Morgunblaðið - 04.06.1995, Page 39

Morgunblaðið - 04.06.1995, Page 39
MORGUNBLAÐIÐ I DAG SUNNUDAGUR 4. JÚNÍ 1995 39 Q /"vARA afmæli Níræð i/Uverður á morgun, annan í hvítasunnu, Bene- dikta Haukdal, til heimilis á Hrafnistu í Hafnarfirði. Eiginmaður hennar var séra Sigurður Haukdal, sem nú er látinn. Hún tekur á móti gestum á heimili sonar síns og tengdadóttur, Lindarflöt 24 í Garðabæ, eftir kl. 15 á afmælisdag- FJ rÁRA afmæli. í dag, | O hvítasunnudag, er sjötíu og fímm ára Edda Þórz, Kirkjubraut 15, Seltjarnarnesi. Hún er að heiman. ÁRA afmæli. Sjö- tugur verður á morg- un, mánudaginn 5. júní, Hjörleifur Guðnason frá Oddsstöðum í Vest- mannaeyjum. Hann tekur á móti gestum á afmælis- daginn, annan í hvíta- sunnu, í Ásgarði við Heima- götu frá kl. 16-19. /»/\ÁRA afmæli. Sex- Ov/tug verður þriðju- daginn 6. júní Gyða Stein- grímsdóttir, Álftamýri 36. Hún og sambýlismaður hennar Bjarni Elíasson taka á móti gestum í Sal framsóknarmanna á Digra- nesvegi 12 í Kópavogi á afmælisdaginn frá kl. 19-22. Árnað heilla á morgun, annan í hvíta- sunnu, Óskar Þórðarson, Blesugróf 8, Reykjavík. Eiginkona hans er Svan- fríður Örnólfsdóttir. Þau eru að heiman á afmæiis- daginn. BRIDS Umsjón Guóm. Páll Arnarson Terence Reese hefur skrifað yfir 50 bækur um brids, en enga eins góða og The Expert Game, sem kom fyrst út árið 1958. 1 þeirri bók er samansafn af lær- dómsríkum spilum um úr- spilstækni, sem eru þó blessunarlega laus við kli- sjukennt yfirbragð „tækni- hyggjunnar". Hér er eitt gullfallegt spil úr bókinni: Norður ♦ ÁD85 V K6 ♦ 9 4. P76432 Suður ♦ KG732 V Á ♦ Á8654 ♦ ÁK Suður spilar sjö spaða og fær út hjartadrottningu. Hann leggur niður spaða- kóng í öðrum slag og báðir ÁRA afmæli. Sjötíu og fimm ára verður þriðjudaginn 6. júní Kristín Kristjánsdóttir, húsmóð- ir, Rauðagerði 63. Hún verður að heiman á afmæl- isdaginn. mótheijar fylgja lit. Hvað gæti nú farið úrskeiðis? Ja, laufið gæti legið 4-1 og trompin tvö sem eftir eru á sömu hendi. í slíkri legu má ekki taka þrisvar tromp. Þá vantar eina innkomu inn í borð til að hægt sé að gera sér mat úr lauflitnum: Norður ♦ ÁD85 V K6 ♦ 9 Vestur * mm2 4 4 V DG1073 ♦ D72 + G1098 Austur 4 1096 V 98542 ♦ KG103 4 5 Suður 4 KG732 V Á ♦ Á8654 4 ÁK Lausnin á þessum stíflu- vanda er stílhrein: Sagnhafi leggur niður laufás, fer inn í borð á tromp og hendir laufkóng niður í hjartakóng! Trompar síðan lauf, spilar biindum inn á tromp og leggur upp. „Maður þarf að fara oft í gegnum spilið í huganum til að trúa því að þessi spilamennska gangi upp,“ segir Reese, og það er nokkuð til í því. SKÁK Umsjón Margcir Pctursson HVÍTUR leikur vinnur Staðan kom upp í sviss- nesku deildakeppninni fyrir stuttu i viðureign alþjóðlega meistarans Bela Toth (2.400), Ítalíu, sem hafði hvítt og átti leik gegn Werner Kauf- mann (2.270), Sviss. Vinningshugmyndin er skemmtileg: 14. Hxa6! - Hxa6 (Hvíta drottningin bregður sér nú í langt ferðalag til að vinna þennan svarta hrók:) 15. Dh5+ - Kd7 16. Db5+ - Hc6 17. d5 - Bxd5 18. Dxd5+ (Hvítur hefur unnið tvo menn fyrir hrók og á vinningsstöðu. Lokin urðu:) 18. - Hd6 19. Db5+ - c6 20. Da4 - c3 21. bxc3 - Db8 22. Be2 - Db2 23. 0-0 - e5? 24. Bg4+ og svartur gafst uþp. Með morgunkaffinu Áster . . . að dansa. TM Rmj. U.S. Pat. Otf. - all riottta rasatvad (c) 1996 Lca AcgatasTlmoa Syndcatri ÞETTA er hún Fífa. Hún heldur að hún sé kjöltu- rakki. STJÖRNUSPÁ cltir Frances Drake Afmælisbarn dagsins: Aðlaðandi framkoma þín og myndugleiki greiða þér leið til aukins frama. Hrútur (21. mars - 19. apríl) Rómantíkin ríkir á heimilinu árdegis, en síðdegis hjálpast fjölskyldan að við að taka tll. Freistandi tilboð berst í kvöld. Naut (20. apríl - 20. maí) Mikið er um að vera í félags- lífinu, en fjölskyldan hefði meiri ánægju að að skreppa í stutta helgarferð í dag. Tvíburar (21.maí-20.júní) Þér berast mikilvægar fréttir í dag, sem geta haft hagstæð áhrif á afkomu þína í framtíð- inni ef þú leggur þig fram. Krabbi (21. júnl — 22. júlí) Láttu ekki þrasgjarnan ná- unga spilla góðu tækifæri til að njóta frístundanna í dag með fjölskyldu og vinum. Ljón (23. júlí — 22. ágúst) Þú finnur góða lausn á vandamáli vinar í dag. Leit þín að leiðum til að bæta af- komuna ber árangur, og ást- vinur gefur góð ráð. Meyja (23. ágúst - 22. september) Óþarfí er að vera með óhóf- lega aðfínnslusemi í garð ættingja sem þú ert ósam- mála í dag. Reyndu að sýna skilning. (23. sept. - 22. október) Hafðu augun opin fyrir nýj- um leiðum til að bæta afkom- una. Þú þarft að taka daginn snemma vegna áríðandi verk- efnis. Sþoródreki (23. okt. - 21. nóvember) Fyrri hluta dags vinnur þú að málum fjölskyldunnar, en að því loknu gefst tími til að fara út að skemmta með sér ástvini. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) s&a Þú kemst að samkomulagi við ættingja um lausn á gömlu deilumáli, og samband ykkar batnar. Eitthvað óvænt gerist í kvöld. Steingeit (22. des. - 19.janúar) Dagurinn hentar vel til að skreppa í stutt ferðalag, eða til að heimsækja vini, en í kvöld tekur þú lífinu með ró. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Sjálfstraust þitt fer vaxandi, og þér opnast nýjar leiðir til að bæta afkomuna. Nýttu þér vel þau tækifæri sem gefast. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) ’iSL Allt gengur þér í hag í dag, og þér tekst það sem þú ætl- aðir þér. í kvöld fara ástvinir út saman að fagna góðu gengi. Stjörnusþána á aó lesa sem dægradvöl. Sþár af þessu tagi byggjast ekki d traustum grunni visindalegra staðreynda. $p£þlfJANW A/4W t bútæknífræði við Nordisk Landboskoie i Danmörku Bútæknifræðingar frá Nordisk Landboskoie öðlast víðtæka menntun í viðskipta- og búnaðarfræðum. Góðir atvinnumöguleikar! 2ja ára bóklegt nám Val milli 2ja sérsviða: 1. Búfjár- og jaróræktarsvið (biologi) 2. Hagfræðisvið, ásamt sölu- og markaðsfræói (0konomi) Inntökuskílyrði: 1. Búfræðipróf eða 2. Stúdentspróf (eða sambærileg menntun) + starfsreynsla innan landbúnaðarins Námið hefst 4. september 1995 Hafðu samband simleiðis eða skriflega og við veitum Þér allar nánari upplýsingar. nORDISK LADDBOSKOLE Rugárdsvej 286 • DK-5210 Odense NV • Danmark Telefon +45 66 16 18 90 • Telefax +45 66 16 56 90 Áralöng reynsla • aiÞjóölegt umhverfi! Nordisk Landboskole hefur i 31 ár veitt kennslu í bútæknifræöum og hefur markmiö stofnunarinnar ætió verió að veita nemendum haldgóða menntun sem gæti nýst þeim sem best i atvinnulífinu. Ennfremur er boðið upp á ýmiskonar nám fyrir nemendur frá mörgurrt löndum í Afríku, Asíu og Austur-Evrópu. Póstsendum. Sérbyggður mjúkur sóli eins og að ganga berfættur i sandi. dagar 6.-10. júní SKÓVERSLUN KÓPAVOGS Hamraborg 3, sími 554 1754. Frábær þægindi ng vellíðan 10% tilboðsaislóttur

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.