Morgunblaðið - 16.05.1995, Síða 15

Morgunblaðið - 16.05.1995, Síða 15
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 16. MAÍ 1995 15 FRÉTTIR Morgnn- fundur um launa- misrétti SKÝRSLA Jafnréttisráðs um launa- myndunina og kynbundinn launam- un vakti athygii þegar hún var birt í byijun árs. Stjórnmálafólk gerði hana að umtalsefni í kosningabarátt- unni og af umræðunni mátti skilja að nú væri nóg komið. Ekki yrði lengur setið hjá og horft á óréttlæt- ið magnast ár frá ári. Einkum hefur það vakið mikla reiði meðal kvenna að menntun þeirra skuli ekki vera metin til jafns í launum á við mennt- un karla, en skýrslan staðfestir þetta svo ekki verður um villst, segir í fréttatilkynningu. Kvenréttindafélag íslands boðar til morgunverðarfundar á Hótel Sögu, Skála, í dag, þriðjudaginn 16. maí, kl. 8.15-10, til að ræða þessi mál. Lára V. Júlíusdóttir, fráfarandi formaður Jafnréttisráðs, Guðrún Hallgrímsdóttir, verkfræðingur, og Guðrún Guðmundsdóttir, lækna- nemi, flytja stuttar framsögur, en að því loknu verða umræður. Fyrir fundinn verður lögð tillaga að al- mennri áskorun til stjórnarmanna um að fylgja málinu eftir, en þennan sama dag er fyrsti samkomudagur Alþingis eftir kosningar. Allt áhugafólk um efnið er vel- komið. Fundargjald er 800 kr., morgunverður innifalinn. ♦ ♦ ♦---- 100 skátar á landsþingi St. Georgsgilda ST. GEORGSGILDIN á íslandi, samtök gamalla skáta og velunnar- ar skátahreyfingarinnar, héldu landsþing sitt í Hafnarfirði sunnu- daginn 30. apríl sl. Um eitt hundrað gildisskátar sóttu þingið og ræddu málefni samtakanna. A þinginu var Landsgildinu kosin ný stjórn og skipa hana eftirtaldir: Aðalgeir Pálsson, landsgildismeist- ari, aðrir í stjórn voru kjörnir Einar Tjörvi Elíasson, Fanney Kristbjarn- ardóttir, Jón Bergsson, Sonja Krist- ensen, Helgi Hannesson og Þórdís Katla Sigurðardóttir. Þinggestir fóru í skoðunarferð um Hafnarfjörð og skoðuðu byggð- ina, jafnt byggð sýnilegra íbúa sem ósýnilegra. Að þingi loknu skemmtu gildisskátar sér hið besta á árshátið sem haldin var undir styrkri stjórn Hafnfirðinga en gildismeistari St. Georgsgildisins í Hafnarfirði er Hörður Zophaníasson. -----♦ ♦ ♦----- Kynbótasýn- ing í Víðidal BÆNDASAMTÖK íslands boða til kynbótasýningar hrossa í Víðidal í Reykjavík. Sýningin er haldin í samvinnu við hestamannafélagið Fák. Dómar hefjast kl. 13 þriðjudag- inn 30. maí nk. og standa yfir til föstudagsins 2. júní, dæmt verður í Mosfellsbæ eftir hádegi á föstu- deginum en annars í Víðidal. Yfir- litssýning fer fram á Fáksvellinum í Víðidal laugardaginn 3. júní og verðlaunaveiting verður annan í hvítasunnu í tengslum við Hvíta- sunnukappreiðar Fáks. Tekið er á móti skráningum hjá Bændasamtökum íslands, Bænda- höllinni v/Hagatorg. Síðasti skrán- ingardagur er mánudaginn 22. maí. Skráningargjald er 2.075 kr. m.vsk. og greiðist ekki síðar en þegar hrossið mætir í dóm. KOIAPORTIÐ -TT-T--1 » bdLLi.l U -i-i 11 i i < i i l', , . . j 1 1 1 M n-i-i-i i i i i n-l-l-l 1 H'T1,n -i 111 1 . ■ ■ ■ r '■ 1 ■ ... BTTT III 1 l"fH .1 III -II 1 j.ji i J LLL LLLLi1 ron -LLLL 1 1 1 1 J-UJ 111111 1 1 1 1 ffifTttTTfí Sumarportið, nýr sumarmarkaður Opinn vii' „ - 78 m * • • mmm m. ^ •... . »■ TILBOÐéVEISLA ../húsi Kolaportsíns fram að helgi NYIR OEISLADISKAR FRA KR. 199 RUNAR ÞOR, KOiyiBOIÐ GEIRMUNDUR, JA TAKK! BJARNI ARA OG STORMSKER AKR. 399,- ÞESSAVIKU. /r' r'iÝ '.L' , " ■: v ‘ ' 1 . :J:' -V , - , t. '-V/ <’ : A þessari risageisladiskaútsölu er boöiö upp a 1000 Ititla af íslenskri sem erlendri tónlist á verði frá kr. 199,- *■ ~ V KERRUHAPPDRÆTTI HJA VIKURVOGNUM Wfc'MhUMWBsal&BBgBsSmBKMMmWmlfímBmmKMnKBBmMKnEKaKmA-. / ■ ^ Víkurvagnar kynna glæsilegan íslenskan tjaldvaan og vandaðar fólksbílakerrur ó fróbæru verði. Þeir sem sækja Víkurvagna heim þessa viku geta skráð sig í kerruhappdrættið. Dregið Iverður í beinni útsendingu á Aðalstöðinni föstudaginn 19. maí kl. 15.30. VANDAÐURMTNADURAHLAGILieU VERDI Nýjar og sterkar gallabuxur ó kr. 1490,- hjó Þórmundi (óður kr. 1690,-). Vandaðar enskar kvennpeysur í yfirstærðum hjó Erni ó kr. 1500,- (óður kr. 2900,-). 30% afslóttur ó fallegum T-bolum í mörgum litum hjó Þorbjörgu (óður kr. 390,-). ^ 30% afslóttur á mussum, sumarpilsum og kjólum hja Fjólu. LmJ Allt að 70% afslóttur á kjólum, gallabuxum, jökkum, skyrtum og öðrum fatnaði fró Kókó og Kjallaranum. OÆPAMATVÆLI BEINT FRA FRAMLEIDANDA Fiskbúðin okkar býður fisk-grillpinna ó kr. 150,- stk. (óður kr. 200,-). 20% afslóttur á nýju rifsberjasílainni hjó Bergi. Depla býður reyktan regnbogasilung ó kr. 998,- kg. (óður kr. 1200,- kg.). ALLT AÐ 50% AFSLÁTTUR AF ANNARIVÖRU 30% afslóttur á kínversku postulíni hjó Kóra. 20% afslóttur á skartgripum oa úrum hjá Magneu. Tígull býður Casio úr með blóðprýstingsmæli á kr. 8400,- (búðarverð kr. 15900,-) 20% afsl. á Hi-me, Dino Tobia risaeðlum og útileikföngum hjá Guðbrandi. 30% afsláttur af fallegum antikmunum hjá Elisabetu Albertsdóttur. Þú færð eina notaða bók fría fyrir hverja eina sem þú kaupir hjá Guðvarði. • SEGLAGERÐIN ÆGIR KYNNIR TJALDVAGNA OG FELLIHÝSI. • ÍSLENSKA UMBOÐSSALAN KYNNIR BÁTA AF ÝMSUM GERÐUM. AÐALSTODIN Sendir út kl. 15-16 1 útvarpsþáttinn| falla^ka^ga| 'rill/seiAÆir Esso og Sumarportsins Þú fyllir út miða með nafni og heimiii og setur í grillpott Esso og Sumarportsins á bensínstöð Esso við Geirsgötu fyrir kl. 15. föstudaginn 19 maí. Þá hefur þú möguleika á verða einn af þremur vinningshöfum sem fá grilll ásamt kolum og grillvökva að verðmœti kr. 5000,- Dregið verður í Útvarpi Sumarporti FM 90.9 kl. 15-16 föstudaginn 19. maí. Cssöl Viltu spara kr. 2,80 a bensínlítra? i «T» ■: Allir I saf nkortshafar fá 1 kránu í viðbótarafsláft með punktum á bensínstöðinni við Geirsgetu kl. 15-16 fram að næstu helgi. Með þvi að dæla sjálf/ur er heildarafsláttur kerthafa kominn í kr. 2.80 á hvern litra.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.