Morgunblaðið - 04.06.1995, Síða 25

Morgunblaðið - 04.06.1995, Síða 25
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 4. JÚNÍ 1995 25 LANCSTÆRSTA OC CLÆSILECASTA FLUCSÝNINC í HEIMI í SKEMMTILECUSTU BORC í EVRÓPU MEÐ CÓÐUM OC FLUCFRÓÐUM FERÐAFÉLÖCUM Dagana 14.-19. júní 1995 (fimm nætur) efna íslenskir flugáhuga- menn til sérstakrar og ódýrrar hópferðar á 41. alþjóðaflugsýninguna sem haldin er á Le Bourget-flugvelli við París. Þetta verður besta, líflegasta og mest spennandi flugsýning sem haldin hefur verið í heiminum í a.m.k. tvo áratugi, segja erlend flugtímarit. Tæplega 1.600 flugfyrirtæki frá 38 löndum mæta til leiks og reiknað er með 300.000 - 400.000 gestum. Um 200 flugvélar af öllum stærðum og gerðum verða til sýnis, þar af um 20 í fyrsta sinn á flugsýningu. Margra klukkutíma flugsýning á hverjum degi. Sjón verður sögu ríkari. ÓVENJULECA MARGAR NÝJAR FLU6VÉLAR VERÐA SÝNDAR í FYRSTA SINN í PARÍS, ÞAR Á MEÐAL: Domier 328 skrúfuþotan. Airbus „Beluga" ST stórflutningaþotan. Cessna Cltation X einkaþotan. McDonnell Douglas C-17 herflutningaþotan. Bell-Boeing XV-15 veltihnitan. McDonnell Boeing 777 farþegaþotan (vélin verður ekki á sýningunni alla daga) Douglas MD-900 Explorer þyrlan. Saab Gripen orrustuþotan. Northrop-Grumman B-2 sprengjuþotan. Bell- Boeing V-22 veltihnitan. ALÞJÓÐA- FLUG- SYNINGIN Eurofighter 2000 orrustuþotan. Eurocopter EC-135 þyrlan. Ferðatilhögun Miðvikudagur 14. júni. Flogið með áætlunarflugi Flugleiða. Brottför frá Keflavík til Parisar, kl. 16:35. - Rúta fró flugvelli tll hótels. Fimmtudagur 15. júnl. Frjáls dagur í París (skoðunarferð seld aukalega ef næg þótttaka veröur). Föstudagur 16. júnl. Frjáls dagur í París. Laugardagur 17. júní. Flugsýnlngin á Le Bourget-flugvelli. Sunnudagur 18. júnl. Flugsýningin ó Le Bourget-flugvelli. - Rúta París-Lúxemborg Mánudagur 19. júni. Brottför frá Lúxemborg til Kefiavikur, kl.14:10. Verð 49.950 kr. Verð miðað við tvo í tveggja manna herbergi í 4 nætur í París og eina nótt í Lúxemborg. Flugfar báðar leiðir og flugvallarskattur. Rútuferð frá flugvelli í París að hóteli og rútuferð milli Parísar og Lúxemborgar. Fararstjórn. Staðfestingargjald kr. 7.000.- Raðgreiðslur Vaiinkunnir fararstjórar Gunnar Porstsinsson Þorsteinn Jónsson Kynmst leyndardómum Parísar aí eigín raun í tvo heila daga - auk hinnar glæsilegu flugsýningar Eurocopter Tiger orustuþyrlan. Rússneski Beta Air BE-200 þotuflugbáturinn Sláið nú allt flug I eínu tiöggi • Rússneskar flugvélar I röðum • Smáflugvélar • Gamlar flugvélar • Framtlðarflugvélar • Flugminjasafnið á te Bourget • Stærstu flugvélahreyflar I heimi í fullri stærð • Flugrafeindatækni • Geimtækni • Eldflaugar • Hergögn Allt milli himins og jarðar Hrífandi fyikingarflug Airbus-þotna Ljósmynd/Gunnar Porsteinsson. Sýnt verdur tylkingarflug á Airbus-potum, þ.a.m. stærstu farþegaþotum heims (sjá myndj. Storkostlegt og hrífandi atriði sem mun liða mönnum seint úr minni. IPIllíTiP Nánari upplýsingar veita FLUGLEIÐIR FYRSTA FLUGS FÉLAGIÐ Gunnar Porsteinsson .fararstjóri Sími 567 4010 Sfmboði 984 60490 Traustur islenskur ferðafélagi Sigrfður Björnsdóttir söluskrifstofa, Laugavegi 7 Simi 5050 534 EFTIRTALIN FYRIRTÆKI STYÐJA ÍSLENSKA FLUGÁHUGAMENN. SÝNUM STUÐNING í VERKI OG BEINUM VIÐSKIPTUM TIL ÞESSARA ÁGÆTU FYRIRTÆKJA * * Landsbanki REVFILl/ hJSmSL, 5 88 55 22 1 POSTUR OG SIMI 13 Z&E T FORGANGSPÓSTUR VISA FLUGLEIÐIR INNANLANDS o REYKJAVIK EXCURSIONS Islenskir —m Aðalverktakar IPJ] K3US Keflavíkurflugvelli

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.