Morgunblaðið - 04.06.1995, Page 48

Morgunblaðið - 04.06.1995, Page 48
48 SUNNUDAGUR 4. JÚNÍ1995 MORGUNBLAÐIÐ SJÓNVARPIÐ 17.00 ►Fögnuður frelsis Þáttur um keppni ungra fatahönnuða sem fram fór í Reykjavík nú á vordögum. Umsjón: Katrín Pálsdóttir. Dagskrár- gerð: Agnar Logi Axelsson. Áður á dagskrá 24. maí. 17.30 ►Fréttaskeyti 17.35 ►Leiðarljós (Guiding Light) Banda- rískur myndaflokkur. Þýðandi: Reyn- ir Harðarson. (156) 18.20 ►Táknmálsfréttir 18.30 BARMEFNISST L *£ Willows) Breskur brúðumyndaflokk- ur eftir frægu ævintýri Kenneths Grahames um greifingjann, rottuna, Móla moldvörpu og Fúsa frosk. Þýð- andi: Ólafur B. Guðnason. Leikradd- ir: Arí Matthíasson og Þorsteinn Bachman. (37:65) 19.00 ►Hafgúan (Ocean Girí II) Ástralsk- ur ævintýramyndaflokkur fyrir böm og unglinga. Þýðandi: Þorsteinn Þór- hallsson. (1:13) 19.25 ►Reynslusögur (Life , Stories) Bandarískur myndaflokkur byggður á raunverulegum atburðum. Sagt er frá sárri lífsreynslu ungs fólks sem kemur sjálft fram í þáttunum. Þýð- andi: Gunnar Þorsteinsson. (4:4) 20.00 ►Fréttir 20.25 ►Veður 20.30 hlCTT|P ►Gangur lífsins (Life r ILI I In Goes On) Bandarískur myndaflokkur um gleði og sorgir Thatcher-fjölskyldunnar. Aðalhlut- verk: Bill Smitrovich, Patti Lupone, Chris Burke, Kellie Martin, Tracey Needham og Chad Lowe. Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir. (14:17) 21.20 ►Afhjúpanir (Revelations) Bresk sápuópera um Rattigan biskup og fjölskyldu hans. Þýðandi: Kristrún Þórðardóttir. (11:26) 21.45 ►Helgarsportið í þættinum er fyall- að um íþróttaviðburði helgarinnar. 22.05 ►Jósef (Joseph) Fjölþjóðleg sjón- varpsmynd frá 1994 byggð á frásögn Gamla testamentisins. Leikstjóri er Roger Young og aðalhlutverk leika Paul Mercurio, Ben Kingsley, Martin Landau, Lesley Ann Warren og Dom- inique Sanda. Þýðandi: Veturliði Guðnason. (2:2) 23.35 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok MÁNUDAGUR 5/6 Stöð tvö 14.30 ►Meiri gusugangur 16.00 ►Glannafengin för (Dangerous Curves) Létt gamanmynd um tvo vini, Chuck Upton og Wally Wilder, sem eiga það eitt sameiginlegt að þeir búa í sama herbergi í heimavist háskólans síns. Lokasýning. 17.30 ►Sannir draugabanar 17.50 ►Ævintýraheimur NINTENDO 18.15 ►Táningarnir í Hæðagarði 18.40 ►Listaspegill (Savion Glover og steppdansinn) Savion Glover, átján ára strákur, er óneitanlega skærasta stjarnan í steppdansi í dag. Hann hefur komið fram á Broadway og leikið í kvikmyndinni „Tap“ með Gregory Hines. Hér bregður Savion á leik f upptökum á bamaþáttunum Sesame Street. 19.19 ►19:19 Fréttir og veður 20.00 hlFTTID ^ * norðurslóðum rlLl IIII (Northern Exposure IV) (17:25) 20.50 ►Jöklar á fljúgandi ferð ímyndið ykkur nokkur hundruð milljarða tonna af ís hreyfast allt að 50-100 metra á dag með ískri, drunum og dynkjum. Frá meginhluta Vatnajökuls falla margir skriðjöklar en þeir Ari Trausti og Omar Ragnarsson, ásamt Ragn- ari Th. Sigurðssyni hafa farið nokkr- ar ferðir að jöklunum, sagt fréttir og safnað efni. 21.15 ►Réttur Rosie O’Neill (Trials of Rosie O’Neill) Það kannast vafalítið margir okkar áskrifenda við hana Sharon Gless sem leikur Rosie O’Neill en Sharon lék á móti Tyne Daly í sjónvarpsþáttunum vinsælu um Cagney og Lacey. Hér er hún hins vegar ein á ferð og gengur ágætlega þrátt fyrir að eiginmaðurinn hafi gefið hana upp á bátinn og hún far- in að vinna hjá saksóknara í stað þess að reka eigin lögfræðistofu. Þættimir verða vikulega á dagskrá. 22.05 ►Ellen (11:13) 22.35 ►Rolling Stones Merkasta rokk- sveit heims hefur undanfarið verið á miklu tónleikaferðalagi um víða ver- öld og í kvöld berst leikurinn til Evr- ópu. Áhorfendur fylgjast með Jag- ger, Richards og hinir gauramir rabba um Voodo Lounge heimsreis- una og rokkið almennt en inn á milli tengjumst við beinni útsendingu frá Ólympíuleikvanginum í Stokkhólmi og heyrum þessa síungu rokkara flytja í það minnsta tvö lög. 23.30 ►Dansar viö úlfa (Dances With Wolves) Stórfengleg saga um John Dunbar lautinant sem heldur einn út á víðáttumiklar sléttur Ameríku og kynnist lífi Sioux-indíánanna þeg- ar veldi þeirra var hvað mest. Aðal- hlutverk: Kevin Costner, Mary McDonnell og Graham Greene. Leik- stjóri: Kevin Costner. 1990. Lokasýn- ing. Stranglega bönnuð börnum. 2.25 ►Dagskrárlok Ólafur Friðriksson Drengsmálið Þjóðin skiptist í harðsnúna flokka með og á móti Ólaf i og rætt var við fulltrúa almennings og stjórnvalda, félaga Ólafs, bolsévika og berserki RÁS 1 kl. 10.20 Sunnudaginn 4. júní, hvítasunnudag, verður útvarp- að fyrsta þætti í tólf þátta röð, sem gerð var árin 1981 og 1982 um „drengsmálið“ , sem svo var nefnt, eða „hvíta stríðið". Það snerist um rússneskan fósturson Ólafs Frið- rikssonar, ritstjóra Alþýðublaðsins. Ólafur hafði hitt ungan dreng, vegalausan og marghijáðan, á ferð sinni í Moskvu, haustið 1921. Ólaf- ur tók drenginn að sér. Hugðist kosta hann til mennta í Reykjavík. íslensk stjórnvöld töldu Nathan Friedmann, en það hét pilturinn, vera haldinn smitnæmum augn- sjúkdómi - trachoma. Var honum vísað úr landi, en liðsmenn Ólafs snerust til vamar og töldu að um pólitíska ofsókn væri að ræða. Kvöldsagan hafin á ný Að þessu sinni er það gríska sagan Alexís Sorbas eftir IMíkos Kas- antsakís í þýðingu Þorgeirs Þorgeirsonar RÁS 1 kl. 22.30 í kvöld hefst lest- ur Þorgeirs Þorgeirsonar á sögunni Alexís Sorbas eftir Níkos Kasants- akís. Kasantsakís (1883-1957), sem kallaður hefur verið mesti rithöf- undur á gríska tungu í 2000 ár, lét eftir sig óhemju magn ritverka. Hann þýddi m.a. Faust eftir Goethe, Gleðileikinn guðdómlega eftir Dante og Hómerskviður á nýgrísku, auk fjölda heimspeki- og vísinda- rita. Leikrit samdi hann bæði í óbundnu og bundnu máli. Þau fjalla um persónur eins og Ódysseif, Þes- eif, Krist, Búdda og Prómeþeif. Það verka hans, sem mestra vinsælda hefur notið er skáldsagan Alexís Sorbas. YMSAR Stöðvar OMEGA 7.00 Morris Cerullo, fræðsluefni 7.30 Kenneth Copeland, fræðsluefni 8.00 Morgunstund 8.15 Lofgjörð 10.00 Morgunstund 10.15 Lofgjörð 16.00 Kenneth Copeland 16.30 Orð á síð- degi 16.45 Dagskrárkynning 17.00 Hallo Norden 17.30 Kynningar 17.45 Orð á síðdegi 18.00 Studio 7 tónlistar- þáttur 18.30 700 ciub fréttaþáttur 19.00 Gospel tónlist 20.30 Praise the Lord 23.30 Gospel tónlist SKY MOVIES PLUS 5.00 Dagskrárkynning 9.00 And Then There Was One F 1994, Amy Madigan, Steven Flynn 10.35 King of Kings F 1961 13.15 In Like Fiint L 1967, James Cobum 15.15 Crimes of Passion: Wictim of Love T 1993 17.00 Stepkids G 1991, Griffin Dunne, Hillary Wolf 19.00 Broken Promises: Taking Emily Back F 1993, Cheryl Ladd, Robert Desiderio 21.00 Death Wish V: The Face of Death O 1993, Charles Bronson, Lesley-Anne Down 22.35 Malcolm X F1992, Denz- el Washington 1.55 Cinema of Venge- ance, 1993 3.25 Crimes of Passion: Victim of Love L1993, Dwight Schultz SKY OIME 5.00 Bamaefni (The DJ Kat Show) 5.01 Amigo and Friends 5.05 Mrs. Pepperpot 5.10 Dynamo Duck 5.30 Dennis 6.00 Inspector Gadget 6.30 Orson and Olivia 7.00 The Mighty Morphin Power Rangers 7.30 Block- busters 8.00 The Oprah Winfrey Show 9.00 Concentration 9.30 Card Sharks 10.00 Sally Jessy Raphael 11.00 The Urban Peasant 11.30 Designing Women 12.00 The Waltons 13.00 Matlock 14.00 The Oprah Winfrey Show 14.50 Bamaefni (The DJ Kat Show) 14.55 Orson and Olivia 15.30 The Mighty Morphin Power Rangers 16.00 Beverly Hills 90210 17.00 Spellbound 17.30 Family Ties 18.00 Rescue 18.30 MASH 19.00 Hawkeye 20.00 Fire 21.00 Quantum Leap 22.00 Late Show with David Letter- man 22.50 LA Law 23.45The Un- touchables 0.30 In Living Color 1.00 Hit Mix Long Play EUROSPORT 6.30 Rugby 7.30 Formúla eitt 8.30 Kappakstur 9.00 Tennis 17.45 Frétt- ir 18.00 Speedworld 20.00 Tennis 21.00 Frjálsíþróttir 22.00 Fréttaskýr- ingaþáttur 23.00 Fréttir 00.30 Dag- skrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = stríðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vísindaskáld- skapur K = vestri Æ = ævintýri. UTVARP RÁS I FM 92,4/93,5 8.07 Morgunandakt: Séra Birgir Snæbjömsson flytur. 8.55 Frétt- ir á ensku 8.15 Tónlist að morgni dags. - Andlegir söngvar eftir Mozart, Schubert og Bach. Kór dóm- kirkjunnar í Westminster syng- ur; James 0‘Donnell stjómar. - Magnificat i D-dúr BWV 243 eftir Johann Sebastian Bach. Nancy Argenta, Patrizia Kwella, Charles Brett, Anthony Rolfe- Johnson og David Thomas syngja með Monteverdi kómum og Ensku barrokkeinleikurun- um; John Eliot Gardiner stjórn- ar. 9.03 „Ég man þá tíð“. Hermann Ragnar Stefánsson. 10.03 Veðurfregnir. 10.20 Eyjaskáld i vesturvegi. Að- alsteinn Ásberg Sigurðsson fjallar um ljóðskáldið George Macai Brown á Orkneyjum. 11.00 Guðsþjónusta hjá Fíladelfíu- söfnuðinum i Reykjavík. Hafliði Kristinsson forstöðumaður prédikar. 12.10 Dagskrá annars í hvfta- sunnu. 12.45 Veðurfregnir. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.00 Kasantsakís og Sorbas. I til- efni af nýrri þýðingu Þorgeirs Þorgeirsonar á skáldsögunni Alexís Sorbas eftir gríska skáld- ið Nikos Kasantzakís. Frá dag- skrá Grikklandsvinaféiagsins Hellas 4. maí sl. Þorgeir les sög- una sem kvöldsögu í júní og júlí. 14.00 Óperutónleikar Sinfóniu- hijómsveitar Norðurlands. HÍjóðritaðir í íþróttaskemmunni á Akureyri 12. april sl. Stjórn- andi: Guðmundur Óli Gunnars- son. Einsöngvarar: Kristján Jó- hannsson og Sigrún Hjálmtýs- dóttir. Umsjón: Þorkell Sigur- björnsson. 16.05 Sveitin hans Davíðs. Dag- skrá frá samkomu i minningu aldarafmælis Davíðs Stefáns- sonar skálds f Möðruvallakirkju í Hörgárdal 21. janúar sl. Dag- skrárgerð: Yngvi Kjartansson. 17.00 Tónlist á síðdegi. - Moldá, sinfónfskt ljóð eftir Bedrich Smetana. - Ungversk rapsódía númer 5 í e-moll eftir Franz Liszt. - Boðið upp í dans, eftir Carl Maria von Weber. - Forleikur að óperunni Vilhjálmi Tell eftir Gioacchino Rossini. Fílharmóníusveitin í Berlin leik- ur; Herbert von Karajan stjórn- ar. 18.00 Heiðni og kristni í íslenskum fomsögum. Jónas Kristjánsson flytur annað erindi. 18.25 Allrahanda. - Svíta ópus 34 eftir Charles Wid- or. Aiain Marion leikur á flautu og Pascal Rogé á píanó. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.40 Dótaskúffan. 20.00 Mánudagstónleikar f umsjá Atla Heimis Sveinssonar. Sein- ustu verk Luigi Nono: Vegur finnst enginn, en samt skal göngunni haldið áfram. 21.00 Sumarvaka. a. Af Sigurði Guðmundssyni málara: Úr minningum Guðrúnar Borgfjörð. b. Lesnir kaflar úr bók Kristjáns frá Djúpalæk „Á varinhellunni". Lesari ásamt umsjónarmanni: Eymundur Magnússon. Umsjón: Arndís Þorvaldsdóttir. 22.10 Veðurfregnir. Orð kvölds- ins: Kristín Sverrisdóttir flytur. 22.30 Kvöldsagan: Alexís Sorbas eftir Nikos Kasantzakfs. Þorgeir Þorgeirson hefur lestur þýðing- ar sinnar. 23.00 „Þá ákvað Iögreglustjóri að smeíla gasi á.“ Þórarinn Björns- son ræðir við Svein Stefánsson fyrrverandi lögreglumann f Reykjavík. 0.10 Um lágnættið. - Sónata ópus 28 fyrir einleikss- elió eftir Eugéne Ysaýe. Erling Blöndal Bengtsson leikur. - Klarinettukvintett í h-moll eftir Jóhannes Brahms. Félagar úr Vínaroktettnum leika. 1.00- Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veðurspá. Fráttir á Rás 1 og Rái 2 kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, II, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 8.03 Morgunvaktin. Hrafnhildur Halldórsdóttir. 13.00 Brian Jones — Rolling Stones. Magnús R. Ein- arsson. 14.00 íslenskt popp ! 200 ár. Lfsa Pálsdóttir. 16.05 Sunnu- gestur. Gestur Einar Jónasson. 18.00 Á hljómleikum. 19.20 Milli steins og sleggju. 20.00 íþróttarás- in. íslandsmótið f knattspyrnu. 22.10 Á hvítu nótunum. Guðni Már Henningsson. 24.10 í háttinn. Mar- grét Blöndal. 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns: Veðurspá. Næturtónar. NJETURÚTVARPID 1.35 Glefsur. Úr dægurmálaút- varpi mánudagsins. 2.00 Fréttir. 2.05 Sunnudagsmorgunn með Sva- vari Gests. 4.00 Þjóðarþel. 4.30 Veðurfregnir. Næturiög. 5.00 Fréttir, veður, færð og flugsam- göngur. 5.05 Stund með Bread. 6.00 Fréttir, veður, færð og flug- samgöngur. 6.05 Morguntónar. 6.45 Veðurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30og 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. ADALSTÖDIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Gylfi Þór Þorsteinsson. 9.00 Maddama, kerling, fröken, frú. Katrfn Sæhólm Baldursdóttir. 12.00 íslensk óskalög. 13.00 Al- bert Ágústsson. 16.00 Sigmar Guð- mundsson. 19.00 Draumur í dós. 22.00 Bjarni Arason. 1.00 Albert Ágústsson. 4.00 Sigmar Guð- mundsson. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Morguntónar. 8.00 Ólafur Már Björnsson. 13.00 Halldór Backman. 17.15 Við heygarðs- hornið. Bjarni Dagur Jónsson. 20.00 Bon Jovi tónleikar. 23.00 Næturvaktin. Fróftir á heila tímanum frá kl. 7-18 og kl. 19.30, fráttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, iþráttafráttir kl. 13.00. BROSIÐ FM 96,7 7.00 Friðrik K. Jónsson. 9.00 Jó- hannes Högnason. 12.00 Hádegist- ónar. 13.00 Fréttir. Rúnar Ró- bertsson. 16.00 Ragnar Örn og Kristján Jóhanns. 18.00 Sfðdegist- ónar. 20.00 Eðvaid Heimisson. 22.00 Næturtónlist. FM 957 FM 95,7 7.00 í bítið. Björn Þór og Axel Axelsson. 9.05 Gulli Helga. 12.10 Sigvaldi Kaldalóns. 15.30 Á heim- leið með Pétri Árna 19.00 Betri blanda. Þór Bæring. 22.00 Rólegt og rómantfskt. Ásgeir Kolbeinsson. 1.00 Endurtekin dagskrá frá deg- inum. Fréttir kl. 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00. Fréttir frá fráttast. Bylgjunnar/Stöá 2 kl. 17 og 18. LINDIN FM 102,9 7.00-09.00 Morgunþátturinn. 8.10 Útvarp Umferðarráð. 9.00 Ókynnt Tónlist. 12.00 íslenskir tónar. 13.00 Ókynnt tónlist. 16.00 Á heimleið. 17.30 Útvarp Umferðar- ráð. 18.00 í kvöldmatnum. 20.00 Alþjóilegi þátturinn. 22.00 Rólegt og fræðandi. Sunnudaga til fimmtudaga. SÍGILT-FM FM 94,3 7.00 í morguns-árið. 9.00 I óperu- höliinni. 12.00 f hádeginu. 13.00 Úrhljómleikasalnum. 17.00 Gamlir kunningjar.20.00 Sígilt kvöld. 24.00 Næturtónleikar. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir 12.30 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp 16.00 Sam- tengt Bylgjunni FM 98,9. X-ID FM 97,7 8.00 Simmi. 11.00 Þossi. 15.00 Birgir Örn. 18.00 Hennf Árnadótt- ir. 21.00 Hansi Bjarna. 1.00 Næt- urdagskrá. Útvorp Hafnarfjörður FM 91,7 17.00 Pósthólf 220. 17.25 Tónlist og tilkynningar. 18.30 Fréttir. 18.40 fþróttir. 19.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.