Morgunblaðið - 04.06.1995, Page 41

Morgunblaðið - 04.06.1995, Page 41
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 4. JÚNÍ 1995 41 FÓLK í FRÉTTUM Aðalræðismað- ur Suður Kóreu skipaður HINN 17. maí síðastliðinn lét Ámi Gestsson, fyrrverandi forstjóri Globus h/f, af starfi sem aðalræðismaður Suður-Kóreu, en því hafði hann gegnt í tæp fjórtán ár. Við það tækifæri afhenti sendiherra Suður- Kóreu á íslandi og í Noregi, Youngmin Kwon, Áma þakklætis- og viðurkenningarskjal frá utanríkisráðherra Suður-Kóreu fyrir vel unnin störf. Við sama tækifæri var Gísli Guðmundsson, forstjóri Bif- reiða & landbúnaðarvéla skipaður aðalræðis- maður. ÁRNI Gestsson, Youngmin Kwon, sendi- herra, og Gísli Guðmundsson við afhendingu heiðursskjalsins. Hvítasunnumót Fáks 1995 verður haldið dagana 1.-5. júní. Dómar kynbótahrossa hefjast á þriðjudag og á fimmtudag og föstudag, dómar í A og B flokki gæðinga sem byrja kl. 16.00. Á laugardag verða barna- og unglingaflokkar dæmdir ásamt tölti og yfirlitsýningu kynbótahrossa. Keppt verður svo í 150 m skeiði og 300 m brokki. Á annan í hvítasunnu verður minnisvarði um Þorlák Ottesen, fyrrverandi formann Fáks afhjúpaður við mótssetningu kl. 12.00. Þá fara fram úrslit í öllum greinum mótsins og keppni í 250 m skeiði og kerrubrokki. Veðmál endurvakin. Fákur. Morgunblaðið/J6n Gunnlaugsson LOFTUR Sigvaldason veitingamaður stígur dansinn. Glatt á hjalla við Akraneshöfn Það var glatt á hjalla við höfnina á Akranesi fyrir skömmu og dans stig- inn við dúndrandi harmóníkutónlist. Félagar í Harmóníkuklúbbi Reykja- vfkur höfðu gert sér dagamun og fóru í dagsferð til Akraness. Á leiðinni frá Reylqavík með Akra- borginni var nikkan þanin fyrir far- þega og eftir kynnisferð um Akra- nesbæ var ekið sem leið lá niður á höfn en þar voru að koma að landi veiðimenn sem tóku þátt í sjóstanda- veiðimóti. Hljóðfæraleikaramir tóku á móti þeim með fjörugri dillandi tónlist og var ekki að sökum að spyija að sjómennimir drifu dömumar í dans. Streep í Her- bergi Marvins ► MERYL Streep, sem nýlega lék aðalkvenhlutverkið í „The Bridges of Madison County", mun innan skamms byrja að leika í myndinni Her- bergi Marvins eða „Marvin’s Room“. Með- leikendur henn- ar verða Diane Keaton, Robert De Niro og Leonardo DiCaprio, nýjasta stórstirnið í Hollywood, sem leikur son hennar í myndinni. í samkvæmi, sem var haldið eftir forsýningu fyrrnefndu myndarinnar, mætti Ciint East- wood, sem leikur aðalhlutverkið á móti henni, með myndavél í far- teskinu og tók myndir í gríð og erg. Streep skemmti sér konung- lega fram á nótt og var mikið hrósað fyrir frammistöðuna. Nesjavallavirkjun Nesjavallavirkjun er opin til skoðunar mánudaga til föstudaga frá kl. 13.30-18.00 og laugardaga frá kl. 9.00-12.00 og 13.00-18.00 fram til 1. september. Tímapantanir fyrir hópa í síma 482 2604 eða 854 1473. Hitaveita Reykjavíkur. Viö erum í rusli!!! Höfum við rétt til að umgangast jörðina eins og við ættum eina til vara heima í kjallara? .... Við bara spvrium!!! Skátafélagið Ægisbúar ætlar að leggja sitt af mörkum til að fegra umhverfið og ganga strandlengjuna við Ægisíðu mánudaginn 5. júní. Eru allir sem vettlingi geta valdið hvattir til að koma og hálpa til við hreinsun þessarar náttúruperlu Reykvíkinga. Þeir, sem vilja leggja hönd á plóginn, geta mætt eftir kl. 14.00 við skúra trillukarlanna á Ægisíðu og fengið plasthanska, ruslapoka og úthlutað svæði til hreinsunar. Um leið hvetjum við alla landsmenn, bæði fyrirtæki og einstaklinga, að taka til hendinni og fegra umhverfi sitt með því að taka til, mála, planta gróðri o.s.frv. Við berum ábyrgð á umhverfinu. Hirðum um umhverfið....spillum því ekki. Við þökkum öllum þeim fyrirtækjum, sem hafa sýnt þessu málefni áhuga með stuðningi. HI(ÍU1*»(»A Oti SMUÚUÓM SU VE5¥ A BIFREIÐASKOÐUN ÍSLANDS HF. UMBÚOAMIOSTÚOIN HF ISLANDSBANKI íslenskar sjávarafurðir hf. JMOJ <=A a a. BONUS bíður betur vegn^) P^sturströnd 14 Seltjarnarnesi Reykjavíkurborg °°sujorsa'-*' rauðikross Islands + m IÐIKROSS iSLAMDS A * * • Reykjavík BlómagaMerlið hf Hagamel 67 Borgarbóksafn Reykjavlkur Þingholtsstræti 27 Droplaugarstaðir, dvalarheimili Snorrabraut 58 Endurskoðun hf, Suðurlandsbraut 18 Endurvinnslan hf.. Knarrarvogi 4 Fjölskylduþjónusta kirkjunnar Laugavegi 13 Flutningatækni hf. Hitaveita Reykjavikur Kynnisferöir Rafboði Reykjavík hf Smurstöðin Súðavogur 2 Grensásvegi 1 Hótel Lofleiðum Mýrargötu 2 Geirsgata 19 Formax hf. Hraði hf - fatahreinsun Landsvlrkjun Snyrtivöruverslunin BRÁ HF. Mýrargötu 2 Ægissiðu 115 Háaleitisbraut 68 Reykjavíkurhöfn Laugavegi 66 Grandakaffi Hreinunardeild Reykjavikur Lyfjaverslun fslands hf. Hafnarhúsi við Tryggvagötu Söluturninn JL-húsinu Grandagarður Skúlatúni 2 Borgartúni 7 Rydenskaffi Hringbraut 121 Gjörvi hf. (slenskar sjávarafurðir hf. Löndun hf. Faxafen 5 Textllvörur hf Grandagarði 18 Kirkjusandi Faxaskála 2 Siglingamálastofnun ríkisins Kleppsmýrarvegi 8 Hafnarblóm Laugalæk 2a Melabúðin Hrigbraut 121 Toppfiskur Hafnarstræti 4 (slenskir aðalverktakar Hagamel 39 Skúli H. Norðdahl Fiskislóð 115, Handprjónasamband íslands Skólavörðustíg 19 Höfðabakki 9 Johan Rönning hf. Múlalundur Hátún 10 Víðimel 55 Skóstofan Úlfarsfell hf. Hagamel 67 Háskóli íslands við Suöurgötu Sundaborg 15 Kórall sf. HF Ofnasmiðjan Háteigsvegi 7 Dunhaga18 Smith & Norland Útilíf hf. Álfheimum 74, Vesturgötu 55 Ó Johnson & Kaaber Sætúni 8 Nóatún 4 Vaka hf. Eldhöfða 6 Vinnustofan Þverá Laufásvegi 36 Þjóðleikhúsið Lindargötu 7 Þjónustusamband Islands Ingólfsstræti 5 Ægir, seglagerð Eyjarslóð 7 kt. 430171-0469 Ögurvik hf. Týsgötu 1 Hafnarfjörður Hvalur hf. Reykjavíkurvegi 48

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.