Morgunblaðið - 16.05.1995, Page 44

Morgunblaðið - 16.05.1995, Page 44
44 ÞRIÐJUDAGUR 16. MAÍ 1995 MORGUNBLAÐIÐ RAÐA UGL YSINGAR T ré- og járnsmíða- verkstæði óskar eftir að ráða þrjá starfsmenn í 3-4 mánuði. Lysthafendur sendi inn nafn, símanúmer og upplýsingar um fyrri störf á afgreiðslu Mbl. fyrirföstudaginn 19. maímerktar: „T - 15052“. Kennarar óskast Flensborgarskólinn óskar að ráða kennara næsta skólaár í eftirtaldar kennslugreinar: a) stærðfræði og eðlisfræði. b) bókfærslu og aðrar viðskiptagreinar (67% starf). Umsóknarfrestur er til 12. júní 1995. Allar nánari upplýsingar veitir skólameistari í síma 5650400 eða 5550560. Byggingafulltrúi - Kjósarhreppur Staða byggingafulltrúa Kjósarhrepps er laus til umsóknar. Um er að ræða hlutastarf og verður ráðið í stöðuna frá og með 1. júní 1995. Leitað er eftir byggingafræðingi, bygg- ingatæknifræðingi eða manni með sambæri- lega menntun. Umsóknir sendist á hreppsskrifstofu Kjósar- hrepps, Félagsgarði, 270 Mosfellsbæ, fyrir 19. maí nk. Oddviti Kjósarhrepps. Sundkennara vantar Grunnskólann á Þingeyri vantar sundkennara til að kenna á sundnámskeiði. Kennt er í nýrri sundlaug á Þingeyri, sem vígð verður nú í byrjun maí. Um er að ræða 100 stundir sem eru kennd- ar á tveimur vikum. Æskilegt er að byrja námskeiðið 22. maí. Nánari upplýsingar veitir Garðar, skólastjóri, í vs. 94-8134 eða hs. 94-8311. Hafnarfirði Hjúkrunar- framkvæmdastjóri Staða hjúkrunarframkvæmdastjóra Hrafnistu er laus til umsóknar og veitist frá 1. júlí nk. Um er að ræða 80% stöðu sem er tví- þætt og felur í sér starf hjúkrunarfram- kvæmdastjóra 3 og stoðhjúkrunarfræðings 3. í starfinu felst ma.: - Dagleg umsjón með hjúkrun og þátttaka í stefnumótun heimilisins. - Innkaup og nýting hjúkrunarvara. - Skipulagning og umsjón með fræðslu starfsfólks og nemenda. Nám í hjúkrunarstjórnun og reynsla í hjúkrun aldraðra æskileg. Höfum leikskólapláss. Umsóknarfrestur er til 1. júní nk. Upplýsingar veitir Ragnheiður Stephensen hjúkrunarframkvæmdastjóri í síma 653000. Tónlistarkennara vantar Píanó- og gítarkennara vantar í Tónskóla Neskaupstaðar veturinn 1995-1996. Æski- legt er að píanókennarinn geti einnig tekið að sér stari organista við Norðfjarðarkirkju. Umsókn sendist skólanefnd Neskaupstaðar, Egilsbraut 1, 740 Neskaupstað. Upplýsingar gefa Agúst Ármann Þorláksson og Egill Jónsson í símum 97-71377, 97-71613 og 97-71822. TIL SÖLU Til sölu á ísafirði Til sölu er fasteignin Sindragata 5, ísafirði, (áður Niðursuðuverksmiðjan hf.), sem er 1.521 fm og 6.212 rm steinsteypt atvinnu- húsnæði á tveimur hæðum byggt 1980. Tilboð óskast. Allar nánari upplýsingar eru veittar á skrif- stofu Tryggva Guðmundssonar hdl., Hafnar- stræti 1, ísafirði, sími 456-3244, fax: 456-4547. M.S. Fjörunes (áður Fagranes) er til sölu í því ástandi sem það er í nú, við bryggju í ísafjarðarhöfn. Allar nánari upplýsingar gefa: Engilbert Ingvarsson í síma 95-13213 og Reynir Ingason í síma 94-3155. W \ Seljavegur 32, Reykjavík utanhússviðgerðir og málun Ríkiskaup f.h. Fasteigna ríkissjóðs óska eftir tilboðum í utanhússviðgerðir og máiun á Seljavegi 32, Reykjavík. Helstu magntölur: Háþrýstiþvottur 843,0 m2 Sprunguviðgerðir 180,0 m Málun útveggja 843,0 m2 Málun glugga 1160,0 m Málun þaks 530,0 m2 Verkið skal hefjast um miðjan júní 1995 og Ijúka 15.08. 1995. Útboðsgögn verða seld á kr. 3.000,- m/vsk. frá kl. 13.00 miðvikudaginn 17. maí nk. hjá Ríkiskaupum, Borgartúni 7, 105 Reykjavík. Tilboð verða opnuð á sama stað 8. júní kl. 14.00 að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Frekari upplýsingar má fá í Útboða. “JSíRÍKISKAUP Ú t b o & s k i I a árangril BORGARTÚNI 7, 105 REYKJAVÍK SÍMI 552-6844, BRÉFASÍMI 562-6739 Austurstræfi 12A Til leigu 1., 2. og 3. hæð þar sem áður var veitingahúsið Óðal. Laust strax. Upplýsingar í síma 11887 eða 11188 á kvöldin. Humarbátur óskast Óskum eftir að taka á leigu hentugt skip til humarveiða. Upplýsingar í síma 988 18638. 20 sfma sölumiðstöð til leigu Fullbúin aðstaða með kaffistofu fyrir hvers- konar símaátak til leigu, miðsvæðis í Reykja- vík. Tilvalið til beinnar símsölu, áheita, áskriftarsölu, pöntunarlista, gerð skoðana- kannana, o.fl. Svar sendist afgreiðslu Mbl. merkt: „X - 4175“. Húseigendur - húsfélög Þarf að gera við í sumar? Vantar faglegan verktaka? í viðgerðardeild Samtaka iðnaðarins eru að- eins viðurkennd og sérhæfð fyrirtæki með mikla reynslu. Leitið upplýsinga í síma 16010 (551-555 eft- ir 3. júnó og fáið sendan lista yfir trausta viðgerðaverktaka. SAMTÖK IÐNAÐARINS SMÓauglýsingar I.O.O.F. Ob. 1 = 17604168 = L.F. FERÐAFÉLAG # ÍSIANDS MÖRKINNI 6 SÍMI 682533 Náttúruminjagangan 5. áfangi Miðvikudaginn 17. maí kl.20.00: Búrfellsgjá-Kaldársel I fimmta áfanga náttúruminja- göngu Ferðafélagsins er gengið frá Vifilsstaðahlið I Búrfellsgjá, eina sérstæðustu hrauntröð landsins. Með i för verður Jón Jónsson, jarðfræðingur, er fræðir um jarðfræði svæöisins sem hann þekkir flestum betur. Fjölmennið í seinni hluta þessar- ar skemmtilegu raðgöngu sem farin er í tilefni náttúruverndar- árs Evrópu. Þátttökuseðill gildir sem happdrættismiði. Verð 500 kr., frítt f. börn m. fullorðnum. Brottför frá BSl, austanmegin og Mörkinni 6. Árbók Ferðafélagsins 1995 er komin út. Árgj. kr. 3.200,- „Á Hekluslóðum" heitir bókin og er höfundur Árni Hjartarson, jarð- fræðingur. Hægt er að fá bók með hörðum spjöldum fyrir kr. 500,- kr. aukagj. Ferðafélag fslands. Hallveigarstíg 1 *sími 614330 Ferðakynning 18. maí Kl. 20.00 á Hallveigarstíg 1. Fararstjórar kynna feröir sumarsins og veita upplýsingar um feröabúnað. Allir velkomnir. Heitt á könnunni. Helgarferð 19.-21. maí Kl. 20.00 Fimmvörðuháls. Gengið upp í Fimmvörðuskála, þar sem gist verður í tvær nætur. Farið á Eyjafjallajökul. Feröinni lýkur í Básum. Fararstjóri Hörður Haraldsson. Dagsferð Sunnud. 21. mai Kjalarnestangar. Valin leið úr Fjörugöngunni 1992. Útivist. Flugvél fyrir jeppa KITFOX III 1992 í skiptum fyrir góðan 4x4 að mati 2,0 millj. kr. (ekki mikið breyttan). Smíðuð af ísl. fagmanni I Lúxemborg. Uppl. í síma (352) 789096, fax: (352) 789096. CompuServe: 100305,3311 Internet: 100305.3311@compu- serve.com.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.