Morgunblaðið - 08.06.1995, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 08.06.1995, Blaðsíða 35
MQRGUNBLAÐIÐ '? FIMMTUDÁgÚR 8. JÚNÚ1995 J35 AÐSENDAR GREINAR Atvinnumál unglinga FULLTRÚI R-listans í stjóm Vinnuskólans skrifar grein í Morg- unblaðið 30. maí sl., undir yfir- skriftinni „Vinnuskóli á breyttum tímum“. Þar er reynt að klóra yfir mikið klúður R-listans í atvinnú- málum unglinga í Reykjavík. Hann er einnig að hreykja sér af því að hafa samþykkt að skerða laun unglinganna um 35%. Rökin eru þau að unglingamir í nágranna- sveitarfélögunum fái ekki meira kaup. Eru þetta rök? Að minnsta kosti er þetta rangt. Samkvæmt upplýsingum sem lagðar vom fram í stjóm Vinnuskólans 30. mars sl. em sumartekjur 14 ára unglinga í Reykjavík með þeim lægstu í þeim sveitarfélögum sem upplýsingar lágu fyrir um. 15 ára unglingar í Reykjavík em með meðaltekjur, þ.e. fjögur sveitarfélög greiða hærri laun en Reykjavíkurborg en fjögur sama eða lægra. Þá em gerð að umræðuefni at- vinnumál fólks á aldrinum 16-25 ára og sjálfstæðismönnum kennt um það mikla atvinnuleysi sem er í borginni í dag. Hvemig má það vera? Er ekki R-listinn við völd í Reykjavíkurborg í dag? Var það ekki á forgangslista R-listans í kosningabaráttunni fýrir einu ári, að uppræta atvinnuleysi í borginni. Hvað hefur R-listinn gert í atvinnu- málum? Ekkert. Það em ekki færri atvinnulausir í dag en voru á sama tíma í fyrra. Hefur R-listinn ekki bara breytt um áherslur, er ekki ástæðan að lagðir hafa verið meiri peningar í annan málaflokk hjá ■ BEVERLY J. Cannon, lektor í táknmálsfræðum (Deaf Studies) við California State University í Nort- hridge flytur opinberan fyrirlestur í boði heimspekideildar Háskóla ís- lands fimmtudaginn 8. júní kl. 17.15 í stofu 101 í Odda. Fýrirlest- urinn nefnist „Sign Language Acquisition in the Critical Period" og íjallar um máltöku heyrnar- skertra barna. Beverly J. Cannon hefur M.A.-próf í kennslufræði heyrnarskertra og ensku sem öðru tungumáli og er nú að ljúka dokt- orsritgerð sinni í hagnýtum málvís- indum frá University of California í Los Angeles. Heiti ritgerðarinnar er „The linguistic and pragmatic functioning of an adult born with a left temporal lobe tumor". Be- verly hefur skrifað fjölda ritgerða og greina á sviði táknmálsfræða, sálfræðilegra málvísinda og mál- töku. Hún hefur áhuga á að dvelja á íslandi við kennslu og rannsóknir á sviði táknmálsfræða veturinn 1996-1997 og er þvi komin til að kynna sér aðstæður hér á landi. Fyrirlesturinn verður fluttur á ensku og verður túlkaður á íslenskt táknmál. Hann er öllum oj)inn. 1 þú hjálpa ;ötubarni á Indlandi að eignast heimili? Við erum 5 bræður sem vorum svangir og skítugir á götunni eftir að foreldrar okkar dóu. Nú höfum við eignast heimili fyrir hjálp stuðningsforeldra á íslandi. HJALPARSTARF Siflúní 3 • 103 Rvk • Sími 561 6117 Reykjavíkurborg, en í atvinnumálin. R-list- anum er talið til tekna að hafa stofnað At- vinnu- og ferðamála- stofu Reykjavíkur og vilji með því taka á atvinnumálunum af fullri ábyrgð. Vonandi að satt sé og að við förum að sjá einhvem árangur. Það er að minnsta kosti tími til kominn fýrir þá 3.200 Reykvíkinga sem eru án atvinnu og sem ör- ugglega bíða eftir ein- hverjum árangri. Þá er það talið mikilvæg- ara að styðja við bakið á atvinnulausu fólki heldur 14 og 15 ára unglingum Hilmar Guðlaugsson vikur af sumrinu. Þá spyr ég: Var ekki R- listinn með því að skerða vinnutíma ungl- inganna í Vinnuskól- anum, að fækka um 40 störf hjá þessu sama unga fólki, sem R-list- inn ber svo mikinn hag fýrir brjósti. Þar munar um minna en 40 störf. Það er getið um í þessari grein, þar sem menn eru með stórar fullyrðingar, að sjálf- stæðismenn hafi verið stóryrtir í garð R-list- ans, vegna breytinga á vinnutíma og skerð- 16-25 ára ingu launa í Vinnuskólanum. Hvað en útvega var það sem sagt var af hálfu sjálf- vinnu í 8 stæðismanna í ræðu og riti um Þetta eru ekki góð mál eða ábyrg pólitík, segir Hilmar Guðlaugsson, sem hér skrifar um Vinnuskólann í Reykjavík. Vinnuskólann, sem ekki var sann- leikanum samkvæmt? Ég veit ekki betur en aðeins hafi verið skýrt frá staðreyndum. Þá er gert mikið úr auknu fræðslustarfí. Sjálfstæðis- menn í stjórn Vinnuskólans sam- þykktu allt sem viðkom fræðslu unglinganna og töldu það af því góða að fræða unglingana um borg sína og umhverfí. Þegar upp er staðið eru stað- reyndir þessar: 1. Vinnutími unglinganna hvern dag er skertur. 2. Vinnuvikunum er fækkað úr 8 í 6 vikur. 3. Laun unglinganna eru skert um 35%, þrátt fyrir að tímakaup hafí hækkað á milli ára um 8,6%. 4. Vegna skerts vinnutíma varð að fækka leiðbeinendum um 40, allt ungt fólk rúmlega tvítugt. 5. Það er verið að ráðast á garðinn þar sem hann er lægstur. 6. Þetta hefur áhrif á hinn félags- lega og fjárhagslega þátt reyk- vískra fjölskyldna, þeirra 2.500 unglinga sem munu stunda vinnu í Vinnuskóla Reykjavíkur. 7. Það er alvarlegur hlutur afci skerða laun 15 ára unglings úr 61 þúsund kr. í 38 þúsund kr. Þetta eru ekki góð mál, eða ábyrg pólitík, eins og látið er að liggja í áðumefndri grein. Höfundur er borgarfulltrúi og í stjóm Vinnuskólans. HIVEA sólarvörur standa svo sannarlega fyrir sínu! Franska neytendablaðið Que Choisir birti í júlí 1994 niðurstöður úr prófun blaðsins á virkni og gæðum sólarvara frá ýmsum framleiðendum. Allar tegundirnar voru bornar á ferninga á baki 10 þátttakendum og þeir síðan látnir liggja undir sólarlampa þar til þeir brunnu. Sólarvörurnar reyndust misjafnlega. Nokkrar gáfu í raun ekki þá vörn sem gefin var upp á umbúðunum og aðrar gáfu mun meiri vörn en merkingin sagði til um. Sumar tegundirnar reyndust misvel eftir húðgerð þátttakandans. Niðurstaða greinarhöfunda var að miðað við verð væru bestu kaupin í Nivea sólarvörum. Sólarvörurnar frá Nivea voru meðal þeirra sem gáfu meiri vörn en gefin var upp og þær gáfu öllum þátttakendunum svipaða vörn án tillits til húðgerðar. Samanburðar tafla úr grein franska neytendablaðsins Que Choisir nr. 307, júli- ágúst 1994. MERKI 0G NAFN Innihald f ml. Verð pr. litra í FF Umbúðir Lýsing Slutegundir Innihald á þekktum ofnæmis- völdum Uppgefinn stuðull Mældur stuðull Stöðugleiki ' varnar Heildar- einkunn NIVEA Sun sensitive lait enfant peaux sensibles Flaska 200 240 ★ ★ A og B efna- og steinefnasíur Nei 10 13,5 ★★★ ★ ★★ NIVEA Sun lait solaire actif hydratant Flaska 200 210 ★ ★ ★ A og B efna- og steinefnasfur Nei 8 12 ★★★ ★ ★★ VICHY Capital soleil lait hydratant haute protection Flaska 150 533,33 ★ ★ ★ Aog B efnaslur Ekki inni- haldslýsing 10 17,5 ★★★ ★ ★★ CLARINS créme solaire bronzage sécurité Túba 125 560 ★ ★★ ■ Aog B Ekki inni- haldslýsing 12 15 ★★★ ★ ★★ YVES R0CHER Hydra puiss solaire lait bronzant hydratation intense Flaska 150 393,33 ■ ★ Aog B efnasfur Nei 8 15 ★★★ ★ ★★ BI0THERM lait bronzant protection sécurité Túba 125 608 ★★★ ■ [ B efna- og steinefnasíur Ekki inni- haldslýsing 12 11 ★★ ★ ★ LUTSINE lait solaire aux céramides Túba- 125 416 ★ ★ Aog B efnasíur Ekki inni- haldslýsing 8 9 ★ ★ ★ R0C lait solaire resistant d l'eau Flaska 150 373,33 ★ ■ B efnasfur Nei 7-9 13 ★★★ ★ ★ BI0THERM gelée bronzante hydratante Túba 125 600 ★ ■ A og B efnasfur Ekki inni- haldslýsing 8 9 ★ ★★ GARNIER Ambre solaire lait bronzant hydratant Flaska 200 207,50 ★ ★★ ★ A og B efna- og steinefnasíur Já oxybenzone 12 10 ■■ ■ CLUB MED lait bronzant hydratant Flaska 150 453,33 ★ ★★ ■ Aog B efna- og steinefnasíur Já oxybenzone 12 10 ■■ ■ BERGAS0L écran solaire bronzant Túba 75 920 ★ ★ efna- og steinefnasíur Ekki inni- haldslýsing Með psoral 10 10 ■■ ■ PIZ BUIN Sun sport iotion solaire non grasse Flaska 125 664 ■ ■ Aog B efnasíur Ekki inni- haldslýsing 8 6,5 ■■ ■■ YVES R0CHER Cap soleil lait enfant résistant á l'eau Úðabrúsi 100 590 ★★★ ★ ★ A og B Nei 12 9,5 ■■ ■■ KL0RANE Les polysianes lait solaire haute protection Flaska 150/143 593,33 ★ ★★ A og B efna- og steinefnasfur Nei 10-15 7 ■■ ■■ ★★★ MJÖG G0TT ★★ G0TT ★ Þ0KKALEGT ■ LÉLEGT ■■ SLÆMT Nánari upplýsingar um prófunina fást hjá JS Helgason hf. sími: 587- 5152
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.