Morgunblaðið - 28.05.1995, Síða 51

Morgunblaðið - 28.05.1995, Síða 51
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK SUNNUDAGUR 28. MAÍ 1995 51 VEÐUR 28. MAÍ REYKJAVlK ISAFJÖRÐUR SIGLUFJÖRÐUR DJUPIVOGUR FJara 1.57 4.01 FJaro 11.55 13.57 16.02 Flóð 18.04 19.59 8.59I 0.4| 15.18l2.0l 21.36|0,4| 3,01 FJara Sólris 3.35 3.03 2.44 Sól í hád. 13.23 13.30 13.11 12.54 Sólset 23.14 24.00 23.43 22.50 Tungl ísuftri 12.45 12.52 12.33 12.15 Sjávarhœð miðast við meðalstórstraumsfjöru (Morqunblaðið/Siómælingar íslands) Heimild: Veðurstofa fslands .n. a .a® a * \v‘.Bis"ins tsiú* | sassr*» «- V<f3 O * » Slydda ý Slydduél | stefnuogfjöðrin Heiðskirt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað Snjókoma Él erva vindsti^'1 ^oður Spá VEÐURHORFUR í DAG Yfirlif.Yfir Grœnlandi er 1.025 mb hæð, en suður af landinu er víðáttumikið lægðarsvæði. Spá: Norðaustanátt, sums staðar stinnings- kaldi en heldur hægara annars staðar. Skúrir við suðurströndina og austanlands, en slydda á Norðurlandi og sums staðar vestanlands. Á Suðvesturlandi verður að mestu þurrt. Hiti 1-15 stig. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Um helgina og fyrripart vikunnar verður norð- austanátt á landinu, en á miðvikudag verður komin hæg sunnanátt á landinu vestanverðu. Úrkomulítið verður sunnan- og suðvestanlands en súld eða rigning annars staðar. Seinnipart vikunnar verður sunnan- og suðvestanátt ríkj- andi um allt land með rigningu eða skúrum sunnan- og vestanlands en úrkomulítið verður annars staðar. Veður mun fara hægt hlýnandi austan- og norðanlands en áfram verður hlýtt á Suður- og Suðvesturlandi. Veðurfregnlr eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 16.30, 10.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesln með fréttum kl. 2, 6, 6, 8, 12, 16, 19 og á mlðnættl. Svarsíml veðurfregnir: 990600. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustu- deild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 996316 (grænt númer) og 91-631500. Einnig eru veittar upplýsingar um færð á vegum í öllum þjónustustöðvum Vegagerðarinnar ann- ars staðar á landinu. Helstu breytingar til dagsins i dag: Yfir Græniandi er 1025 mb hæð, en suður aflandinu er viðáttumikið lægðarsvæði. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gœr aö fsl. tíma Akureyri 1 •úld Glasgow 12 rignlng Reykjavík 9 ekúr Hamborg 13 rigning Bergen 9 ekýjað London 14 skýjað Helsinki vantar LosAngeles vantar Kaupmannahöfn 13 skýjað Lúxemborg 13 ringing Narssarssuaq 5 skýjeð Madríd 12 léttskýjað Nuuk 0 þoka Malaga 14 heiðskírt Ósló 13 léttskýjað Mallorca 14 tkýjað Stokkhólmur 13 léttskýjað Montreal 8 helðskirt Þórshöfn 6 þoka NewYork 14 skýjað Algarve 14 léttskýjað Oríando 22 heiðskírt Amsterdam vantar París 14 skýjað Barcelona 18 þokumóða Madeira 19 lóttskýjað Berlín 18 skýjað Róm 17 léttskýjað Chicago vantar Vín 19 léttskýjað Feneyjar 17 þokumóöa Washington 18 þokumðða Frankfurt 14 rigning og súld Winnipeg 13 alskýjað H Hæð L Lægð Kuldaskil Hltaskil Samskll Krossgátan LÁRÉTT: I gosdrykkurinn, 8 gjalds, 9 venja, 10 kjöt, II gæfa, 13 peningar, 15 stilltar, 18 vondan, 21 ríkidæmi, 22 kalviður, 23 sigruðum, 24 matar- skrína. LÓÐRÉTT: 2 Ieyfi, 3 röska, 4 sjúga, 5 lykt, 6 þvottasnúra, 7 at, 12 spil, 14 reyfi, 15 ræma, 16 greppatrýni, 17 hunda, 18 svelginn, 19 láðs, 20 að undan- teknu. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt:- 1 gaufa, 4 hælum, 7 uggur, 8 lætur, 9 sót, 11 aumt, 13 árar, 14 ókátt, 15 hagl, 17 alur, 20 áta, 22 fánýt, 23 gætin, 24 romsa, 25 agnir. Lóðrétt:- 1 gaupa, 2 ungum, 3 aurs, 4 holt, 5 letur, 6 múrar, 10 ófátt, 12 tól, 13 áta, 15 hafur, 16 gón- um, 18 látin, 19 Rúnar, 20 átta, 21 agga. í dag er sunnudagur 28. maí, 148. dagur ársins 1995. Orð dagsins er: Hann veitti sálum vorum lífíð og lét oss eigi verða valta á fótum. Skipin Reykjavíkurhöfn: í dag eru væntanlegir Laxfoss og Reykjafoss. Hafnarfjarðarhöfn: í gær fór Hofjökull til útlanda en flutninga- skipið Svanur n og Reksnes kom frá út- löndum. Einnig kom togarinn Ýmir af veið- um. í dag er Lagarfoss væntanlegur og Kon- stand kemur af strönd. Fréttir Mæðrastyrksnefnd. Ókeypis lögfræðiráðgjöf mánudaga kl. 10-12 á skrifst. Njálsgötu 3. dýrav unarfélaga Islands er með flóamarkað í Hafn- arstræti 17, kjallara, mánudaga til miðviku- daga frá kl. 14-18. Mannamót Félag eldri borgara í Rvik. og nágrenni. Brids, tvímenningur kl. 13 og félagsvist kl. 14 í Risinu í dag, sunnudag. Meðan viðgerð stendur yfir í Goðheimum er dansað í Risinu á sunnu- dögum kl. 20 með sama stjómanda. Margrét Thoroddsen er til viðtals um réttindi fólks í tryggingakerfinu og lögfræðingurinn er til viðtals á þriðjudag. Panta þarf tíma í s. 5528812. Skrásetning og miðaafhending í Reykjanesferðina 31. maí er á skrifstofu í s. 5528812. (Sálm. 66, .9.) un kl. 13.30-17. Kaffi- veitingar. Gerðuberg. Á morgun eftir hádegi koma gestir úr vesturbænum. Þá verður söngur og kaffi- veitingar í kaffiteríu og dansleikur hjá Sigvalda við harmonikkutónlist. Þriðjudaginn 30. maí verður fyrsta sumar- ferðin farin og Mosfells- kirkja heimsótt. Mæting í Gerðubergi kl. 13. Uppl. og skráning í s. 5579020. Hið íslenska náttúru- fræðifélag heldur sið- asta fræðslufund sinn á þessu vori á morgun mánudag kl. 20.30 - í stofu 101 í Odda, Hug- vísindahúsi Háskólans. Á fundinum flytja þeir Trausti Jónsson, veður- fræðingur og Tómas Jóhannesson, jarðeðlis- fræðingur, erindi sem þeir nefna: „Hlýnun af völdum vaxandi gróður- húsaáhrifa?“. Fundurinn er öllum opinn. Kirkjustarf Áskirkja. Opið hús fyrir alla aldurshópa mánu- dag kl. 14-17. Bústaðakirkja. Starf fyrir 12 ára á morgun kl. 16. Starf fyrir 10-11 ára kl. 17.30. Hana-Nú, Kópavogi. Mánudagskvöld kl. 20 verður kleinukvöld i Gjá- bakka. Bókmenntaklúbb- ur flytur ljóðadagskrá. Arngrímur og Ingibjörg spila fyrir dansi. Friðrikskapella. Kyrrðarstund í hádegi á morgun mánudag. Létt- ur málsverður á eftir. Langholtskirkja. Ung- barnamorgunn mánu- dag kl. 10-12. Aftan- söngur mánudag kl. 18. Neistinn, félag að- standenda iijartveikra barna heldur rabbfund í safnaðarheimili Lang- hoitskirkju í kvöld kl. 20.30. Selljarnarneskirkja. Fundur æskulýðsfélags i kvöld kl. 20.30. Fella- og Hólakirkja. Æskulýðsfundur á morgun mánudag kl. 20. Aflagrandi 40. Félags- vist kl. 14. Kynning á sumardagskrá í kaffi- tímanum. Rjómapönnu- kökur. Furugerði 1, félags- starf aldraðra. Sýning á handavinnu og list- munum aldraðra verður í Furugerði 1, í dag kl. 14-17. og eru allir vel- komnir. Vöfflukaffi. Norðurbrún 1, félags- starf aldraðra. Handa- vinnusýning og basar verður í dag og á morg- Heilög Barbara HRAUNTAKA í Kap- elluhrauni hefur verið í fréttum undanfarið. Við Keflavíkurveginn móts við Straumsvík er gijótþúst, ógreinileg augum vegfarenda og talið að þar hafi verið kapella byggð úr hrauni sem hraunið dragi nafn sitt af. Lík- lega hafa menn beðist fyrir þar óður en þeir lögðu á hraunið sem var veglaust og hættu- legt. Árið 1950 fann Kristján Eldjám, fyrrum þjóðminjavörður og forseti, ofurlítið mann- líkan, að hálfu leyti brotið, af heilagri Bar- böru sem er f varðveislu Þjóðminjasafns ís- lands. Er fólk frétti af þessu fór það að heita á meyna í kapellunni. í Félagi kaþólskra leik- manna var þá ákveðið að láta gera nýja styttu af Barböru og setja í þessa kapellurúst gegnt^ álverinu í stað þeirrar gömlu og til þess feng- inn þýski myndhöggvarinn Walter Mellmann. Það var einkennileg tilviljun að mynd eld- dýrlingsins Barböru skyldi finnast í Kapellu- hrauni við Straumsvík, einmitt þar sem málm- bræðsla fer fram á vorum dögum og Straums- víkurmenn hugsa hlýtt til þessa forna ná- granna, enda er hún vemdardýrlingur þeirra sem með eld fara og málmsteypumanna. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavik. SÍMAR: Skiptiborð: 669 1100. Auglýsingar: 669 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjóm 669 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBÍýaCENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.