Morgunblaðið - 16.05.1995, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 16.05.1995, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 16. MAÍ 1995 15 FRÉTTIR Morgnn- fundur um launa- misrétti SKÝRSLA Jafnréttisráðs um launa- myndunina og kynbundinn launam- un vakti athygii þegar hún var birt í byijun árs. Stjórnmálafólk gerði hana að umtalsefni í kosningabarátt- unni og af umræðunni mátti skilja að nú væri nóg komið. Ekki yrði lengur setið hjá og horft á óréttlæt- ið magnast ár frá ári. Einkum hefur það vakið mikla reiði meðal kvenna að menntun þeirra skuli ekki vera metin til jafns í launum á við mennt- un karla, en skýrslan staðfestir þetta svo ekki verður um villst, segir í fréttatilkynningu. Kvenréttindafélag íslands boðar til morgunverðarfundar á Hótel Sögu, Skála, í dag, þriðjudaginn 16. maí, kl. 8.15-10, til að ræða þessi mál. Lára V. Júlíusdóttir, fráfarandi formaður Jafnréttisráðs, Guðrún Hallgrímsdóttir, verkfræðingur, og Guðrún Guðmundsdóttir, lækna- nemi, flytja stuttar framsögur, en að því loknu verða umræður. Fyrir fundinn verður lögð tillaga að al- mennri áskorun til stjórnarmanna um að fylgja málinu eftir, en þennan sama dag er fyrsti samkomudagur Alþingis eftir kosningar. Allt áhugafólk um efnið er vel- komið. Fundargjald er 800 kr., morgunverður innifalinn. ♦ ♦ ♦---- 100 skátar á landsþingi St. Georgsgilda ST. GEORGSGILDIN á íslandi, samtök gamalla skáta og velunnar- ar skátahreyfingarinnar, héldu landsþing sitt í Hafnarfirði sunnu- daginn 30. apríl sl. Um eitt hundrað gildisskátar sóttu þingið og ræddu málefni samtakanna. A þinginu var Landsgildinu kosin ný stjórn og skipa hana eftirtaldir: Aðalgeir Pálsson, landsgildismeist- ari, aðrir í stjórn voru kjörnir Einar Tjörvi Elíasson, Fanney Kristbjarn- ardóttir, Jón Bergsson, Sonja Krist- ensen, Helgi Hannesson og Þórdís Katla Sigurðardóttir. Þinggestir fóru í skoðunarferð um Hafnarfjörð og skoðuðu byggð- ina, jafnt byggð sýnilegra íbúa sem ósýnilegra. Að þingi loknu skemmtu gildisskátar sér hið besta á árshátið sem haldin var undir styrkri stjórn Hafnfirðinga en gildismeistari St. Georgsgildisins í Hafnarfirði er Hörður Zophaníasson. -----♦ ♦ ♦----- Kynbótasýn- ing í Víðidal BÆNDASAMTÖK íslands boða til kynbótasýningar hrossa í Víðidal í Reykjavík. Sýningin er haldin í samvinnu við hestamannafélagið Fák. Dómar hefjast kl. 13 þriðjudag- inn 30. maí nk. og standa yfir til föstudagsins 2. júní, dæmt verður í Mosfellsbæ eftir hádegi á föstu- deginum en annars í Víðidal. Yfir- litssýning fer fram á Fáksvellinum í Víðidal laugardaginn 3. júní og verðlaunaveiting verður annan í hvítasunnu í tengslum við Hvíta- sunnukappreiðar Fáks. Tekið er á móti skráningum hjá Bændasamtökum íslands, Bænda- höllinni v/Hagatorg. Síðasti skrán- ingardagur er mánudaginn 22. maí. Skráningargjald er 2.075 kr. m.vsk. og greiðist ekki síðar en þegar hrossið mætir í dóm. KOIAPORTIÐ -TT-T--1 » bdLLi.l U -i-i 11 i i < i i l', , . . j 1 1 1 M n-i-i-i i i i i n-l-l-l 1 H'T1,n -i 111 1 . ■ ■ ■ r '■ 1 ■ ... BTTT III 1 l"fH .1 III -II 1 j.ji i J LLL LLLLi1 ron -LLLL 1 1 1 1 J-UJ 111111 1 1 1 1 ffifTttTTfí Sumarportið, nýr sumarmarkaður Opinn vii' „ - 78 m * • • mmm m. ^ •... . »■ TILBOÐéVEISLA ../húsi Kolaportsíns fram að helgi NYIR OEISLADISKAR FRA KR. 199 RUNAR ÞOR, KOiyiBOIÐ GEIRMUNDUR, JA TAKK! BJARNI ARA OG STORMSKER AKR. 399,- ÞESSAVIKU. /r' r'iÝ '.L' , " ■: v ‘ ' 1 . :J:' -V , - , t. '-V/ <’ : A þessari risageisladiskaútsölu er boöiö upp a 1000 Ititla af íslenskri sem erlendri tónlist á verði frá kr. 199,- *■ ~ V KERRUHAPPDRÆTTI HJA VIKURVOGNUM Wfc'MhUMWBsal&BBgBsSmBKMMmWmlfímBmmKMnKBBmMKnEKaKmA-. / ■ ^ Víkurvagnar kynna glæsilegan íslenskan tjaldvaan og vandaðar fólksbílakerrur ó fróbæru verði. Þeir sem sækja Víkurvagna heim þessa viku geta skráð sig í kerruhappdrættið. Dregið Iverður í beinni útsendingu á Aðalstöðinni föstudaginn 19. maí kl. 15.30. VANDAÐURMTNADURAHLAGILieU VERDI Nýjar og sterkar gallabuxur ó kr. 1490,- hjó Þórmundi (óður kr. 1690,-). Vandaðar enskar kvennpeysur í yfirstærðum hjó Erni ó kr. 1500,- (óður kr. 2900,-). 30% afslóttur ó fallegum T-bolum í mörgum litum hjó Þorbjörgu (óður kr. 390,-). ^ 30% afslóttur á mussum, sumarpilsum og kjólum hja Fjólu. LmJ Allt að 70% afslóttur á kjólum, gallabuxum, jökkum, skyrtum og öðrum fatnaði fró Kókó og Kjallaranum. OÆPAMATVÆLI BEINT FRA FRAMLEIDANDA Fiskbúðin okkar býður fisk-grillpinna ó kr. 150,- stk. (óður kr. 200,-). 20% afslóttur á nýju rifsberjasílainni hjó Bergi. Depla býður reyktan regnbogasilung ó kr. 998,- kg. (óður kr. 1200,- kg.). ALLT AÐ 50% AFSLÁTTUR AF ANNARIVÖRU 30% afslóttur á kínversku postulíni hjó Kóra. 20% afslóttur á skartgripum oa úrum hjá Magneu. Tígull býður Casio úr með blóðprýstingsmæli á kr. 8400,- (búðarverð kr. 15900,-) 20% afsl. á Hi-me, Dino Tobia risaeðlum og útileikföngum hjá Guðbrandi. 30% afsláttur af fallegum antikmunum hjá Elisabetu Albertsdóttur. Þú færð eina notaða bók fría fyrir hverja eina sem þú kaupir hjá Guðvarði. • SEGLAGERÐIN ÆGIR KYNNIR TJALDVAGNA OG FELLIHÝSI. • ÍSLENSKA UMBOÐSSALAN KYNNIR BÁTA AF ÝMSUM GERÐUM. AÐALSTODIN Sendir út kl. 15-16 1 útvarpsþáttinn| falla^ka^ga| 'rill/seiAÆir Esso og Sumarportsins Þú fyllir út miða með nafni og heimiii og setur í grillpott Esso og Sumarportsins á bensínstöð Esso við Geirsgötu fyrir kl. 15. föstudaginn 19 maí. Þá hefur þú möguleika á verða einn af þremur vinningshöfum sem fá grilll ásamt kolum og grillvökva að verðmœti kr. 5000,- Dregið verður í Útvarpi Sumarporti FM 90.9 kl. 15-16 föstudaginn 19. maí. Cssöl Viltu spara kr. 2,80 a bensínlítra? i «T» ■: Allir I saf nkortshafar fá 1 kránu í viðbótarafsláft með punktum á bensínstöðinni við Geirsgetu kl. 15-16 fram að næstu helgi. Með þvi að dæla sjálf/ur er heildarafsláttur kerthafa kominn í kr. 2.80 á hvern litra.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.