Morgunblaðið - 28.05.1995, Page 49

Morgunblaðið - 28.05.1995, Page 49
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 28. MAÍ 1995 49' ÞARFAÞING FRÁ MÚLALUNDI FYRIR RÁÐSTEFNUR, NÁMSKEIÐ OG FUNDI. Stendur fyrir dyrum róðstefna,námskeið eða fundur? Fundarmöppurnar og barmmerkin (nafnmerkin) frá Múlalundi eru einstakt þarfaþing sem auðvelda skipulag og auka þægindi og árangur þátttakenda. Allar gerSir, margar stærðir, úrval lita og áletranir a& þinni ósk! Hafóu samband við sölumenn okkar í síma 562 8501 eða 562 8502. éfk Múlalundur Vinnustofa SfBS • Hátún 10c • Símar: 562 8501 og 562 8502 VIITII VÍKKfl SJÓNDEItPARHRINGINN? Þú hefur tækifæri til að eignast nýjan fjölskyldumeðlim Við óskum eftir fjölskyldum fyrir skiptinema, á aldrinum 16-19 ára, frá lok ágúst '95 til byrjun júlí '96, eða hálft þetta tímabil. Hvort sem fjölskyldan er stór eða lítil, með ungbörn, unglinga eða engin börn, þá hefur hún möguleika á að hýsa erlendan skiptinema. Nánari upplýsingar á skrifstofu AFS á íslandi, Laugavegi 26, 3. hæð, sími 552 5450. >1FS Á ÍS14NDI Alþjóðleg fræðsla og samskipti Sértilboð á pakkaferðum k frá 1. -17. júní til -| Amsterdam Afslátturá hjón alltað 15.000 kr 7.500 kr. á mann. Vei Vei 32.000 kr. á mann í þrjár nætur. 46.800 kr. á mann í sjö nætur. ► Gist á Hotel Renaissance, hágæöahóteli í hjarta Amsterdam. Innifalið er flug og gisting með morgunmat og flugvallarskattar. Fjöldi annarra gististaða í boði. Hafðu samband við söluskrifstofur Flugleiða, umboðsmenn um land allt, ferðaskrifstofurnár eða í síma 690300 (svaraö mánudaga til föstudaga kl. 8-19 og laugardaga kl. 8-16). FLUGLEIDIR Traustur t'slenskur ferðafélagi Ferðamálaskóli íslands, Menntaskólanum í Kópavogi. Ferðamálaskóli íslands, Menntaskólanum i Kópavogi er skipu- lagður á pann hátt að nemendur sækja sjálfstæða áfanga þar sem farið er yfir afmarkaða hluta ferðamálafræðinnar eða taka tvær heildstæðar annir. Aleð þessu móti geta nemendur sjálfir ráðið þeim fjölda áfanga sem þeir vilja sækja hjá skólanum og jafnframt hversu hratt námið sækist Fjölbreytni námsins eykst ár frá ári og enn bjóðum við uppá nýja áfanga. Á námsárinu /995-1996 mun Ferðamálaskóli íslands standa fyrir 19 fjölbreyttum og spennandi áföngum sem tengjast ferðaþjónustu. Hikið ekki við að hríngja í sima 564 3033og fá nánarí upplýsingar. Skrifstofan er opin frá 9-14 alla virka daga. Sumarleyfi frá 12. júní til 11. dgúst Leiðsöguskóli íslands Kennsla hefst i september. Tekið verður við umsóknum í ágúst Ferðamálaskóli íslands MENNTASKÓLANUM í KÓPAVOGI ICELAND SCHOOL OF TOURISM

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.