfræðingur, er fræðir um jarðfræði svæöisins sem hann þekkir flestum betur. Fjölmennið í seinni hluta þessar- ar skemmtilegu raðgöngu sem farin er í tilefni náttúruverndar- árs Evrópu. Þátttökuseðill gildir sem happdrættismiði. Verð 500 kr., frítt f. börn m. fullorðnum. Brottför frá BSl, austanmegin og Mörkinni 6. Árbók Ferðafélagsins 1995 er komin út. Árgj. kr. 3.200,- „Á Hekluslóðum" heitir bókin og er höfundur Árni Hjartarson, jarð- fræðingur. Hægt er að fá bók með hörðum spjöldum fyrir kr. 500,- kr. aukagj. Ferðafélag fslands. Hallveigarstíg 1 *sími 614330 Ferðakynning 18. maí Kl. 20.00 á Hallveigarstíg 1. Fararstjórar kynna feröir sumarsins og veita upplýsingar um feröabúnað. Allir velkomnir. Heitt á könnunni. Helgarferð 19.-21. maí Kl. 20.00 Fimmvörðuháls. Gengið upp í Fimmvörðuskála, þar sem gist verður í tvær nætur. Farið á Eyjafjallajökul. Feröinni lýkur í Básum. Fararstjóri Hörður Haraldsson. Dagsferð Sunnud. 21. mai Kjalarnestangar. Valin leið úr Fjörugöngunni 1992. Útivist. Flugvél fyrir jeppa KITFOX III 1992 í skiptum fyrir góðan 4x4 að mati 2,0 millj. kr. (ekki mikið breyttan). Smíðuð af ísl. fagmanni I Lúxemborg. Uppl. í síma (352) 789096, fax: (352) 789096. CompuServe: 100305,3311 Internet: 100305.3311@compu- serve.com.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.